Morgunblaðið - 28.02.1963, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.02.1963, Blaðsíða 10
10 MORCVNBLAÐ1D Fímmtudagur 28. febrúar 1963 HVÍ REKA SOVÉTRÍKIN NJÓSNIR? A UNDANFÖRNUM ár- um hefur 76 sendifulltrú- um Sovétríkjanna, víða um heim, verið vísað til föðurhúsanna, þar eð þeir hafa verið taldir personae non gratae. Orsökin er njósnir og undirróðurs- starfsemi. Hví njósna Rússar? Því verður ef til vill bezt svar- að með því að vísa til yfir- lýsingar Krúsjeffs, for- sætisráðherra Sovétríkj- anna, sem rússneska frétta- stofan „Tass“ birti 28. júní 1962. Yfirlýsingin hafði áð- ur verið send formanni kommúnistaflokks Japan, Saneo Nozaka, og hljóðar þannig: „Aðeins þeir, sem búa sig undir árás hafa þörf fyrir að reka njósnir. Sov- étríkin stuðla að friði um heim allan. Þau hafa ekki í hyggju að ráðast á neinn. Þess vegna hafa þau enga þörf fyrir að reka njósnir". Svo mörg eru þau orð. Staðfestingar þeirra má leita í skjölum ríkisstjórna víða um heim. Þar greinir frá njósnamálum, sem full- trúar sovézku stjórnarinn- ar hafa verið riðnir við. Á undanförnum tveimur ár- um hefur hvert málið af þessu tagi rekið annað. — Skömmu eftir áramótin nú voru þau orðin tólf, og sl. mánudag bættist það 13. í hópinn, er tveir fulltrúar sovézka sendiráðsins á ís- landi voru staðnir að verki, er þeir reyndu að afla sér upplýsinga um varnarmál Atlantshafs- bandalagsins hérlendis. Hér á eftir skal farið nokkr um orðum um njósnamál þau, sem upplýst hafa verið á undanförnum 26 mánuðum. Skal stiklað á stóru, en ein- stök mál þó rakin nokkru nánar. 2 \ Montevideo, Uruguay. — f janúar 1961 var einn af starfsmönnum sovézka sendi- ráðsins þar rekinn úr landi, er upplýstist, að hann hafði 3) Bonn, V-Þýzkalandi. Oleg ' Yakolevich YENAKIYEV, fréttaritara „Isvestia", var vís- að úr landi í ágúst 1961, vegna grunsamlegs hátternis. 4) V-Berlín. lavovich PROKHOROV, njósnari Rússa hjá SÞ. reynt að skipuleggja undir- róðursstarfsemi. — Maðurinn, Mikhail Kuzmich SAMOYL- OV, fyrsti sendiráðsritari, hvarf heim til Moskvu nokkr- um dögum síðar. 2j Köln, V-Þýzkalandi. Val- ' erian PRIPOLTSEV, með- limur verzlunarsendinefndar frá Sovétríkjunum, var rek- inn úr landi í júlí 1962. Hann hafði verið tekinn höndum í ágúst 1961, var síðar dæmdur fyrir njósnir í febrúar 1962, og sat í fangeisi þar til hann hvarf til Moskvu. Vladislav Stanis SHUMISKIY, fréttaritara TASS í V-Berlín, var sömuleiðis vísað úr landi í september 1961 vegna grun- samlegs hátternis. 5) Aþena, Grikklandi. Feo- ' dor MITITEL, þriðja rit- ara sovézka sendiráðsins, var vísað úr landi í nóvember 1961, þar eð hann hafði haft í frammi atferli, sem braut í bága við hefðbundnar venjur erlendra sendimanna, þ.e. hafði „óleyfileg afskipti af innanríkismálum“. gj Haag, Hollandi. í október 1961 var Fanteleyemon PONOMARENKO, a.nbassa- dor Sovétríkjanna í Haag, Anatolye Dimitriyevich POP- OV, öðrum sendiráðsritara, og Sergey VASILYEVICH, verzlunarfulltrúa, vísað úr landi fyrir afskipti af Golub- málinu, svokallaða. Golub var rússneskur vísindamaður, sem baðst landsvistar í Hollandi, og taldi sig pólitískan flótta- mann. Til alvarlegra átaka kom á Schipol-flugvellinum í Amsterdam, og varð hollenzk VYROROV, njósnari Rússa hjá SÞ. lögregla að skakka leikinn. Allir þessir menn voru við- riðnir ólöglegt athæfi vegna Golubs og konu hans, sem sneri aftur til Sovétríkjanna. ' Rússar brugðust illa við, og ráku ambassador Hollendinga í Moskvu, Henry Heller, úr landi. ^ j Karachi, Pakistan. Mik- hail Vasilyevich MATK- IN, fréttaritari TASS, var rek- inn úr landi í nóvember 1961 fyrir að skipuleggja og efna til óeirða stúdenta í Karachi. Þá hafði hann gerzt sekur um 13. njósnamálið á 26 13) tveirÁNstarfsmenn BH jSSgwWí SOVÉZKA SENDIRÁÐSINS í REYKJAVÍK, L. DIMITRI- EV OG L. KISILEV STAÐN- |gipB. ir að verki við hafra- wBBt' Wfm VATN, ER ÞEIR REYNDU Wt ENN EINU SINNI AÐ FÁ ÍS- | ^ 1 jHBpp5* LENDING TIL AÐ AFLA LEYNILEGRA UPPLÝSINGA , ” 'W, jSjM UM HERSTÖÐ NATO Á Ív wjjjjíí KEFLAVÍKURFLUGVELLI. í $ >*‘*°'*— DEGI SÍÐAR VAR ÞEIM 1 t J mgL VÍSAÐ ÚR LANDI. kom'izt aðFðvUarrpakframJ þeúrí H i'> spurningu: HVAÐ ERU ^HL H STARFSMENN SOVÉZKA j jeffs: ,,AÐEINS ÞEIR SEM || mmm BÚA SIG UNDIR ÁRÁS HB/Wi H L. Dimitriev, staðinn að verki á íslandi. HAFA ÞORF FYRIR REKA NJÓSNIR" L. Kisilev, staðinn að verki á fslandi. að fara um landamærahéruð landsins án leyfis og vega- bréfs. gj Ottawa, Kanada. Aðstoð- arhermálafulltrúi sovézka sendiráðsins í Ottawa, Ana- toly Fedorovich LOGINOV, var vísað úr landi í desember 1961. Var hann staðinn að því að reyna að afla leynilegra upplýsinga frá opinberum starfsmönnum. 9j SÞ, New York. — Yuriy MISHUKOV, sovézkum túlki hjá SÞ, og Yriy V. ZAT- SEV, stjórnmálafulltrúa hjá samtökunum, var báðum vís- að frá Bandaríkjunum á miðju ári 1962, er upp komst, að þeir höfðu reynt að afla leyni legra upplýsinga hjá starfs- mönnum bandarísku ríkis- stjórnarinnar. 2Qj SÞ, New York. — Ivan ' V. VUROROV og Yev- gehiy M. PROKHOROV, sem báðir voru meðlimir í sendi- nefnd Sovétríkjanna hjá SÞ, var vísað frá Bandaríkjunum í október 1962 fyrir njósnir. Höfðu þeir borið fé á starfs- mann bandaríska flotans, Drummond að nafni, og feng- ið hann til að afhenda leyni- skjöl. Voru allir mennirnir þrír staðnir að verki. Stjórn Sovétríkjanna mótmælti sekt sovézku sendimannanna. — Fjöldi sönnunargagna, 12 tals- ins, fundust, þar á meðal sér- stök myndavél til að ljós- mynda skjöl, en hana hafði Drummond fengið hjá sovézk- um sendiráðsstarfsmanni. 11) Wellington, Nýja Sjá- landi. Vladislav Sergeye- vich ANDREYEV, Verzlunar- fulltrúi sovézka sendiráðsins, og Nikolai Ivanovich SHYT- KOV, öðrum sendiráðsritara, var vísað úr landi 1962, en þeir höfðu reynt að fá nokkra af æðstu starfsmönnum stjórn ar landsins til að njósna fyrir Sovétríkin. 12) ðsló, Noregi. — Norska stjórnin neitaði í janúar sl. að framlengja dvalarleyfi fréttaritara TASS, VAVILOV, en hann var staðinn að verki í húsakynnum norska Stór- þingsins, þar sem hann var að blaða í leyniskjölum. Varð hann því að fara úr landú Lá við stórslysi á Öxnadalsheiði Þungur vörubíll fór út af á Klifinu AKUREYRI, 27. febr. — Um kl. 4 í gærdag fór stór vöruflutninga- bifreið út af veginum norðan til í svonefndu Klifi á öxnadals- heiði. Staðurinn er stórhættu- legur, eins og þeir vita sem ekið hafa um heiðina. Vegurinn ligg- ur utan í snarbröttum mel, um 60—100 m. háum, en neðan hans tekur við farvegur Heiðarár. Svo heppilega vildi til, að bíllinn skorðaðist í gilskoru um það bil einni bíllengd fyrir neðan veginn og bílstjórann, sem var einn í bílnum, sakaði ekki. Ekki þarf getum að því að leiða, að þarna hefði orðið alvarlegt slys, ef bíU- inn hefði oltið niður í ána. Eftir hádegi í gær lagði stór vörubíll frá Bifreiðastöðinni Bif- röst á Akureyri af stað áleiðis til Reykjavíkur. Bílstjóranum segist svo frá, að er hann kom á Öxnadalsheiði hafi verið kom- inn hörkubylur og mikil blinda. Um 4 leytið var hann staddur í Klifinu, sem fyrr segir, og sá þá ekkert til vegarins heldur mið aði stefnuna við stikur, er standa upp úr snjónum í vegarbrún- inni. Þarna mun ein stikan hafa verið brotin, því að í ómerktri beygju á veginum lenti bíllinn út af og skipti engum togum, að hann rann aftur á bak niður snar brattann melinn, þar til hann stöðvaðist í gilskorningi skammt neðan við vegarins og stóð þar nær lóðrétt upp á endann. Má telja það hina mestu mildi að svo lánlega skyldi til tákast úr- því sem komið var. Bílstjórinn, sem var alveg ómeiddur, hélt nú fótgangándi austur af heiðinni, en mætti brátt bíl, sem flutti hann í Bakkasel, Þaðan var. símað eftir aðstoð frá Akureyri. Ekki tókst að ná bíln- um upp í gærkvöldi vegna ónógs útbúnaðar, enda aðstaða örðug. En í morgun sendi Vegagerð rík- isins þrjá kranabíla og veghefil á staðinn. Þá var vörubíllinn kom inn á kaf í snjó. Var unnið að því í dag að afferma bílinn, en hann var með rúmlega 6 lestir af vörum frá verksmiðjum SÍS og KEA á Akureyri. í kvöld bárust þær fréttir að tekizt hefði að ná bílnum upp á veginn, lítt skemmdum og öku- færum og var hann á leið til Akureyrar. Tveir af bílum vegagerðarinn- ar urðu eftir á öxnadalsheiði til AÐFARANÓTT þriðjudagsins tók pilturinn, sem sífellt er að stela bílum, ásamt félaga sínum bíl föður þess síðarnefnda trausta- taki og þurfti lögreglan að elta piltana uppi. Þetta gerðist nótt- ina eftir að þessi sami piltur fannst inni í fataskáp eftir að hafa stolið bíl, eins og áður hef- ur verið skýrt frá. Piltarnir tveir voru góðglaðir þetta kvöld og er þeir voru að fá sér að borða á heimili annars þeirra, kom þeim saman um að stela bíl húsráðandans og föður að aðstoða bíla, er hjálpar kynnu að þurfa við á heiðinni, en þar var hellirigning í kvöld og krapa« elgur mikill. — Sv. P. annars þeirra, sem stóð fyrir után. Tókst þeim að ná bíllykl- unum undan kodda hins sofandl eiganda, ásamt lyklum að fyrir- tæki hans og hugðust þéir halda þangað. Óku þeir síðan á víxl, báðir réttindalausir og undir áhrifum áfengis. Skömmu seinna varð einhver þess var að bílinn vantaði og var stuldurinn kærður til lögregi- unnar, sem fór að leita þjófanna, Fann hún þá, þar sem þeir vons að leggja bílnum fyrir utan fyrr nefnt fyrirtæki og flutti þá I fangageymslu lögreglunnar, - Bílaþjófurinn stel- ur enn einum híl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.