Morgunblaðið - 13.02.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.02.1963, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 13. febrúar 1963 . WORCVN Bí. 4 Q l Ð Rúm teppaefni Nýkomin ítölsk rúmteppaefni í mörgum gerðum og litum. — Breidd 250 cm MaHeinn Einarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 Byggingarfélag verkamanna ÍBÚÐ Til sölu er 3 herbergja íbúð í 2. byggingar- flokki. Félagsmenn leggi umsóknir inn á skrifstofu félagsins, Stórholti fyrir 19. þ.m. Stjórnin. GABOOIM — FIRIRLIGGJANDI — Stærðir: 4x8 fet. — Þykktir: 16 og 19 mm. Sendum gegn póstkröfu um allt land. KRISTÁN SIGGEIRSSON H.F. JLaugavegi 13. — Sími 13879. Takið eftir Setjum i tvöfalt gler allan veturinn. Geymið auglýsinguna. Upplýsingar í verzluninni Brynju sími 24322. Afgreiðslustúlka óskast í heimilistækjaverzlun. Til greina kemur hálfs dagsvinna. Eiginhandar umsóknir, er greini áldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir annað kvöld, merkt: „Centralt — 6085“. HJúkrunar og rannsóknarstörf Krabbameinsfélag íslands óskar að ráða til sín tvær stúlkur til vinnu við rannsóknastarfsemi, sem fyrst. Hjúkrunarkonur og stúlkur, sem fengist hafa við smásjárrannsóknir munu ganga fyrir. — Einnig þarf félagið á duglegri vélritunarstúlku að halda eftir 3—4 mánuði. Skriflegar umsóknir með ljósmynd, , sendist í póstbox 150 Reykjavík. P&H KRANI Notaður krani og skurðgrafa í ágætu lagi og vel við haldið er til sölu með tækifærisverði. Stærð V-i. cub/yard. Upplýsingar gefur: Grjótagötu 7. — Sími 24250. Hinir eftirspnrðu kvensknr með innleggi eru aftur komnir. Steinar S. Waage Orthoped. Skó- og innleggja- smiður, Laugavegi 85. ' Sími 18519. Fram tíðars tarf Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða í þjónustu sína karl eða konu til starfa á söluskrifstofu felagsins í Lækjargötu 2 i Reykjavík. Starf þetta verður m. a. fólgið í skipulagningu ferðalaga innanlands og umsjón með ferðaþjónustu. Góð málakunnátta nauðsynleg. Eiginhandarumsóknir, er greini frá menntun og fyrri störfum sendist fyrir 1. marz n.k. til starfsmanna- halds Flugfélags Islands h.f. við Hagatorg, er veitir nánari upplýsmgar. Ibúba- og húseigendur Tökum að , okkur ísetning- ar á hurðum og tvöföldu gleri, ásamt alls konar viðgerðum á húsum. ísetning á einstökum rúðum o. s. frv. T résmidir Sími 37009. Ódýrustu og fallegustu kjólarnir og kápurnar í Notab og Nýtt Vesturgötu 16. Nú þurfa fermingarfötin að koma. Móttaka alla mánudaga kl. 6—7. Notab og Nýtt Vesturgötu 16. Kennsla Aukastarf Kennari eða kvenstúdent óskast til að lesa með og kenna tveimur gagn- fræðaslcólanemendum í nokkra mánuði. I»eir sem vildu sinna þessu sendi nafn og símanúmer á afgr. Mbl. merkt: „Góð borgun - 6082“. Oíla 8 búvélasalan SELDS; Taunus 12 M ’63 nýr bíll. Opel Caraván ’61 Simca ’59 Landrover ’62 Austin Gipsy ’62 Vörubílar: 8 tonna Mercedes-Benz ’62 Mercedes-Benz ’60 og ’61 Ford F-600 ’60 Volvo ’55 Bila 8 búvélasalan VIÐ MIKLATORG. Sirni 2-31-36. Lögfrœðingar Tilboð óskast í hæstaréttardóma frá byrjun til 1960, handbundna í geitarskinn. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Hæstaréttardómár — 1763“. Aðvörun um stöðvun alvinnurekstraf vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður at- vinnurekstur þeirrá fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt 4. ársfjórðungs 1962, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinu van- greidda gjaldi ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík 12. febrúar 1963. ____________________SIGURJÓN SIGURÐSSON. NÝTT VÉLAVEBKSTÆÐI E R TEKIÐ TIL STARFA. TÖKUM A Ð OKKUR ★ VÉLAVIÐGERÐIR ★ NÝSMÍÐI ★ RENNISMÍÐI ★ RAFSUÐU ★ LOGSUÐU VEITUM EINNG TÆKNILEGA ÞJÓNUSTU ★ Þjálfaðir faginenn tryggja yður vandaða og góða vinnu. VÉLAVERKSTÆÐI BERNHARÐS HANNESSONAR S/F Suðurlandsbraut 12 Reykjavík sími 38402- Fjölritunarpappír Vélritunarpappír KRISTJANSSON &CO HF SÍM111400 ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.