Morgunblaðið - 13.02.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.02.1963, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. febrúar 1963 — Núna eruð þið svo rammlega bundnir, að þið getið hvorki hrært legg né lið, sagði ræninginn og hló illilega. — Þið vitið nefnilega allt of mikið til þess að ég geti leyft ykkur að ganga frjálsum — jafnvel þó þið þekkið aðeins hálfan sannleikann. Viljið þið heyra hann allan? — Taskan, sem þið köstuðuð í ána er ekki full af fölskum peningum. Hún er troðfull af ekta peningaseðl- um, sem eru gulls í gildi. Fölsku seðlarnir eru eimþá í bílnum mínum. En af því að.... .... ég stal þessum ekta, varð ég að fá hjálp til að smygla þeim yfir landa mærin, af því að lögreglan er að leita að seðlum með þessum númerum. Nú vitið þið allt — og það verður það síðasta, sem þið fáið nokkum tíma að vita — þessi heimatilbúna sprengja skal sjá um það. Miðstöðvarketill Óska eftir að kaupa 8—1Ó ] ferm. miðstöðvarketil ásamt kyndingartækjum. Uppl. í síma 18378, eftir kl. 8 á kvöldin. ATHUGIÐ ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódyrara að auglýsa | i Ráorgunblaðinu, en öðrum | blöðum. Lítið og hentugt iðnaðarhúsnæði í Miðbæn- um U1 leigu. Tiliboð merkt: „Miðbær 6081“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudags- ] kvöld. Til sölu Rafmagnseldavél, mið-* stöðvarofnar, gólfdúkur, innihurðir og handlaugar, notað. Sími 50875. rrésmíðavélar og stór skúr til sölu. — Uppl. í síma 35621, eftir kl. 7 e.h. Keflavík Óskum eftir 1—2 herb. íbúð i Keflavík. Sími 1122. Fallegar bamapeysur með grænlenzku mynstri. Til sölu, stærðir ca 2—81 ára. Einnig tvær dömugolf- treyjur. Stangarholti 10 Geymið auglýsinguna. Stúlka óskar eftir atvinnu í nokkrar vikur, | margt kemur til greina. Er vön vélritun. Tilboð merkt | „Atvinna 6078“, sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Herbergi óskast fyrir reglusaman pilt utan að landi. Uppl. í | síma 36364. Keflavík Ungan reglusaman pilt, sem er í Iðnskóla, vantar I • vinnu við einhvers konar iðnaðarstörf. Uppl. í síma ] 1326. Nemandi 17 til 19 ára óskast í veggfóðrun og dúklagningar. Upplýsingar í sima 33714. Vandað píanó til sölu Ennfremur nýtízku boíð- stofuborð og stólar. Uppl. í síma 12513. Gleraugu i grængyltu plasthulstri hafa tapazt. Finnandi hringi í síma 15915. I.OFAIU.R sé Gnð og faðir Drottins vors Jesús Krists, sem i himiniiæðum hefur fyrir Krist blessað oss með hvers konar andlegri biessnn (Efes. 1, 3). í dag er miðvikudagnr 13. febrúar. 44. dagur ársins. Árdegísflæði er kl. #8.20. Siðdegisflæði er kl. 20.40. Næturvörður vikuna 9—16. febrúar . er i Vesturbæjar Apó- teki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 9.—16. febrúar er Ólafur Einarsson, síml 50952. Læknavörzlu í Keflavík hefur í dag Jón K. Jóhannesson. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 eJi. alia virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga irá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Læknavörzlu í Keflavík hefur í dag Ambjörn Ólafsson. Orð lífsins svarar i síma 10000. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir íokuu — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga 8 verður opnuð næstu daga. Upplýsing ar í síma 16699. Þeir, sem eiga leið um heiðar og úthaga, eru beðnir að gera aðvart, ef þeir verða varir við sauðfé eða hross. DÝRAVERNDARFÉLÖGIN. Útivist barna: Börn yngri en 12 ái;a, til kl. 20,00; 12—14 ára til kl. 22,00. Börnum og ungl- ingum innan 16 ára aldurs er óheimill aðgangur að veitinga- og sölustöðum eftir kl. 20,00 Málfundaféfagið Óðinn. Skrifstofa fé lagsins í Valhöll við Suðurgötu er opin á föstudagskvöldum frá kl. 8*/2 til 10, sími 17807. Á þeim tima mun stjórnin verða til viðtals við félagsmenn, og gjaldkeri taka við félagsgjöldum. íbúð — kaup Vil kaupa 3—4 herb. íbúð, fullgerða eða tilbúna undir tréverk, milliliða- laust. Sími 35617. Óska eftir að kaupa notaða barnakerru vel með farna. Bamavagn til sölu á sama stað, Tanstad. Sími 17014 frá kl. 1.30 til 5. Helgafell 59632137. IV/V. lnnsetning St. M. I.O.O.F. 7 = 1442138% = 9 IU. I.O.O.F. 9 = 1442138% = Spkv. n MÍMIR 59632146 — 1 H Og V. FREIIIR Hagfræðafélag íslands: Fundur i Tjarnarcafé kl. 8,30. Jónas H. Haralz talar um efnahagsþróun undanfarinna ára. Brelðfirðingafélagið hefiur félags- vist og dans í Breiðfirðingabúð mið- vikudaginn 13. febrúar kl. 8.30. Allir velkomnir. Góð verðlaun verða veitt. Félag austfirzkra kvenna. Munið aðalfund félagsins fimmtudaginn 14. febrúar kl. 8.30 e.h. að Hverfisgötu 21. Minningarspjöld fyrir Heiisuhælis- sjóð Náttúrulækningafélags íslands, fást i Hafnarfirði hjá Jóni Sigurgeirs- syni, Hverfisgötu 13b. Sími 50433. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Bazar kvenfélagsins verður 19. febrúar. Kæru félagssystur, verum samtaka að hafa góðan bazar. K venf élagið Hringurinn: Munið minningarspjöld Kvenfélagsins. Fást á eftirtöldum stöðum; Verzlunin Pan dóra Kirkjuhvoli; Vesturbæjarapótek Melhaga 20; Þorsteinsbúð Snorrabraut 61; Holtsapótek Langholtsveg 84; Fröken Sigriði Bachmann yfirhjúkr- unarkonu Landsspítalans; og Verzlun- in Spegillinn, Laugaveg 48. Kvenfélagið Aldan heldur fund miðvikudaginn 14. febrúar kl. 8,30 að Bárugötu 11. Aðalfundur. Bingó. Um síðastliðina helgi voru gefin saman af sérá Árelíusi Ni- elssyni ungfrú Sólveig S. Sigurð ardóttir og Sigurjón Gunnar Guð bergsson, rennismiður, Túngötu 22. Ennfremur ungfrú Vigdís U. Gunnarsdóttir og Sigurður Sig- urjónsson, bakari, Nökkvavogi 5. Nýlega hafa opinberað trúlof un sina ungfrú Unnur Hermanns dóttir, Hólmgarði 30, og Jón B. Aspar, Löngumýri 11. Akureyri. Laugardaginn 9. febrúar voru vígð til hjúskapar af séra Sigur jóni Jónssyni ungfrú Kristín Hall dórsdóttir frá Bergsstöðum í Svartárdal, A.-Hún., og Gestur Aðalgeir Pálsson frá Króksstöð- um í Eyjafirði. Laugandaginn 9. febrúar opin beruðu trúlofun sína ungfrú Erla Einarsdóttir, Lynghaga 10, og Hans Indriðason, Flókagötu 43. H.f. Jöklar: Drangjökuíl er í London, fer þaðan til Rvíkur. Langjökull er í Camden. Vatnajökuil er á leið til Rvíkur. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fór frá Dublin 7. þm. til NY. Dettifoss fer frá NY 13. þm. til Dublin Fjallfoss fór frá Rvík 11. þm. til Akur eyrar, Siglufjarðar og Faxaflóahafna. Goðafoss fer væntanlega frá Grimsby 12. þm. til Eskifjarðar. Gullfoss fer frá Cuxhaven í kvöld 12. þm. til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Rvík 12 þm. til Hafn arfjarðar og þaðan annað kvöld 13. þm. til Hamborgar. Mánafoss fór frá Kaupmannahöfn 11. þm. til Akureyrar. Reykjafoss kom til Rvíkur 10. þm. frá Hamborg. Selfoss fer frá NY 12. þm. til Rvíkur. Tröllafoss fer frá Es- bjerg 12. þm. til Hamborgar, Antwerp- en, Rotterdam, Hull, Leith og Rvíkur. Tungufoss kom til Rvíkur 12. þm. frá Hull. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Hull. Askja er á leið til Spánar. Hafskip h.f.: Laxá er 1 Stornoway. Rangá fór £rá Eskifirði 7. þm. til Rússlands. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 06.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til NY kl. 01.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 08.00. Fer til Osló Kaupmannahafnar og Helsing fors kl. 09.30. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell átti að fara í gær frá Gdynia áleiðis til ís- lands. Arnarfell fer á morgun frá Bremerhaven til Middlesbrough. Jök ulfell er í Rvík. Dísarfell fór frá Gufunesi í gær til Breiðafjarðar- og Norðurlandshafna. Litlafell fór frá Hvalfirði í nótt U1 Austfjarðahafna. ÁrbæJarbL og Selási UMBOÐSMAÐUR Morg- unbiaðsins fyrir Árbæjar- bletti og Selás býr að Ár- bæjarbletti 36. Til hans eða til afgreiðslu Morgun- blaðsins, sími 22480, skulu þeir snúa sér er óska að gerast kaupendur að Morg unblaðinu og fá það borið heim. Akranes AFQREIÐSLA Morgun- blaðsins á Akranesi, Vesturgötu 105, sími 205, annast alla afgreiðslu á i blaðinu til kaupenda þess í bænum, og þar er einnig veitt móttaka á auglýsing- um í Morgunblaðið. Helgafell fer frá Odda 18. þ.m. áleið is til íslands. Hamrafell er væntan- legt til Aruba á morgun. Stapafell átti að fara í gær frá Manchester á leiðis tii Reykjavíkur. Rannsóknarstofa Fiskifélags íslands boðaði til fræðslu- og umræðufundar fyrir forráða- menn síldarverksmiðjanna, dagana 7. og 8. febrúar slf, í fundarsal rannsóknarstofunn- ar að Skúlagötu 4. Rætt var um nokkur vanda- mál síldarverksmiðjanna, þar á meðal: Sjálfshitun í síldarmjöli, geymslu og rotvörn bræðslu sildar, fóðurgæði síldarmjöls og kröfur kaupénda og salmonenugerla í síldar- mjöli. Fundinn sátu alls 27 menn víðsvegar af landinu. Fundar- stjóri var Guðmundur Guð- laugsson, framkv.stj. síldar- verksmiðjunnar í Krossanesi. Erindi fluttu efnafræðing- arnir, dr. Þórður Þorbjarnar- son, Geir Arnesen, Jóhann Guðmundsson og Guðlaugur Hannesson, gerlafræðingur. i Þátttakendur í fræðslu- og umræðufundi Fiskifélags íslands JÚMBÓ og SPORI Teiknari J. MORA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.