Morgunblaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 24
Hér ev verið að taka gömlu vélina úr bílnum en hin nýuppgerða bíður í gálganum. Þessa mynd tók ÓI. K. M. á Vélaverkstaeði Þ. Jónssonar & Co í gær. Sjá frétt bls. 23. Síldarbátur frá Eyjum tók á sig sjó og lagðist á hliðina Geysilegar annir í Vestmannaeyjum — 26 síldarskip komu með afla — 5 togarar taka síld til útflutnings I GÆRMORGUN fékk vél- báturinn Hringver frá Vest- mannaeyjum sjó á sig á leið- inni austan frá Ingólfshöfða, en hann var með síldarfarm á leið til Vestmannaeyja. — Báturinn lagðist á hliðina og Verzlunar- fólk fær 5% hækkun Verzlunarmannafélag Reykja- víkur og Landssamband ísl. verzl unarmanna samdi í gær við vinnuveitendur um 5% kaup- hækkun. Viðræður hófust fyrir nokkru og náðist samkomulag á fundi, sem aðilar héldu með sér í gær. Samkvæmt samkomulaginu hækka allir launataxtar V.R. og L.Í.V. um 5% frá 1. febrúar 1963. NÝLEGA VAR kveðinn Upp í undirrétti dómur í skaðabóta- máli Sigurðar Sigurðssonar. toll- þjóns gegn Eimskipafélagi ís- lands. Var Eimskipafélagið dæmt til að greiða Sigurði kr. 146.607,- með 9% ársvöxtum frá 4. maí 1960 til 29. desember og kr. 17.000,- í málskostnað. Tilefni málaferlanna var það, að í maímánuði 1960 var Sigurð- ur Sigurðsson tollþjónn að fara um borð í Reykjafoss úti á ytri höfninni í Reykjavík. Tveir toll- þjónar voru að fara um borð úr tollbátnum og hafði verið settur út kaðalstigi frá skipinu. Þegar varð að ryðja út dekkfarmi. í gærkvöldi náði blaðið tali af skipstjóranum á Hringveri, Daníel W. F. Traustasyni, og spurði hann um atburð þenna. Honum fórust orð á þessa leið: — Það var um kl. 5 í morgun að við vorum staddir út af Pét- ursey á heimleið með um 1000 tunnur af síld. Kaldi var af N- NV og sem næst á móti. Aðeins lítið var af síld á dekkinu. Allt í einu stákk báturinn sér í kviku og tók sjó framan yfir sig og dekkfyllti. Síðan lagðist báturinn á stjórnborðshlið og lá þannig nokkra stund, að lunn- ingin var í. kafi. Slóum við þá á lens og tók bátinn fljótt að rétta við. Við urðum að hreinsa dekk- ið og moka út mestu af síldinni, sem þar var, því allt umturnað- ist á dekkinu og síur stífluðust og rann því ekki út. Lestin var full af síld og haggaðist farmur- inn því ekki í henni, annars hefði sjálfsagt getað farið ver. Eftir að búið var að mestu að losa dekkið, rétti báturinn sig á Sigurður var kominn það hátt að hann gat gripið í grindverkið, en félagi hans var í neðstu tröppu slitnaði stiginn. Slasaðist Sigurð ur í baki og var dæmd nokkur ör- orka. Spurningin var sú hver bæri ábyrgð á slysinu, sem var undir því komið hvort tollbáturinn hefði slitið stigann með átaki eða hvort hann hefði verið orðinn svo fúinn að hann slitnaði und- an þunga mannanna. Þótti sann- að að stiginn hefði ekki verið tek inn inn í bátinn og við sérstaka þolprófun á stiganum að hann væri orðinn fúinn. Dómari i mál- inu var Magnús Thoroddsen. ný. Við héldum þá upp undir land, enda gerðu það fleiri bát- ar, því kaldastrengur var þarna úti. Síðan gekk allt vel heim á leið. Kaldi á síldarmið- unum í gærkvöldi í GÆRKVÖLDI var kaldi á mið unum austur í Skeiðarárdýpi og voru sildarskip þau, sem höfðu fengið losun í Vestmannaeyjum ekki farin út aftur. Losun gengur mjög hægt í Eyjum sökum þess hve annir eru miklar. Ekki var talið að langt þyrfti að líða þar til veiðiveður gerði eystra, því í þessari átt (norð- lægri) getur lyngt fljótt. All- margir bátar voru á miðunum, en höfðust ekki að. Fór með síldina til Eskif jarðar Eskifirði 31. janúar. HINGAÐ kom í dag vélbáturinn Gullfaxi frá Neskaupstað með 950 tunnur af síld, sem hanin fékk í Skeiðarárdýpi í nótt er leið. Gullfaxi hefir stundað síld- veiðar við Suðvesturland í vetur. Síld þessi var blönduð Og fer öll í bræðslu. — Gunnar. Þríeygur þorskur I Bolungarvík, 31. jan.: —<| f nótt bar svo við að bátur- inn Heiðrún frá Bolungarvík fékk í afla sínum þorsk með þremur augum. Var þorskur- inn allvænn, 80 cm langur. — Þriðja augað var milli hinna venjulegu tveggja. Var það þó all frábrugðið, líkt sels- auga. Þorskurinn hefur verið frystur í heilu lagi og verður sendur Náttúrugripasafninu. — Friðrik. Vestmannaeyjum, 31. jan. HÉR hefur verið feikna mik- ið að gera í dag og mikil um- ferð um höfnina. Hingað komu 26 síldveiðibátar með samtals 17.500 tunnur síld- ar. Síldin fer að mestu í togara, sem flytja hana á erlendan markað. Ennfremur er nokkuð af henni unnið í frystihúsum, eftir því sem unnt er að anna. Fimm togarar Fimm togarar liggja hér í höfn inni til síldartöku, en tveir bíða utan hafnar vegna þess að ekki er rúm fyrir þá dnnan hafnar- garðanna. Auk togaranna fimm og fiskibátanna lágu hér í dag bæði Herjólfur og Óðinn, svo allt bryggjupláss er upptekið. Skipakomur Línubátarnir hafa aflað mun betur nú síðustu dagana og hafa fengið frá 5 og upp i 12 tonn í róðri. Aflinn hefur breytzt þannig, að nú er helmingur eða meira þorskur, en aflinn var áð- ur mest ýsa og langa. í nótt eru væntanleg bæði olíu ADALFUNDI Landssambands ís- lenzkra útvegsmanna lauk í gær klukkan rúmlega 4, með kosn- ingu sambandsst j órnar, sam- kvæmt hinum nýju samþykkt- um sambandsins, sem voru sam- þykktar á fundinum í gær. Sam- kvæmt þeim eiga sæti í stjórn sambandsins 15 menn og 14 til vara. Formaður er kosinn sér- staklega. Kosnir eru 8 fulltrúar af hálfu bátaútvegsmanna og 6 fulltrúar af hálfu togaraeigenda. Formaður var endurkjörinn Sverrir Júlíusson, framkvæmda- stjóri, Reykjavík. Ágæt færð um Oddskarð Eskifirði, 31. jan. HÉR er nú blíðviðri dag hvern og allir fjallvegir færir. Góð færð er yfir Oddskarð, en það er sjaldgæft á þessum tíma. Nærri lætur að færð sé eins og á sumardegi, en þó bólstrar vatn upp á vegum á stökú stað. Vatns skorts er nú farið að gæta all- víða. 1 dag er hér 5 stiga frost. Undanfarið hafa þó verið hlý- indi og um síðustu helgi var t.d. haldið hér þorrablót í 12 stiga hita. — Gunnar. Bóndinn á Hrafna- björgum látinn LÁTINN er Ragnar Guðmunds- son bóndi á Hrafnabjörgum í Amarfirði, sem sóttur var fár- sjúkur hinn 17. þ. m. með Þyril- vængju frá varnarliðinu. Ragn- ar andaðist á Landsspítalanum hinn 27. þ. m. Banamein hams var heilablæðing. skip og skip, sem tekur fiski- mjöl. — Fréttaritari. Tocjbáta- skipstjór- arnir ját- uðu, nenia einn Vestmannaeyjum 31. jan. RÉTTARHÖLD hófust hér í dag í máli skipstjóranna á togveiðibátunum, sem teknir voru í gær aö veiðum i land- helgi. Réttarhöldin hófust kl. 2 síðdegis og stóðu til kvöld- 1 matar. Þeim verður haldið áfram á morgun. í dag komu fyrir réttinn allir skipstjór- arnir á togbátunum svo og skipherrann á Óðni, Þórarinn Björnsson, einnig stýrimaöur af varðskipinu. Allir skipstjórar togbátanna viðurkenndu brot sitt, nema i einn. Af hálfu bátaútvegsmanna voru kosnir í aðalstjórn: Jón Árnason, alþm., Akranesi; Valtýr Þorsteinsson, útgm., Ak- ureyri; Jóhann Pálsson, útgm., Vestmannaeyjum; Ágúst Flygen- ring, útgm., Hafnarfirði; Baldur Guðmundsson, útgm., Reykjavík; Finnbogi Guðmundsson, útgm., Reykjavík; Matthías Bjarnason, framkvstj., ísafirði, og Margeir Jónsson, útgm., Keflavík. Af hálfu togaraeigenda voru kosnir: Loftur Bjarnason, útgm., Hafn arfirði; Sveinn Benediktsson, útgm., Reykjavík; Hafsteinn Bergþórsson, framkvstj., Reykja- vík; Ingvar Vilhjálmsson, útgm., Reykjavík; Ólafur Tr. Einarsson, útgm., Hafnarfirði, og Andrés Pétursson, framkvstj., AkureyrL Fundurinn gerði margar álykt- anir um hagsmunamál sjávarút- vegsins, þ.á.m. um afurðasölu- mál, vátryggingar fiskiskipa, vaxtagreiðslur o. fl. Drengir hætt komn ir 1 Hólmaskeri KLUKKAN rúmlega 4 í gærdag voru drengir hætt komnir i Hólmaskeri út af GrandagarðL Voru þeir úti í skerinu er að flæddi, en lögreglunni var til- kynnt um atvikið og kom hún drengjunum til hjálpar. Línubátar Akranesi 31 janúar. I GÆR lönduðu hér 11 línuibét- ar og var afli þeirra 5—10 tonn k' bát. Aðeins einn bátur héðan fékk síld, Haraldur 1000 tunn- ur, sem hann fékk í Ske^^iár- dýpi. — Oddur. ■« Dæmdar skaðabæíur vegna fúins skipssfiga Aðalfundi LÍÚ lokið Sverrir Júlíusson endurkjörinn íormaður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.