Morgunblaðið - 07.02.1963, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.02.1963, Blaðsíða 2
<i 2 MORGVNBLAÐIÐ FimmtudaguT 7. febrúar 1963 FJÚS, HLÚÐUR OG FJÁR HIJS FUKU I HÉR undir EyjafljölLum er ekki hægt að segja annað en að veðursæld rífci. í skjóli hinna Iháu og tignarlegu fjalla má segja að sé lbgn og blíða dag eftir dag, bófet annians staðar blási kaldir vindar. En út al þessu bregður þó oft og það dálítið eftirminni- lega. Um síðustu helgi gerði hér oísaveður af norðaustri og olli það verulegu tjóni á nokkr um bæjuim. Ég fór í dag asamt Árna Sigurðssyni á Bjarkarlandi að Jitast um og sjá bvað gerzt hafði á því svæði sem veðx-: ið var harðast.. Við héldum oð Ormskoti, en þar fuku hlöður og fjárhius, eins og Mbl. hefur áður skýrt frá. Járn og timbur varð þó ekki á vegi okkar, þvi rok- ið hafði feyfct þvú burtu. Að Ormskoti var útlitið þannig, að maður hefði get- að haldið ¦ að Ibúðarihús, ný- byggð, hlaða. .Qg fjós hefðu orðlið fyirir árás í hernaðd. Þareru1 hiilM 30 og 40 rúð- ur brotnar, en þó ekki eins og venjulega, heldur eru þær allar með götum hér og þar, enginn brestur sjáanlegur út frá þeiim. Stææstu götin eru um 15—20 sentimetrar í þver mál. Gluggarnir eru al'lir með tvöföldu gleri og stykkin, sem hafa brotnað úr, liggja heil ýmist fyrir neðan glugg- ana eða milli rúðanna. Lýgi- leg saga, en sönn. Sigurður Eiríksson, bóndi, sagði, að um hádegi á sunnu- Gluggi á íbúðarhúsíau að Ormskoti. Götin á rúðunni sjást, en engiun brestur er á henni. SUkt var afl stormsins. Einn af steinunum, sem fauk út á túnið. Eldspýtu- stokkur til samanburðar, en steinninn er 325 grömm að þyngd. (JLjósm. Árni Sigurðsson). dag hafi farið að hvessa af norð-austri með vaxandi veð- urhæð er á daginn leið. Um klukkan 8 um kvöldið var komið afspyrnurok. Um það leyti fuku hlöðurn- ar. Brak úr þeim lenti á síma'- og raflínum og sleit þær. Að sjálfsögðu rofnaði bæði síma- og rafmagnssamband. Aftur lægði um kl. 10 í bili svo að hann toomst slysa- laust í fjósið til að gefa kún- um og mjólka þær. Svo hvessti aftur og veðrið gekk ékki niður fyrr en kk að ganga 7 um morguninn, en síðan má segja að logn og góðviðri hafi verið, þó með nokkru frosti. Við gengum um túnið, sem er illa á sig komið eftir möl, sem hefux fokið á það. Þar er tæpast grasrót sjáanleg á allstóru svæði umhverfis bæ- inn. Skurður er í túninu, sem liggur frá norðri til suðurs. Hann er hálffuliur af möl, mosa og sinu, sem mölin hef- ur sfcafið af á leið sinni í sfcurðimi. Þarna sáum við stein, sem fokið hafði, og veg- ur haiwi 325 grömim. Margir álífca stórir steinar eru þarna. Við þáðum góðan beina hjá Sigurði Eiríkssyni og hans á- gætu fconu og kvöddum svo og héldum að Barjanesi. Þar, eins og í Ormskoti, er stórt ,og nýlega byggt fjós Og einnig hlaða. Á vesturíhlið fjóssins er engin rúða ábrot- m. Fólksbifreið stóð á hlað- inu og sást ekfcert af fram- rúðunni, en hálf afturrúðan var eftir. Við hittum Andrés bónda Andrésson, hressan að vanda, þar sem hann og nokkrir að- komumenn voru að flytja hey þaðan sem áður voru hlöð ur. Þar var timburbrak, broki ir steinveggir og ónýtt járn, sem tínt hafi verið saman til þess að það yrði efcki að tjóni í næsta veðri. Að þessir bæir urðu svona illa úti í þessu veðri stafar fyrst og fremst af því, að stormsveipirnir koma óboðn- ir fram úr giljum og skörð- um í f jöllunum Hversu mikið heytap er á þessum bæjum er ekki hæ>gt að segja um, en það mun vera allverulegt. Á Stóru-Borg, Nýlendu, Varmiahlíð og Núpi fauk af heyjum, sem úti, voru, allt frá 30 til 60 hestar að talið er. Veður þetta olli ekki slys- um á mönnum eða skepnum og niú er aftur góðviðri í okk ar kæru sveit. — Marfcus. Togarasölurnar: Síldarverð lækkar af þremur ástæðum BV. NEPTUNUS seldi í Cux- haven í gærmorgun 206 tonn af sild fyrir 57.687 mörk og 24 tonn af öðrum fiski (eigin afla) fyrir 21.466 mörk. Salan var því alls 79.153 irörk. Þessi lága síldarsala stafar af því, að mifcið framboð er nú alls staðar frá í Þýzkalandi. Einnig var sildin of smá, en ekkert var við gæði heninar að atihuga. Þá er markaðurinn einnig töluvert verri í Cuxhaven en Bremer- haven, að sögn Tryggva Ófeigs- sonar, útgerðarmanns. Sá einstæði atiburðtur varð í samlbandi við löndiunina í Cux- haven, að efcki var hœgt að fá olíu, ís og lestahreinsuin, og verð- Ur skipið að sigla til Aberdeen 'þeirra erinda. Hefur þetta aldrei komið fyrir áðuir, en orsökin er hin miklu ásalög, sem hafa vald- ið geysimikilli truflun á öllu at- vinnulífi við hafnir við Norður- sjó og vdðar. I Lokið var við að seija úr bv. Frey í Bremarhaven í gær, en I salan hófst í fyrradag. Alls voru : seld 207,3 tonn af síld fyrir 117.642 mörk og 15,7 tonn af ýsu | fyrir 29.748 mörk. Samitals nam salan því 147.390 mörkum, Bv. Þorsteinn Ingólfsson seldi í Bremerhaven í gæir 227 tonn af síld fyrir 84.200 mörk og tæp 20 tonn af öðrum fiski fyrir 27.400 mörk, samtals 111.600 mörk. Verðið á síldinni er lægra nú ,en það hefur verið, af þrem- ur ástæðum: Mikil síld berst á markaðinn, gæði þessarar síldar eru efcki hin sömiu og þeirrar sem seld hefiur verið að undan- förnu (misjöfn stærð), og vegna kuldanna er örðugra að fá viennu- afl í síldariðnaðinn. Bv. Röðull landar í Þýzkalandi Bv. Maí seldi 193,7 tonn i Grímsby í gær fyrir 10.967 sterl- ingspund, og er það gióð sala. ' ^* Edinborg Framhald af bls. 1. horfur væru á því að hlýnaði í veðri á Bretlandseyjum og væntanlega yrði frostlaust og þíðviðri á morgun, fimmtu- dag, og skúrir um sunnan og vestanverðar eyjarnar. jón sagði, að enn væri frost víða á meginlandi Evrópu, t. d. 6 stig í Berlín, 10 st. í Hamborg, 9 st. í Esbjerg og 6 st. í Kaup- mannahöfn .Ekki sagði hann að gert væri ráð fyrir að hlýn aði á meginlandinu á næst- unni. Fregnir frá Bretlandi i kvöld hermdu, að hlýnað hafi í veðri þar síðari hluta dagsins og í kvöld hafi verið flóð á nokkrum stöðum MdrgíittM^W vill nú þegar ráða fréttaritara á Akureyri Upplýsingar gefur Stefán Eiríksson, umboðsmaður Morgunblaðsins á Akureyri, sími 1905 og 1634. • Fregnir af veðri í öðrum löndum herma, að í Júgó- slavíu hafi tíu byggingar eyði lagzt vegna sjókomu og um 20 fjöiskyldur misst heimili sín. I dag beið sjö ára dreng- ur bana í Sarajevo af völdum snjóskriðu, sem féll á hann af húsþaki. Við Ohrisvatn á landamærum Júgóslavíu og Albaníu rann vatn inn í fcjall- ara 1500 húsa í dag vegna hláku. • í Japan hafa 118 menn látizt sl. mánuð af völdum snjókomu, skriðufalla og flóða. 1700 hús hafa eyðilagzt 'í landinu og flætt hefur inn í 3000 hús. • í Vín héfur snjóað mjög mikið að undanförnu og eru borgaryfirvöldin í vandræð- um með hvað gera eigi við þann mikla snjó, sem mokað hefur verið af götunum. í Vínarborg einni hefur verið varið á fjórðu milljón ísl. kr. til snjómoksturs. — Þjóðfylkingar- menn Framhald af bls. 24. ASÍ-þings hefði efcki brotið af sér skv. eigin skilningi á lögum ASÍ með því að kjósa þennan mann í stjórn ASÍ. Jón Sigurðsson tók næstur til máls. Tók hann undir orð Guð- mundar H. Garðarssonar og benti Eðvarði á, að sú reglugerð, sem farið væri eftir nú, væri óbreytt frá því, er Eðvarð og féiagar bans réðu Fulltrúaráði verkalýðs- félaganna í Reykjavík. Þar vant- aði klausu þá, sem Eðvarð vitn- aði til. Hann vitnaði í lög ASÍ og benti á, að sfcv. þeim gæti enginn tekið kjöri í sambands stjórn ASI, nema hann væri full- gildur aðili að ASÍ. Hann lauk máli sínu með því að lýsa full- um rétti VRTfélaganma á þessum fundi. Eðvarð Sigurðsson tók aftur til máls og viðurkenndi inngöngu LIV í ASÍ, en kvaðst hins vegar halda því fram, að fulltrúar verzlunarmanna gætu ekki setið í fulltrúaráðinu með öðrum rétt indum en á ASÍnþingi. Hann taldi jafnframt engan vafa leiika á því, að^ fullri rannsókn á skjölum LÍV yrði lokið innan tveggja ára, og því þyrfti ekki að útiloka þá frá fullum rétt- indum á næsta ASÍ-þingi. Að lokum sagði hann, að það væri illur endir á lélegu og litiu starfi stjórnar fulltrúaráðsins að veita verzlunarmönnum full rétt- indi. Óskar Hallgrímsson tók nsestur til máls. Kvað hann sig furða sem fleiri, að form. Dagsbrúnár héldi áfram að fjandskapast við verzlunar- og skrifstofufólk, og rök hans væru enn furðulegri. Hann skoraði að lokum á þá, sem fundinn sátu, og hefðu átt þátt í því, að fulltrúar verzlunarfólks sátu með hlekkjaðar hendur á ASÍ-þingi, að láta ekki hafa sig til sama leiks á ný.' Porm- Dagsbrúnar stóð þá enn upp. Sagði hann, að Framsóknar maður sá, sem kosinn hefði ver- ið varamaður í ASÍ-stjórn frá VR, hefði þar engan atkvæðis- rétt. Lýsti hann því síðan yfir, að yrðu fulltrúar VR með full- um réttindum í ráðinu, væru all- ar gerðir þess ólöglegar. Skoraði hann síðan á fulltrua að víkja af fundi. Ruddust þá allir Þjóðfylkingar menn, kommúnistar og Fram- sóknarmenn, af fundi. Jón Sigurðsson harmaði þessa afstöðu Eðvarðs Sigurðssonar, ©n sagði fundarstörf halda áfram, því að meira en helmingur full- trúa væri mættur. Var tekið full- trúatal, og reyndust 90 fulltrú- ar mættir. Hófust síðan , venju- leg aðalfuindarstörf. í stjóm voru kjörnir: Formað- ur Óskar Hallgrímsson frá Fél. ísl. rafvirkja, og í aðalstjórn: Guðjón S. Sigurðsson frá Iðju, Sigfús Bjarnason frá Sjómanna- fél. Reykjavíkur, Guðmunduc Hersir frá Bakarasveinafél. og Gísli Gísilason frá Verzlunar- mannafél. Reykjavikuir. Vara- menn: Gestur Sigurjónsson frá Bifreiðastjórafél. Frama, Kjart- an Ólafsson frá Hinu ísl. prent- arafélagi og Pétur Guðfinnsson frá Vörubílastjórafélaginu Þrótti. \SNAI5hnútf] I S SVSOhnútor X SnjHtma » OH 7 Skurir E Þrumur ia KuUnkil HiUM H Hmt \ LJssLl U M hádegið í gær var austan stormur og snjókoma við suð- urströnd íslands með frost- leysu en norðanlands var austan strekkingur með 2—3 stiga frosti. Djúp lægð er enn við vesturströnd íslands og veldur suð-austan bvassviðri og snjókomu víða í Englandi og Skotlandi. Veður mun fara heldur hlýnandi hér á landi og lítur út fyrir austan þræs- ing vestanlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.