Morgunblaðið - 07.02.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.02.1963, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 7. febrúar 1963 MORCVTSBLAÐIÐ Fregnin um trúlofun þeirra Önnu Maríu, prins- essu í Danmörku, yngstu dóttur dönsku konungs- hjónanna, og Konstantins, ríkisarfa í Grikklandi, hef ur hvarvetna í Evrópu vakið ánægju manna og hrifni. Þótt prinsessan sé ennþá aðeins 16 ára að aldri, kom trúlofun hennar og ríkisarfans fæstum á ó- vart, þar sem vitað var að á sl. ári höfðu þau grip- ið hvert aflögu tækifæri til þess að vera samvist- um hvort við annað, ýmist Frá dansleiknum, sem konung-shjónin dönsku héldu á Hótel An gleterre. Lengst til vinstri er Margrét, ríkisarfi Danmerkur, og vi9 hlið hennar stendur Haraldur, ríkisarfi Noregs. I»á koma Don Carlos af Spáni og kona hans, Sophie Grikklandsprinsessa og loks Anna María og Kon- stantin ríkisarfi Grikklands. Danir og Grikkir fagna trúlof- un Önnu Maríu og Konstantíns á dansleifcnum hvarflað að því hvort þar væri ekki að finna fleiri en ein verðandi kon- ungshjón í Evrópu en þau Önnu Maríu og Konstantin. Auk þeirra Sophie Griikiklands prinsessu og manm hennar, Don Carlos af Spáni, er marg- ir álíta, að eigi eftir að setjast í hásæti síns föðurlands, hafa undanfarin ár heyrzt háværar raddir um það, að þau Irene Grifcklandsprinsessa, yngs.ta dóttir grísku konunigshj ón- anna, og Haraldur rikisanfi í Noregi, muni siðar ganga að eigast, og fyrir nokfcru hafi Irene trúað góðri vinkonu sinni fyrir því, að nú hafi hún fundið þann hávaxna sæfara, sem hún gæti hugsað sér að sigla með gegnum lífið, en eins og kunnugt er, eru sigl- ingar aðal tómstundaiðja Har- alds krónprins. Er það al- mennt álitið, að það hafi eink- um verið sú ósk grísku kon- ungshjónanna, að Konstantin festi ráð sitt á undan litlu systur, sem réði því, að rúlof- un þeirra hefur ekki ennþá verið kynngerð. En ef svo verður, að þau Irene og Har- aldur gangi í hjónaband, benda flestar líkur til þess, að öll 3 börn grísku konungsfjöl- skyldunnar eigi eftir að sitja í hásætum, þ.e. Grikklands, Noregs og Spánar. í Kaupmannahöfn eða A- þenu. Og nú síðast hafði Konstantin dvalizt nokkra daga í Kaupmannahöfn, þótt förin hefði að vísu op- inberlega verið kölluð „námsferð á vegum Atlants hafsbandalagsins“, enda hafði hann í leiðinni dval- izt um tíma í Kiel og kynnt sér flotastyrk Þjóðverja. Trúlofunin kunngerð í Danimörku varð auðvitað strax uppi fótur og fit, er trú- lofunin hafði verið kunngerð hinn 23. janúar sl. Og aðeins örfáum mínútum eftir að kon ungshjónin dönsku höfðu gef- ið út svohljóðandi tilkynn- ingu: „Okkur er ánægja a.f því að tilkynna, að við höfum gef ið samþykki okkar til trúlof- unar yngstu dóttur okkar, önnu Maríu og Konstantins, ríkisarfa í Grikklandi", lenti grisk einkaflugvél á Kastrup- flugvelli. Með þeirri flugvél komu þangað þau Páll Grikik j akonungur og Frede- rika drottning hans, ásairit diætrum sínum tveimur, Irene og Sophie og manni hennar,' Don Carlos af Spáni. Er bonungsfjölskyldumar höfðu skipzt á einkar innileg- um kveðjum á flugvellinuim, og Anna María kysst tengda- foreldra sína, rjóð á vanga, var ekið beint til Amalienborg ar gegnum fánum skrýddar götur og hvarvetna á gang- stéttunum safnaðist fólk sam- an til þess að hylla hið ham- ingjusama kærustupar. Um kvöldið efndi danska bonungsfjölskyldan svo til dýrðlegs bvöldverðar, önnu Maríu, Konstantin, og hinni tignu fjölskyldu hans til heið- urs, og voru þar ekki aðrir viðstaddir en bonungsfjöl- skyldurnar tvær. Ekki hafði trúlofunin fyrr verið kunngerð, en ýmis kon- ar gjafir tóku að streyma til konungsíhaliarinnar, og einn- Við komuna til Kastrup. Ingrid drottning heilsar Pá'li Grikkja- konungi, og Friðrik konungur Frederiku Grikklands- drottningu. ig kom þangað fjöldi mahna, er lét í ljósi hamingjuóskir sínar með því að rita nöfn sín á þar til gerða lista í mót- tökusal konungshallarinnar. Skólasystur fagna Um hádegi næsta dag hafði múgur og margmenni safnazt saman fyrir framan konumgs- höllina í þeirri von að sjá ef til viill tiginfólkinu bregða fyr ir. Fremstar í flokki þar stóðu skólasystur Önnu Maríu frá Zahles kvennaskóla í Kaup- mannalhöfn, en þær höfðu feng ið frí úr skólanum þennan dag og báru þær ýmist da-nska eða gríska fána. Einnig lék hljómsveit konúnglega danska lífvarðarins nokkur lög fyrir framan höllina, og að leik hennar loknum hrópuðu skólasystur önnu Maríu bvennaskólahúrra sitt og köll- uðu upp óskir um að fá að sjá kærustuparið. Og alveg í sama mund opnuðust svaladyr kon- ungshallarinmar og út gekk Friðrik konumgur, brosandi og veifandi. Leiddi hann síð- an fram dóttur sína og tilvon- andi tengdason og kynnti hann fyrir fagnandi áhorfemdunum, en Konstantin hiúpaði þá aft- ur til þeirra á dönsku „'Þús- und þakkir!“ Þá kjomu einniig út á svalirnar Ingrid drottn- ing, Margrét ríkisarfi, Bene- dikta prinsessa og loks kon- ungsfjölskyldan gríska. Allir voru áfcaft hylltir og löng stund leið, þar til aftur var hægt að loka svalardyrunum. Irene og Haraldur Næstu daga lifði kærustu- parið áhyggjulaust í eigin hugarheimi og ósjaldan mátti sjá þau leggja af stað í gömgu- ferðir frá konungshöllinni. Laugardagskvöldið 26. .janúar efndu dönsku konungshjónim svo til dansleiks á hótel Angle terre, þar sem þau Anna Mar- ía og Konstantin voru að sjálf- sögðu miðpuniktur kvöldsins. Auk dönsku og grísku kon- ungsfjölskyldnanna var þar aðeins einn bonunglegur gest- ur, Haraldur, ríkisarfi í Noregs en sænsku prinsessurnar urðu að senda afboð, þar sem þær höfðu áður þegið boð frá Upp- sölum um að vera viðstaddar 200 ára fæðingarhátíð Karls Johans XIV., Svíabonungs. Án efa hefur hugur margra Hátíðahöld í Aþenu í Aþenu hélt kærustuparið svo innreið sína mánudaginn 28. janúar undir lúðrablæstri, fallbyssuskotum, heiðursvörð- um og hundruð þúsunda á- horfemdaskara, sem hrópaði: . „En live hún er fögur, Kon- stantín!" Og ekki er vafi á því að Konstantin hafi v-erið þeim algerlega sanjmiála og nú við- urkenmdi hann loks, hversu taugaóstyrkur hann hefði ver- ið kvöldið, sem hann bað um hönd önnu Maríu. Þá hafði hann ásamt konungsfjölskyld unni, setið í Konunglega leik- húsinu. Sagðist hann al'ls ekki aafa getað gert sér grein fyrir því, hvort sýninigin væri ópera leiksýnimg eða bvllett, fyrr en Friðrik konungur hefði mild- ur og kankvís á svip, lofað því, í hléi, að veita honum einslega áheyrn að sýningu lokinni. „Þá fyrst þorði ég að vona, að ósk mín mundi ræt- ast‘, sagði Konstantin. f fylgd með þeim önnu Maríu og Konstantin til Grilkklands voru dönsku kon- ungshjónin og prinsessurnar Benediibta og Margrét,, en gríska konungsfj ölskyldan hafði haldið þangað nokkru áður til þess að undirbúa komu þeirra. Að móttökuat- höfn lokinni var pkið til Tatoi núverandi aðseturs konungs- fjölskyldunnar, og dvöldust Framh. á bls. 15. Mannfjöldinn fagnar þeim Önnu Maríu og Konstantin við komuna til Grikklands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.