Morgunblaðið - 02.02.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.02.1963, Blaðsíða 21
Lattgardagur 2. febröar 1963 MORCVNBL4Ð1Ð ^ ' 21 8T0R Bókamarkaður í Bókavcrzlun (8AF0LDAR Gamlar og nýjar islenzkar bækur. Hér fer á eftir listi yfir nokkr ar bsekur á bókamarkaðinum en þar eru alls 412 bókatitlar. Á bökkum Bolafljóts eftir Guðmund Daníelsson < kr. 50,00. Á veraldarvegum Sögur, Þórir Bergsson kr. 40,00. Leikur blær í laufi, Guðmundur L. Friðfinnsson innbundin á kr. 60,00. Tengdadóttirin II, Guðrún frá Lundi, ib. kr. 45,00. Tengdadóttirin III, Guðrún frá Lundi, ib. kr. 40,00. Hlustað í vindinn, smásögur, Stefán Jónsson, ib. kr. 35,00 Heldri menn á húsgangi, Guðmundur Danielsson Skinnb. kr. 20,00, Trillan, Morten Ottesen, Alskinn kr. 80,00. Þrettán spor, smásögur, Þorleifur Bjarnason ib. kr. 50,00. A hvalveiðistöðvum, endurm. Magnús Gíslason, innb. kr. 25,00. Á kafbátaveiðum, endurm. Njörður Snæhólm kr. 15,00. Byron, ævisaga, A. Maurois, Sig. Einarsson þýddi. NÝR LISTI NÆSTU DAGA. Vill eitthverf GOTT FÓLK taka að sér málvan™ dreng utan að landi sem þarf að vera nér um tíma vegna talkennslu. Full greiðsla. Vppl. í síma 2 47 39 og síma 3 68 37. Vanfar strax 1—2 herb. fbúð eða gott herb. með innbyggðum skápum og góðri geymslu. Tilboð sendist blaðinu me;rkt: „Einhleypur - káetunni - 3964“. Pels nr. 18 TIL SÖLU. Einnig Nechi-saumavél I skáp með Zig-Zag og mótor. Uppl. í síma 18486 milli kl. 1—6 e. h. í dag og á morgun. Smurt brauð, Snittur, öl, Gos og Sælgæti. — Opið frá kl. 9—23.30. Brauðstofan Sími 16072 Vesturgötu 25. Amerisk-islenzk hjón óska eftir íbúð með húsgögnum í 3—4 mánuði. Aðeins tvö í heimili. Há leiga í boði. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Amerísk-íslenzk — 3965“. AÐALFUNDUR Vörubílstjórafélagsins Þróttar verður haldinn sunnu daginn 3. febrúar kl. 2 e.h. í húsi félagsins við Rauðarárstíg. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Laghentur maður óskast til pappírsskurðar o. fl. Framtíðarstarf. Prentsmiðja JÓNS HELGASONAR Bergstaðarstræti 27 — Sími 14200. Sendibifreiðir til sölu Kauptilboð óskast í tvær Fordbifreiðir smíðaár 1956, sem notaðar hafa verið við póstþjónustuna í Reykja- vík. Tilboðum sé skilað til Innkauþastofnunar ríkisins Ránargötu 18 f. h. á mánudag n.k. Bifreiðirnar verða til sýnis í dag og á morgun við Bifreiðaverkstæði Kr. Kristjánssonar h.f. Suður- landsbraut 2. * PÓSTMEISTARINN í REYKJAVÍK. DAIMSLEIKIIR í IÐNÓ í KVÖLD ★ TWIST — ROCK — LIMBO ★ Öll nýjustu lögin leikin og sungin. Bara biðja um lagið svo kemur það. ★ Alltaf eitthvað N Ý T T til skemmtunar. LIÍDÓ sextett & STEFÁIM OKKUR VANTAR 200 — 300 ferm. lagerhúsnæði. — Þarf að vera upphitað. Heildverzlun ÁRNA JÓNSSONAR H.F. Sími 15805 og 155Í4. Skrifsfofusfarf Viljum ráða góðan og röskan mann til skrifstofu- starfa, aðallega verðútreikninga. Verzlunarskóla- menntun nauðsynleg. Fyrirspurnum svarað kl. 2—6 mánudag (ekki í síma). FÁLKINN H.F., Véladeild Laugavegi 24, Reykjavík. Hiisnæði — Hcildverzlun Heildverzlun óskar að taka á leigu 2—3 góð her- bergi á I. eða II. hæð á góðum stað í Miðbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 6. febr. n.k. merkt: „Miðbær — 3968“. MSU - PRINZ 4 Spameytnasti — Vandaðasti — Odýrastj — Fallegasti 5 manna fjölskyldubíllinn á markaðinum • NSU-PRINZ 4 hefur þegar sýnt, að hann hentar mjög vel íslenzkum vegum og loftslagi. • NSU-PRINZ 4 kostar kr. 119.700.—. • Þeir, sem hyggjast kaupa NSU- PRINZ 4 í vor eða sumar, ættu að leggja inn pantanir sínar sem fyrst, svo að afgreiðsla geti farið fram í tæka tíð. • NSU-PRINZ 4 er búinn 36 hestafla, 2ja strokka 4-gengis-vél, loftkældri, sem eyðir 6—7 lítrum af benzini á 100 km. • Fullkomin varahluta- og viðgerðar- þjónusta. • Myndalistar með íslenzkum skýr- ingum. • Komið, og skoðið PRINZINN sjálf. FÁLKINN H.F. Framleiðendur: NSU Motorenwerke A. G., NECKARSULM, Vestur-Þýzkalandi. Söluumboð á Akureyri: Lúðvík Jónsson & Co., Strandgötu 55. Laugavegi 24 — Reykjavík — Sími 1-86-70.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.