Morgunblaðið - 27.02.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.02.1963, Blaðsíða 4
4 M O R GVTSRL AÐIO Miðvfkudagur 27. fe'Brúar 1963 Húsmæður IJænur til sölu, tilbúnar í pottinn. Sent heim einu sinni í viku. Pantið í síma 13420 fyrir hádegi. Jakob Hansen. Áreiðanleg og dugleg stúlka óskast frá kl. 1. e.h. í vefnaðarvöruveralun. — Helzt vön. Unnur Grettisgötu 64. Stúlka óskar eftir herbergi, helzt með sér inn gangi. Uppl. í síma 12607. Kona! Á góðum aldri sem vinnur úti hluta úr deginum. Vildi taka að sér heimilishald að einhverju leiti hjá 1—2 karlmönnum sem vildu láta í té góða stofu. Tilboð merkt Hagkvaemt 6245 send ist afgr. Mbl.. Trésmiðir! 4 smiðir geta bætt við sig mótauppslætti í vor. Tilboð merkt: B.B.E 6248 sendist Mbl. fyrir miðvikud. Nokkrir trésmiðir óskast. Uppl. í síma 19007 kl. 12—1 og 7—8. Til leigu 3 herb. íbúð, eftir 1V2 mán uð. Upplýsingar í síma 33776. Barnlaust fólk geng ur fyrir. Trésmiðir Trésmiðir óskast í móta- j smíði. Upplýsingar í síma j 16535. Kápur Kvenkápur. Fermingarkáp j ur. Kápusaumastofan sími 32689 K >nu vantar íbúð 2ja herbergja strax. Vinn | ur úti allan daginn.Vinsam ] lega hringjð í síma: 19422 næstu daga frá k-1. 9—5 eh. j Á spilakvöldi í Sjálfstæðishúsinu (bollu | dag) urðu skipti á Parker kúlupenna, svörtum með silfurhettu, lánspenna, fyll 1 ing léleg. Penni þessi hef- ur mikið minjagildi. Uppl. . í síma 2-39-26 Vélritunarstúlka óskast 4 klst. 2—3 daga i viku. Tilboð, merkt .,Ensk ar bréfaskriftir 6324“ send ist Mbl. fyrir 1 marz. Skrifstofuherbergi við Miðbæinn til Sími 15054. leigu Faðír, ef þú vilt, t>á tak þennan bikar frá mér! En verði þó ekki minn heldur þinn vilji! (Lúk. 22, 42). í dag er miðvikudagur 27. febrúar. 58. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. #7:39. Síðdegisflæði er kl. 20:02. Næturvörður vikuna 23. febr. til 2. marz er í Lyfjabúðinni Ið- unni. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 23. febr. til 2. marz er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126. Læknavörzlu í Keflavík hefur r dag Ambjörn Ólafsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Orð lífsins svarar f síma 10000. FKÉTTASIMAR MBL. — eftir ickun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 HelgafeU 59632277. IV/V. 2. I.O.O.F. 7 = 1442278Í4 = Kvm. I.O.O.F. 9 = 1442728^ = FL. flimng Breiðfirðingafélagið hefur félagsvist og dans í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 8.30. Fólk er beðið að fjölmenna og taka með sér gesti, og allir eru vel- komnir. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar hefur kafíisölu í Glaumbæ á sunnu- daginn kemur, 3. marz, kl. 3 eftír há- degi. Þær konur, sem hugsa sér að gefa kökur, geri svo vel að senda þær á sunnudagsmorgunn í Glaumbæ. Mæðrafélagið. Saumanámskeið félags ins hefet i byrjun marz. Konur sem hafa hug á að taka þátt 1 nám&keiðinu tilkynni þátttöku sína sem fyrst. Nán- ari upplýsingar í símum 15930 og 17808. Náttúrulækningaf élag Reyk javíkur: Aðalfundur verður haldinn miðviku daginn 27. þ.m. kl. 8.30 síðdegis í Ing- ólfsstræti 22, Guðspekifélagshúsinu. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Kvik mynd sýnd á eftir. Félagar fjölmennið. Félagasamtökin Vernd halda fram- haldsaðalfund að Stýrimannastíg 9. miðvikudaginn 27. febrúar 1963. kl. 9 e.h Minningarspjöld Fríkirkjunnar í Reykjavík fást hjá Verzluninni Mæli- felli Austurstræti 4 og Verzluninni Faco, Laugavegi 37. Útivist bama: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20,00; 12—14 ára til kl. 22,00. Börnum og ungl- ingum ínnan 16 ára aldurs er óheimill aögangur að veitinga- og sölustöðum eftir kl. 20,00 Minningarspjöld Sjálfsbjargar, félags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð ísafoldar, Austurstæti; Bókabúðin Laugarnesvegi 52; Bókav. Stefáns Stefánssonar Laugavegi Verzl. Roði Laugavegi 74; Reykjavík- ur Apótek; Holts Apótek, Langholts- vegi; Garðs Apótek Hólmgarði 32; Vesturbæjar Apótek. Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar Austur stræti 8, Hljóðfæraverzlun Reykja- víkur Hafnarstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, Bókabúð Helgafells Laugavegi 100 og á skrifstofu sjóðsins Laufásvegi 3. Minningarspjöld Krabbameinsfélags íslands fást 1 öllum lyfjabúðum 1 Reykjavík Hafnarfirði og Kópavogi. Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann, Háteigsvegi 52, Verzluninní Daníel Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, Ellihtíimilinu Grund, skrifstofunni, og skrifstofu félaganna Suðurgötu 22. Munið minningarspjöld Orlofssjóðs húsmæðra. I>au fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Aðalstræti 4, Verzl. Rósu, Garðastræti 6, Verzl. Halla Þórarins, Vesturg. 17, Verzl. Lundi, Sundlaugavegi 12, Verzl. Búrið, Hjalla vegi 20 og Sólheimum 17, Verzl. Bald- ur á Skólavörðustíg, Bókaverzlunin Laugavegi 1. Minningarspjöld Styrktarfélags van- gefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli; Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti og á skrifstofu styrktarfélags ins, Skólavörðustíg 18. Jón Ólafsson, hæstaréttarlög- maður, Suðurgötu 26, ér sjötugur í dag. Hann er ekki staddur í bænum. Laugardaginn 23. febr. voru gefin saman í hjónband ungfrú Erla Victorsdóttir og Helmout Kreidler, optiker. Heimili þeirra verður í Genf í Sviss. (Ljósm.: Studio Gests, Laufásvegi 18). Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Finni Tulin- ius í Strö kirkju á Sjálandi í Dan mörku Guðbjörg Ragnarsdóttir, Laugarnesveg 36 og Gunnar Bjarnason ráðunautur. Opinberð hafa trúlofun sína ungfrú Þórhildur Jónasdóttir, Sólheimum 23, og Björgvin Snæ- 1-and Ósikarsson, Háaleitisbraut 20 RÚMLEGA eitt hundrað fslend- ingar og afkomendur íslendinga í Vesturheimi hafa ákveðið að heimsækja ísland í sumar. Hóp- urinn er væntanlegur hingað um miðjan júní og mun dveljast hér, þar til í byrjun júlímánaðar. „Ströndin", Þjóðræknisdeild íslendinga í Vancouver, hefur haft alla forgöngu um hópferð þessa, og mun hópurinn ferðast víða um landið, meðan dvalizt er hér. Ferðaskrifstofu rikisins hefur verið falið að annast móttöku hópsins og skipulaggja ferðir um landið. Mjög margir þátttakenda í hinni fyrirhuguðu íslandsferð hafa látið í ljós óskir um að hitta ættimgja og vini hér heima. Skal af þeim ástæðum bent á, að listar yfir nöfn þátttakenda í íslandsferð þessari liggja frammi á afgreiðslum Ferðaskrif stofu ríkisins að Lækjargötu 3 og Hafnarstræti 23 í Reykjavík. Amdal, Helga Amdal, James 127 Casper Dr., Edmonds, Wash. Anderson, S.A. Anderson, Mrs. S.A. 1075 W. 12th Ave., Vancouver 9, B.C. Arneson, Mrs. Clara (R.L.) W. 3741 Wellsley, Spokane K, Wash. Benedictson, Gisli 15380 Thrift Ave., White Rock, B.C. Bergvinsson, Björn Bergvinsson, Mrs. B. 1702 N.W. 73rd, Seattle, Wash. Björnsson, Tani Björnsson, Mrs. T. 7534-31st Ave., N.W. Seattle 7, Wash. Cray, Mrs. Maria 18925 48W. Lynwood, Wash. Christianson, Margrét 16953-Zerp Ave., R.R.2, White Rock, B.C. Dall, Miss Nan G. Suite 102, 1111 Haro St., Vancouver 5 B.C. Eastvold, Harold M.. Eastvold, Mrs. H.M. 7102 34th N.W., Seattle 7, Wash. Eggertson David Eggertson Mrs. D. 13888 109th Ave., North Surrey, B.C, Eggertson, Miss Guðbjörg 2619 E. Hastings St., Vanoouver 6, B.C. Einarsson, Mrs. Rebecca 2050 Quintoa St., CoquiUam, B.C. Eyford, Chris Eyford, Mrs. C. 6730 Willingdon Ave., S. Burnaby, B.C. Einarsdóttir, Mrs. Thórunn 9237 Evanston Ave., N. Seattle \ Wash. Feldsted, Eggert Feldsted, Mrs. E. 4376 McKenzie St., Vancouver 8, B.G, -Grimson, Sigmundur Grimson, Mrs. S. 3509 Triumph St., Vancouver 6, B.G. Grubbe, Edwin Grubbe, Mrs. E. Grubbe, Miss Krist! Grubbe, Miss Valerie 2805 N.W. Golden Dr., Seattle 7, Wafl Guðmundsson Ágúst 2772 Pandora St., Vanoouver 6, B.C. Gudjonsson, Ágúst Gudjonsson, Mrs. Á. 7727 N.W. 32 Seattle 7, Wash. Gudjonsdóttir, Miss Helga 3140 E. Laurel Hurst Dr. NJE. Seattle, Wash. Gunnarsson, Snorri Gunnarsson Mrs. S. 2567 Yale St., Vancouver 6, B.C. Henrickseon, Gunthor Henrickson, Mrs. G. 2886 W. 28th Ave., Vancouver 8, B.C. Hólm, Gunnlaugur Hólm, Mrs. G. 3695 Aberdeen St., Vancouver, B.C. Jacobsen, Miss Agla 1802 12th Ave,. Seattle, Wash. Johanesson, Mrs. L. 1075 W. 12th Ave., Vancouver, B.G. Johnson, Björn S. Johnson, Mrs. B.S. 4668 Burke St. S., Burnaby, B.C. Johnson, John S. 2817 N.W. 61st Ave., SeatUe 7, Wash. Johnson, Miss Kristin Johnson, Runólf Johnson, Mrs. Pauline M. 9237 Evanston Ave., SeatUe 3, Wasto. Johnson, S. Johnson, Mrs. S. 681 W, 23rd Ave., Vancouver 9, B.C, Johnson, Thorvaldur Kjerúlf Box 2, Biggar, Saek. Jónsson, Bjarni Jónsson, Solveig Jónsson, Olver 3048 W. 60 St., Seattle, Wash. Kerr, Mrs. Mary 3030 Pandozi Street, Kelowna, B.C. (Framhald) . Hafskip. Laxá fer frá Stomoway í kvöld til Scrabster. Rangá er enn á leið tid Gautaborgar. H.f. Jöklar: Drangjökull er á leið til Bremerhaven, fer þaðan til Cux- haven og Hamborgar. Langjökull er í Rvík. Vatnajökull er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Reykjavík í dag vestur um land 1 hringferð. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill fór frá Reykjavík í gærkvöldi áleiðis til Manchester. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöldi austur um land í hring- íerð/ Flugfélag íslands h.f. MilUlandaflug: Gullfaxi fer tU Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:10 í dag, væntan- leg aftur til Rvíkur ki. 1*5:15 á morgun. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 fierðir), Húsavíkur, ísafjarðar og Veet- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. Loftleiðir h.f.: I>orfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 06:00. Fer til Luxemborgar kl. 07:30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30. Snorri Sturlueon er væntanlegur frá NY kl. 08:00. Fer til Osló, Kaupmannahalnar og Helsing fors kl. 09:30. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er vænt anlegt til Rieme á morgun, fer það« an til Grimsby og Rvíkur. Arnar- fell er í Middlesbrough. Jökulfell fór í gær frá Keflavík áleiðis til Glou- chester. Dísarfell er væntanlegt til Gautaborgar á morgun fer þaðan til Hamborgar. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell losar á Eyjafjarðarhöfnum. Hamrafell er væntanlegt til Hafnarfjarðar árdegia á morgun. Stapafell fer i dag frá Akranesi til Siglufjarðar. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fer frá NY 27. þm. til Rvíkur. Dettifoss fer frá Dublin 26. þm. til NY. FjalLfoss fer frá Rotterdam 26w þm. til Kaupmannahafnar og Gdynia. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum 25. þm. til NY. Gullfoss kom til Rvíkur 24. þm. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss fer frá Hamborg 27. þm. til Kristiansands, Kaupmannahafnar og Rvíkur. Mánafoss fór frá ísafirðl í nótt 26. þm. til Sauðárkróks, Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsavíkur o* þaðan til Leith og Hull. Reykjafosa fer frá ísafirði í dag 26. þm. til Tálkna fjarðar, Patreksfjarðar, Grundafjarð- ar, Keflavíkur og Hafnarfjarðar. Sel- foss fer frá Rvík annað kvöld 27. þm, til Boulogne, Rotterdam og Hamborg- ar. Tröllafoss fer frá Hull 26. þm. ta Leith og Rvíkur. Tungufoss fór frá Belfast 25. þm. til Lysekil, Kaup- mannahafnar og Gautaborgar, JÚMBÓ og SPORI -K—* ÁS — Teiknori J. MORA Skápasmíði Get bætt við smíði á svefn . herb. skápum og fl. Lúðvík Geirsson Melbr. 56 — Sími 19761 I íbúð óskast 4—5 herb. iibúð óskast til leigu eða kaups Gjarnan á Seltj. Tilb. sendist Mbl. fyrir næstu helgi. Merkt: „Við sjó 6323“. Spori ætlaði að fara að malda í mó- inn aftur, af því að hann hélt að Pepita ætlaði að fara með þá í eins konar Parísarhjól og vatnsmylla er ekki heppilegasti staðurinn til að standa á þegar maður er með hend- urnar bundnar aftur fyrir bak. En til allrar hamingju notaði hún aðeins hjólið sem tröppu upp að lítilli holu.. .... en þaðan gátu þau öll stokk- ið í gegnum múrinn. — Hérna erum við vandlega falin, sagði hún, hérna kemur aldrei nokkur manneskja. — Það er gott, því við þurfum næði til að hugsa okkur um. — Við getum ekki setið héma all- an daginn, Spori, sagði Júmbó, a8 minnsta kosti ekki með hendurnar bundnar fyrir aftan bak. Komdu með einhverja, uppástungu. — Öh, uppá- stungu, stamaði Spori, nei, góði minn, hugmyndirnar eiga að koma frá þér, Ég ætla ekki að fara að gera allt sjálfur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.