Morgunblaðið - 02.02.1963, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.02.1963, Blaðsíða 10
10 MORCVNBLÁÐIÐ £augar<Jagur 8. fefcrAar 1§§9 VESTAN til við höfnina í Vestmannaeyjum eru klettar allmiklir og heitir þar undir Skiphellum. Þar voru skip smíðuð fyrr á ár- um, enda skjólgott í nær öllum áttum, jafnvel þótt stæði beint upp á klettana. Eitt af því fyrsta sem ég sá, er ég kom til Eyja aú fyrir nokkrum dögum, voru nokkrir strákar, sem sveifl- uðu sér fram og aftur á köðl- um utan í klettinum undir Skipihellum. Ég sat í híl eins af skipstjórum síldarlbátanna hér í Eyjum, en hann hring- sólaði fram og aftur um höftn ina að leita að einum skip- verja sinna, þar er ákveðið var að ihalda út á miðin í leit að síld. Daníel W. F. Traustason skipstjóri á Hring ver sagði mér að þarna væru strákamir að „spranga". Hann benti mér einnig á að sama væri hvernig strákarn- Er ihringsnérust í loftinu í sveiflunni, alltaf lentu þeir með fæturna á klettinum. Síldarbátarnir lágu einmitt Strákarnir spranga allir í einu. höfðu tekið sér frí frá próf- • lestrinum en um þessar mund ir standa yfir miðsvetrarpróf. Strákarnir, Ásbjöm Guðjóns son, Guðjón Jónsson og Birg- ir Guðjónsson, (ekkert skyld- ir þrátt fyrir Guðjónsnafnið) voru að spranga fram og aft- ur, þrátt fyrir að hált væri á steinum, kaðallinn blautur og vindhviður bæri af og til fyrir klettana. — Það gerir ekkert með kaðalinn ,það eru svo margir hnútar á honum til að halda um, sagði Guðjón um leið og hann kastaði eór fram af einni klettasiilunni og sveifl- aðist í stóran boga, snérist með fætuma í klettinum marga 'hringi og skall svo nokkru sunnar, hljóp um leið eitt eða tvö skref upp klett- inn og spyrnti sér hraust- lega frá að nýju og flaug sömu leið til baka. Ásbjöm tók nú við kaðlin- um og lék svipaðsir listir eftir ir félaga sínum, meðan við á staðnum. iÞar sem strákarnir spranga ska@ar kletturinn nokkuð fram. Nokkru sunnar mynd- ast á honum ofurMtill hrygg- ur og sunnan við hann tals- vert vik. Síðan tekur við nær- fellt sléttur klettur syðst, sem myndar um 140—1S0 gráðu horn við klettinn sem strák- arnir stökkva frá. Kaðallinn sjálfur er festur í vik efst á klettinum og mun hann á að giska 12—lö mannhæð- Ofsa fjðr skammt þar frá er strákarn- ir voru að leika sér og skips- •hiundurinn á Hringver var kominn í þeirra hóp, æstur og glensfullur. Var hann sí- fellt að reyna að glefsa í strák ana er þeir sveifluðust yfir höfði hans. Náði hann stund- um til þeirra. Var engu lik- ara en hann vildi hindra þá í þessari „bölvaðri vitleysu“ og glannaskap. Boðið hásetapláss. Ekki veit ég hvort Daníel fann skipverjann sinn, geri vart ráð fyrir því, því hann var orðinn úrkula vonar er ég skildi við hann, meira segja svo að hann bauð mér pláss sem háseta í þessa veiði- för. Veit ég að það héfði verið hin ánægjulegasta för og ekki efa ég að Helgi Ben. hefði Jónas Sigurðsson í bjargsig. með glöðu geði greitt mér aflahlut af fimm hundruð tunnum, sem ég frétti að Hringver hefði fengið í ferð- inni. Ég sé raunar eftir að hafa ékki farið, en taldi mig hafa öðru að sinna þá stund- ina, þótt segja mætti að ferð sem á háseti á síldarbát hefði ekki verið verra blaðaefni en hvað annað. Um leið - og við Daníel kvöddumst sagðí hann: — Ég er andskotann ekk- ert að eltast við hann leng- ur. Raunar vantar mig tvo menn. Annar er í Reykjavík hjá kærustunni. Hann verður ekki sóttur í hvelli. Við för- um þá á dekkið, ég og kokk- urinn. Það ætti að blessast. Með það ók hann eins og blátt strik. vestur í höfn, en ég fór að leita uppi Ijósmynd- ara Morgunblaðsins í Vest- mannaeyjum, Sigurgeir Jón- asson, og tjáði honum að mig vantaði tilfinnanlega myndir af strákunum þar sem þeir væru að spranga. Bkki stóð á því, enda Sigurgeir ekki ókunnugur fyrirbærinu, þótt hann stundaði sprangið aldrei sjálfur. En hann er sonur eins af elztu og helztu sig- mönnum Vestmannaeyja, Jón- asar Sigurðssonar,fyrrum for- manns, fugladreps og kafara, sem margir munu hafa séð sveifla sér um kletta Heima- eyjar, en hann ihefir sýnt ferða mannaflokkum sig og síðast tforseta íisllands, hr. Ásgeiri Ásgeirssyni, árið 1957. Það var sem sé fastmælum bundið að við Sigurgeir skyld um bregða okkur á fund spröngupeyjanna eins og þeir eru nefndir og fræðast um íþrótt þeirra. Ekki var veðrið okkur sér- lega í hag því migandi rign- ing var, er við gengum vestur undir Skiphella. Þrír strákar spranga. * Þar voru fyrir þrir strák- ar allir 13 ára að aldri. Þeir kemur Stall ur og þangað fara menn er kjarkurinn og leikn- in vex. Næst heitir Stígvél, nokkru ofar óg utar og efst framan í kleltiu heitir Sylla. Klifri maður enn nokk uð upp og norður á brún sem skagar fram nyrst heitir Gras þar sem er grastó, sem hægt er að fóta sig á. Talsvert of- ar við það, en innar, heitir Hebbatá, Mtiil stallur í berg- veggiim. Enn ofar heitir Efra- gras, hátt upp í berginu og er þar talsverður grasstallur. Þangað fara ekki nema þeir sem færastir eru og verð- ur bergið þá að vera þurrt og gott að fóta sig á því. — Eruð þið ekki lofthrædd- ir strákar? spyrjum við þeg- ar einn er kominn upp fyrir Gras, en kemst ekki lengra vegna þess hve skreipt er. — Ned, blessaðir. Maður gæti þetta ekki ef maður væri lofthræddur. — Hver kennir ykkur? — Það kennir okkur þetta' enginn. Við lærum þetta svona af sjálfum okkur, segja strákarnir. — Að spranga hefir verið siður stráka hér í Eyjum svo lengi menn muna, skýtur Sig- urgeir inn í. Og það hefir alltaf verið gert hér á þess- um kletti. Frá lærvað í kollhnís. Nú leika strákarnir alls- konar listir. Mesf spranga þeir á báðum höndum. Af og til fara þeir í lærvað, en þá e.r endanum á kaðlinum brugð setfjíi sprongu- peyjarnir í Eyjum ir uppi. Svo vel vill til að ofantil á klettinum er bunga, sem kaðallinn strýkst við og varnar því að hann. lendi á misfellum. Frá Djöflasteini í Efra-Gras. Niður undir jörðu skagar fram steinn eins og miðja vegu á sveiflu strákanna. Sá heitir Djöfla-steinn, enda lendir maður á honum ef manni fatast stökkið og sleng ist niður með klettinum. — Á honum er djöfullegt að lenda, segja strákarnir og káma . Neðsti stallurinn, sem not- aður er við sprangið, heitir Barnasteinn, enda byrja strák arnir á honum. — Ég byrjaði 5 ára, segir Guðjón, þar sem hann er að þoka sér upp glenhála klett- ana. — Já, þeir byrja yfirleitt 5—6 ára. Nokkru ofar við Barnastein, Einn strákanna sprangar í kollhnís. ið utan um lærið til öryr-þs. Tíðum fara þeir á annari hendi og þykir það talsvert djarflegt. Loks er mesta leikn in og djarfasta tiltækið, að tinga sér kollhnis. Ekki létu strákarnir á sér standa að leifca þá list fyrir okkur. Þótti mér nú vera komið nóg. En það var eins og strákarnir hefðu aldrei annað gert. Þeir voru kattliðuglr eins og línu- Sigmaður útbúinn til sigs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.