Morgunblaðið - 07.02.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.02.1963, Blaðsíða 4
4 MORCVHBLAÐIÐ Fimmtudagur 7. febrúar 1963 Keflavík — Njarðvík 4—5 herb. íbúð m/húsgögn un óskast til leigu í Kefla- vik eða Njarðvík. Uppl. , gefur Bob Arons Sími 4155, Keflavíkurflugvelli. ngur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seijum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Vinnuskipti Múrari óskar eftir vinnu- skiptum við bílaréttinga- mann. Uppl. í síma 3-4041. 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu, til greina getur komið vinna á tré- verjsi. Uppl. í síma 24613. Leigutilboð óskast í Steinberg trésmíðavél, minni gerð- Tilboðum sé skilað á afgreiðslu Mtol. fyrir laugardag, merkt: „Steinberg — 6176“. Drengurinn sem tók bakpotkann með sfeíðaskónum, í misgrip- um, vinsamlega hringi í síma 32245. i dag er fimmtudagur 7. febrúar. 38. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4:47. Síðdegisflæði kl. 17:07. Næturvörður vikuna 2. til 9. febrúar er í Laugavegs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 2. til 9. janúar er Jón Jóhannesson, sími 51466. Læknavörzlu í Keflavík hefur í dag Jón K. Jóhannsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Orð lífsins svarar í síma 10000. HelgafeU 5963287 IV/V. Kosn. St. JVI. I. O. O. F. 5 = 144278*4 = Keflavík — Njarðvík 1 til 2 herb. og eldhús ósk- ast. Uppl. í síma 1549. 2ja herbergja íbúð til leigu 1. marz. Tilboð sendist Mlbl., merkt: — „Marz — 6099“. Einbýlishús á eig'narlóð (hornlóð) við Hverfisgötu til sölu. Uppl. í síma 16639. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir iokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Óháði söfnuðurinn: Munið þorra- fagnaðinn í Skátaheimilinu á laugar- dag kl. 7. Skemmtiatriði. Aðgöngumið- ar hjá Andrési Andréssyni, Laugaveg 3. Bylgjukonur: Munið fundinn í kvöld kl. 8,30 á Bárugötu 11. Handavinna. — Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur vill minna félagskonur sinar á fundinn mánudaginn 11. þ.m. kl. 8,30 í Breið- firðingabúð, uppi. Skemmtiatriði. Leik , þáttur. Upplestur. Heimsókn fegurðar sérfræðings frá Snyrtietofunni Valhöll. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. Séra Garðar Þorsteinsson biður börn sem eiga að fermast í Hafnarfjarðar- kirkju og Garðasókn árið 1964, að koma til viðtals í Barnaskóla Hafnar- fjarðar fimmtudaginn 7. þ.m., drengir kl. 4,30 og stúlkurnar kl. 5. Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur- inn, sem áður var auglýstur fimmtu- daginn 7. þ.m. fellur niður. Minningarspjöld Miklaholtskirkju fást hjá Kristínu Gestsdóttur, Bárugötu 37. Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur verður haldinn fimmdudaginn 7. febr. kl. 3. Kvenfélag Langholtssóknar heldur aðalfund þriðjudaginn 12. febrúar kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf, laga- breytingar. — Stjórnin. KONUR í Styrktarfélagi vangefinna halda fund í Tjarnargötu 26, fimmtu- daginn 7. febrúar kl. 8,30. Fundarefni: Ýmis félagsmál. Sýnd verður kvik- mynd um ævi Helen Keller. — Styrkt- arfélag vangefinna. Óháði söfnuðurinn: Kvenfélag safnað arins gengst fyrir þorrafagnaði í Skáta heimilinu við Snorrabraut, 9. febrúar n.k. Aðgöngumiðar seldir í Verzlun Andrésar Andréssonar Laugavegi 3 í byrjun næstu viku. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzluninn Refill, Aðalstræti 12; Vest urbæjarapóteki; Þorsteinsbúð, Snorra- braut 61; Holtsapóteki; Sigríði Bach- mann hjúkrunarkonu Landsspítalan- um, Verzlunin Spegillinn Laugavegi 4; Verzlunin Pandóra Kirkjuhvoli. Sjómannastofan Hafnarbúðum er op- in alla daga og öll kvöld. Óskilabréí Minningarspjöld Heimilissjóðs Fé- lags islenzkra bjúkrunarkvenna fást á eftirtöldum stöðum: Hjá forstöðukonu Landsspítalans*, forstöðukonu Heilsuverndarstöðvar- innar; forstöðukonu Hvítabandsina, yfirhjúkrunarkonu Vífilsstaða, yfir- hjúkrunarkonu Kleppsspítalans, Önnu O. Johnsen Túngötu 7, Salome Pét- ursdóttur Melhaga 1, Guðrúnu Lilju Þorkelsdóttur Skeiðarvogi 9, Sigríði Eiríksdóttur Aragötu 2, Bjarneyju Samúelsdóttur Eskihlíð 6A, og Elínu Briem Stefánsson Herjólfsgötu 10, Hafnarfirði. Útivist barna: BSrn yngri en 12 ára, til kl. 20,00; 12—14 ára til kl. 22,00. Börnum og ungl- ingum innan 16 ára aldurs er óheimiH aðgangur að veitinga- og sölustöðum eftir kl. 20,00 Söfnin Mlnjasafn Reykjavikurbæjar, Skúia lúm 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 • U. nema mánudaga. Ásgrímssafn, BergstaSastræti 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fímmtu daga kl. 1.30 til 4 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavikur, síml 1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstoían: 10-10 alla vlrka daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga daga nema laugardaga X0-7 og sunnu- nema laugardaga og sunnudaga. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er oplð þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1, er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 10—21. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna- ferðir: 24,1,16,17. Útibú við Sólheima 27 opið kl. 16-19 alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminj^safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 U1 4 e.h. Tæknibókasafn IMSl. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Öll sæla er gleði hins góða, bún gjörir að höll hvert kot, án hennar er auður hismi og -hreysi hvert konungsslot. Af tveggja sálna sælu er sál hvers engils glödd, en heimsbörn, sem heiminn gleðja til hæðanna verða kvödd. Það göfuga og góða vinnur sér gengi við lánsins spil. Því jörðin til himins horfir og himinninn jarðar til. Einar Benediktsson: Brúðkaupssöngur + Gengið + 5. febrúar. Kaup Sala 1 Enskt pund ..... 120,40 120,70 1 Bandaríkjadollar .... 42.95 43,06 1 Kanadadollar _____ 39,89 40,00 100 Danksar kr. ..... 623,02 624,62 100 Norskar kr....... 601,35 602,89 100 Sænskar kr.' ____ 829,65 831,80 100 Pesetar ........ 71,60 71,80 10" Finnsk mörk.... 1.335,72 1.339,14 100 Franskir fr. ... 876,40 878,64 100 Belgiskir fr..... 86,28 86,50 100 Svissn. frk. ... 992,65 995,20 100 Vestur-Þýak mörk 1.073,42 1.076,18 100 Tékkn. krónur ___ 596,40 598,00 100 Gyllini ....... 1.193,47 1.196,53 Árbæjarbl. og Selási UMBOÐSMAÐUR Morg- unblaðsins fyrir Árbæjar- bletti og Selás býr að Ár- bæjarbletti 36. Til hans eða til afgreiðslu Morgun- blaðsins, sími 22480, skulu þeir snúa sér er óska að gerast kaupendur að Morg unblaðinu og fá það borið heim. Akrahes AFGREIÐSLA Morgun blaðsins á Akranesi, að Vesturgötu 105, sími 205, annast alla afgreiðslu á blaðinu til kaupenda þess í bænum, og þar er einnig veitt móttaka á auglýsing- um i Morgunblaðið. | 2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Einhver § fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 10966 eftir kl. 5. Er kaupandi að lítilli efnalaug eða gufupressu. Tiltooð sendist blaðinu fyrir laugardag, merkt: „Pressa — 6101“. 21 SALAN, Skipholti 21. — Sími 12915. Mikið úrval varahluta í Moskwitch ’55. Hafnarfjörður Afgreiðsla Morgunblaðsins í Hafnarfirði er að Arnar- ’ hrauni 14, sími 50374. Kópavogur Afgreiðsla blaðsins í Kópa- vogi er að Hlíðarvegi 35, sími 14947. Garðahreppur Afgreiðsla Morgunblaðsins fyrir kaupendur þess i Garða- hreppi, er að Hoftúni við Vífilsstaðaveg, sími 51247. JÚMBÓ og SPORI Teiknari J. MORA Stöðvarpláss óskast á sendibílastöð. Uppl. um stöðvarheiti sendist Mbl. fyrir 13. þ. m., merkt: „Leyfi 137 — 6468“. Stúlka óskast í verzlun. — Uppl. í sima 38019. ATHUGIÐ ! að boriö saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Þótt Júmbó og Spori hefðu ekki áður skilið nauðsyn þess að komast sem fyrst burtu, voru þeir sannfærð- ir um hana nú. — Við tökum leigu- vagn, Spori. sagði Júmbó, — þannig komumst við fyrr út úr bænum. — Halló, þér þarna, vaknið! Við erum á hraðri ferð út úr bænum. — Ýttu við honum, lagði Spori til, — það er erfitt að vekja suma af mið- degisblundinum. — Ég er vaknaður, sagði maðurinn, — en þetta er miðdegishvíldartíminn minn. Setjist þið niður dálitla stund og ég skal aka ykkur á eftir, á harða spani.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.