Morgunblaðið - 27.02.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.02.1963, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 27. febrúar 1963 M O R C V /V n L 4 Ð 1 Ð 5 Bandarikjamenn hafa í máli sínu orðið miniaturi- zation, sem felur í sér að hlutirnir séu gerðir minni fyr irferðar án þess að þeir séu þó sviptir notagildi sínu og upprunalegu markmiði. Þessi list leiðir til þess að upp rísa nýjar tegundir iðnaðar, þar sem framleiddar eru minni gerðir af tækjum, svo sem raf alar, ljósmyndavélar og ýmis konar rafmagnstæki. Orsökina til þessarar þró- unar má meðal annars rekja til hinna mörgu skilyrða sem geimvísindin setja. Það segir sjálft, að til þess að fá sem margvíslegastar upplýsingar frá gervihnetti verður að koma fyrir í honum sem marg víslegustu tækjum, og þess vegna hefur verið nauðsyn- legt að smiða lítil mæinga- tæki, útvarpstæki, segulbands tæki og mörg fleirL Þau tæki, sem hafa verið smíðuð í þessu augnamiði veita margvíslega möguleika á öðrum sviðum. Kúlulegur á stærð við punkt eftir ritvél, eru meðal annars notaðar í „gyroskop", hjartalínurits- tæki og tannlæknabora, svo dæmi séu nefnd. Sjónvarpsmyndir úr maganum Læknisfræðin hefur kunn- að að hagnýta sér smátækin. Það er þegar farið að ræða um sjónvarpsmyndavél, sem er svo lítil, að hægt er að gleypa hana, og síðan er henni ætlað að taka myndir úr maga sjúklingsins. Það eru þegar til lítil útvarpssendi- tæki, sem senda upplýsingar um starfsemi smáþarmanna, en læknarnir taka síðan á móti upplýsingunum á últra- stuttbylgjutækjum og fá þann ig veigamiklar upplýsingar til að byggja á sjúkdómsgrein ingu sína. Rafmagnspera, sem er svo hana gegnum nálarauga Minnsta hringrás rafstraums Síðasta framfaraskrefið í smátækninni er það, sem Bandaríkjamenn kalla „mole- cular electronics", en það er minnsta hringrás, sem búin hefur verið til fyrir rafstraum Hringrásin er aðeins örlítið korn af hreinu kristölluðu silicium eða germanium, en sameindum er raðað á sér- stakan hátt, þegar kristallur inn er búinn til, en síðan er bætt við nokkrum atómum af tini, zink eða fosfór. Vegna innri verkana atóm- lítil, að hægt er að þræða anna magnar og stjórnar ör- þunn plata af þessum krist- alli rafstraumi, á sama hátt og útvarpslampar eða transist orar. Þessar -hringrásplötur munu að dómi vísindamannanna dag nokkurn gera mönnum fært að búa til reiknivél, sem ekki er fyrirferðarmeiri en manns- heili og getur leyst af hendi mörg störf hans. Hann mun geta munað, stjórnað öðrum vélum, bent á vitleysur og mun hafa nokkra dómgreind á svipaðan hátt og manns- heilinn. Kirkjan í dag Hallgrímskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8:30. Latína Bjarna I>orsteinssonar veiöur sungin. Séra Jakob Jónsson. L.augarneskirkja. Föstumessa í kvöld ki. 8:30. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja. Föstumessa kl. 8.30 i kvöld. Séra Jón Thorarensen. Langholtsprestakall. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan. Föstumessa í kvöld kl. Í.30. Séra I>orsteinn Björnsson. Dómkirkjan. Föstumessa kl. 8.30. (Latína sungin) Séra Óskar J. t>or- Xáksson. Tekið á móti tilkynningum . irá kl. 10-12 f.h. Söfnin Minjasafn Reykjavíkui bætar, Skúla .úm 2. opið dag ega frá ki. 2—4 # la. nema manudaga. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og íinnntu daga kl. 1.30 til 4 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, simi 1-23-08 — Aðalsafnið Þinghoitsstræti 29A: Utlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstoian: 10-10 alla virka daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagotu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga daga nenia laugardaga 10-7 og sunnu- nema iaugardaga og sunnudaga. Asgrimssaln, Beigstaöastræu 74 er apið priöjud., fimmtud. og sunnudaga rá Kl. ) 30—4 e.h. Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1, er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 10—21. þriðjudaga og fimmtudaga k1. 10—18. Strætisvagna- ferðir: 24,1,16,17. Útibú við Sólheima 27 opið kl. 16-19 ] alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið priðjudaga, [ fimmtudaga, laugardaga og sunnt daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Tæknibókasafn IMSl. Opið alla j virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. + Gengið + 23. febrúar 1963. Kaup Sala 1 Enskt pund 120,40 120,70 1 Bandaríkjadollar . ... 42.95 43,06 1 Kanadadollar 39,89 40,00 100 Danskar krónur 622,23 623,83 100 Norskar kr. „ 601,35 602,89 100 Sænskar kr .. 828,35 830,50 100 Pesetar 71,60 71,80 lör Finnsk mörk.... 1.335,72 1.339,1 100 Franskir fr. .. 876,40 878,64 100 Belgiskir fr. .. ... 86,28 86,50 100 Svissn. frk .. 992,65 995,20 100 Gyllini 1.193,47 1.196,53 100 Vestur-Þýzk mörk 1.073,42 1.076,18 100 Tékkn. krónur ... 596,40 598,00 / WtAWCJfU íbúð óskast til leigu Bifreiðar og landbúnaðar- vélar, Brautarholti 20. Sími 19Ö45 Stúlka óskast hálfan daginn við ljós- myndavinnu. Umsókn send ist Mbl. merkt. Ljósmynda vinna. Þýlkal. — Austurxíki Fjölsk. í Þýzkal. og Aust- urríki vilja ráða stúlkur til lengri eða skemmri tíma. Tækifæri til Þýzkunáms. Tilvalið fyrir skólastúlkur. Upplýsingar í síma 35304. Eitt herb. og eldhús óskast, sem næst Mið- bænum. Upplýsingar í sima 22150. Mæðrafélagið Sumarnámskeið félagsins, hefst í byrjun marz. Allar nánari upplýsingar í sím- um 15038 og 17808. ATHUGIÐ ! að bonð saman við útbreiðslu er iangtum ódyrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Lagermaöur Heildverzlun óskar eftir lagermanni. Framtiðarstarf. Góð vinnuskilyrði. Tilboð er greini aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Lagermaður — 6321“. Verkamenn óskast Mikil vinna framundan. Sandver hf. Sími 18707 og 33374. Dörrtur Kvöldkjólar- stnttir og síðir aðeins einn af hverri gerð. herðasjöl, kvöldtöskur, kvöldhanzkar, stíf „skjört“, brjóstahöld með og án hlíra. Hjá Báru Austurstræti 14. NYKOMNIR ENSKIR KVEN KULDASKÓR SVARTIR OG BRÚNIR SKÓSALA\ LAUGAVEGI 1 Hljóðfæri Ég get útvegað ný, þýzk orgel, píanó og flygla. Lagfæri biluð orgel. Reyni að liðsinna fólki við kaup og sölu notaðra orgela, ef þess er óskað. Elíns Bjarnason Sími 14155. Barizt meðan skotfærin endast. (Tarantel-Press).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.