Morgunblaðið - 19.02.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.02.1963, Blaðsíða 24
 spariö og notið Sparr 41. (bl. — Þriðjudagtir 19. febrúar 1963 LUMA ERLJOSGJAFI 100 óru oimæli Þjólmjija- sa'ns'ns IIINN 24. febr. n.k. verður efnt til hátíðahalda í tilefni . 100 ára afmælis Þjóðminja- safns íslands. Hingað til * Reykjavíkur er þegar kominn j Þjóðminjavörður Færeyja, < Sverre Dal, og mun hann! flytja safninu gjöf frá Fær- eyjuir.. í tilefni þessa afmælis koma ■ fulltrúar frá Danmörku, Nor- egi og Finnlandi. Sunnudaginn 24. febr. verð-1 ur hátíðasamkoma í Háskóla. íslands og opin verður tré- ’ skurðarsýning í Bogasal Þjóð- minjasafnsins. Laskali skrúluna í ís f SÍÐUSTU ferð Drangajökuls henti það slys í höfninni í Brem- erhaven, að skipið rak skrúfuna í ísjaka, svo hún skemmdist og varð að skipta um skrúfu í Ham- borg. Skipið hafði aðra skrúfu um borð. Lítil töf varð af þessu, en skipið var á leið með vörur til Bremerhaven, Cuxhaven og Haimborgar, þar sem það sjðan lestaði, svo og í London, og kom hingað til Reykjavíkur í fyrra- dag. Þetta er enn eitt dæmið um hinn mikla ís, sem er hvarvetna í höfnum í norðanverðri Mið- Evrópu. Mikið athafnalíf hefur verið á vetrarvertíðinni í Sandgerði að undanförnu, enda skammt á miðin þaðan. Fréttamaður og ljós- myndari Morgunblaðsins gerðu sér ferð þangaö í fyrri viku. til að líta á hvernig aflinn væri nýttur. Yfir tuttugu bátar lágu við bryggju og var eins og að líta yfir borg að horfa fram bryggjuna. Frásögn úr ferðinni er á bls. 10. , (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Fjórir togbátar kærðir Enginn fiskur utan 6 mil.’ia Vestmannaeyjum, 16. febrúar. í DAG voru kærðir fjórir tog- veiðibátar fyrir meintar ólögleg- ar veiða í landhelgi. Bátar þessir voru að togveiðum s.l. sunnudag út af Dyrhólaey og Hjörleifs- höfða. Flugvél frá landhelgis- gæzlunni mældi stöðu bátanna, sem eru Sindri, Ver, Glaður og Haraldur frá Höfn í Hornafirði. Togbátur aflar vel DALVÍK, 18. febr. — Togskipjð Björgvin losaði hér í dag 45 smá- lestir af fiski eftir sjö daga úti- vist. Minni bátarnir hafa nú byrjað netaveiðar og er afli lítill enn sem komið er. —■ Kári. á Alþingi VEGNA anna 'heima fyrir hefur Jón Pálimiason tekið sæti Gunn- ars Gíslasonar á Alþingi og Ein- ar Ágústsson hefur tekið sæti Þórarins Þórarinssonar, sem er á förum til útl.anda. Ver og Glaður eru þarna ákærð- ir báðir í annað sinn. Allir þéssir bátar voru ákærð- ir fyrir ólöglegar veiðar, er þeir frömdu á sunnudag. í gær mánu- dag, fór Sindri aftur á veiðar og var ákærður á ný fyrir að hafa verið að veiðum í landhelgi. Var báturinn þá undan Landeyj- arsandi. r Islenzk kona slas- ast í New York FRÚ Guðrún Kemp Crosier, sem margir Reykvíkingár þekkja varð fyrir því slysi að mjaðmar- og úlnliðsbrotna, þar sem hún var stödd í strætisvagni úti í New York. en eins og kunnugt er á hún þar heima. Vildi slysið þannig til, að hún var nýkomin upp í strætisvagn á Fifth-Avenue þegar vörubíl var ekið aftan á hana. Frú Guðrún kastaðist svo illa til að hún slasaðist sem fyrr segir. Hún hefir legið í sjúkra- húsi en er nú á góðum batavegi. Mál fyrrgreindra báta voru tekin fyrir í Vestmannaeyjum í gær og er dómur væntanlegur í dag. Skipstjórar togveiðibáta telja að lítinn sem engan fisk sé að hafa fyrir togveiðiskip á þessum slóðum utan 6 mílna marka. — Bj. Guðm. Björn Goðmunds- son, fyrrum skóla- stjóri. látinn LÁTINN er á fjórðunigssjúkra- húsinu á Akureyri Björn Guð- mundsson, fyrrum skólastjóri á Núpi. Þessa merka manns verður síðar getið hér í blaðinu. Á fundi sínum sl. fimmtudag gekk Safnaðarráð Rvíkur frá til- lögum sínum til kirkjustjórnar- innar um skipan prestakalla í Rvíkurprófastsdæmis. í Safnaða- ráði eiga sæti undir forystu dóm- prófasts allir sóknarprestar, safn aðarformenn og safnaðarfulltrú- ar prófastsdæmisins. Hörður Gestsson ■ngurin Fyrsíi ís með raffengf híarfa NÝLEGA var framkvæmdur sjaldgæfur hjartauppskurður á íslenzkum manni, Herði Gestssyni, í héraðssjúkrahús- inu í Árósum, og er það í fyrsta skipti sem slíkur upp- skurður er gerður á íslend- ingi. Uppskurðurinn er fólg- inn í því, að leiðslur frá litlu rafmagnstæki er saumað við hjartað, og upp frá því stjórn ar tækið hjartaslögunum. ís- lenzkur læknir, Hans Svane, framkvæmdi aðgerðina, sem var sjónvarpað um sjúkra- húsið. Hörður Gestsson kom heim frá Danmörku sl. laugardag. Hann sagði við blaðamann Morgunblaðsins í gær, að raf- magnstækinu, sem væri á stærð við. neftóbaksdós, að- eins þynnra, hefði verið kom ið fyrir neðst í kviðarholinu vinstra megin. Frá því lægju tvær leiðslur til hjartans og með hjálp tækisins slægi hjart að nú 62 regluleg slög á mín- útu næstu fimm árin. Að þeim tíma liðnum þyrfti að skipta um og setja nýtt full- hlaðið tæki í stað þess gamla. Hann kvaðst ekki bera nein ytri verksummerki eftir upp- skurðinn nema tvo skurði. Nú oröið fyndi hann ekki fyrir tækinu, og gæti hann byrjað að vinna á ný eftir 3 mánuði. Um hjartasjúkdóm sinn og uppskurðinn sagði Hörður eftirfarandi: — Fyrir fjórum árum fór ég að falla í yfirlið þegar minnst varði, og fór þeim sífellt fjölg andi. Stöfuðu yfirliðin af því að hjartslátturinn var orðinn afar hægur og í október 1961 var svo komið, að hjartað sló ekki nema 30 slög á mínútu. Að síðustu var svo komið, að ekki þótti rétt að láta mig dvelja utan sjúkrahúss, því ég var hættur að fá aðdraganda að yfirliðunum og auk þess fylgdi þeim krampi. Dvaldi ég á Vífilsstöðum frá júlí sl. árs fram í september, en þá var ég lagður inn á Landsspítal- ann og þaðan var ég sendur út 15. janúar sl. Þess má geta, að Tryggingarstofnunin og Reykjavíkurbær greiddu í sameiningu allan kostnað við ferðalagið, þar á meðal ferða- kostnað hjúkrunarkonu frá Framh. á bls. 23. Safnaðarráð leggur til. að sex nýjum prestum verði bætt við í Rvík á þessa leið: í Nesprestakalii verði bætt við einum presti, en þar voru 9176 þjóðkirkjumenn 1. des. 1962. Gert er ráð fyrir að Seltjarnarnes- hreppur verði sérstakt pestakail, er stundir líða fram. í LaugarnesPrestakalIi verði bætt við einum presti, en þar voru þjóðkirkjumenn 10013 1. des. 1962. í Langholtsprestakalli verði bætt við einum presti, en þar voru 9875 þjóðkirkjumenn 1. des. 1962. í Háteigsprestakalli verði bætt einum presti, en þar voru þjóð- kirkjumenn 7362 1. des. 1962; Safnaðaráð leggur til að þetta prestakall verði stækkað og tala þjóðkirkjumanna verði rúmlega 10 þúsund. Þá er gert ráð fyrir nýju prestakalli, Grensásprestakalli, sem nái yfir svæði, sem skipu- lagsstjórn borgarinnar ráðgerir að byggt verði 5 þúsundum þjóð- kirkjiumanna. Á þessu svæði búa nú 2595 þjóðkirkjumenn. Þetta væntonlega prestaikall gæti e.t.v. átit samstöðu, um kirkjuibygg- ingu, með Bústaffaprestakalli, og gerir Safnaðarráð það að tillögu sinni, að bæði þessi prestaköll verði einmenningsprestaköll. í Biútaðaprestakalli eru nú 6020 þjóðkirkj umenn. Nokfcuð hafa verið um það skiptar skoðanir, hvort presta- Eramhaid á bls. 23 /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.