Morgunblaðið - 07.02.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.02.1963, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 7. febrúar 1963 MORGV'NBLAÐIÐ 5 yfV; •'pT- íjtetítjg TiMWm ni / f « H i Erfiðleikar við kvikmyndun Kleópötru Elizabet Taylor í hlutverki Kleopötru Kvikmyndafélagið 20th Century Fox hefur ákveðið að láta enn endurtaka tvo stóra orustukafla í hinni ógnar- miklu hrakfallamynd „Kleo- pötru“. Ráðamenn félagsins eru þeirrar skoðunar, að þess- ir kaflar, sem voru teknir í fyrra í nágrenni Rómar, hafi mistekizt. Ætlunin er að kvikimynda- takan fari fram á Spáni í þessum mánuði — hálfu ári eftir að tilkynnt var að tök- unni væri lokið, og fjórum mánuðum fyrir frumsýningu, en ákveðið hefur verið %ð myndin verði frumsýnd sam- tímis í 70 borgum í Banda- ríkjunum og Kanada, þ. 12. júní. Við þessar endurtökur þarf mörg hundruð aukaleikara, fyrix utan Richard Burton og Rex Harrison. Þeir munu hjálpast að við að auka hinn gífurlega kostnað af mynd- inni, en almiaelt er, að kostn- aður sé orðinn mjöig nálægt 600 milljón krónur, eða meira en helmingur af fjárlögum ís- lendinga. Þegar kvikimyndatökunni var að ljúka í fyrra var ákveð ið að spara yrði elns og unnt « væri við að ljú'ka myndinni. Leikstjórinn, Joseph Mankie- wicz, mótmælti þessari ákvörð un harðlega, og lét þau orð falla, að ekki væri hægt að kvikmynda orustu á pott- hlemmi. Það er engu líkara en að hann hafi haft á réttu að standa. Elizabetih Taylor, sem að sögn fékk heilt .togaraverð, áður en hún fór að vinna á aukavinnukaupi í hlutverki sínu sem drottninig Nílar, á ekki að leika í þessum nýju upptökum. Meðan á töku kvikmyndar- innar frá 20th Century Fox, hefur staðið, hafa kvikmynda félög í Evrópu lokið og hafið sýningar á fjórum Kleopötr- um, sem öllurn er ætlað að njóta góðs af moldviðrinu sem bandaríska myndin hefur þyrl áð upp. SkipaútgerS ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er væntanleg til Rvíkur í dag að austan úr hringferð. Herjólfur fer frá Vest- innnnaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvik ur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan úr hringferð. JEimskipafélag Reykjavikur h.f.: Katla er á leið til Rotterdam. Askja lestar á Faxaflóahöfnum. Skipadeild SÍS: Hvassafell er l G- dynia. ArnarfeU er í Bremerhaven. JökuLfell er á leið tU Rvíkur frá Glou- cester. DísarfeU er í Rvík. Litlafeli lest ar á Vestfjörðum. HelgafeU kemur tU Odda í dag. Hamrafell er á leið til Aruba. Stapaifelil er á leið tU Main- chester. H.f. JÖKLAB: Drangajökull fer frá Hamborg á morgun tU London og R- víkur. Langjökull er í Gloucester. VatnajöikuU kom til Calais 4. þ.m., fer þaðau tU Rotterdam og Rvíkur. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fór frá Dublin í gær til N.Y. Dettifoss er í N.Y. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss er í Hamborg. Gullfoss fer frá Rvik á morgun til Cuxhaven, Hamborgar og Khafnar. Lagarfoss er í Keflavík. Mánafoss fer í dag frá Gautaborg til Kaupmannahafnar og íslands. Reykjafoss er á leið til Rvíkur frá Hamborg. Selfoss fer frá N.Y. á morgun til Rvíkur. Tröllafoss er á leið til Rotterdam, Esbjerg og Hamborgar frá Immingham. Tungufoss fer í dag frá Hull til Rvíkur. Loftleiðir h.f.: 'Leifur Eiriksson er Rússi og Ameríkani þrættu um kosti og lesti þjóðfélaganna, sem þeir tilheyrðu. „Ef allt er svona diásamlegt fyrir vestan hjá þér,“ sagði Rúss inn, „hversvegna eru þá stálverka væntanlegur frá N.Y. ki. 14:00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 15:30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Helsingfors, Kaupmannahöfn og Oslo kl. 23:00. Fer til N.Y. kl. 00:30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Millilandaflugvélin Hrlmfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:10 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vest mannaeyja og I’órshaínnr. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar oij Sauðárkróks. menn til dæmis að fara í verk- fall?“ „Af því að þeir geta það,“ svar aði Bandaríkjamaðurinn, einfald lega. TSALA KVENSKÓR hálæ.'aðir frá /£0r- BARNAINNISKOR frá 15'- KARLMANNASKÖR frá 190'- Laugavegi 63. Andlitssnyrting Kennsla í snyrtingu. Rranskar snyrtivörur. Upplýsingar í síma 2-05-65 Skólavörðu- stíg 23. Tízkuskóli Andreu Vélbátor til sölu 9—12 lesta norrir nýlegir 9—12 lesta vélbátar með og án línu og dragnótaveiðarfæra. 18—40 lesta Margir vélbátar 18—40 lesta, flestir með dragnótaveiðarfærum. Margir bátanna eru með nýjum og nýlegum dieselvélum, góðum dýptarmælum og mjög vel útbúnir að öllu leyti. 40—70 lesta Höfum nokkra góða vélbáta til hand- færaveiða. Mjög hagstætt verð og skilmálar. 65—75 lesta stálbátar í góðu ástandi með og án veiðarfæra. 85 lesta eikarbátur, nýlega gjörendumýjaður, með öllum nýjustu tækjum til síldveiða. 100 lesta tveir rúmlega 100 lesta eikarbátar með öllum tækjum til síldveiða, góðar vetrarsíldar- nætur geta fylgt ef óskað er, mjög vel útbúin skipi. TRYGGINGM PaSTElGNIR T; Austurstræti 10. 5. hæð símar 24850 og 13428. V erzlunar Cólk Okkur vantar stúlku, helzt vana. Karlmann með bílpróf og stúlku á kvöldvakt frá kl. 6—11T&. Grensúskjör Grensásvegi 46 (Uppl. ekki í síma).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.