Morgunblaðið - 27.02.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.02.1963, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 27. febrúar 1963 MORCVTSíiLAÐlÐ 11 Bókamarkaður — Stériítsala í Unuhúsi, Helpíelli, Veghúsastíg 500 bókatitlar á útsölu. Auk hins lága verðs ýmsra bóka er gefinn 20% afsláttnr á öllum bókum forlagsins, nýjum sem gömlum. Langmestur hluti bókanna urvals verk. * ájðpsj Athugið að stærsti bókamenntaútgefandi landsins, Helgafell hefir sinar bækur aðeins á eigin útsölum í Unuhúsi. Vegna þrengsla verður daglega bætt mn nýjum bókum, jafnótt og aðrar seljast upp, næstu tvær vikur meðan útsala stendur. Látið yður ekki mun um skrefin í Unuhús. 20% afláttur á ölluro. bókum forlagsins. ' eték V wMk NOKKRAR NÝJAR MÁLVERKAPRENTANIR. 1 >* jjggPj Q | f Jp JP , Veghúsastíg 5 — Sími 16837. Kaffikanna 20 lítra kaffikanna (amerísk) er til sölu nú þegar, ennfremur ýmislegt varðandi veitingarekstur. Hlutirnir verða til sýnis að Hafnarstræti 16 (Kaffisalan) 1 dag milli kl. 1—5. BiissaSeíkari BassaSeikari Góðkunn hljómsveit í bænum auglýsir eftir Bassaleikara. Hingöngu rafmagnsbassi keraur til greina. — Upplýsingar gefnar í síma 33489 milli kL 6 og 8 í kvöld. RAFMOTORAR 3 — fasa 380/220 volt 50 rið 1380 sn/mín. 0,17 hk. 0,25 — 0,5 — 0,75 — 1,0 — 2,0 — 3,0 — 50 — 7,5 — 10,0 — JOHAN RONNENG H'F. Skipholti 15. — Símar 10632 — 13530. Snyriidama og aígreiðslustúlka óskast strax. Upplýsingar í dag og á morg un kl. 6 ekki í síma. valhöll Samkomur K.F.U.K. — Vindáshlíð Aðalfundur verður í dag miðvikudag 27. febr. kl. 20.30 í húsi K.F.U.M. og K við Amtmannsstíg 2b. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Betaniu Laufásvegi 13. Kristniboðshjónin Margrét Hróbjartsdóttir og Benedikt Jassonarson tala. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Samkomuhúsið Zion Óðinsgötu 6. A Almenn samkoma í kvöld kl 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna 1000. fundur. Kristniboðsfélagsins 1 Reykjavík, verður hátíðlega haldinn mánud. 4 marz n.k. kl. 20.30 í Betaniu. Meðlimir sæki aðgöngumiða fyrir sig og konur sínar, eða gesti til Kristmundar fyrir laugardags kvöld. Stjórnin Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Reykjavik kl. 8 í kvöld — miðvikudag. Laugavegi 25 II. hæð. M iðstöðvardœlur Bell £ Cossett Miistöivarildur 1!4“ ÆHk fyririiggjandi LUDVIG STORR simi 1-3333. Útvegum allar stærðir af FISKISKIPUM byggðum úr STÁLI eða ETK frá fyrsta flokks skipasmíða- stöðvum í NOREGI og DANMÖRU. VIÐ SELJUM ÖLL SKIP Á FÖSTU VERÐI, kemur því ekki til hækkana þótt breytingar verði á efnisverði eða launum á byggingartímabilinu. Teikningar og aðrar upplýsingar á skrifstofu okkar. . Eggert Krist|ánsson & Co. iif.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.