Morgunblaðið - 17.02.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.02.1963, Blaðsíða 24
ánafoss rakst á sryggju á Akureyri er hann kom til landsins í fyrsta sinn Steini Mánafoss rakst á bryggjuna á Akureyri. Ljósm. st. e. sig. IVfælingar í jökulánuna úr IVlýrdalsjökli AKUREYRI, 16. febr. — Mána- foss, hið nýkeypta flutningaskip Eimskipafélags íslands kom til Akureyrar í morgun kl. 8. Er skip ið var að leggjast að bryggju að tollafgreiðslu á Akureyrar- polli aflokinni, varð það óhapp að skipið rakst á bryggjuna svo að það dældaðist all mjög að framan og gat kom á stefni þess. Einnig olli það nokkrum skemmdum á aðal hafn- arbryggjunni, stálþil rifnaði og flettist frá og bryggjukanturinn brotnaði. Sannast vonandi hið forkveðna að fall er fararheill. Orsök óhappsins mun væntan- lega var sú, að aílvél skipsins Geta ge'ið lengri aðvörunarírest fyrir Kötlugos Á SL. ári hefur verið fylgzt með efnasamsetningu í jökuiánum sem koma úr Mýrdalsjökli og gerð efnagreining á þeim, í þeim tilgangi að vita hvort um nokkra breytingu á því geti verið að ræða sem undanfari Kötiugoss. Og er ætlunin að gera þessar mælingar mánaðarlega á þessu ári. En með þessu má e. t. v. fá svolítið iengri aðvörunarfrest fyrir gos en með jarðskjálftamæi ingunum. Sem kunnugt er, er gostími Kötlu kominn, ef hún fer að venju, að gjósa tvisvar á öld. Það er Guðmundur Sigvalda- son, jarðefnafræðingur, sem hef- ur þessar rannsóknir á hendi, en kostnaðinn af þeim bera Iðnaðar- deild Atvinnudeildar, Jöklarann- sóknarfélag íslands og Vatna- mælingadeild Raforkumálaskrif- stofunnar. íkveikja á Litla Hrauni? GRTJNUR leikur, á að kveikt hafi verið í vinnuskálanum, sem fbranin fyrir skömmu á Litla- Hrauni. Hefur EMas Elíasson í dómsmálaráðuneytinu verið skip aðuir til að ramnsaka málið. Var Ihann fyrir austan í gær, þeg- ar blaðið fór í prentun, og kvaðst ekk.ert geta sagt um málið enn sem komið er. Hver hefur séð blátt reiðhjól? AÐFARANÓTT föstudagsins var reiðhjóli stolið í kjallara Morg- unblaðsins. Var það læst, en horfið um morguninn. Þetta er blátt reiðhjól með krómuðum böglabera og stýri, og hvítum dekkjum. Stöngin á hjolinu er bogin. Þeir sem kynnu að hafa orðið varir við slíkt hjól eru þeir beðnir um að tilkynna rannsóknarlögregiunni. Við Öskjugosið varð efnabreyting á vatni — Undir Mýrdalsjökli er hvera svæði sem gefur frá sér gufur og vatn, er rennur út í árnar, sagði Guðmundur' í viðtali við blaðið í gær. Þegar eitthvað er að gerast undir jöklinum, hefur alltaf komið fýla, og því ætlunin að fylgjast nú með efnasamsetn- ingunni í vatninu. í Öskjugosinu síðasta komu líka nokkru á und- an fram hverir og hafði vatmð í þekn mikið af uppleystum efn- um. Er ekki ólíklegt að svipaðar breytingar verði í hverasvæðinu undir Mýrdalsjökli á undan Kötlu gosi. Þetta er a. m. k. það eina sem hægt er að gera til að reyna að segja fyrir um gos, þar eð við höfum ekki tök á að koma á' ný- tízkulegri aðferðum. Eftir að vit- að er hvað eru eðlilegar breyt- ingar með reglulegum mælingum, þá er hægt að segja til um hvað er óvenjulegt og grundvöllurinn fenginn. Ef einhver breyting kemur fram í þessum mæling- um, er ástæða til að fylgjast af meiri árvekni með jarðskjálfta- mælunum, ef gos kynni að byrja. Japanir teija sig fá 8 ára fre«t Ekki hefur verið reynt áður hér á landi að gera slíkar mæl- ingar. En Japanir munu eitthvað hafa reynt þetta og segjast geta sagt fyrir um eldgos með 18 mán. fyrirvara með þessu, en Guð- mundur Sigvaldason kveðst ekki Færeyskt ship tekur niðri * VÉLSKIPIÐ Venus frá Færeyj- um tók niðri á Ausburtaglinu á Eragey um kl. 9 í gærmorgun er skipið var að leggja af stað út með fiskfarm. Eftir skamma stund losnaði skiþið af sjálfs- dáðun af'tiur og var þá kafað við það ag héit það siðan út á ný um kl. 12 á hádeigi í gær. Talið er að skipstjórimn hafi valið rr nga útsjglingu úr höfn- jnni. trúaður á þetta langan fyrirvara. Með nýtízku mælingunum sem fyrr var getið, er átt við mæl- ingar á hreyfingum í sjálfu eld- fjallinu, sem þenst út og lyftist svolítið fyrir gos, en reglulegum á lóðréttum hreyfingum í fjalls- hljðum beita vísindamenn á Hawai við sitt mesta eldfjall. Og á Trinitat eru mældar þenslu- hreyfingar. En í Mýrdalsjökli væri að sjálfsögðu ekiki hægt að koma fyrir mælingum á fjallinu sjálfu. — Við erum að reyna með þessu að fá lengri aðvörunar frest, sagði Guðmundur að lok- um. Og þó það beri kannski ekki árangur núna, þá verður það til leiðbeininga fyrir þar næsta gos. í i s. Mánafoss fánum skreyttur við Akureyrarbryggju. vinnur hraðar en vélar annarra skipa Eimskipafélagsins, og þarf þar af leiðandi lengri tíma til að venda henni. Skipstjórinn sendi boð urn stöðvun fyrr en vant er að gera, en þrátt fyrir það komu þau br- J of seint í vélarrúm, ekki vannst tími til að taka aftur á bak nógu snemma. Afleiðingarnar urðil fyrgreindar skemmdir. Gert verður við skipið á AkureyrL Fagnað með fánum Skipið var fánum prýtt er það lagðist að bryggjunni á Akureyri, í fyrsta sinn sem það leggst und- ir íslenzkum fána að bryggju hér á landi. Fánar blöktu og víða i bænum til að fagna komu skips- ins. Skipið átti að leggja af stað frá Kaupmannahöfn sl. laugar- dag. en tafðist þar í hartnær 2 sólarhringa vegna ísalaga. Ferð- in heim gekk að öðru leyti ágæt- lega, enda lengst af stillt veður á leiðinni. Ganghraði skipsins er um 11 sjómílur. Skipið flytur almenna stykkjavöru á Norður- og Austurlandshafnir. Engir far- þegar eru með skipinu, enda ekkert farþegarými um borð. Skipstjóri er Eiríkur Ólafsson, fyrsti stýrimaður Bernódus Krist jánsson og fyrsti vélstjóri Hauk- ur Lárusson. Eimskipafélag íslands býður ýmsum gestum úr bænum um borð kl. 4 í dag og verða þar m. a. Óttar Möller, forstjóri, Sigurlaugur Þorkelsson blaða- fulitrúi og Jónas H. Traustason, umboðsmaður félagsins á Akur- eyri — Sv. P. *Húenzu i 7Ö7 láfízt úr Bandaríkjunum á 5 vikum FaralduEÍnn breiðist óðfluga út um landið SUórnmálanám- •f skeið Ileimdallar Iieldur áfram á mor«im Á MORGUN • verðutr þriðji fund- ur Stjórnmálanáimskeiðs Heim- daillar. í tveimuir erindum hefur stjórn máiasagan frá 1918—1956 ver- ið rakin, en á fundinum á morg- un mun Ólafur Björnsson, próf- essor, flytja er- indið: V instri stjórnin, verk bennar og staða í íslenzkri stjórn miálasögu. Þess er að vænta að fund- Ólafur B. ur þessi verði eigi síður fjölmennir en hinir fyrri. Freikari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Heimdalilar í Valihöll, simi 17102. Einkaskeyti til Morgunblaðs- ins, Atlanta, Georgia, 16. febrúar — AP. INFLÚENZUFARALDUR sá, sem gengið hefur í Banda- ríkjunum, hefur nú breiðzt víða út, og nemur tala dauðs falla af völdum hans nú rúm lega 700. Er hér um allmiklu hærri tölu að ræða, en gert mundi verða ráð fyrir undir venjulegum kringumstæðum. Hér er um að ræða svonefnda Asíuinflúenzu, og hefur hún þegar gert vart við sig í 16 ríkjum. Faraldurinn kom upp í Norður-Karolínuríki, en hef ur nú færzt austur á hóginn, þótt tilfella hafi einnig orðið vart í vesturríkjunum. Sérstaklaga hefur borið á úf- breiðslu veikinnar í New York, Michigan, ag umhverfi Washing ton undanfarna daga. Sum stað- ar, þar sem veikinnar hefur orð- ið vart, hefur hún tekið á sig aðra mynd, en þar sem hún gaus fyrst upp. Alls hafa 707 Játið lífið í 108 borgum á þeim fimm vi'kum, frá því fyrst varð ljóst, að um faraldux er að ræða. Er hér mið- að við vikuna, er lauk 9. febrú- ar, en nýrri tölur eru ekki fyrip hendi í dag. Er tal dauðstilfella um 150 hærri, en talið er eðli- legt miðað við útbreiðslu. Allt bendir -nú til þess, að faraldurinn sé einnig að færast vestur á bóginn. Akoreyringar BINGÓKVöLD Sjálfstæðisfélag- ánna verður að Hótel KEA sunnudaginn 17. febrúar kl. 8.30 e. h. Margir glæsilegir vinning- ar. Vinningarnir verða til sýnia í glugga Amaro. Forsala aðgöngu miða verður á skrifstofu flokks- ins kl. 2—4 í dag, sunnudag. sími 1578. HAFNARFJÖRÐUR Sjálfstæðiskvennafélagið Yor- boðinn í Hafnarfirði beldur að- alfund í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 8.30. Fram fara venju- Ieg aðalfundarstörf og Ilafsteinn Baldvinsson bæjarstjóri ræöir um bæjarmái. Kaffi verður fram reitt. - "

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.