Morgunblaðið - 07.02.1963, Page 2

Morgunblaðið - 07.02.1963, Page 2
2 MORGV N BL AÐIÐ Fimmtudagur 7. febrúar 1963 FJÖS, HLÖHIR OG FJAR- HÖS FUKU I ÓVEDRINU Gluggri á íbúðarhúsinu að Ormskoti. Götin á rúðunni sjást, en enginn brestur er á henni. Slikt var afl stormsins. HÉIR undir Eyjaíjjölllum er ekki hægt að segja annað en að veðursæld ríki. í skjóli hinna !háu og tignarlegu fjalla má seg-ja að sé lógn og blíða diag eftir dag, þótt anniairs staðar blási kaldir vindar. En út af þessu bregður þó oft og það dálitið eftirminni- lega. Um síðustu helgi gerði hér ofaaveður af norðaiustri og olli það verulegu tjóni á nokkr um bæjuim. Ég fór í dag ásamt Árna Sigurðssyni á Bjarkarlandi að iitast um og sjá hvað gerzt hafði á því svæði sem veðr-; ið var harðast.. Við héldum að Ormskoti, en þar fuku hlöður og fjárhiús, eirus og Mbl. (hefur áður skýrt frá. Jám og timbuir varð þó efcki á vegi okkar, þvi rok- ið -hafði feykt þvtí burtu. Að Ormskoti var útlitið þarnii-g, að maður hefði get- að ha-ldið ■ að Ibúðaxlhús, ný- byggð , hiaða. ,og fjós hefðu ohðið fyirir árás í hernaðd. Þar eru milH 30 og 40 rúð- ur brotnar, en þó ekki eins og venjulega, heldur eru þær allar með götum hér og þar, enginn brestur sjáanlegux út frá þeim. Stærstu götin eru um 15—20 sentimetrar í þver mál. Gluggamir eru al-lir með tvöföldu gleri og stykkin, sem hafa brotnað úr, lig-gja heil ými-st fyrir neðan glug-g- ana eða milli rúðanna. Lýgi- leg sag-a, en sönn. Sigurður Eiríksson, bóndi, sagði, að um há-degi á sunmu- Einn af steinunum, sem fauk út á túnið. Eldspýtu- stokkur til samanburðar, en steinninn er 325 grömm að þyngd. (Ljósm. Árni Sigurðsson). dag hafi farið að hvessa af norð-a-ustri með vaxandi veð- urhæð er á diaginn leið. Um klukkan 8 um kvöldið var komið afspyrnurok. Um það leyti fuk-u hlöðurn- ar. Brak úr þeim lenti á síma- og raflánum og slei-t þær. Að sjálfsögðu rofnaði bæði síma- og rafmagnssamband. Aftuæ lægði uan kl. 10 í bili svo að hann komst slysa- laust í fjósið til að gefa kún- uim og mjóllka þær. Svo -hvessti aftuir og veðrið gekk ékki niður fyrr en kL að ganga 7 um morguninn, en síðan má segja að logn og góðviðri ha-fi verið, þó með nokkru frosti. Við geng-um um túnið, sem er illa á sig komið eftir möl, sem hefur fokið á það. Þar er tæpast grasrót sjáanleg á allstóru svæði umhv-erfis bæ- inn. Skurður er í túninu, sem liggur frá norðri til suðurs. Hann er hálffullur af möl, mosia og sinu, sem mölin hef- ur skafið af á leið sinni í skurðinn. Þarna sáum við stein, sem fokið hafði, og veg- ur bann 325 grömm. Margir álíka stórir steinar eru þama. Við þáðum góðan beina hjá Sigurði Eiríkssyni og hans á- gætu konu og kvöddum svo og héLdium að BerjanesL Þar, eins og í Ormskoti, er stórt og nýlega byggt fjós og einnig hlaða. Á vesturhlið fjóssins er engin rúða ábrot- iin. Fólksbifreið stóð á hlað- inu og sást ekkert af fraim- rúðunni, en hálf afturrúðan v-ar eftir. Við hittum Andrés bónda Andrésson, hressan að vanda, þar sem hann og nokkrir að- komumenn voru að flytja -hey þaðan sem áður voru hlöð ur. Þar var timburbrak, brotn ir steinveggir og ónýtt járn, sem bínt hafi verið saman til þess að það yrði ekki að tjóni í næsta veðri. Að þessir bæir urðu svona iila útá í þessu veðri stafar fyrst og fremst af því, að stormsveipirnir koma ó'boðn- ir fram úr giljum og skörð- um í fjölLunum. Hversu mikið heytap er á þessum bæjum er ekki hæ-gt að segja um, ©n það mun vera allverulégt. Á Stóru-Borg, Nýlfi-ndu, VarmahLið og Núpi fauk af heyjum, sem útf voru, alit frá 30 til 60 hestar að talið er. Veður þetta olli ekki slys- um á mönnum eða skepnum og nú er aftur góðviðri i okk ar kæ-ru sveit — Markús. — Edinborg Framhald af bls. 1. horfur væru á því að hlýnaði í veðri á Bretlandseyjum og væntanlega yrði frostlaust og þíðviðri á morgun, fimmtu- dag, og skúrir um sunnan og vestanverðar eyjamar. Jón sagði, að enn væri frost víða á meginlandi Evrópu, t. d. 6 stig í Berlín, 10 st. í Hamborg, 9 st. í Esbjerg og 6 st. í Kaup- mannahöfn .Ekki sagði hann að gert væri ráð fyrir að hlýn aði á meginlandinu á næst- unni. Fregnir frá Bretlandi í kvöld hermdu, að hlýnað hafi í veðri þar síðari hluta dagsins og í kvöld hafi verið flóð á nokkrum stöðum • Fregnir af veðri í öðrum löndum herma, að í Júgó- slavíu hafi tíu byggingar eyði lagzt vegna sjókomu og um 20 fjöiskyldur misst heimili sín. í dag beið sjö ára dreng- ur bana í Sarajevo af völdum snjóskriðu, sem féll á hann af húsþaki. Við Ohrisvatn á landamærum J úgóslavíu og Albaníu rann vatn inn í kjall- ara 1500 húsa í dag vegna hláku. • í Japan hafa 118 menn látizt sl. mánuð af völdum snjókomu, skriðufalla og flóða. 1700 hús hafa eyðilagzt ‘í landinu og flætt hefur inn í 3000 hús. • í Vín héfur snjóað mjög mikið að undanförnu og eru borgaryfirvöldin í vandræð- um með hvað gera eigi við þann mikla snjó, sem mokað hefur verið af götunum. í Vínarborg einni hefur verið varið á fjórðu milljón ísl. kr. til snjómoksturs. vill nú þegar ráða fréttaritara á Akureyri Upplýsingar gefur Stefán Eiríksson, umboðsmaður Morgunblaðsins á Akureyri, sími 1905 og 1634. T ogarasölu rnar: Síldarverð lækkar af þremur ástæðum BV. NEPTÚNUS seldi í Cux-1 haven í gærmorgun 206 tonn af síld fyrir 57.687 mörk og 24 tonn ^ af öðrum fiski (eigin afla) fyrir 21.466 mörk. Salan var því alls 79.153 jr.örk. Þessi lága síldarsala stafar af þvi, að mikið framiboð er nú alls staðar frá í Þýzkalandi. Einnig var síldin of smá, ©n ekkert var við gæði hennair að abh-uga. Þá er markaðurinn einnig töluvert verri í Cuxharven en Bremer- haven, að sögn Tryggva Ófeigs- sonar, ú-tgerðarmanns. Só einstæði atburður varð í samlbandi við löndiunina í Cux- haven, að ekki var hægt að fá olíu, ís og -lestahreinsiuin, og verð- ur skipið að sigla til Aberdeem 'þeirra erinda. Hefur þetta aldrei komið fyrir áðuir, en orsökin er hin mikiu ísalög, sem h-afa vald- ið geysimikilli truflun á öilu at- vinnulífi við ha-fnir við Norður- sjó og vúðar. Lokið var við að seija úr bv. Frey í Bremarhaven í gær, en sölan hófst í fyxradag. Alls voru seld 287,3 ton-n af síld fyrir 117.642 mörk og 15,7 tonn af ýsu fyrir 29.748 mörk. Samtals nam. salan því 147.390 mörkum. Bv. Þorsteinn Ingólfsson seldi í Bremerhaven í gær 227 tonn af sí-ld fyrir 84.200 mörk og tæp 20 tonn aí öðrum fiski fyrir 27.400 mörk, samtals 111.600 mörk. Verðið á síldinni er lægra nú ,en það -hefur verið, af þrem- ur ástæðum: Mikll síl-d berst á markaðinn, gæði þessarar síldar eru ekki hin sömu og þeirrar sem seld hefur verið að undan- fömu (misjöfn stærð), og vegna kuldamna er örðugra að fá vinniu- aifl í síldariðnaðinn. Bv. Röðull landar í Þýzkalandi í dag. Bv. Maí seldi 193,7 ton-n 1 Gr-imsby í gær fyrir 10.967 steari- in-gspund, og er það góð sala. I . — Þjóöfylkingar- menn Framhald af bls. 24. ASÍ-þings -hefði ekki brotið af sér skv. eigin skilnimgi á lögum ASÍ með því að kjósa þenman mann í stjórn ASÍ. Jón Sigurðsson tók næstur til máls. Tók hann undir orð Guð- mundar H. Garðarssonar og benti Eðvarði á, að sú reglugerð, sem farið væri eftir nú, væri óbreytt fró því, er Eðvarð og félagar hans réðu Fulltrúaráði verkalýðs- félaganna í Reykjavík. Þar vant- aði klausu þá, sem Eðvarð vitn- aði til. Hann vitnaði í lög ASÍ og benti á, að skv. þeim gæti enginn tekið kjöri í sambands stjórn ASÍ, nema hann væri full- gildur aðili að ASÍ. Hann lauk máli sínu með því að lýsa full- um rétti VR-félaganna á þessum fundi. Eðvarð Sigurðsson tók aftur til máls og viðurkenndi inngöngu LÍV í ASf, en kvaðst hins vegar halda því fram, að fulltrúar verzlunarmanna gætu ekki setlS í fulltrúaráðinu með öðrum rétt indum en á ASÍ-þin-gi. Hann taldi jafnframt engan vafa leiika á því, að fullri rannsókn á skjölum LÍV yrði lokið innan tveggja ára, og því þyrfti ekki að útiloka þá frá fullum rétt- indum á næsta ASÍ-þingi. Að lokum sagði hann, að það væri illur endir á lélegu og litlu starfi stjórnar fulltrúaráðsins að veita verzlunarmönnum full rétt- indi. Óskar Hallgrímsson tók næstur til máls. Kvað hann sig furða sem fleiri, að form. Dagsbrúnár héldi áfra-m að fjandskapast við verzlunar- og skrifs-tofufólk, og rök hans væru enn furðulegrL Hann skoraði að lokum á þá, sem fundinn sátu, ag hefðu átt þátt í því, að fulltrúar verzlunarfólks sátu með hlekkjaðar hendur á ASÍ-þingL að láta ekki hafa sig til sama léiks á ný.1 Form. Da-gsbrúnar stóð þá emi upp. Sagði hann, að Framsóknar maður sá, sem kosinn hefði ver- ið varamaður í ASÍ-stjóm frá VR, hefði þar engan atkvæðis- rétt. Lýsti hann því síðan yfir, að yrðu fulltrúar VR með full- um réttindum í ráðinu, væm all- ar gerðir þess ólöglegar. Skoraði hann síðan á fulltrúa að vúkja af fundi. Ruddust þá allir Þjóðfýlkingar menn, kommúnistar og Fram- sóknarmenn, af fundi. Jón Sigurðlsson harmaði þessa afstöðu Eðvarðs Sigurðssonar, en sagði fundarstörf hald-a áfram, því að meiria en helmingur full- trúa væri mættur. Var tekið full- trúatal, og reyndust 90 fulltrú- air mættir. Hófust síðan venju- leg aðalfundaristörf. í stj-óm voru kjömir: Formað- ux Óskar Hallgrímsson frá FéL ísl. rafvirkja, og í aðalstjórn: Guðjón S. Sigurðsson frá Ið-ju, Sigfús Bjarnason frá Sjómanna- fél. Reykjavíkur, Guðmundiur Her-sir frá Bakarasvei-niafél. og Gísli Gíslason frá Verzlunar- mannafél. Reykj-avíkur. Vara- menn: Gestur Sigurjónsson frá Bifreiðastjórafél. Frama, Kjart- an Ólafsson frá Hinu ísl. prent- arafélagi og Pétur Guðfinnsson frá Vörubílastjórafélaginu Þrótti, ['/* MA 15hnútar | SV 50hnútar )é Snjóitma » ÚH 7 Skúrir K Þrumur WAz, KuUaakit HitaakV H Hml L: LmiL, U M hádegið í gær var austan veldur suð-austan hvassviðri I stormur og snjókoma við suð- og snjókomu víða í Englandi urströnd íslands með frost- og Skotlandi. Veður mun fara leysu en norðanlands var heldur hlýnandi hér á landi austan strekkingur með 2—3 og lítur út fyrir austan þræs- / stiga frosti. Djúp lægð er enn ing vestanlands. J við vesturströnd íslands og I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.