Morgunblaðið - 07.02.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.02.1963, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 7. febrúar 1963 MORGVNBL ÁÐIÐ 21 BINGÓ - BINGÓ BreiÖfiröingahúð í KVÖLD kl. 9. Meðal vinninga: Armbandsúr — Hárþurrka og kaffistell. Borðapantanir í síma 17985. Breiðfirðingabúð. IUM ■ Odýrt - Gott Sléttar plötur 1x2 metrar Þykkt 0.6 mm. kr. 74.25 fermetri — 1.0 — — 117.00 — 1.2 — — 137.00 — 1.5 — — 172.00 Prófílar - Rör - Stengur Hamraðar plötur 60 x 280 cm kr. 282.— platan. Laugovegi 178 Sirm 38000 Rannsóknarkona óskast Rannsóknarkona óskast nú þegar til starfa í Klepps- spítalann hálfan eða allan daginn. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Umsóltnir með upplýsingum u'm námsferil og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 15. febrúar n.k. Reykjavík, 5. febrúar 1963. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Gjuldkeri Stórt útgerðarfyrirtæki vantar nú þegar mann til gjaldkerastarfa og fl. Framtíðaratvinna, þarf að vera á aldrinum 25—40 ára, og hafa Verzlunar- skóla eða hliðstæða menntun ásamt einhverri reynslu. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Bjarni Bjarnason, löggiltur endurskoðandi ' Austurstræti 7. Jarðhæð við Gnoðarvog er til sölu, 3ja herbergja íbúð með sérinngangi og sér hitalögn, alveg ofanjarðar. Sólrik og falleg íbúð. — Nánari uppl. gefur Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400 og 20480. Nýlegur 2 Mercedes Benz diesel 180,6 manna í mjög góðu standi, til sölu. — Skipti hugsanleg. SSifreiðastöð Steindórs Sími 1-85-85. Sendill Óskum eftir að ráða sendil, pilt eða stúlku, á skrifstofu okkar, hálfan daginn, fyrir hádegL Ólafur Gíslason & Co. hf. Til sölu Einbýlisihús við Mosagerði. Lítið timburhús á Gríms- staðarholti. Stór risíbúð við Ægissíðu. Fokhelt einbýlishús í hinu nýja hverfi í Garðahreppi. íbúðir tilbúnar undir ti'éverk í fjölbýlishúsi. Höfum kaupanda að fokheldu raðhúsi. Fasteignasalan Tjarnargata 14- Sími 23987. Miss Clairol háralitur nýkominn í úrvali. Bankastræti 3. Drengfaskyrturnar komnar aftur — sama lága verðið. Aðeins kr: 100.00 — 1J3.00 RVMINGARSALAiM Vatteraðar kvenkápur — HÁLFVIRÐI. Smásala — Laugavegi 81. Skólavörðustíg 13 — Sími 17710. Hinar viðurkenndu munstruðu norsku tizku peysur fyrir dömur eru komnar FRÖNSK EPLI GOLDEN DELICEOUS RAUÐ DELICIOUS eru hátt metin í flestum löndum Evrópu. Fást nú hér í verzlunum í fyrsta sinn. Reynið gæði þessara ljúffengu epla. BJÖRGVIN SCffRAM UMBOÐS-QG HE/LDVERZLUN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.