Morgunblaðið - 13.02.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.02.1963, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 13. febrúar 1963 MORGVWnr. 4 Ð I Ð 5 ☆ Búigarðseigandi í nágrenni Pretoríu, höfuðborgar Trans vaal, hefur mjög-heimaríkan ag ábyggilegan vörð á bú- garði sinum. Vörður þessi er fullvaxið ljón, sem heitir Simson. Ljón þetta kom. til búigarðs- ins fjögurra mánaða gamalt og það þurfti ungbarnamat til að koma því yfir fyrsta og erfjðasta skeiðið. En krílið óx smám saman og er nú orðið virðulegt ljón og launar líf- gjöfina bæði sem vöxður og leikfélagi. Simson heldur ekki aðeins óviðkomandi í hæ'filegri fjr- lægð frá búgarðinum, heldur tekur hann líka þátt í vinn- unni. Eigandi búgarðsins hef- ur látið búa til lítinn vagn á gúmmíhjólum og aktygi og m g ii Jl FÓLKI, sem sér þessa undar Oft er það spennt fyrir vagn 1 legu sjón í fyrsta skipti, verS- og fer þá með börn húsbónd- ur vanalega alveg orðfall Ljón ans í ökuferð, en þiggur á ið, sem er tíu ára gamalt, á eftir að launum — skál af hejma á búgarði í Afriku, og mjólk. virðist vera sauðmeinlaust HVER MUNDI ÞORA? svo dregur ljónið vagninn með hinar og þessar framleiðslu- vörur búsins. Ekki vantar það, að Simson fylgist með hvenær húsbænd urnir eru heima, því þegar fjölskyldan tekur sig upp í innkaupaferð til höfuðstað- arins og er þá vanalega í burtu í heilan daig, er Simson lokaður inni í búri, þar sem hann lætur í ljós öll merki leiðinda. Ekki eru húsbændurnir fyrr komnjr í námunda við bú- garðinn en ljónið tekur gleði sína á ný, veifar halanum og lætur í alla staði eins og hund ur, sem fagnar húsbónda sín- um. Það kemur oft fyrir að Sim- son gætir barnanna í fjöl- skyldunni, og fer hann þá iðulega með þau í ökuferð í vagninum sínum. Eðlilega vek ur það mikla athygli, hvar sem þau koma. Óvenjulegasta ljón Afríku, og jafnframt óvenjulegasta húsdýr Afríku, heilsar hús- bónda sínum með ósviknu öskri, þegar hann kemur heim frá vinnu sinni á búgarð inum, og frúin þar hefur kom- izt upp á að nota þetta öskur sem merki um að nú sé tími til kominn til að fara að hita vatnið í eftirmiðdagsteið. Áheit og gjafir Áheit og gjafir til Strandakirkju afhentar skrifstofu Morgunblaðsimji: A.H. 50; frá íslendingi í Canada 420; Hrafnhildur Á. Símonard. 50; G.G. 50; E.S.K. 50; S. 100; Jóh. Á. S. 200; S.S. 50; J.M. 25; N.N. 50; Ólafía 100; J.S. 100; frá ferðalang 500; Guðjón 100; S.L. 50; E. Johnson 400; R.S. 100; N.N. 50; G.Þ. 100; N.N. 10; G.S. 100; Á.H. 50; tvö áh. frá Báru 100; M.X.M. 150; S.M. 50; H.J. 100; Guð- rún 50; N.N. 50; J.G.S. 50; kona í Borgarfirði 1000; N.N. 1000; E.E. 100; Arnþór 350; María Ólafádóttir 200; A.S.L. 500; B.T. 100; G.K. 100; O.K. 50; H.O. 100; Þ.J. 100; Se 100; A.G. 100; D.B. 100; Haddi 100; N.N. 50; Sigurður 50; Valkyrjurnar 100; J.J. 50; N.N. 100; M.J. 25; G.B. 300; N.N. 100; S.S. 100; G.V. 100; S.J. 100; áh. í bréfi 300; — ómerkt 1 bréfi 100; Margrét 100; ómerkt í bréfi 300; Sverrir 100; Kristin og Þórdís 100; N.N. 600; J.J.A. 75; S.M. 100; Frá gamalíi konu 30; frá þakklátri &7. Sólheimadrengurinn afh. Mbl. J.P. 100; N.N. 100; M.M. 100. Tek/ð á móti tilkynningum frá kl. 10 12 t.h. + Gengið + 9. febrúar 1963: Kaup Sala 1 Enskt pund ...... 120,40 120,70 1 Bandaríkjadollar .... 42.95 43,06 1 Kanadadollar ........ 39,89 40,00 100 Danksar kr. ...... 623,02 624,32 100 Norskar kr. ...... 601.35 602.89 100 Sænskar kr........ 828,35 830,50 100 Pesetar ......... 71,60 71,80 1 (T Finnsk mö»:k 1.335,72 1.339,1 100 Franskír fr........ 876,40 878,64 100 Belgiskir fr. ...... 86,28 86,50 100 Svissn. frk....... 992,65 995,20 100 Vestur-Þýzk mörk 1.073,42 1.076,18 100 Tékkn. krónur .... 596,40 598.00 100 GyUini ......... 1.193,47 1.196,53 Pennavinur Mbl. hefur nýlega borlzt bréf, sem skrifaö er í Kaup- mannahöfn á nýársdag, þar sem blaöiö er beðiö aö koma á framfæri ósk hans um aö eignast hér á íslandi aftur kunningja, eins og hann átti forðum. — Fer bréfið hér á eftir: „Ég vil byrja að óska öllum á íslandi gleðjlegs árs. Ég veit vel, að það er ein- kennilegt að skrifa til dag- blaðs og biðja það að koma mér í samband við íslenzka fjölskyldu, en það er eina leiðin, sem ég held að geti borið árangur. Ég vil byrja á því að skýra hvers vegna ég fer_ svona að. Ég heiti Svend Carlo Mort- ensen, konan mín Elly, dóttir okkar ,Svava, 13 ára, og son- ur okkar, Kim, 10 ára. Árið 1946 lauk ég iðnnámi sem vélsmiður, og fluttist ég þégar á eftir til Reykjavíkur og fékk vinnu hjá Sigurði Sveinbjörnssyni, var þar eitt ár, en fór svo heim aftur, gifti mig og fór að svo búnu til íslands aftur. Ég byrjaði að vinna hjá Sig urði aftur, fékk íbúð að Klapp arstíg 16 og breytti skömmu síðar um vinnustað og byrjaði að vinna hjá Landssmiðjunni, þar sem ég var IVz ár. Á með- an við bjuggum þarna, eign- uðumst við dóttur, sem skírð var Svava, en urðum þrem mánuðum síðar að flytja úr íbúðinni og fluttum heim árið 1950. Á þeim tíma, sem við bjuggum á íslandi hittum við að staðaldri fjölmarga íslend- inga, og þegar á allt er litið höfum skoðað þann tíma, sem okkar beztu stundir. >ví mið- ur hefur sambandið við vini okkar rofnað, en hélzt þó fram til 1959. Nú er það okkar stærsta ósk að komast í samband við einhverja íslenzka fjölskyldu, sem er á svipuðum aldri og við, á nokkúr börn og hefur áhuga á íþróttum, frímerkjum og skák, eða einhverju þess háttar. Við búum í nágrenni Kaupmannahafnar, eigum okkar hús og garð, og við er- um 37 og 36 ára gömul. Ég vinn sem Vélvirki hjá „Dansk industri syndikat“ en konan mín vinnur við afgreiðslu í vefnaðarvörubúð 3 daga vik- unnar. Að lokum með kærum kveðjum. S. C. Mortensen. Ef einhver kyldi hér heyra í gömlum vini, sem hann Iangar til aö komast í sam- band viö aftur, eöa ef ein- hver hefði áhuga á aö stofna til nýs vinskapar er hér heim ilisfangið: Svend Carlo Mortensen Brunevang 14 Brönshöj, Köbenhavn Danmark. Stýriinanin matsvein og háseta vantar á 50 lesta bát, sem stundar veiðar með þorskaneium. Upplýsingar í síma 50124. KvtlEdkjiSSar Ný sending af enskum kvöldkjólum, síðum og hálf- síðum. Verð frá kr. 800.00. — Einnig vetrarkápum með skinnum. Verð frá kr. 2000,00. Dömubúðin LAUFIÐ, Austurstræti 1. áður Hafnarstræti 8. Geymsluhúsnæbi óskast Ca. 100 fermetra húsnæði á jarðhæð óskast til leigu. Tilboð sendist vinsamlegast í pósthólf 1421. » Afgreiðslumaður Handlaginn, reglusamur maður óskast nú þegar, eða sem fyrst.. Upplýsingar á skrifstofu Ludvig Storr, Laugavegi 15. GLERSLÍPUN og SPEGLAGERÐ Klapparstíg 16. Atvinna Stúlka óskast til starfa við sérleyfisafgreiðslu Gagnfræðapróf eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu vorri. Bifreiðastöð íslands. Lóð — Byggingarfélagi Lóð undir 2—4 íbúðahús til sölu í Heimunum. Einnig kæmi til mála félagsskapur við lóðarhafa sem þarf 1 íbúð eða skipti á íbúð og lóð. Tilboð sendist fyrir 20. þ.m. merkt: „Erfðafesta — 6087“. Aðalfundur Atthagafélags Akraness verður fimmtudaginn 14. febrúar í Aðalstræti 12 kl. 9. Félagar fjölmennið. STJÓRNIN. riuc-viúki Vil ráða til mín einn flugvirkja. Upplýsingar í sima 34269 næstu daga. BJÖRN PÁLSSON, flugmaður. Rennlsmíði Getum bætt við einum nema í rennismíði. Upplýsingar hjá verkstjóra. EGILL VILHJÁLMSSON H.F. Laugavegi 118.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.