Morgunblaðið - 19.02.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.02.1963, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudágur 19. febrúar 1963 Óska eftir að kaupa Renault Dauphine árgang- ur 1960—62. Tilboð sendist Mbl. merkt ..Bílakaup — 6023“. Sængur Endurnýjum gómlu sæng- urnar. Seijum æðarduns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Ylún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigí 29. Simi 33301. Fískbúð til leigu á Víðimel 36. Sími 16669. Keflavík 2ja herb. íbúð með hús- gögnum, óskast til leigu fyrir vamarliðsmann. — Uppl. í síma 36090. íbúð Vil kaupa 3—6 herb. íbúð, milliliðalaust. Tilboð merkt: „Húsakaup - 6401“ skilist til afgr. Mbl. Stúlka 15—16 ára óskast til sendiferða og snúninga, Hálsbindagerðin Jaco Suðurgötu 13. Buick ’46 til sölu, verð 12—15 þús. (er með klest vinstra fram bretti). Tilb. merkt „Út- borgun 6236“, sendist Mbl. Báðskona óskast é sveitaheimili. mé hafa með sér eitt eða 2 börn. Uppl. í síma 20067, eftir kl. 7 á kvöldin. Herbergi óskast Ung stúlka (verðandi flug- freyja) óskar eftir herb. með aðgang að síma. Til'b. merkt. „6281“, sendist Mbl. hið fyrsta. íbúð óskast Uppl. í síma 22150. 4—5 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla, ef ósk- að er. Uppl. í síma 16159 frá kl. 7—9 e.h. Aukavinna Stúlka óskast til að gæta tveggja barna 5 daga vik- unnar frá kl. 4—7. Gott kaup. Uppl. í síma 24761. Keflavík Barnakarfa óskast, þarf að vera með dýnu. Uppl. í síma 1611. Húsasmíði Maður um tvítugt getur komist að sem nemi í húsa smíði. Umsókn leggist inn á afgr. Mbl. fyrir fimmtud. merkt: „6024“. Rauðamöl Mjög fín rauðamöl, vikur- gjall, ennfremur gott upp- fyllingarefni. Sími 50997. ÞVÍ að ekki er Guðsríki matur og drykkur, lieldur réttlæti og friS- ur og fögnuður í Heilögum Anda (Róm. 14, 17). í dag er þriðjudagur 19. febrúar. 50. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1.31. Síðdegisflæði kl. 14.07. Næturvörður vikuna 16.— 23. febrúar er í Reykjavikur Apóteki. Læknavöi'zlu í Hafnarfirði vikuna 16.—23. febrúar hefur Eirikur Björnsson, sími 50235. Læknavörzlu í Keflavik hefur í dag Jón B. Jóhannesson. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. D-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Orð llfsins svarar í síma 10000. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 HELGAFELL 59632207. VI. 2 l.O.O.F. Rb. 4 ==- 1122198>/4 Fl. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 144219 8jý = Fl. Minningarspjöld Sjálfsbjargar, félags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð ísafoldar, Austurstœti; Bókabúðin Laugarnesvegi 52; Bókav. Stefáns Stefánssonar Laugavegi 8; Verzl. Roði Laugavegi 74; Reykjavík- ur Apótek; Holts Apótek, Langholts- vegi; Garðs Apótek Hólmgarði 32; Vesturbæjar Apótek. Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar Austur stræti 8, Hljóðfæraverzlun Reykja- víkur Hafnarstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, Bókabúð Helgafells Laugavegi 100 og á skrifstofu sjóðsins Laufásvegi 3. Þeir, sem eiga leið um heiðar og úthaga, eru beðnir að gera aðVart, ef þeir verða varir við sauðfé eða hross. DÝRAVERNDARFÉLÖGIN. Söfnin Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúia túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 nema mánudaga. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga kl. 1.30 til 4 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 1-23-08 — Aðalsafmð Þingholtsstræti 29A: Utlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- nema laugardaga og sunnudaga. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL J .30—4 e.h. Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1, er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 10—21. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna- ferðir: 24,1,16.17. q EDDA 59632197 — L Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur bazar í dag í Góðtemplarahúsinu. Opnað verður kl. * 2 eftir hádegi. Margt góðra muna. Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur verður haldinn að Hlégarði fimmtu- daginn 21. þ.m. kl. 3 e.h. í stjórn sjóðsins eru Hákon Bjarna son Skógræktarstjóri formaður, dr. Jón Gíslason skólastjóri ritari og Guðmundur Halldórsson húsasmíða- meistari gjaldkeri. Stjórnin hefur á- kveðið að veita styrk úr sjóðnum á þessu ári, ef styrkhæfar umsóknir berast. Umsóknir skal senda til for- manns sjóðsstjórnar fyrir 7. marz, 1963. Framfarasjóður B. H. Bjarnasonar kaupmanns: Þessi sjóður var stofnað- ur 14. febrúar 1963 á 71. aldursafmæli gefanda. ,Úr honum má veita styrki, karli eða konu, sem lokið hefur prófi í gagnlegri námsgrein, til fram haldsnáms, sérstaklega erlendis. Styrk upphæðir hafa undanfarið numið kr. 3000.00 til 5000.00. Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa fé lagsins í Valhöll við Suðurgötu er opin á föstudagskvöldum frá kl. 8V* til 10, sími 17807. A þeim tíma mun stjórnin verða til viðtals við félagsmenn, og gjaldkeri taka við félagsgjöldum. Ljósastofa Hvitabandsins Fornhaga 8 verður opnuð næstu daga. Upplýsing ar í síma 16699. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20,00; 12—14 ára til kl. 22,00. Börnum og ungl- ingum ínnan 16 ára aldurs er óheimill aðgangur að veitinga- og sölustöðum eftir kl. 20,00 Útibú við Sólhelma 27 opiS kl. 16-19 alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Tæknibókasafn IMSl. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. 70 ár er í dag Geirþrúður Sigurjónsdóttir, Hraunteigi 28, Reykjavík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungírú Ragnheiður í>or- geirsdóttir (Jónssonar í Gufu- nesi) og örn Marinósson, stud. oecon. Hávallagötu 9. ÍÖRYGGISÓLAR þykja nú hin mesta nauðsyn í bifreið- um á meginlandi Evrópu og vestan hafs, jafnvel þannig, að margar verksmiðjur hafa tekið þær upp, sem fastan út- búnað í þifreiðum sínum. Nokkur lönd hafa gert notk- un þeirra að skyldu og enn meira er um það að einstök fyrirtæki og opinberar stofn- anir heimti að ólarnar séu notaðar í bílum þeirra bæði af ökumönnum og farþegum. Hér á landi er nú að hefj- ast framleiðsla á öryggisólum, reyndar ekki fyrir fullorðna, en vísir í rétta átt engu að 4 síður. Allir feður og mæður / og jafnvel þeir sem eiga litla frændur eða frænkur, vita 1 hversu hvimleitt það er að V þurfa alltaf að vera á varð- í bergi fyrir því, hvað litli snáð 1 inn tekur sér næst fyrir hend- 1 ur. Börn hafa dottið út úr W bílum, slasazt við að skella y fram í framrúðu ef snöigglega Æ er hemlað og það eru varla 1 takmörk fyrir hvað fyrir þau V Framleiðslan á þessum ör- í yggisólum, sem hljóta að I verða vinsælar hér á landi, V marka fyrsta sporið í þá átt U að öryggisólar verði almennt d teknar upp hér á landi til þess að forða óþarfa meiðsl- I um, þegar óhöpp eiga sér stað | í akstri. | — Hann er búinn að elta mig alla leið úr Kjörgarði. Hann skyldi þó ekki halda að ég sé konan hans-----------? —. Ef eg mætti ráðleggja eitt- hvað, þá ættir þú að velja eina af þessum ódýru smáréttum —. svona vegna linanna á ég við. JÚMBÓ og SPORI 'N ■-K- •-K— —■-K- Teiknari J. MORA 27-16 V - Það er rétt að ganga úr skugga um, hvort stúlkan segir satt .... látum okkur sjá...... sprengjan springur ekki fyrr en eftir nokkrar mínút-/ ur. hlauptu upp að kofanum, þar sem þrjótarnir tveir eru geymdir og athugaðu, hvort taskan er þar. — Já, auðvitað geturðu það, úr þv| ég segi það, úrþvættið þitt, æpti bóia- foringinn, af stað með þig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.