Morgunblaðið - 08.02.1963, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.02.1963, Blaðsíða 2
2 MORCVNBL4Ð1Ð Föstudagur 8. febrúar 1963 íslenzka málverkasýningin í Rússlandi: BIÐU 6 DAGA í LEIMIIVGRAD eftir því hvar sýningin ætti að setjast uppi MORGUNBLAÐIÐ átti í gær símtal við dr. Gunn- laug Þórðarson, sem um þessar mundir er staddur í Rússlandi ásamt Selmu Jónsdóttur, listfræðing, en þau sjá um málverkasýn- ingu þriggja íslenzkra list- málara, sem þar hefir ver- ið sett upp. Blaðið hafði haft spurnir af að breytt hefði verið dagskrá sýningarinnar, en hún átti að hefjast í Leningrad sam- kvæmt þeim fregnum, er um málið höfðu verið ritaðar hér heima. Ekki er vitað hver ástæða liggur til þessarar breytingar. — Sýningin verður opnuð hér í Moskvu á laugardaginn kl. 1 eftir rússneskum tíma. Selma Jónsdóttir mun tala við opnunina af okkar hálfu, en ég Veit ekki enn hver talar af hálfu Rússa. Fyrirhugað er að hún verði siðar í Lenin- grad. Ráðgert er að sýningin standi hér í Moskvu í mánuð. Það er ekki endanlega frá því gengið hve lengi hún verður í Leningrad, en hún verður eitthvað skemur þar. 1 — Upphaflega var fyrir- hugað að sýningin yrði opn- uð í Leningrad, en þegar við komum hingað út var því breytt og ákveðið að hún yrði fyrst í Moskvu. — Ég er búinn að sjá sýn- inguna og frágang hennar og mér lýst prýðilega á hana. Rússarnir önnuðust frágang sýningarinnar og er henni þannig fyrir komið að á ein- um vegg eru verk Kjarvals, öðrum verk Ásgríms og hin- um þriðja verk Jóns. Á sama tima og í sömu húsakynnum er hér mikil málverkasýning, sem rússneska menntamála- ráðuneytið sér um. — Við vorum 6 daga í Len- ingrad og höfðum það ágætt þar, skoðuðum söfn og bygg- ingar, meðan við biðum eftir ákvörðun um hvar sýningin skyldi fyrst sett upp, en það var ekki ákveðið fyrr en við komum út — Allt gott er af okkur að frétta, en hér var hörkugadd- ur er við komum út, 24 stiga frost, en nú er hér ekki nema tveggja stiga frost. Svæðið, þar sem nú er bannað aff veiffa í þorskaneí frá vertíffarbyrjun til 20. marz ár hvert. Laxness til Róm ■ boði F.A.O. l i MORGUNBLAÐIÐ frétti í gær aff Halldór Kiljan Laxness rithöfundur vœri aff fara utan og leitaffi því upplýsinga hjá honum sjálfum um sannleiks- gildi fregnarinnar. — Þaff er ekki rétt aff ég sé á förum utan þegar í staff, sagði Laxness. — Hitt er rétt aff mér hefir veriff boffiff aff mæta á fundi í Róm hjá F.A.O. vegna þess sem heitir á ensku Freedom From Hunger Cam- paign (barátta fyrir frelsi frá hungri), sem er organiserað af F.A.O. — Mér skilst aff til þessa fundar sé boðið 25 manns í heiminum, bætti Laxness við. — Fundurinn verffur um miðjan næsta mánuð. Ég hef gert ráð fyrir að taka þessu boði, hef svarað því jákvætt. Það er ekki hægt að neita slíku boði, ef maður getur meff nafni sínu effa návist lagt Í'þessu málefni, sem svo mjög varffar heiminn, eitthvert liff./ — Þaff eru ekki nema tveirl dagar síðan ég fékk þetta boð. I Fj ö Idi þorsk anetja á vertíðinni takmarkaður allstóru svæði neytisins um útgáfu reglugerð- arinnar: „Ráðuneytið hefur lengi und- anfarið haft til athugunar ráð til að mæta þeirri óæskilegu þró- un, sem átt hefur sér stað á undanförnum árum í þá átt að auka notkun þorskanetja á vetr- arvertíð' við Suðvesturlandi. Hefur ráðuneytið í tilrauna- skyni sett svofellda reglugerð um verndun fískimiða fyrir veiði með þorskanetjum. 1. gr. Skipum með 10 manna áhöfn skal óheimilt að eiga fleiri net í sjó en 90. Sé áhöfn 11 menn, skulu net ekki vera fleiri en lOð. 2- gr. Frá upphafi vetrarvertíðar, til 20. marz ár hvert skal óheimilt að leggja þorskanet á svæði, sem takmarkast af eftirgxeind- um línum: 1. Að suðaustan af línu, sem hugsast dregin misvísandi suð- vestur að vestri frá Reykjanes- vita. 2- Að norðaustan af línu, sem hugsast dregin misvísandi norðvestur að norðri frá Reykja- nesvita. 3. Að norðvestan af línu, sem hugsast dregin misvísandi vestur að suðri frá Gaxðskaga- vita. 4. Til hafs takmarkast svæð ið sjálfkrafa af 12 mílna fisk- veiðimörkunum- 3. gr. Brot gegn ákvæðum reglu- gerðar þessarar varða sektum. Reglugerð þessi er sett skv. heimild í 1- gr. laga nr. 44, 5. apríl 1948 um vísindalega vernd un fiskimiða landgrunnsins til að öðlast gildi þegar í stað og birtist til eftirbreytni öllum sem hlut eiga að máli. Moskvu, 6. febr. (NTB). SOVÉZKIR landamæraverðir tóku í dag til fanga sovézkan ungling, sem gerði tilraun til þess að komast yfir landa- mærin til Tyrklands. Vegna áhuga síns á frímerkjasöfn- un hafði unglingurinn huga á að komast til útlanda. Ætlaði hann að setja á stofn frí- merkjaverzlun í Tyrklandi. , Smyglað áfengi finnst við húsleit AKUREYRI, 5- febr. - Sl. sunnu- dagskvöld tók lögreglan á Akur- eyri 18 ára pilt úr umferð vegna ölvunar. í fórum sínum hafði hann smyglað áfengi. Við yfir- heyrslu upplýstist að hann hefði keypt áfengið af leigubílstjóra hér í bæ. Við yfirheyrsluna neitaði bíl- stjórinn að hafa selt piltinum áfengið. Úrskurðaði þá settur bæjarfoseti, Sigurður M. Helga- son, að leitað yrði áfengis í bif- reið m^nnsins og síðan gerð húsrannsókn á heiihili hans. — Húsrannsóknin fór fram 5. þ. m. og fannst þá nokkurt magn smyglaðs áfengis, nánar tiltekið 20 flöskur af vodka, 55%, og ennfremur kassi og nokkrar flöskur af útlendum bjór. Bíl- stjórinn kveðst hafa keypt áfengi þetta í útlendu skipi á Siglu- firði á sl. sumri. Auk þess fund- ust 7 flöskur af heimabruggi. — Kvikmyndasýning Germaníu Á MORGUN, laugardag, verður naesta kvikmyndiasýning félags- ins Germanía og þá sýndar að venju frétta- og fræðslumyndir. Fréttamyndirnar, sem sýndiar verða eru um helztu viðburði í Þýzbalandi í septemlber og októ t>ar s.l., þ,a.m. frá opnun mikilla jairðganga undir Kielarskurðinn. Enn fremur segir frá heimsókn de Gaulle til margra staða í Þýzkalandi í október s.l. Fræðslumyndirnar eru þrjlár að tölu. Ein þeirra er um borg- ina Hagen í Westfalen. Önnur segir frá ferðum og ævintýrum bartskerams Engeibert Kampfer. Þriðja myndin er um flug með fiugvélium á skíðum. Sýningin verðux í Nýja bíói og hefst ktl. 2 ejh. Öiium er heimiiil aðganguir, bömum þó einungis í íyigjd með fullorðnum. Mál þetta er ekki fullrannsakað ennþá. — Fréttaritari. Þorskanetjaveiðar bannaðar á REGLUGERÐ hefur verið sett af sjávarútvegsmálaráðu neytinu, sem takmarkar notk un þorsknetja á vetrarvertíð- inni og bannar ennfremur lagningu þorskanetja á all- stóru svæði suðvestur af Reykjanesi til 20. marz ár hvert. Reglugerðin er sett í tilraunaskyni til verndunar fiskimiða landgrunnsins. Hér fer á eftir tilkynning ráðu (Ljósm. Mbl. 01. K. M.) Cloudmasterflugvélin „Leifur Eiríksson.“ „Leifi Eiríkssyni“ hlekk- ist á í lendingu í Glasgow „LEIFI Eiríkssyni“, einni af Cloudmasterflugvélum Loftleiða, hlekktist á í lendingu á Renfrew-flug- velli við Glasgow á þriðju- dagskvöld. Sprungu allir hjólbarðar á tveimur aðal- hjólum flugvélarinnar. — Farþegar voru 36 að tölu, og sakaði engan þeirra. Flugvélin var aff koma frá Lundúnum og lenti í Glasgow til þess aff taka nokkra til viðbótar á leiðinni heim. Veff- ur var afleitt. Sérstakur iendingarútbún- aður er á Cioudmaster-vélun- nm. Eru það eins konar skipti skrúfur, sem vinna þanig, að um leiff og flugvélin snertir flugbrautina í lendingu, er skurði skrúfublaðanna breytt, svo að þær verka sem heml- ar. — Þegar „Leifur Eiriksson" renndi sér niður á Renfrew- flugvöli kl. 18.30 á þriðjudags kvöld, reyndist útbúnaðurinn, sem breytir skurði skrúfu- blaðanna, óvirkur. Varff flug- stjórinn, Skúli Axelsson, þá að stíga hjólhemlana á botn. Hitnuffu hemlarnir geysilega viff þaff, og fjórir hjólbarffar sprungu. Nefhjóliff sakaffi ekki, og vélin stöðvaðist í tíð, en nálægt brautarenda. Sjúkra- og slökkviliffsbílar komu þegar í staff aff flugvéi- inni, en tii allrar hamingju var ekki þörf á affstoff þeirra. Tvær klukkustundir tók aff losa flugvélina af flugbraut- inni, og var flugvöllurinn lok affur á meffan. Farþegar gistu í gistihúsi flugvallarins, meffan viffgerff fór fram og skipt var um hjól. Tók viðgerffin ekki nema um 12 tíma, og var flugvélin ferff- búin á áttunda tímanum á miffvikudagsmorgun. Var ferff inni þá haldið áfram til Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.