Morgunblaðið - 02.02.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.02.1963, Blaðsíða 4
MORCVNBLAÐIÐ Laugarctagur 2. februar 1963 Sængur Endurnýjum gSmlu sæng- urnar. Seijum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Bókhald Tökum að okkur bókhald Og uppgjör. Bókhaldsskrif- stofan Þórshamri við Templarasund. Sími 24119. Herbergi, fæði Maður á fertugsaldri ósk- ar eftir herb. og helzt fæði á sama stað. Uppl. leggist inn á afgr. Mbl merkt: „Reglusamur - 3966". Trésmiði — Húsasmiði Viðgerðir og nýsmíði. Sími 51375. fbúð Er kaupandi að 3ja herb. fokhejdri íbúð. Umsóknir aendist Mbl. fyrir 10. febr. merkt. „Fokheld - 3962". Til sölu Sófi með útskornum örm- um, klæddur damaski. Uppl. í síma 36881. Mæðgur óska eftir íbúð strax eða fyrir 14. mai. Upplýsingar í síma 13405. Stúlka með eitt barn óskar eftir vist eða ráðs- konustöðu strax. Tilboð merkt: „Vist - 3967, send- ist afgr. Mbl. fyrir 10. febr. Stúlka óskast í vefnaðarvöru- verzlun í Miðbænum. Til- boð sendist afgr. Mbl. merkt: „Vefnaðarvara — 6231". Til sölu brúoarkjóll (meðalstærð) Uppl. í síma 10426. Vil kaupa lítið hús á góðri lóð. Tilb. merkt. „Austurbær 6230", sendist, sem fyrst til afgr. Mbl. íbúð óskast 2 henb. íbúð óskast til kaups. Útb. 80 þús. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „6229". Hafnarfjörður Tvær mæðgur, sem vinma báðar úti óska eftir 2—3 herb. íbúð, 14. maí eða fyrr. Uppl. í síma 50679. Hafnfirðingar Simi 51188. Sauma, sníð og máta. Tek að mér að venda kápum. Hafnarfjörður Saumanámskeið hefst 7. þ.m. Uppl. að Sölvhóls- götu 2. Sími 51188. ÞAÐ orS er satt, og á þetta vil ég að i>ú leggir alla áherzlu, tíl þess aS þeir, sem fest hafa trú á Guð, láti sér umhugað tim að stunda góð verk (Tít. 3. »). f dag er laugardagur Z. febrúar. 33. dagur ársius. Árdegisflæði kl. 11:45. Síðdegisflæði kl. 00:00. Næturvörffur vikuna 2. 'til 9. febrúar er í Laugavegs Apótcki. Naeturlæknir í Hafnarfirð'i vik- una 2. til 9. janúar er Jón Jóhannesson, sími 51466. , Læknavörzlu í Keflavík hefur í dag Kjartan Ólafsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Shni 23190. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Orð lífsins svarar i síma 10000. FRÉTTASIMAR MBL. s — eftir lokun — l Erlendar fréttir: 2-24-85 \ Innlendar fréttir: 2-24-84 ) n MÍMIR 5963247 — 1 DfflHa Sjálfstæðiskvennaféiagið HVÖT hef- ur hlutaveltu í Listamannaskálanum á sunnudag kl. 2. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins, sem eiga eftir a5 gefa á hlutaveltuna, sendi munina í Listamannaskálann í dag, laugardag. Tekið verður á móti mununum irá kl. 10 árdegis til kvölde. Bræðralag. Fundur verður haldinn í Bræðralagi, kristilegu félagi stúd- enta á heimiii séra Jóns Auðuns dórn- prófasts Garðastræti 42 mánudagmn 4. febrúar kl. 8.16 e.h. Frummælend- ur á fundinum eru Grétar Feils rit- höfundur og séra Halldór Kolbeins. Fundarefni: Kjarni austrænna tni- testamentisins. Stjórnin. arbragða og guðsmynd Gamla og Nýja Kvenfélag Háteigssóknar. Aðalfund- ur félagsins verður þriðjudaginn S. febrííar í Sjómannaskólanum ki. 8:30 e.h. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins held ur aðalfund þann 6. febrúar n.k. kl. 8,30. Konur, íjölmennið. Óháðí söfnuðurinn: Kvenfélag safnað arins gengst fyrir þorrafagnaði í Skáta heimilinu við Snorrabraut, 9. febrúar n.k. Aðgöngumiðar seldir i Verzlun Andrésar Andréssonar Laugavegi 3 í byrjun næstu viku. ÁRSHÁTÍÐ. Eskfirðinga og Heyð- firðinga verður haldin laugardaginn 2. febrúar að Klégarði. Þátttaka til- kynnist í síma 36200 og 38232. Minningarspjöid Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzluninn Hefill, Aðalstrætí 12; Vest urbæjarapóteki; Þorsteinsbúð, Snorra- B braut 61; Holtsapóteki; Sigriði Bach- mann hjúkrunarkonu Landsspitalan- um, Verzlunin Spegillinn Laugavegi 4; Verzlunin Pandóra Kirkjuhvoli. Sjómannastofan llafnarbúðum er op- in alla daga og öll kvöld. Óskilabréf til sjómanna má vitja þangað. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20,00; 12—14 ára til kl. 22,00. Börnum og ungl- ingum innan 16 ára aldurs er óheimili aðgangur að veitinga- og sölustöðum eftir kl. 20,00 Minningarspjöld Sjálfsbjargar, félags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð ísafoldar, Austurstæti; BókabútSin Laugarnesvegi 52; Bókav. Stefáns Stefánssonar Laugavegi 8; Verzl. Roði Laugavegi 74; Reykjavík- ur Apótek; Holts Apótek, Langholts- vegi; Garðs Apótek Hólmgarði 32; Vesturbæjar Apótek. MinningarspJöld Heimilissjóðs fél. ísl. hjúkrunarkvenna fást á eftirtöld- um stöðum: Landsspitalanum, forstððukonan; Heilsuverndarstöðin, forstöðukonan; Vifilsstaðir, yfirhjúkrunarkonan; Hvíta bandið, forstöðukonan Ragnh. Jóhannsdóttir; Anna O. Johnsen, Tún- götu 7; Guðrún Lilja Þorkelsdóttir, Skeiðarvogi 9; Sigríður Eiriksd., Ara- götu 2; Bjarney Samúelsdóttir, Eski- hlfð 6a; Elín Briem Stefánsson, Herj- ólfsgötu 10 Hafnarfirði. Minningarspjöld Hallgrimskirkjn 1 Reykjavík fást i Verzlun Halldóru Ól- afsdóttur, Grettisgötu 26, Verzlun Björns Jónssonar, Vesturgötu 28. og Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22. Minningarspjöld Kríkirkjunnar 1 Reykjavik fást hjá Verzluninni Faeo, Laugavegi 37 og Verzluninni Mælifelli Minningarspjöld Kvenfélags Háteigs sóknar eru afgreidd hjá: Ágústu Jó- hannsdóttur Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsd6ttur Barmahlíð 28, Gróu Guð- jónsdóttur Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlíð 4, og Sigríði Benónýsdóttur Barmahlíð 7. Árbæjarbl. og Selási UMBOÐSMAÐUR Morg- unblaðsins fyrir Árbæjar- bletti og Selás býr að Ár- bæjarbletti 36. Til hans eða til afgreiðslu Morgun- blaðsins, sími 22480, skulu þeir snúa sér er óska að gerast kaupendur að Morg unblaðinu og fá það borið Aki heim. ranes AFGREIÐSLA Morgun- blaðsins á Akranesi, að Vesturgötu 105, sími 205, annast alla afgreiðslu á blaðinu til kaupenda þess í bænum, og þar er einnig veitt móttaka á auglýsing- um í Morgunblaðið. Eimskipaf élag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til Cuxhafen. Askja lestar á Vestfjörðum. Hafskip h.f.: Laxá fer væntanlega frá Scrabster i dag til íslands. Rangá er á Siglufirði. H.f. Jöklar: DrangjökuH er á leið til Cuxhaven, fer þaðan til Bremer- haven, Hamborgar, London og Rvík- ur. Langjökull fór 30 fm. frá Kefla- vik til Glouster og Camden. Vatna- jökull kemur til Grimsby í kvöld fer þaðan til Calaís, Rotterdaan og Rvík- ur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er væntanlegt til Gdynia 4. þm. frá Seyð isfirði. Arnarfell er i Botterdam fer þaðan til Bremerhaven. Jökulfell er i Gloucester. Dlsarfell fer i dag frá Grimsby til Reykjavíkur. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga- fell er í Aabo fer þaðan til Hangö og Helsinki. Hamrafell íór í gær frá Rvík áieiðis til Aruba. Stapafell fór í gær frá Mancester áleiðis til Bvík- ur. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 06:00. Fer~ til Luxemborgar kl. 07:30. Kemur til baka fra Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur írá Hamborg, Kaup- mannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Sunnu- daginn 3. febrúar fer Eiríkur rauði væntanlega frá NY kl. 08:00. Fer til Osló, Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 09:30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrimfaxi fer til Bergen, Osló og Kaup mannahafnar kl. 10:00 i dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 16:30 á morg- un. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Húsavíkur, Egilsstaða, Vesttnannaeyja og ísaf jarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúar- foss kom til Ðublin 28. fm. fer þaðan ttt NY. Dettifoss kom til.NY 27. fm. frá Hafnarfirði. Fjallfoss fór frá Vents pils 28. fm. til Bvíkur. Goðafoss lór frá Vestmannaeyjum 30. fm. til Brem- erhaven, Hamborgar og Grimsby. Gull foss fór frá Lerth 31. fm. tU Rvíkur. Lagarfoss fór frá Gloucester 28. fm. til Rvíkur. Mánafoss fer frá Frederiks- havn 2. þm. til Gautaborgar og Kaup- mannahafnar og þaðan til íslands. Reykjafoss fór frá Antwerpen 1. þm. til Rotterdam, Hamborgar og Rvíkur. FjaJlfoss er í NY. Tröllafoss kom til Hull 1. þm. fer þaðan 5. þm. til Rott- erdam, Esbjerg og Hamborgar. Tungu- foss kom til Hull 1. þm. íer þaðan 6. þm. til Rvikur. í dag verða gefin saman í hjónaband, Sigrún Skaítadóttir hjúkrunarkona, og Eiríkur Skjöld ur Þorkelsson, mjólkurfræðingur. Heimili ungu hjónanna verður á Kleppsvegi 26. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Guðbjörg Hallgrímsdótt- ir frá Siglutfirði og Baldur Giss- urarson, Snorrabraut 40, Rvík. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Asa Margrethe Sandal frá Stavanger, Noregi og Ragnar I. Halldórsson iðnfræðinemi Eskihlíð 8, Reykjavík. Laugardaginn 19. janúar opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Gunnlauig Jakobsdóttir flug- freyja Móabarði 6. Hafnarfirði og Gunnlauigur Sigurðsson stud. mag. Hlíðarvegi 22, Siglufirði. (Ath. þessi tilkynning misritaðist í blaðinu í gær). A HÆTTUIÆG beygja. Merkið( er sett til aðvörunar um að| beygjan sem er framundan er, sé hættulfeg og aðvarar öku- mann um að aka varlega. á veginum. Á auka-merki er % tilkynnt um hvað vegalengdin i sé löng á hinum hættulegai vegar kafla. / Hættulegar beygjur. Merk- ið gefur til kynna, að fleiri en ein beygja sé framundan Ökuimenn veitið uimíerða- merkjunum sérstaka athygli, akið vel úit á vinstri vegarbrún eftir því sem við verður kom- ið vegna annarar umferðar. Þar sem útsýni er takmarkað, svo sem í beygjum, við hæðar brúnir eða vegna_slæims skyign is. ökumaður, sem ekur eins í beygjum og um beinan veg væri að ræða, er hættulegur öðrum vegfarendum og veldur fyrr eða síðar slysi með gá- lausum aksturs háttum sínum. Góðir og gætnir ökumenn hafa það fyrir reglu, að skipta í lægra ganghraðastig (læigra gír) við hverja beygju sem/ tekin er, þegar mætt er öðrul ökutæki og ef vegurinn eri varasam.ur á einhvern hátt. Sá ökumaður, sem veldur öðrum vegfarendum hættu með gáleysislegum akstri og ekur eftir umferðarreglunum, hefir unnið til refsingar lög- um samkvæmt. ökumenn! látið ökutæfcið ekki taka stjórnina af ykkur, hafið alLtaf fulla stjórn á því. Frá Bifreiðaeftirliti ríkisins. + Gengið + 22. janúar 1963. Kaup 1 Sterlingspund ....._. 120,39 1 Bandaríkjadollar .... 42.95 1 Kanadadollar ..___ 39,89 100 Danksar kr. ..„........ 623,02 100 Norskar kr............. 601,35 100 Sænskar kr. ...... 829,65 100 Pesetar................ 71,60 10" Finnsk mörk.... 1.335,72 1 100 Franskir fr.........„.. 876,40 100 Belgiskir fr. .„......... 86,28 100 Svissn. frk............. 992,65 100 V.-Þýzk mörk.... 1.072,10 1 100 Tékkn. krónur ........ 596,40 100 GyUini..........._ 1.193,47 1 Sala 120 69 43,06 40,00 624,62 602,89 831,80 71,80 339,14 878,64 86,50 995,20 .074,86 598.00 .196,53 Leiðin lá beint í fangelsið, þar sem lögregluþjónarnir settu þá Júmbó og Spora strax undir lás og slá. Það hefði varla getað verið verra, því að hvað myndi gerast, þegar lögregu- þjónarnir opnuðu töskuna? — Þeir geta blátt áfram ekki ann- að en fundið fölsku peningana, hvísl- aði Júmbó. — Nei, og þá verður áreiðanlega enginn hægðarleikur fyrir okkur að sannfæra þá um, að við séum sak- lausir, hvíslaði Spori á mótá. — Þögn hjá ykkur þarna inni, urr- aði lögregluþjónn á verði. Júmbó og Spori steinþögnuðu og stuttu síðar kom lögregluþjónninn til þeirra og leiddi þá til yfirheyrslu. Nú reið á því fyrir þá að vera nógu ákveðnir og snjaliir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.