Morgunblaðið - 20.02.1963, Side 23

Morgunblaðið - 20.02.1963, Side 23
MiðvTkiidagur 20. febrúar 1963 MORGVNBLAÐIÐ 23 T ónlistarfólkið kom í gœr Ljóðakvöld i Háskólabiói i kvöld og hljómleikar á föstudagskvöld TIL Reykjavíkur komu I gær þýzka og austurríska listafólkið Irmgard Seefried frá Vínarborg, prófessor Gustav König frá Essen og prófessor Erik Werba, en þau munu halda hér hljóm- leika ásamt fiðluleikarnum Wolfganga Schneiderhan, sem væntanlegur er til landsins á morgun. Irmgard Seefried, ein þekkt- asta ljóðasöngkona heims, mun eyngja á ljóðakvöldi í Hláskóla- biói í kvöld kl. 21 og leikur Erik Wenba undir. Eiginmaður henn- ar, fiðluleikarinn Wolfgang Schneiderhan, er hinsvegar vænt anlegur til landsins á morgun og mun hann leika á Mozarthljóm- leikum með Sinfóníuhljómsveit íslands á föstudagskvöldið undir stjórn Gustav König, sem er í röð fremstu hljómsveitarstjóra Þýzkalands. Stjórnar hann m.a. að heita öllu tónlistarlífi í Eess- en. Fréttamaður Mbl. átti stutt eamtal við prófessor Erik Werba skömmu eftir komu listafólksins í gær. Sagði hann að undanfarn- ar tvær vikur hefði listafólkið verið á hljómleikaferðalagi um Skandinaviu. Hefði ferðin hafizt í Kaupmannahöfn, og hefði þá evo viljað til að samferða þeim í flugvélinni til Hafnar var Friðrik Danakonungur að koma frá trúlofun dóttur sinnar í Aþenu. Werba sagði að Schneiderhan, eem giftur er Irmgard Seefried, kæmi ekki til Islands fyrr en á fimmtudag. Á miðvikudagskvöld ið héldi hann tónleika í Gauta- borg og færi síðan til íslands. Sagði Werba að þau hjónin hefðu í hyggju að hvila sig eftir hljóm- leikaferðina og dvelja á íslandi 2—3 daga eftir hljómleikana á föstudaginn. Bætti hann við að Schneiderhan væri sá eini af listafólkinu, sem þekkti til ís- lands, en hann kom hér fram á tónleikum 12 ára gamall fyrir tnörgum árum. Gustav König, hljómsveitar- stjóri, tjáði fréttamanni Mbl. að hann kæmi frá Amsterdám, þar sem hann hefði haldið fjóra hljómleika með Ámsterdam Konsertgebouw-hljómsveitinni, - þekktustu hljómsveit Hollands. Hefði þar ýmislegt verið á efnis- skrá, allt frá Bach til Stravinsky. Bjóst König við að halda heim- leiðis á laugardag eða sunnudag. Werba heldur hinsvegar heim- leiðis strax á fimmtudaginn, þar sem hann á að leika á hljóm- leikum í Salzburg á föstudags- kvöldið. Á meðan listafólkið dvejur hér býr það að Hótel Sögu. Leiðrétting bAU mistök hafa orðið er grein Ólafs Björnssonar um lánskjör og verðlagsþróun birtist hér í blaðinu í gær, að í töflu þeirri er greininni fylgdu féllu niður mín- usmerki fyrir framan 8 tölur í síðasta dálki töflunnar. Birtist taflan hér leiðrétt: Larul Forvextir % Stækkun Raun vísitölu % veru legir vextir % Belgía 3Vz 2 lVz Holland 3% 2 IVi Finnland 6 6 0 V.-Þýzkaland 3 4 -í-1 Danmörk 6Vz 8 -i-1% Ítalía 3Vz 5 -i-lVz ísland 9 11 +2 Frakkland 3% 6 H-2Ý2 Noregur 3Vz 6 -t-21/2 Svíþjóð 3% 6 -^2% Sviss 2 5 -i-3 — Tollar Framhald af bls. 1. vörur. Þá sagði hann að sér- fræðingar EFTA ríkjanna mundu leggja áherzlu á að ráða fram úr vandamálum varðandi fisksölu og sjávarútvegs, en ekki hefur verið ákveðið hvenær rannsókn. um þeirra á að vera lokið. Sagði Figgures að vandamál þessi væru mjög flókin og tæki rann- sóknin því langan tíma. Varðandi landbúnaðarvöru er það ljóst að Danir reikna með auknum útflutningi og skjótum aðgerðum varðandi lækkun tolla. Hefur Per Háekkerup utanríkis- ráðherra Danmerkur mætt mikl- um skilningi hjá Bretum á ósk Dana um aukinn smjörútflutn- ing. Varðandi niðurfellingu tolla á Ausan frá Húsafelli, sem sagt er að Fjalla-Eyvmdur hafi smíðað. Safninu herasf gjafir í til- efni afmœlisins — m.ti. ausa, sem taSið er að Fjalla-Eyvindur hafi smíðað ÞJÓÐMINJASAFN fslands á 100 ára afmæli nk. sunnudag, 24. febrúar. Þann dag verður hátiða- samkoma í Háskólanum, tré- skurðarsýning opnuð í Boga- salnum, póststjórnin gefur út tvö frímerki helguð afmælinu og afmælisritið Hundrað ár í Þjóðminjasafni kemur út í 2. útgáfu. Gestum frá hinum Norður- löndunum var boðið til að taka þátt í afmælishátíðinni. Þeir sem koma eru: Sverri Dahl, þjóðminjavörður Færeyja, P.V. Glob, þjóðminjavörður Danmerk ur, Nils Cleve, þjóðminjavörður Finnlands, og prófessor Hilmar Stigum, fulltrúi landssambands norskra safna. Svíar sáu sér ekki fært að senda mann. Boðsgestir munu sitja sam- komu í hátiðasal háskólans á afmælisdaginn, en að henni lok- inni munu þeir heimsækja Þjóð- minjasafnið og skoða sýningu í Bogasalnum af íslenzkum tré- iðnaðarvörum árið 1966, er bent á að þetta sé þremur árum fyrr en ákveðið hafði verið, og ári áður en tollar á iðnaðarvörur verða felldir niður innan Efna- hagsbandalagsríkjanna. Figgures tók það fram á fréttamannafund inum að ekki væri um neina sam keppni við Efnahagsbandalagið að ræða í þessu sambandi. Allir ráðherrarnir, sem fundinn sátu, voru sammála um að varast bæri að taka nokkrar þær ákvarðanir, sem EBE löndin gætu litið á sem mótleik. Við komu llstafólkslns til Reykjavíkur í gær. Frá vinstri: Irmgard Seefried, Gustav König, Er- Ik Werba, Fritz og Helga Weisshappel og Karl Rowold, scndirádunautur þýzka sendiráðsins í Reykjavík. (Ljósm. MbL Ól. K. M.). — Asiu-flensan Framhald af bls. 24. hennL Sjúkdómseinkennin þetta venjulega, hár hitL höfuðverkur og beinverkir. Þessi umrædda tegund af inflúensu hefði geng- ið hér áður, fyrir 4—5 árum. Mbl. hafði samíband við borg- •riækjússkrifsbofuna. Sagði Bjöm L. Jónsson, læknir, að eftir að nokkrir læknar bæjarins hefðu tilkynnt um inflúensu fyrir helg ina, hefði verið gengið í að láta rannsaflka hvaða inflúensa væri á ferðinni, eins og venja er þegar þannig stendur á, svo að hægt sé að gera ráðstafanir varðandi bóduefnL Sagði Björn að bólu- efni væri ekki til, en það væri í pöntun. Björn sagði að þó nokkuð margir hefðu veikzt af inflúensu um helgina. Ekki hefði inflúenz- an í Ameriku verið talin þungur sjúkdómur, en lítið væri vitað tun hana hér og hegðaði iraflú- ensa sér oft misjafnlega í ólík- um löndum. skurði frá liðnum öldum, þar sem reynt verður að draga fram meginlínur í þróun hans frá fornöld til loka 19. aldar. Vegna undirbúnings verður ekki hjá því komizt, að hafa Þjóðminjasafnið lokað á sunnu- daginn á venjulegum sýningar- tíma, en það verður hins vegar opið fyrir alla um kvöldið frá klukkan 8—10. Afmælisritið Hundrað ár í Þjóðminjasafni, sem kom út fyr- ir jólin, kemur út í 2. útgáfu, en sú breyting er frá þeirri fyrstu, að stuttum enskum skýringar- textum hefur verið bætt við bókina. Árbók Hins íslenzka fornleifa- félags 1962 er komin út og er hún helguð afmæli safnsins. Rit- - Ræða Olafs Thors Framhald af bls. 6. að hægt sé að finraa eirahverja þá lausn vandamálarana, sem ekki leiði til minnkandi við- skipta þess við annað hvort mank aðssvæðanna, eða þau bæði. Íslenzíka rikisstjórnin metur það mikilss að geta haft sem nán- asta samvinnu við stjórnir hiraraa Norðurlaradarana ram þessi mál og mega treysta á skilning þeirra og samúð, þegar tími er til þess kominn að leita lausnar á varada málum Íslands“. Að öðru leyti var ræða mín að mestu um norrænt samstarf. Þótt hæpið sé að draga nokkr- ar ályktanir af umræðum þess- um um afstöðu hinna Norður- landanraa til efnalhagssamvinrau á næstranni, sýnist þó líklegast, að þau muni öll leggja áherzlu á að efla samstarfið innan frí- verzlunarbandalaigsins, sem raú þegar hefir leitt til allt að 50% tollalækkana milli fríverzlunar- bandalagslandanna. En þá mun verða lögð áherzla á, að samstarf ið nái ti.1 landbúnaðarvara og sjáv arútvegsafurða. Væntanlega verð rar þá einnig lögð höfuðáherzla á að forðast það, að Efnahags- bandalagið annars vegar og frí- verzlunhbandala.gið hins vegar þróist hvort í sína áttina heldur mun verða markvisst áfram unn ið að því að finna leiðir til þess að forðast viðskiptalegan klofn- ing Vestur-Evrópu og tryggja sem nánasta viðskiptasamvinnu þessara þjóða. Enda þótt ekki sé hægt að segja hvað skeður siðari hluta fund- arins, tel ég þó nær óhætt að fullyrða, að engar fastar ákvarð- anir verði teknar, heldur mranu menn bera saman ráð sín og leitast við á næstunni að finraa einbverjar þær úrlarasnir, sem við verður unað. Mörg örararar mál liggja fyrir þessu þingi Norðurlandaráðs, en þar eð umræður voru ebki hafn- ar um þau mál, er ég fór frá Osló, tel ég ekki réfct að ræða þau. ið er óvenju mikið að vöxtum og með fjölda mynda. Það verð- ur sent félagsmönnum innan skamms. Þjóðminjasafninu hafa borizt gjafir í tilefni afmælisins. Börn Jóns biskups Helgasonar, Annie, Cecilie, Þórhildur og Páll Helga son færðu því að gjöf allar hinar mörgu teikningar, sem faðir þeirra gerði af íslenzkum kirkj- um á vísitazíuferðum sínum. Er þetta dýrmætt heimildarsafn af eiginlega öllum íslenzkum kirkj- um á tíma Jóns biskups. Ásmundur Jónsson frá Skúfs- stöðum og frú Jenný Guðmunds- dóttir i Hafnarfirði hafa gefið uppskrift á dánarbúi Sigurðar málara, þá er var í fórum syst- kina hans á Ndrðurlandi. Harald Salomon, medaljör í Kaupmannahöfn, sendi sem gjöf fagran myndskjöld, sem hann gerði í tilefni af sjötugsafmáeli Georgs Galsters, myntfræðings. Þá hefur safninu borizt að gjöf frá Haraldi Ólafssyni, bankarit- ara, ausa, sem talið er að Fjalla- Eyvindur hafi smíðað fyrir séra Snorra Björnsson á Húsafelli. Séra Magnús Þorsteinsson á Húsafelli gaf Haraldi ausuna. Hún hefur lengst af verið á Húsafelli og ætíð fylgt henni sú saga, að Fjalla-Eyvindur hafi smíðað hana. Ausan er mjög skemmtilegur gripur og ætti að vera um 200 ára gömul, hafi Fjalla-Eyvindur smíðað hana. — Lagarfljót Framhald af bls. 24. tein og boruðum honum gegnum svellið og kveikt- um á eldspýtu um leið og gaus þá loginn 60—80 sta. hár. Er greinileg gasmynd- un þarna. Síðan jarðhiti fanrwt í Urr- iðavatni eru menn farnir að tala um fleiri staði hér á Hér aði, sem líkur gætu bent til að jarðhiti væri á. Lengi hafa menn vitað ram vakir þessar, enda þeirra getið í Fljótsdælasögu. Nú er auðvelt að athuga allar aðstæður þarna, þar sem traustur is er á Lagarfljóti öllu. — Ari. MÝRAGAS EÐA VETNI- Blaðið hafði sambarad við dr. Guðmund Sigvaldason, jarðefnafræðing og spurði hann hvað þetta gæti vrerið. Hann sagði að svo fremi sem athugasemdin um að eldur hafi blossað upp sé rétt, sé varla um önnur efni að ræða en metan og vetni, en hvort- tveggja hefur aðeins fundist hér á hverasvæðum. Metan eða mýragas hefur þó hingað til aðeins fundist 1% eða það an af minna að magni og það mundi ekki nægja til að eldur magnaðist upp. Vetni hefur aftur á móti fundist af stærð- argráðunni 10% og væri ekki ólíklegt að svo mikið magn gæti sýnt þessi einkenni. Væri um bólurnar einar að ræða gæti þetta hins vegar aðeins verið kolsýringur, sem fyrir kemur í ölkeldum. — Þetta væri hægt að rann saka, sagði Guðmundur en það kostar að þangað þyrfti að fara meðan frost er.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.