Morgunblaðið - 19.02.1963, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.02.1963, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 19. febrúar 1963 MORCVNBLAÐIÐ 13 mótonarnir skemmta Víkurbú- um og nágrenni. Að sjálfsögðu hafa skemmdir orðið á sjálfvirk um olíukynditækjum oig ísskáp- um, vegna hins óstöðuiga raf- magns. Sogsrafmagnið þokast þó hægt og sígandi austur á bóginn. Það er komið að Skógaskóla og raflínur hafa verið lagðar fró j Vík og út að Hvoli. Má því j segja, að ekki sé eftir nema I bæjarleið að tengja til þess að Sogsrafmagnið komi hinigað. Hugsanlegt er, að „endarnir nái saman“ á þessu ári, þar sem al- þingiskosningar eiga að fara fram í sumar. HVAÐ ER Á DÖFINNI? í vor eiga að hefjast bygginga AKKASEL BAKKASEL hefur verið til um- ræðu undan farið. Bernharð Stefánsson fyrrum alþingismað- ur hefur skrifað eftirfarandi grein. Nú er Bakkasel í Öxnadal komið í eyði. Þó sú jörð sé ekki mikil bújörð, er það samt illa farið að þar hélzt ekki byggð, því margur þreyttur ferðamað- urinn, sem kom af öxnadalsiheiði í ófærð og vondu veðri að vetri til, varð oft feginn að fá þar hvíld og hressingu. Það hef ég sjálfur reynt. Margir gistu þar einnig, bæði er þeir komu af framkvæmdir í Vík á vegum í heiðinni og einnig á vesturleið. Pósts og Síma. Er hér um að ?að gat verið vissara að leggja Vík í Mýrdal Sr. Páll Pálsson: VÍKLRBRÉF Vík í Mýrdal, 6. 2. ’63. | BRÝR OG VEGIR. | í SÍÐASTA Víkurbréfi varð línu en sat Þ° aldrei iðjulaus. sagnargáfu og góðs minnis. Hafði hann verið blindur í allmörg ár, brengl, þar sem rætt var um brúarframkvæmdir í Mýrdal. Þar var rætt um gömlu cfg nýju brúna á ánni Klifanda og átti þetta að standa þar: Af þeim sem unnu við þessar brýr hvora í sínu lagi, er einn, sem vann Við þær báðar, nefnilega Val- mundur Björnsson brúarsmiður í Vík. Hann stjórnaði auk þess verkinu við nýju brúna, en hún var fullgerð í haust. Nokfcru eíðar var svo lokið við brúar- gerð á Skógá í Rangárvallasýslu og stjórnaði Valmundur þeim fra'mikvæmdum. Sú brú var gerð á þurru landi og er eftir að veita ánni undir brúna og ganga frá veginum báðum megin þar að. Gamla Klifandibrúin var svo rifin og nokkuð af járninu úr henni notað í tvær smá- brýr á Mýrdalssandi, vestan Haf urseyjar, -önnur 8 m, hin 13 m, og eru þær gerðar vegna leys- ingavatns, er þarna kemur oft. Þetta verk var unnið í desember sl. og er það óvenjulegur tími til siíkra framkvæmda, en verkið gekk fljótt og vel, þrátt fyrir ill- viðri, frost og snjó í þeirn mánuði. Verkstjórn hafði Val- mundur Björnsson. Búið er að gera alllangan ikafla af upphleyptum vegi vest anvert á Mýrdalssandi og er vegurinn yfir sandinn þar með aiiur orðinn upphleyptur. Er það til mikilla bóta, einfcum þegar vatnsgangur er mifci.ll á sandinum, svo og í snjó og sand byl. TÍÐARFAR og mannslát. Eftir að rosanum í desember , linnti, gerði góðviðri á aðfanga dag.jóla og hefur það að mestu haldizt til þessa. Hafa margir þessara góðu daga verið bjartir og fagrir sem sumar vaferi. En s.1. sunnudaig um hádegis- t>il, barst á norðan stórviðri, er 6tóð í tvo daga. Efcki fyligdi því úrkoma, en nokkurt frost og mik íl veðurhæð. Hér í Mýrdal er ekki kunnugt um skaða af þessu veórL í morgun var svo sami veður- ©fsinn skollinn á aftur. Vindur var á norð-austah og svo mdkið $androk af Mýrdalssandi, að rétt $ást til næstu húsa í Vík. Etoki dró úr sandrokinu fyrr en nokkru fyrir hádegi, er snjóa tók. 30. nóv. sl. lézt Guðmundur Eyjólfsson í Steig, 86 ára að aldri. Hann var mörgum kunn- ur vegna óvenju mikillar frá- SKEMMTANIR OG SAM- K'OMUR. Undanfarin ár hefur það ver- ið venja, að bílstjórar í Vík héldu samkomu og dansleik einu sinni á ári fyrir Víkurbúa, og fór skemmtun þeirra að þessu sinni fram 24. nóv. s.l. Var hún vel sótt og dagskráratriði fjöl- breytt. Milli jóla og nýjárs hélt kven- félagið myndarlega jólatrés- skemmtun fyrir börn. 5. jan. var álfadans og brenna í Vík. Komu þar fram kóngur og drottning ásamt fylgdarliði. Kvenfélagið og skógræktarfélaig- ið stóðu að þessari útiskemmt- un. Laugardaginn 26. jan. var svo haldin fjölmenn þorrahátíð í Vík. Hófst hún með borðhaldi og bar þar auðvitað mest á hangiketjnu. Þá fóru fram ræðu höld, upplestur á bundnu og ó- bundnu máli, skemmtiþáttur, ein söngur, almennur söngur o.fl. Að lokum var stiginn dans. KVEÐJUHÓF OG EMBÆTTIS TAKA. Þann 23. jan. var þeim hjón- um Jóni Hallgrímssyni og Sigríði Jónsdóttur haldið veglegt kveðju hóf í Vík. Kirkjutoór Víkur- kirkju og félag verzlunarmanna í Vík stóðu fyrir því, en Jón hafði unnið að málum beggja þessara aðila. Hann starfaði í mörg ár í verzlun Kaupfélags Skaftfellinga, en fluttist nú til Reykjavíkur ásamt konu sinni. Jón er traustur starfsmaður og vinsæll. ræða 4 íbúðir fyrir loftsfceyta- menn Lóranstöðvarinnar á Reynisfjalli - og eina íbúð fyrir stöðvarstjóra Lóranstöðvarinn- ar. Að þessum framkvæmdum loknum, mun sam,i aðili hefja byggingu húss, Sem vérða mun hið nýjá pósthús Oig símstöð í Vík. Einnig munu hefjast í vo-r framkvæmdir við byggingu nýs barnaskólahúss og skólastjóraí- búðar fyrir Dyrhólahrepp og sveitina í Hvammshrepp. Þess- ar byggingar verða að Ketilsstöð um í Mýrdal og er þegar feng ið 245,000,00 kr. ríkisframlag tjl þessa. Að lokum skal þess getið, þar sem búast má við því, að við- komandi alþingismenn og alþinig- isimannaefni komist á það stig í sumar, að vilja allt fyrir okkur gera, að um allt Suðurland og ekki sízt í V.-Skaftafellssýslu, ríkir hinn mesti áhugi fyrir hafn argerð við Dyrhólaey. Er þess að vænta, að réttum aðilum auðnist fyrr en síðar að koma þessu marg rædda og bráðnauð synlega hafnarmáli heilu í höfn. Um síðustu mánaðamót kom Prag, 15. febrúar. — NTB — AP — í ORÐSENDINGU frá tékknesk um ráðamönnum til frönsku stjórnarinnar í dag er því lýst yfir, að nærvera franskra her- manna við landamæri V-Þýzka- lands og Tékkóslóvakíu sé mikil móðgun við sósíalískt lýðræði Tékka. í orðsendingunni er einn- ig vikið að samningi Frakka og V-Þjóðverja, og hann talinn árás arsáttmáli. á heiðina að morgni dags. Ekki efast ég um, að það að^byggð var í Bakkaseli hefur hreint og beint bjargað lífi margra. Nafnið bendig til að Bafcka- sel hafi aðeins verið sel frá Bafcka í öxnadal til forna. Það mun þó ekki hafa orðið fyr en eftir daga Guðmundar dýra á Batoka, því hann átti sel frá Bakka í Öxnadal tjl forna. Það mun þó ekki hafa orðið fyr en eftir daga Guðmundar dýra á Bakka, því hann átti sel hjá Varmavatni, en það er nokkru neðar í dalnum. Þá hafa engin hús verið í Bakkaseli, nema ef til vi'll leitarmannakofi. Bakkasel var byggt sem ný- býli um miðja 19. öld. Þar byggði fyrstur maður að nafni Egill Tómasson og bjó þar til dauðadags 1864, (eða ef til vill 1865 eða 66). Frá Agli er komin fjölmenn ætt, þar á meðal kunn- ir menn. Sigtryggur Jónsson ritstjóri og þingmaður í Kanada var t.d. dóttursonur hans. Elzti borgari Akureyrar Tómias Tóm- asson, nú nærri 101 árs, er son- arsonur Egils, en sonarsonur I Tómasar er Jóhannes Elíasson bankastjóri. Fleiri mætti og telja. Eftir Egil, landnámsmanninn í Bakkaseli, bjó þar txl dauða- dags, eða framundir síðustu aldamót, tengdasonur hans Jón- as Sigurðsson. Hann var faðir Sigtryggs, sem fyr er nefndur. Eftir Jónas bjó Vigdís dóttir hans nofckur ár í Bakkaseli. Hún var ógift, en bjó með ráðsmanni. Tómas Tómasson sonarsonur Eg- ils bjó þar og nokkur ár og síðar Aðalsteinn sonur hans. Ætt Egils hefur því verið töluvert tengd Bakkaseli. Annars hafa all margir bændur búið í Batoka seli á þessari öld, sem of langt yrði upp að telja. Ég held að ég muni eftir þeim öllum, en er efcki lengur alveg viss um hvaða ár hver þeirra bjó þc r. Nokkru eftir aldamótin var farið að veita bændum í Bakka seli lítilsbáttar styrk til að taka á móti ferðamönnurh. Stundum féll þó sá styrkur niður. Svo var það að ríkið eignaðist jörðina og vegamálastjórnin fékk umráð hennar. Um 1930 lét hún svo byggja þar nýtt íbúðarhús og einnig peningshús. Skyldi þar nú vera opinber gisti og greiðasölusaður, sem og áður hafði stundum verið. Þá bjó þar Ingólfur Daníelsson frá Steinsstöðum í Skagafirði. Gefck gistihússreksturinn vel hjá hon- um og eins og hjá þeim sem eftir hann komu. Var það ferða- mönnum mjög mikilsvert að hafa þarna athvarf, fá þar gistingu ef á þurfti að halda, komast þar í síma o.s.frv. Sjálfur hef ég tvisvar orðið fyrir þvi, að þurfa að yfirgefa bíl á miðri Öxnadals heiði í ófærð og hríð og ganga að Bakkaseli. í bæði skiftin var hjartabilaður maður með í för- inni, sinn í hvort skifti. Voru þeir orðnir mjög aðþrengdir þegar í Bakkasel kom. Hvoruig- ur þeirra hefði getað gengið ofanað Engimýri, sem nú’ er innsti byggður bær í Öxnadal. Svona atvik geta enn komið fyrir og hljóta raunar að gera það. Það er því full þörf á að byggð haldist í Bakfcaseli, eða að minnsta kosti verði þar sælu hús og svo rammlega um búið að óvandaðir menn geti þar sem minnst skemmt. Fréttabréf úr Strandas. „Hver einn bær á sína sögu“, og svo er auðvitað einnig um Bakfcasel. Þar hafa að sjálfsögðu ýmsir atburðir gerzt. Ég hygg að af þeim verði andlát Jóns Sigurðssonar alþingisforseta ' á Gautlöndum einna minnisstæð- ast í framtíðinni. Hann andað- ist þar 26. júní 1889. Hafði verið á leið til Alþingis, ásamt fleiri þingmönnum. Jón og samtferða- menn hans höfðu komið að Bæg- isá snemma morguns. Hafa sjálf- sagt vakað alla nóttina. Þar slóst séra Arnljótur Ólafsson í förina, einnig á leið til Þing Þeir komu svo í Bakkasel og drukku þar kaffi og lögðu síðan á heiðina. Maður sem þá átti heima í Bakka seli sagði mér frá komu þeirra og eftir því sem hann sagði, mun Jón alls ekfci hafa verið fær um að halda ferðinni áfram. Er slífct ofurkapp lítt skiljanlegt að ferð- ast nótt og dag, en að vísu var stutt til þingsetningar. Þegar upp á heiðina kom varð Jón á eftir félögum sínum. Að lokum BRODDANESI 7. febrúar — Frá heyi með útbeitinni, en það er vetumótfcuim fram til jóla vair alraennt gjört hér uim sveiti'rnar, uimihlieypingasöm veðrátta og tölu ’ eins og fcíðkast hefir undanfarna verðar úrkomiur, þar sem skipt vetur. Hann er vanur að verka I hugðust þeir bíða eftir honum. úist á rigningar og fannkoma vothey og hefir góð skilyrði til j ®j‘a Þeir þá hvar ^ hestur hans með stormuim af ýmsum áttuim. þess og margra ára reynslu, enda j temur 1 hægðum sínum og dreg Þ. 21. des. gjörði óhemju mikið var fóðrið prýðilega gott að sögm. j ur me^ ser> tastan í ístaðinu vestanveður og úrkomu, svo ár I Ein jörð, er verið hafði í eyði j meðvitundarlausan. Hefur og lækir flóðu yfir venjulegan um nokfcuir ár, var tekin í ábúð 1 senniieSa fallið sofandi af hest- farveg og spilltu ve-gum og ollu sl. vor af ungum og efnilegum' mum- ^ar hann beinbrot- sfcriðutföUuim. Vairð því að fara bónda, er nýskeð hefur byrjað bú fram viðgerð á vegum, svo áætl skáp. unarbílarnir kæmust á ákvörð- unarstað. Hafin va.r bygging á einu í- búðarbúsi á sl. vori ,þar sem Síðan fyrir jól hefur verið ’tveir bræður eru að hefja bú- mjög hagstæð veðrátta, heiðrifcja sikap á óðali feðra sinna. og logm um hátiðarnar. Gekk þá | Einnig hafa verið byggð pen- hinn, nýskipaði sýslumaður I sunnan áfctar með hlýindum. ingsihús og votheysgryfj ur Skaftfellinga, Einar Oddsson, til I Nn sáðustu daga hefur verið hæg | Fároennið veldur erfiðleitoum Víkur, og hóf starfsferil sinn hér frá og með 1. febrúar. inn en skrámaður mjög á baki og víðar, því fötin hofðu dregizt af honum. í fyrstu var tjaldað yfir Jón þar á heiðinni. Síðan var hann fluttur í Bakkasel og læknir sóttur. Virtist hann hress ast furðu fljótt og var farinn að ráðgera suðurferð, en allt í einu þyngdi honum með þeim afleið- ingum, sem fyr segir. Efcki er nú RJÓMAÞEYTISPJAUD í haust kom út bók, sem mikið hefur selzt hér um slóðir. Nefnist hún Vestur-Skaftfellsk ljóð. Þar eru kvæði eftir 49 höfunda og lnn' kennir þar margra grasa. Þar eru m.a. kvæði eftir, meistarann Kjarval, sem fjallar í kvæðinu Stemning um rjáma-i.eyiispjald og þrálátt kvædi. LJÓSIÐ, SEM HVARF. Þessi fyrirsögn segir allt, sem segja þarf um rafmagnsmél Vík urbúa og þeirra, er hér búa í kring. Að dofna og/ slofckna er saga ljósanna, sem lélegu ljósa- lát norðanátt | með athainasamt félagsstarf. Þó. hsagt að segja neitt um hvað Bílfært hefur verið á milii hafa þrír samliggjandi hreppar, I 0lli því að þetta afturkast kom -- T T /.’--:i. XT i «lr i.i 1.UA1 r, TT«„n~ r\---1_____I ...... * Reyikjavífcuir og Hóimavifcur í Kirkjubóls-, Fells- og Ospakseyr sem leiddi Jón til dauða. Fólk allan vefcur, áæblunarbíll koimið arhreppar sótt hver annan heim1 talaði um '„stökk meðöl“ sem einu sinni í viku. Svo til dagleg og skemmfc sér við spil, söng og auðvitað er bábilja. Hægt væri ar bílferðir myndu vera norð- dans. Síðast í þorrabyrjun var að láta sér detta í hug hjartabil- ur í Árnes ef vegurinn væri kctfn slíkt mót í félagsheimilinu Sæ- un eftir þreytuna, eða jafnvel stíf inn. | vangi á Kinkjubóli, þar sem krampa. Óhreinindi hafa auðvit- Brúaðar voru eftirfarandi ár: heima fengin atriði voru sýnd að farið í sárin, þegar hestur- Brúará í Kakk'áinaneá'iueppi, gesiium til skemmtunar. | inn dró hann eftir forugum veg- Þambá í Bitrufirði. | Ýmsir örð'Ugleikar eru á því inum. En ekki þýðir að bolla- Yfirleitt hafa fénaðarhöld ver að halda uppi lifandi o.g þrótt- j leggja um slíkt nú. ið góð, þótt þar sé ekkert án mifciuim féiagsskap í sveifcum I Línur þessar hef ég skrifað undantekninga, því að á einum dreiflbýiisins. Kemur þar til fá- að beiðni blaðamanns við Morg- bæ hafa drepizt um 20 kindu.r, mennið og á sumrin koma svo unblaðið. Læt ég hér staðar num og eftir uimsögn rannsófcnarstofn öirt aútcaliandi skemmtifiokkar ið, þó margt fleira mætti segja unarinnar á Keldum mun þar að erfitt er að fcomast að með um Balckasel og þá einkum um vera um Hvanneyrafveiki að heimaskemmfcanir, sem hsifa fá- nauðsyn þess, að hafa þar að ræða. | tæfcl.eg sfcenumiaoriði fram að m.k. eitthvert skýlj fyrir ferða- Bóndinn hefur fóðrað á vot- bjóða. G.B. I menn. Bernliarð Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.