Morgunblaðið - 17.02.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.02.1963, Blaðsíða 5
Sunnudagur 17. febrúar 1963 MORCVNfíLABIÐ 5 í»AÐ vatr mikið stríð milli amerískra bjóðenda, sem buðu í verðlunaholdanaut af Aberdeen Angus-stofni í Bret landi fyrir skemmstu. Hann var seldur fyrir hvorki meira né minna en 63.000 (sextíu og þrjú þúsund) sterlingspund, en það gerir rúmlega IVz milljón (sjö og bálfa milljón) íslenzkra króna. stendur. Ég ætla að fá mér tvo stóra sjússa og þá getur verið að ég fái tilfinninguna aftur.“ Þannig gengur þetta til með úrvals kynbótagripi úti í hin um stóra heimi þar sem rækt unarsamkeppnin er mest. Skot ar eru ekki að víla fyrir sér að selja úrvalsgripi úr landi ef þeir fá fyrir þá gott verð. Það verður einasta til þess að þeirra eigin gripir hækka í verði. Þetta er aðeins hugleiðing • 11», ilíiona Tarfurinn, sem er 13 mán- aða gamall, var sleginn félagi í New York, eftir uppboð, sem stóð í fjórar mánútur í Perth í Skotlandi en áhorf- endur að atburðinum gripu andann á lofti af undrun. Fyrri eigandi, Sir Torquil Munro, sagði á eftir: „Ég er alveg tilfinningalaus eins og fyrir þá, sem hugsa um holda nautarækt hér á landL Svo gæti farið að okkur tækist hér að rækta svo góð holda- naut af Aberdeen Angus- stofni að þau yrðu verðmæti á heimsmælikvarða. Vonandi er þó að sæðisdropinn, sem kannske fengist innfluttur, yrði ekki milljóna króna virði. Búnaðarþing mun þessa dagana fjalla enn um holda nautamálið. Það er eklci ó- nýtt fyrjr það að hafa þess- ar upplýsingar með öðrum góðum fróðleik um holdanaut. Hér birtist svo mynd af milljónatarfinum. Sunnudaginn 10. febrúar voru gefin saman í hjónaband í Nes- kirkju af séra Sigurði Einarssyni í Holti Þórhikiur Guðmunds- dóttir og Sigurður Einarsson. Heimili ungu hjónanna er að Sikipholti 18. Nýlega opinberuðu trúlofun sína unigfrú Saivör Þormóðsdótt- ir Mikluibraut 58 og Tómas Sveinn Oddgeirsson, Brú við Þormóðsstaðaveg. Hafnarfjörður Afgreiðsla Morgunblaðsins í Hafnarfirði er að Arnar- hrauni 14, sími 50374. Kópavogur Aígreiðsla blaðsins í Kópa- vogi er að Hlíðarvegi 35, sími 14947. Garðahreppur Aigreiðsla Morgunblaðsins fyrir kaupendur þess i Garða- hreppi, er að Hoftúni við Vífilsstaðaveg, sími 51347. Árbæjarbl. og Selási UMBOÐSMAÐUR Morg- unbiaðsins fyrir Árbæjar- bletti og Selás býr að Ar- bæjarbletti 36. Til hans eða til afgreiðslu Morgun- blaðsins, sími 22480, skulu þeir snúa sér er óska að gerast kaupendur að Morg unblaðinu og fá það borið heim. Laugardaginn 2. febrúar voru gefin saman í hjónabahd í Innri Njarðv'íkurkirkju af séra Birni Jónssyni ungfrú Kolbrún Guð- mundsdóttir og Anton Stefáns- son. Heimili þeirra er að Ásgarði í MiðneshreppL Tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók á sunnudögum verða að hafa borizt fyrir kl. 7 á föstudögum. Kirkjan í dag K.F.U.M. og K., Hafnaríiiði. Al- menn samkoma í kvöld kl. 8,30. Bene dikt Arnkelsson cand theol. talar. Dómkirkjan. Messa kl. %l. Sr. Jón Auðuns. Messa kl. 5. Sr. Óskar J. í>orláks- , son. Háteigssókn. Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarðarson. Barnasamkoma í Tjarnarbæ kl. 11 Sr. Óskar J. í»orláksson. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 11. f.h. Frú Auður Eir Vilhjálmsdóttir, Guðfræðingur predikar. Heimils- presturinn. Pan American flugvél er væntanleg frá London og Glasgow 1 kvöld og heldur áfram eftir skamma viðdvöl til NY. Hafskip. Laxá er á leið frá Skot- landi til íslands. Rangá hetfur væntan legar farið írá Klaipeda 16. þm. til Gdynia. H.f. Jöklar: Drangjökull er á leið til Rvíkur frá London, Langjökull fer væntanlega frá Glouster í dag til Rvíkur. Vatnajökull er í Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur Katla er á leið til Rvíkur. Askja er í Bilbao. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 80:00 fer til Osló, Gautaborgar, Kaupmannahafn ar og Hamborgar kl. 09:00. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:10 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísa- fjarðar og Hornafjarðar. STADDIR eru hér í bænum Glenn Hunt og Garðar Ragn- arsson frá Stykkishólmi. Glenn Hunt er Bandaríkja- maður, en starfar nú á vegum Hvítasunnumanna Rér á landi. Síðastliðið sumar var Garð- ar Ragnarsson í Bandaríkjun um. Ferðuðust þeir þá saman á milli Hr.’ítasunnusafnaðar og töluðu á mörgum samkom um. Voru þeir vel kunnugir áður, frá þeim tíma, er Glenn Hunt dvaldist hér á íslandi. Þeir munu tala í kvöld 1 Fíladelfíu, kl. 8,30, og síðan á hverju kvöldi alla viikuna, á sama tíma. Þegar vakningarviikunni lýk ur í íladeifíu, fara þejr tii Vestmannaeyja til þess að hafa vakningarviku þar. INiYTT FRÁ AMERÉEÍU Washable Corduray Fóðraðar telpnabuxur, stærðir nr. 7—14. Verð aðeins kr. 197,50 AUinnce Fioncoise Franski sendikennarinn, Régis Boyer, heldur áfram fyrirlestrum sínum á frönsku þriðjudaginn 19. þ.m. kL 20,30 í Þjóðleikhúskjallaranum og talar þá um Le Rationalisme scientifique. Ollum er heimill aðgangur. Stjórnin. „Boddý“ smiðir eða menn vanir réttingum óskast. BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ STIMPILL Grensásvegi 18. Gefið gýafár frá G. B. Silfurbúðinni, Laugavegi 13, Laugavegi 55. — Sími 11066. Rafsuðumenn Viljum ráða tvo vana rafsuðumenn til starfa í verk- smiðju vorri. Gott kaup, föst vinna, góð vinnu- skilyrði. H.F. RAFTÆKJAVERKSMIÐJAN Hafnarfirði. — Sími 50022. Atvínna Atvinna Viljum ráða nokkra handlagna menn til starfa í verk smiðju vorri. Föst vinna, góð vinnuskilyrði. H.F. RAFTÆKJAVERKSMIÐJAN Hafnarfirði. — Sími 50022. Höfum koupendui uð 2ja—3ja herb. íbúðum. Útborgun frá 150 þús. — rúm 300 þús. 4ra—5 herb. nýlegum hæðum. Útborganir frá 250 — 450 þús. 6 herb. hæðum, helzt í Vesturbænum og 6 herb. raðhúsum við Hvassaleiti. Útborganir frá 400 — allt að 700 þús. Ennfremur að góðum einbýlishúsum. Háar útborganir. Einar Sigurðsson Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 og eftir kl. 7 sími 35993. Til leigu óskast verzlunarhúsnæði ca. 50—80 ferm., helzt neðst við Laugarveginn, eða þar í grennd. IMýja fasteignasalan Laugavegí 12 — Sími 24300 kl. 7,30 — 8,30 e.h. sími 18546.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.