Morgunblaðið - 17.02.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.02.1963, Blaðsíða 16
16 MORCI’WBLAÐIB Sunnudagur 17. febrúar 1963 í BÚÐ Ung erlend hjón, barnlaus, óska eftir að leigja 2ja til 3ja herb. íbúð, frá marzsmánuði n.k. — Algjör reglusemi. — Upplýsingar í síma 34359. Afgrelðslamenn Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða afgreiðslumenn til starfa við tarþegaafgreiðslu félagsins á Reykja- víkurflugvelli. Góð málakunnátta nauðsynleg. Eiginhandarumsókn, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist starfsmannahaldi Flug- félags íslands, aðaiskrifstofunum við Hagatorg fyrir 1. marz næst komandi. með innbyggðum hitastilli. Verð 997,00. Husqvarna Málflutningsskrifstofa JON N SIGURÐSSON Símj 14934 — Laugavegi 10 Lougovegi 178 S(mi 38000 . . ú, BÓK IIALDS- O« ^KBimonVÉLAn Sími Z3K^3 ap PEBKINS - DIESEL &Ó t RE0 - STUDEBAKER Af sérstökum ástæðum höfum vér fyrirliggjandi eina Perkins „6.354“ 112 ha. vél, með sérsmíðuðu kúpl- ingshúsi og sveiflúhjóli fyrir niðursetningu í REO- STUDEBAKER flutningabifreið. Vélin er gerð fyrir 2800 sn/mfn., sem leyfir notkun ' gírkassa, sem fyrir er, án minnkunar notaðs öku- hraða. Vélinni fyglir: Allir nauðsynlegir hlutir til gagns þ. á. m. startari, lofthreinsari, vifta og rafall. —• Vacuum-dæla, Vacuum-kútur, Vacuum-mælir, Forhitari með „sviss11 Hand-olíugjöf með skrúf-stilli. Smurþrýstimælir, Kúplingshús, Kúplings öxul-lega og nokkrir aðrir niðursetn- ingarhlutir. Verð með söluskatti um kr. 84.000. Bráttarv&ar hi. MASSEY-FERCUSON „35x 44 Tækniþróun landbúnaðarins krefst æ meiri orku. — Þess vegna er kjörgripur bóndans: MF 35X, 41—44 hö. — Verð frá kr. 105 þús. með söluskatti Dráttarvélin uppfyllir bezt tæknilegar kröfur nútímans. 44 ha Perkins dieselvél (41hö driforka frá aflúrtaki). Alsjálfvirkt vökvadælukerfi sem gefur óendanlega möguieika. Framúrskarandi þyngdar- hlutföll gefa léttfeika í stýri og góða þyngd á afturhjjl. Mismunadrifslás. ★ ★ ,,Multi-power“ vökva-gang- hraðaskipting fáanleg. Dráttarvélar hf. ssa FULLTRbARÁÐ SJÁLFSTÆÐ!SFELAGAIMIMA í REYKJAVÍK mhvoð veronr borizi ? nefnist erindi Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins á almennum fulltrúaráðsfundi i Sjálfstæðishúsinu n.k. þriðjudag 19. febrúar kl. 8,30. KCfSIMlR VERÐA HJLLTRLAR í UPPSTILLINGAR- NEFND VEGNA ALÞINGISKOSNINGA 1963 Fulltrúar, fjölmennið og sýnið skírteini við innganginn. STJÓRNIN. SI-SLETT POPIIN (N0MR0N) MINEKVAcÆ****** STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.