Morgunblaðið - 17.02.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.02.1963, Blaðsíða 15
Sunnudagur 17. febrúar 1963 M O R C VflNm L A Ð l 9 sbíga upp í lestinia og taka sér sæli í almennum far'þegakleXa. Prinsessan' var í fylgd mieð eigin manni sínum, Snowdon láverði, og vinum þeirra hjóna, hr. og frú Jeremy Fry. Þau voru gestir Fryhjónanna í Patih. Somerset, uim (helgina. Verðlækkun Trétex 120x270 cm kr: 87.00 Harðtex 120x270 — — 73.00 Baðker 170x70 — — 2.485.00 íirgðir takmarkaðar. TRADIÍVG COMPAiVV HF. Klapparstíg 20 sími 1 73 73. Nýtt hótel í miðri Kaupmannahöfn. Það leigir góð her- bergi með sér baðherbergjum og sima. Yfir vetrarmán- uðina er verðið niðursett. — Hótelið vill gera sér far um að greiða fyrir íslendingum, sem dvelja í borginni í lengri eða skemmri tíma. s a u m av é I i n HOTEL CONTINENT N0RREBROGADE 51, K0BENHAVN N TELEFON 35 46 00 Farþegatr sem ferðuðust með hraðiestinni frá Bath til London (náuudaginn 4. febrúar sl. ráku uipp stór augu, þegar þeir sáu prinsessu lands sins Margréti, Æskan er hagsýn og veit hvað hún vill — hún velur JANOME. WMa Austurstræti 14 sími 11687- er einmitt fyrir ungu trúna ir JANOME er falleg ir JANOME er vönduð * JANOME er ódýrust it JANOME er seld með afborgun ir og það sem meira er. — JANOME er sjálfvirk zig-zag saumávél, framleidd 1 Japan af dverghögum mönnum. JANOME saumavélin er nú seld til 62 I landa og allsstaðar orðið vinsælust. — i JANOME er saumavélin. sem unga frúin óskar sér helzt. f Cóttir Nassers, Hoda, er um j þessar mundir í vináttuheim- 6Ókn í Sovétríkjunum. Egypzki eendiherrann hélt kynningarboð Ihenni til heiðurs, og þar var Hoda kynnt fyrir dætrum há- settra manna í Moskvu. Á mynd- inni sézt hún í samraeðum við tvær dætur Krúsjeffs. Rödu og Lenu (lengst t. v.), en Rada er eins og kunnugt gift Alexei Adzhubei, aðalritstjóra Izvestia, og Tanyu Satyukova, dóttur aðal- ritstjóra Pravda. Hoda er fremst til hægri á myndinni. ★ Írski rithöfundurinn og drykkjusvolinn Brendan Behan nennir ekki að standa í stíma- braki við skráargatið, þegar hann kemur heim á kvöldin, eftir hafa svolgrað heldur marga dropa af hinum gullna veig, whiskyinu. Hann gengur hreint til verks og mölvar dyrnar. Það kostar að vfsu nýja hurð eða við- gerð, allt eftir hversu stórt högg Behan lætur í té. Hurðir eru því hár útgjaldaliður á heimili rit- höfundarins, því eina vikuna mölvaði hann hvorki meira ná minna en fjórar hurðir,- Það er því ekki furða, að kona hans álíti hann einn af mikilmennum heimsins, hváð whisky viðvíkur. ★ Svo sem menn rekur minni til var frænka ameríska leikarans Montgomery Clift, ásökuð um að P? .$gS®S|lÍlPSl haía skotið elsk- huga sinn, Pietro ^ Brentani, í fyrra. í^ijjí'Y' hennar 1. októ- ber s.l. í réttar- ÍÉÉr^HHrl^i höldunum yfir henni játaði hún Frændinn jafnframt upp- lýstist að hún var þunguð af völdum hins myrta. Nú hefur dómur fallið í máli Súsönnu Clift, en svo heitir frænkan, og fékk hún 10 ára skilorðsbundið fangelsi. Gold- berg dómari sagði, eftir að dóms- orðin höfðu verið upp lesin, að ungfrú Clift fengi að ganga laus með þeim skilyrðum að hún væri undir læknishendi nokkurt skeið, eða þar til dómsstólarnir ákvæðu annað. Súsanna Clift bar það fyrir réttinum, að hún hefði ekki sagt Brentani að hún væri barnshaf- andi, þar eð hann hafði látið þau orð falla, að ef eitthvað slíkt kæmi fyrir, yrði hún að láta framkvæma á sér fóstureyðingu. Hún sagði ennfremur, að hann hafði sagt henni, stuttu eftir að þau kynntust, að hann myndi aldrei giftast henni. ★ Hinn frægi kúbanski nauta- bani „E1 Guajiro“, sem yfirgaf ættland sitt, þegar Castro komst til valda þar, sýnir nú }istir sínar,. á Spáni. Spánverjar hafa miklar áhyggjur af því að hann berst ætíð í kolsvörtum klæðum við nautin, og segja þeir að svört föt tákni dauðann. „Mér er alveg sama“, segir E1 Guajiro. „Ég klæðist svörtu til að syrgja land mitt, og ég mun ganga í svörtum fötum alla tíð meðan Castro er við völd“. í fréttunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.