Morgunblaðið - 17.02.1963, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.02.1963, Blaðsíða 23
Sunnudagur 17. febrúar 1963 MORGTJIVBLAÐIÐ 23 Fimmtug á morgun Jónína Jónsdótfi? ljósmóðir JÓNÍNA ÞórCinn er fædd 18. fe- brúar 1913 að Sleif í Vestur-Land eyjum, Jónsdóttir bónda og odd- vita, sama stað, Gíslasonar, bónda í Sigluvík, Eyjólfssonar, og konu Jóns, Þórunnar ljósmóður Jónsdóttur, bónda að Ey í sömu sveit, og dvaldist Jónína í for- Sýning á vatnslitamyndum í Asgrímssafni 1 DAG er opnuð 8. sýningin í Ásgrímssafni. og verða sýndar nær eingöngu vatnslitamyndir. Á ánxnum 1916—18 voru þjóð- •ögur og íslendingasögur Ás- grími Jónssyni sérstaklega hug- leikið viðfangsefni, og verða m. a. myndir frá þessu timabili sýndar í heimili listamannsins. í vinnustofu hans hefur verið komið fyrir vatnslitamyndum írá síðari tímum, m. a. frá Þing- völlum, Mývatni, Krísuvík og Víðar að. Síðan Ásgrímssafn var opnað hefir það haft árlega eina slíka sýningu sem þessa, og eru þá hafðir í huga skólarnir. Vill safnið gefa nemendum kost á að Skyggnast inn í hugarheim þjóð- Sagnanna, eins og Ásgrímur Jónsson túlkar hiann í myndlist- inni. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. eldrahúsum, þar til hún giftist 1937 Lýði Skúlasyni á Keldum. Þau byrjuðu búskap á Keldum saoná ár. Árið 1940 fór Jónína á ljósmæðraskólann, eftir ein- dregnum óskum áhrifamanna í Rangárvallahreppi. Hún útskrif- aðist úr skólanum eftir eitt ár með góðri einkunn. Hún tók á sama ári að sér ljósmóðurum- dæmi fyrir Rangárvallahrepp óg hefur gegnt því síðan, utan eitt ár, 1946—47. Árið 1946 fluttu þau hjónin til Reykjavíkur og hættu búskap. Það var þá eins og vill bregða 'við nú, að ýmsir töldu betra að vera í Reykjavík, heldur en stunda búskap í sveit. Lýður bóndi og Jónína kona hans dvöldust aðeins eitt ár í Reykja- vík. Eftir það varð þeim ljóst, að margs var að sakna úr sveit- inni, og ekki væri æskilegra að dveljast til langframa í Reykjavík, heldur en að búa í sveit. Þau fluttu því aftur að Keldum og hafa búið þar síðan með ágætum. Keldur á Rangár- völlum eru frægur sögustaður og svipmikill. Hann er greyptur í þjóðarsöguna og hefir á hverjum tíma verið setinn með rausn og myndarskap. Jónína á Keldum skipar húsmóðursessinn með þeirri sæmd og prýði, sem hæfir þessum stað. Auk húmóðurstarf- anna á stóru og gestkvæmu heimili hefir hún, eins og áður er sagt, gegnt Ijósmóðurstörfum í Rangárvallahreppi, og auk þess gegndi hún jafnhliða ljósmóður- störfum í Vestur-Landeyja- og Pljótshlíðarumdæmum um nokk- urt skeið. Jónína hefir ávallt ver- ið farsæl og heppin og farizt — Viðreisnin Framhald af bls. 1. eyrissjóðsins og Bfnahagssam- vinnustofnunarinnar við efna- hagsráðstafanir íslenzku rlkis- etjórnarinnar, sýndu stjófnir að- ildarríkja þessara stofnana, að þær báru traust til þessara ráð- stafana. Það traust hefur reynzt verðskuldað, þar sem óhóflegur jþrýstingur eftirspurnar hefur horfið og meira jafnvægi náðst en nokkru sinni áður frá stríðs -lokum. íslenzk stjórnrvöld hafa nú fyllri stjórn á sviði fjármála og þeningamála en áður. Greiðslu jöfnuðurinn hefur batnað mikið og gjaldeyrisinnstæður erlendis aukizt verulega. Kerfi út- flutningsbóta og yfirfærslu og innflutningsgjalda hefur verið lagt niður og í stað þess Ihefur loomið eitt igengL Mikill hluti utanríkisviðskipt- anna hefur verið gefinn frjáls. Þrátt fyrir viðleitni ríkisstjórn- arinnar til að viðhalda eðlilegu sambandi milli aukningar pen- ingatekna og framleiðslu hafa miklar launahækkanir ógnað því jafnvægL sem náðst hefur. Stefna ríkisstjómarinnar í launamálum é áiunum 1961 og 1962 myndi hafa leitt til hækkunar raun- verulegra launa án þess að efna hagsjafnvægið raskaðist, ef- far- ið hefði verið eftir henni. En þær launahækkanir, umfram framleiðsluaukningu, sem samið hefur verið um, bera þess vott hve miklum takmörkunum jafn vægisstefna ríkisstjórna er háð í frjálsu hagkerfi, þegar skortur er á samstöðu af hálfu atvinnu rekenda og launþega. — Kveikja Æ störfin giftusamlega úr hendi. Að endingu Vil ég óska JónínU innilega til hamingju á þessum merku tímamótum ásamt manni hennar og börnum, með ósk um það, að gifta megi fylgja henni og fjölskyldu hennar eftirleiðis eins og hingað til. I. J. Wilson worthy sjálfur. Og þá var fátt framiuindan annað en heiðurs- doktors-nafnbætur, hylling af Framhald af bls. 10 hálftx virðingarmanna og mifcl hjá þeim hjonum. Jóhn settx ^ mæLui. almeimings vegna þá blíðlaga otfan í vxð frænda framlags hans til brezkra bók sinn og sagði: Þu verður ^að mermta Honnim var jafnvel boðið að verða sLeginn til ridd ara, en þvi hafnaði hann op- muna það, gamli nxirm, að i þessu húsi er það ailltaf frænka sem vinnur“. . , _ inberlega. Hollusta hans i hennar garð þar sem allur heiður var kjarni Johns Gaisworhhys hlallt ,að snerta ödu, eigi sið- sem rithofundar. A fyrstu ara ur ^ hanll) tók hann við ollu tugum þessarar aldar var (nema riddaratigninni) Mð harin talinn til xnuna reiðari virgulegium hærtti, enda þótt ungur maður, en þeir rei u værj óvenju feiminn og uingu menn, sem nu skrifa hlédrægur. En hann var ham- bækur. Hann var eitt sinn kaU usam,uri þegar fregnir bár aður haitbulegasti anaður í ^ gf slðasta virðingarvotti Englandi. En tilgangur hans við hann> og jafn- var alils ekki þjoðfelags- framt hinum mesta, Nóbels- legs eðlis, né heldur voru það verðiaununum. |>ag eina, xsem þjóðfélagslegar aðstæður, sem 3ky,ggði d gieði hans var sú gáfu honum innblástur og hug vi tneskja hans eins, að hann myndir. Það voru persónuleg- var haldinn einhverjum alvar ar aðstæður. Hann viður- legum sjúkdómi (sem reynd- kenndi eitt sinn í bxéfi til tst vera vaxandd heilaæxii) Garnetts að skáldsögur hans ieyndi þessu fyrir nær væru „aðexns gagnrýni anrx- ollumi skirrðist við að fara ars helmingB sjálfs man á ^ læiknlSj m þess eins að hinn ... ekki ögn^af þjóðfel- vald)a ödu ekiki áhyggjum 'j , LAUNÞEGAR ; OG ATVINNUREKENDUR 1 SÝNI MEIRI SAMSTARFSVIUJA Þó að launahækkanir á árlnu 1962 hafi augljóslega verið í ósamræmi við framleiðniaukn- inguna, eru íslenzk stjórnvöld þeirrar skoðunar, að hagkerfið Ihafi betri aðstöðu til að standa ixndir þessum hækkunum en þeim, sem urðu á árinu 1961. Vegna áframhaldandi góðra afla bragða hefur rekstri sjávarút- vegsins ekki verið stefnt í hættu. Staðan út á við er miklu betri en áður, þó að innflutningur hafi vaxið ört og gert sé ráð fyrir að greiðslujöfnuðurinn versni eitt- hvað á árinu 1963. Það er skoð- un stjórnvaldanna, að með að- haldi í fjáimálum og peninga- málum sé unnt að halda verð- lagi stöðugu, svo framarlega sem. frekari almennar launa- hækkanir eigi sér ekki stað um eins árs skeið a.m.k. Hvort þetta muni reynast kleift, er að veru- legu leyti komið undir afstöðu verkalýðsfélaga og atvinnurek- enda. Flestum launasamningum, er gerðir voru á árinu 1962, mætti nú þegar segja upp vegna nýafstaðinna verðhækkana. Nauðsynlegt er vegna framtíðar- þróunar efnahagslífsins. að hægt sé að ná jafnvægi og viðhalda því. En þetta getur því aðeins tekizt, að launþegar og atvinnu- rekendur sýni meiri samstarfs- vilja og ábyrgðartilfinningu en þeir hafa gert til þessa. Árin eftir stríðið hafa sýnt, að eklki er auðvelt að ná örum hag- vexti á íslandi. Takmarkaðar náttúruauðlindir, sveiflur í afla- brögðum og verðlagi afurða, smæð hagkeriisins og stærð lands ins og loftslag torvelda öran hag vöxt. Á hinn bóginn er menntun þjóðarinnar, ör fólksfjölgun og miklar orkulindir í fallvötnum og jarðhita mikilvæg undirstaða frekari framþróunar. Reynslan sýxjir, að meiri fjöl- breytni í framleiðslu og útflutn- ingi er mikilvæg forsenda fyrir hröðum og stöðugum vexti, en slík krefst mikillar fjár. festingar. Jafnvægi í peninga- og fjármálum er nauðsynlegt til að stuðla að sem hagkvæmastri notk un framleiðsluiþáttanna otg til þess að laða að erlent fjármagn, sem mun flýta fyrir þróun efna hagslífsins. örari vexti má einnig ná með því, að skipuleggja betur fjárfestingu hins opinbera og að- stoð ríkistins við framkvæmdir einkaaðila. í þessum tilgangi er unnið að framkvæmdaáætlun, sem væntanlega mun verða lokið snemma á árinu 1963. Etfnahags- og framfarastofnunin er fús til að kynna sér áætlunina og þær leiðir, sem til greina koma til að stuðla að framgangi hennar. Framlh. af bls. 1. á, að Bretar ættu að leggja full an skeri til varnarsamstarfs inn- an NATO. Hann kvaðst fylgjandi lxug- myndinni um kjamorkuvopna- laust svæði í Evrópu og víðar, og hvatti til þess að tilboð Sovét rikjanna um friðsamlega sam- búð yrði nýtt tU hins ýtrasta. Að öðrum kosti gæti svo farið, að kommúnistar tækju upp harð ari stefnu í utanrikismálum. Wilson mun halda til New York áður en langt um líður, og síðar til Moskvu. Um verkefni sín og skoðanir sagði Wilson m.a.: „Ég vonast til þess að fara til Bandaríkjanna, til viðræðna, eins fljótt og unnt er.“ Hann sagði ennfremur: „Við lítum á NATO sem hyrn- ingarstein, bæði í utanrííkis og varnamálum. Hins vegar teljum við, að Bretar leggi ekki fram fullan skeri til þess samstarfs... Vjð viljum taika höndum saman við Bandaríkin, við viljum segja þeim, hvenær við teljum stefnu þeirra rétta og hvenær ranga. Ég vona, að þeir verði eins öpin skáir við okkur.“ Þá sagði Wilson, að hann ósk- aði eftir því, að Bretar styddu Bandaríkjamenn meira í ein- stökum málum, en gert hefði verið. Nefndi hann sem dæmi Kongómálið. Þá vék Wilson að varnarmálum og sagði: „Það væri gleðilegt, ef fleri sæju sér fært að fallast á þá ílooðlun Bandaríkjnna, að kjarnorkuvopn heimsins ættu aðeins að vera í höndum Bandaríkjanna og Sovét ríkjanna, unz sá dagur kemur, að við getum eyðilagt öll slík vopn.“ Þá ræddi leiðtoginn um vænt- anlega för sína til Moskvu. Hann sagðist hafa farið þangað oftar en einu sinni, og kvaðst vera á þeirri skoðun, að við Rússa ætti að ræða eins og flesta aðra, það er, ákveðið og skilmerkilega. „Ég veit, að ýmislegt er var- hugavert við ýmis stefnumál þeirra,“ sagði hann, „en við ætt um að grípa hvert tæikifæri, sem gefst, til þess að draga úr spenn- unni á alþjóðasviðinu.“ Wilson vék að nauðsyn þess að koma á fót kjarnorkuvopna- lausu svæði í Evrópu, Afríku, Mið-Austurlöndum og S-Amer- fku. Um „þriðja veldi" De Gaulle, Frakklandsforseta, ságði hann: „Ég tel, að hér sé um mjöig hættu lega þróun að ræða. Þjóðernis- kennd Evrópubúa hefur tekið á sig ljóta mynd. . . . stefnt er að því að koma á fót kjarnorku- her. . . . Við viljum, að Evrópa víkki sjóndeildarhring sinn. Þess vegna hafa endalok viðræðnanna fengið okkur í hendur nýtt við- fangsefni, þ.e. að koma á fót bandalagi ríkjanna beggja vegna Atlantshafsins, með þátttöku samveldisins." . , agslegri gagnrynx' Annar helmingurinn var allur Forsyte, auðugur, njót- andi altls kyns forréttimda, haldinn miklum, en e.t.v. ó- imeðviítuðum, ugg við alliar breytimgar, sem þessu gátu fyrr en óhjákvæmUegt væri. Hún flýði á vit ímyndaarar veiki Galsworthy vann að þvi í ógnað. Hinn hekninguirinn var margar vikur að semja ræð- ungi maðurinn, sem varð svo una, sem hann átti að flytja ólýsanlega ástfamginn af í Stokkhóimi, þegar hann tæki giftri konu og þjáðist bæði við Nóbelsverðlaununum. En sjálfs sdn vegna og hennar, sjúkdámiirinn varð honium því að á þessum tíma hluibu sterkari. Þó féllsit harxn ekki þau óihjákvæ.milega að vera á að leggjast í rúmið fyrr en útskútfuð úr þjóðfélaginu. Með hann fann, að thann hafði ekk- an Ada var fyrirlitin og snið- ert vald á orðunum — og jafn gengin af fólkinu í h-eimi ætt- vel meðan hann lá banaleg- ar hans, var Galswortihy reið una reyndi hann að leyna því ur uippreisnarmaður. En hinn fyrir Ödu hivert stefndi. ómeðvitaði tilgangiur hans var Það verður óhjákvæmilega ekki að hneyksla eða þjanma að teljast vafasamt, að Ada að neinni „Forsyte“-ætt, heid- hafii glað'zt sérlega yfir sigr- uir að koma Ödu heilli í höfn um og ánægjuviðburðum aftur í þá hlýju og þægindi, manns sms, eftir að hann sem þar var að finna. Ekki lengur uppreisnarmaður Eftir fyrri heimsstyrjöldina, þegar John Galsworthy var að verða frægur ribhöfundur til mestrar gleði hafði tryggt henni sess inn- an Galsworbhy-æittarinnar. Við hvern sigur Johns varð taugaveiklun hennar meirL Hún átti það til að liggja rúmföst vikum saman vegna kvefs, einkum þær stundir, sem hefðu átt að verða þeim og fyrnzt hafði yfir hneyksl' ' ið, sem ástasamband þeirra olli, var ekkert orðið etftir af uppreisnaimamiinum Gals- worthy. Og þegar hann fór að skrifa framlhald af „The Man of Property“ og gera og ánægju. Og hún var rúm- liggjandi af inflúenzu man- uSuim saman. Hún kvartaði um liðagigt og taugabólgur — og væri ekkert þess hátt- ar fyrir hendi hafði hún and- arteppu. Á hverjum vetri — úr skáldsögum sínum ættar- og jafnvel ej.nn'ig á sumrin sögu Forsyte-æbtarinnar, gerði dró hún Galsworthy m-eð sér hann það af samúð, ljúfri j iöng ferðalög um megin- kiímni og mannlegum skihx- ]andið _ Þá skrifaði hann ingi, — en alls engri heifit. á morgnana, en eftir hádegið Soaones Forsyte var árið og á kvöldin hugsaði hann 1905 maður eignaréttarins — um konu sinai hitaði mjolk> maður, sem krafðist réttax skipti um vatn t hitapc>ka> síns gagnvart eiginkonunni, hagræddi svæflum og las bátt þóbt henni væri það óljúft fyrir hana, stundum það, sem persóna, sem Galsworthy gat hann hatfði skrifað ujm morg- haft samúð með, en aldrei fyr uninn. irgefið vegna Ödu. En Soam- Galsworthy féllst umyrða- es varð sífellt meira aðlað- laust á að fara þessar ferðir, andi persóna eftir þvl sem enda þótt hann hefði and- leið á sögu Forsyte-ættarinn- styggð á ferðalögum og hefði ar, t.d. á ár-unum 1920—30. miklu heldur kosið að vera Soames verður meir og meir heima. En hann var sannfærð talsmaður höfundar sins, þar ur um, að Ada þyldi ©kki til árið 1926, í allsherjar verk vetrarloftslag Englands. Hún fallinu, að John Galsworthy lifði í 22 ár, að honum látn- hvox-ki aumikvar, dæmir né um og allan þann tíma fór fyrirMtur hann, því þá etr hún nær aldrei fra London Soames orðinn John Gals- að vetrarlagi. Verbolýisfélagið Esja heldur aðalfund að Hlégarði þriðjudaginn 19. þ. m. kl. 20,30. — Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.