Morgunblaðið - 28.02.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.02.1963, Blaðsíða 16
16 MORCVN BLAÐIB Fimmtudagur 28. febrúsr 1963 Reykjavíkurdeild Rindindisfélags ökumanna Aðalfundur Reykjavíkurdeildar BFÖ verður haldinn í Góðtemplarahúsinu fimmtudaginn 28. febrúar kl. 20,30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Onnur mál. Fundurinn hetst stundvíslega kl. 20,30. Félagar eru hvattir til að fjölmenna á aðalfundinn. Stjórnin. Vinna Stúlkur vanar saumaskap óskast strax. Upplýsingar í síma 17599. Saumastúlkur Stúlka vön poplinfrakkasaum óskast frá kl. 1 til 6. Nafn og símanúmer leggist inn á afgr. Morgun- blaðsins merkt: „6409“. Bókamarkaður í dag verður opnaður í Listamannaskálanum, stærsti og fjölbreyttasti bókamarkaður, sem haldinn hefur verið. — Fjöldi fágætra bóka, sem ekki hafa verið á boðstólum lengi. Margar bækur með 50—70% afslætti frá gamla verðinu. EINSTAKT TÆKIFÆRI. BÓKAIWARKAÐUR BÓKSALAFÉLAGS ÍSLANDS LISTAIWANIMASKÁLAIMUIW RAKVÉLAR ALLT FRA dúnbeam minnmni Hafnarstræti 1 — Sími 20455 Félagslíl Körfuknattleiksmót í. F. R. N. hefst um miðjan marz þátt- tökutilkynningar óskast ser.d ar til Benedikts Jakobssonar íþróttahúsi Háskólans sími. 10300 eða Jóns Magnússonar. Sameinaða gufuskipafélaginu sími: 13025. Þátttökutiikynn- ingar þurfa að berast fyrir þriðjudaginn 5. marz til ofan greindra manna. Þátttökugjald ið kr. 76,00 pr. lið greiðist einnig fyrir 5. marz. Ath. Þær þátttökutilkynn- ingar, sem koma eftir 5. marz verða ekki teknar til greina. Stjórn í. F. R. N. Þróttar knattspyrnumenn Æfing í kvöld í KR húsinu fyrir meistara I. og II. flokk, kl. 10.10. Knattspymunefndin 2 LESBÓK BARNANNA. LESBÓK BARNANNA 3 er sá, að hver bekkur tekur ekki nema visst svæði á leikvellinum og margir hópar geta verið þar samtímis án þess að trufla hvern annan. Þátttakendur skiptast þannig: Einn stjórnar leiknum, einn er köttur- inn, annar músin og hin- ir (minnst 16, — fjórar raðir með 4 í hverri, eða fimm raðir með 5 í hverri, o.s.fr.) mynda raðirnar með jöfnu milli bilL Haldist er í hendur eins og sýnt er á mynd A. Þegar sá sem stjórnar leiknum, gefur merki (flautar), snúa öll börn- in sér í hálfhring og grípa saman höndum á ný eins og sýnt er á mynd B. Með þessu móti snúa gang- arnir í völundarhúsinu alltaf sitt á hvað. Kötturinji á að reyna að ná í músina, en hún fær fyrst að fara inn í einn af görugunum, áður en Rettinum er hleypt af stað. Hann á nú að elta músina á milli rað- anna. En við hvert merki, sem stjórnandinn gefur, snúa börnin í röðunum sér, svo að gangarnir breytast og kötturinn kemst brátt að raun um, að hann er staddur inni í reglulegu „völundar- húsi“, sem erfitt er að komast áfram í. Sá, sem stjórnar leikn um, hefur það í hendi sér að auka á spenninginn, með því að gefa merkið ekki fyrr en á síðustu stundu. Hann getur gert kettinum erfitt fyrir, en þið skuluð ekki heldur gleyma því, að hann gæti hjálpað honum til að ná í músina. Ekki má kött- Það birti stöðugt. Hætt var að rigna og himin- inn heiður. Framundan var bjartur sumardagur. „Dick“, sagði ég eftir nokkra stund, „við verð- um að taka því, sem að höndum ber.“ Af gömlum vana, leit- aði ég í vösum mínum að einhverju til að hand fjatla. Fyrir mér varð marmarakúlan og af rælni lét ég hana hring- snúast eftir gólfinu. Hún rann út fyrir dyrnar og út í garðinn. Þá sá ég allt í einu hönd seilast fram með dyrastafnum og reyna að gripa hana. Það var risavaxin hönd, senni lega þrisvar sinnum stærri en mín eigin. Eig- inlega var hún lí'kari krumlu en hendi, vaxin löngum, rauðleitum hár- um. Mig langaði til að æpa, en hljóðið kafnaði í háls- inum á mér .Eins og dá- leiddur starði ég á þessa klunnalegu fingur grípa litlu, hálu marmarakúl- una. Ég hlýt að hafa gert einhvern hávaða, því ég heyrði braka í rúminu, þegar Dick snéri sér við. Hann lá þannig, að hann urinn grípa músina með því að seilast yfir eða fara í gegn um röð. sá meira út um dyrnar en ég. Andlit hans varð skyndilega öskugrátt, aug un starandi og hann dró andann í snöggum sog- um. Hann bar fyrir sig hendurnar eins og til varn ar gegn aðsteðjandi hættu og það leyndi sér ekki, að hann var ofsa- hræddur. ' í sömu svipan dimmdi í herberginu. Einhvers konar ókind tróð sér inn í dyrnar og fyllti upp í þær. Hvað var þetta? Api, eða maður? 10. Kafli. Frummaöurinn í dyrunum sáum við luralegan skrokk, krafta- lega arma, er líktust kræklóttum trjábolum, fölt andlit næstum hulið af flaksandi, jörpu hári. Þokulag augu störðu út úr djúpum augnatóftum, sem lágu eins og skútar inn í hauskúpuna. Ekki sáust neinar augabrúnir, og gerði það svipinn enn- þá óhugnanlegri. Hnúum annarrar handarinnar studdi þessi ófresíkja á hellulagðan stíginn, en með hinni hendinni greip hún kúluna. Hún skoð- aði hana vundlega og David Severn: Við hurfum inn í framtíðina stakk henni svo upp í sig. Tennurnar gripu um hana eins og skrúfstykki.. Smellur heyrðist um leið og glerkúlan lét undan þrýstingnum og sprakk sundur. Það rumdi í skepnunni, hún hristi höf uðið, spýtti brotunum út úr sér og drattaðist burt. Fæturnir drógust við hell urnar í stéttinni og eftir hljóðinu að dæma virtust þeir vera harðir og hórn- kenndir. Við spruttum báðir á fætur, og hlupum út að dyrunum. Þótt við gæt- um lokað, höfðum við engan slagbrand til að setja fyrir hurðina. í mesta flýti ýttum við öllu sem til var af færanleg- um húsgögnum fyrir hurðina, og þá fyrst gáf- um við okkur tíma til að líta hvor á annan, móðir og másandi. Hversu ein- mana og yfirgefnir vor- um við ekki! Og hræddir! Það var ekkert efamál, að þetta var hefnd, sem Foringinn hafði fyrir- skipað, og örlög okkar virtust allt annað en glæsileg. Báðir vorum við að velta því fyrir okkur, hversu lengi við gætum haldið ófreskjunni utan dyra. Við vorum orðnir ör- magna af þreytu, eftir svefnlausa nótt, ofan á erfiða ferð í næstum heila viku. Ekkert hljóð heyrð- ist utan úr garðinum. Ó- freskjan hafði að minnsta kosti í bili dregið sig I hlé. Virkið, sem við höfð um bygigt innan við hurð ina, gerði okkur örugg- ari. Án þess svo mikið sem að fara úr skónum, fleygðum við okkur ofan á rúmin og sofnuðum þegar. Framhald næsL Pétur litli er hér búinn að teikna stóra og fallega mynd af nokkr- um dýrum, sem hann sá í dýra- garðinum. En þá mundi hann eftir því, aff öll dýrin höfðu veriff lokuð inni í búrum, ann- ars mundu þau ef til vill ráffast hvert á annaff og þeitn minnstu vera hætta búin. Pétur horfffi nú á myndina, og sýndist, aff með með þremur bein- um strikum gæti hnn skipt mynd- inn í reiti, þannig aff affeins eitt dýr væri i hverjum reit Getur þú séff, •mmtmmm—mmmammmmrnmmmmmmmmmmmm mm _ hvar Pétur ætlaffi aff I milli dýranna meff þrem-! þeirra verffi innaa ninwap draga strikin og girt á* ur atrikum, sve aff hvertl girffingar?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.