Morgunblaðið - 19.03.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.03.1963, Blaðsíða 4
MORCinSBLÁÐIÐ Þriðjudagur 19. marz 196» / Forhitarar Smíðum allar stærðir af forhiturum fyrir hitaveitu. Vélsmiðjan Kyndill Sími 32778 Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seijum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Simi 33301. Rauðamöl Mjög fín rauðamöl. Enn- fremur gott uppfyllingar- efni. Sími 50997. Hollenzkur bamavagn fallegur og vel með farinn, til sölu, Sólheimum 23,11. hæð. Sími 20167. íbúð óskast til leigu. Fyrirframgr. eftir samkomulagi. Uppl. i síma 37—123. Vantar verkamenn í byggingarvinnu. Uppl. í síma 18079. Til sölu stór þvottavél, kvenskautar (á skóm) nr. 39. Tæki- færisverð. Upplýsingar í síma 19439 eftir kl. 6. Trillubátur Til sölu er 4ra tonna trilla, nýleg og í góðu lagi. — Uppl. í síma 1291, Kefla- vík. Mótatimbur Vil kaupa notað timbur. Upplýsingar í síma 1291, Keflavík. Trésmíði Vinn allskonar innanhúss trésmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. Sanngjörn viðskipti. — Sími 16805. íbúð Látil íbúð með húsgögnum óskast í 2—3 mánuði frá 1. apríl. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Góð um- gengni — 6522“. Takið eftir! Vilja ekki einhver hjón taka kjörbarn frá fæðingu. Nafn og heimilisfang send- ist blaðinu fyrir 21/3, merkt: „Bamgóð — 6068“. Keflavík — Nágrenni Vörubílastöð Keflavíkur óskar að ráða góðan skrif- stofumann strax. Uppl. í skrifstofunm næstu daga. Traktor til sölu ný yfirfarinn. Tilboðum sé skilað á Vörubílastöð Keflavikur fyrir 25. þ. m. Stjórnin. Til sölu fataskápar og stofuskápar, borðklukkur, saumavélar, sófasett. Ennfremur skór á böm. Vörnsalan, Óðinsgötu 3. l»ú lætur manninn hverfa aftur til duftsins og segir: Hverfið aftur, |>ér mannanna börn (Sálm. 90, 3.). í dag er þriðjudagur 19. marz. 78. dagur ársins. ÁrdeglsílæSi kl. 11:54. Næturvörður í Revkjavik vík- una 16.—23- marz er í Lauga- vegs Apóteki. Næturlæknir í HafnarfirSi vlk una 16.—23. marz er Eiríkur Björnsson. Sími 50235. Læknavörzlu í Keflavík hefur í dag Guðjón Klemenzson. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kL 9,15-8, laugardaga frá kl. 9.15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I. O. O. F. Kb. 4 = 112319 8)4—9. 111 I. O. O. F. Ob. 1 P. = 144319 8)4 = Fl. EDDA 59633197 — Innsetn. St. M. Marzfnndnr Reykvíkingafélagsins fellur niður vegna veikinda. Húnvetningafélagið heldur umræðu- fund í félagsheimili sínu, Laufásvegi 25, 1 dag kl. 20.30. Fundarefni: Bóka- útgáfa, skemmtanastarfsemi. Frum- mælandi: Steingrímur Davíðsson, fyrr verandi skólastjóri. Mæðrafélagskonur: Þær, sem hafa áhuga á að taka j>átt í enskunámskeiöi félagsins, tilkynni það sem fyrst. Upp- lýsingar í síma 24846 Kvenréttindaf élag íslands: Fundur verður haldinn { félagsheimili prent- ara á Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 19. þm. kl. 20.30. Til umræðu verður frumvarp um almannatryggingar, sem nú liggur fyrir Alþingi. Framsögu hafa Jóhanna Egilsdóttir og Sigríður J. Magnússon Kvenfélag Langarnessóknar: Minn- ingaspjöld fást hjá Sigríði Ásmunds- dóttur, Hofteigi 19, Guðmundu Jóns- dóttur Grænuhlíð 3, Ástu Jónsdóttur Laugarnesvegi 43» og í Bókavex-zlun- inni Laugarnesvegi 52. Minningarspjöld Heimilissjóðs Fé- I . Garðahreppur Afgreiðsla Morgunblaðsins fyrir kaupendur þess í Garða- hreppi, er að Hoftúni við 1 Vífilsstaðaveg, sími 51247 4 lags Islenzkra hjúkrunarkvenna fást á eftirtöldum stöðum: Hjá forstöðukonu Landsspítalans, forstöðukonu Heilsuvemdarstöðvar- innar; forstöðukonu Hvítabandsina, yfirhjúkrunarkonu Vífilsstaða, yfir- hjúkrunarkonu Kleppsspítalans, Önnu O. Johnsen Túngötu 7, Salome Pét- ursdóttur Melhaga 1, Guðrúnu Lilju Þorkelsdóttur Skeiðarvogi 9, Sigríði Eiriksdóttur Aragötu 2, Bjameyju Samúelsdóttur Eskihlið 6A, og Elínu Briem SteUánsoon Herjóixsgötu 10, Hafnarfirði. Minningarspjöld fyrir Heilsuhælis- sjóð Náttúrulækningafélags íslands, fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigurgeirs- syni, Hverfisgötu 13b. Sími 50433. Félag frímerkjasafnara: Herbergi fé lagsins að Amtmannsstíg 2, II. hæð, verður til maíloka 1963 opið fyrir al- menning alla miðvikudaga kl. 8—10 eftir hádegi. Ókeypis leiðbeiningar veittar um frimerki og frímerkja- söfnun. Framfarasjóður B. H. Bjarnasonar kaupmanns: Þessi sjóður var stofnað- ur 14. febrúar 1963 á 71. aldursafmæli gefanda. Úr honum má veita styrki, karli eða konu, sem lokið hefur prófi í gagnlegri námsgrein, til fram haldsnáms, sérstaklega erlendis. Styrk upphæðir hafa undanfarið numið kr. 3000.00 til 5000.00. Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Anna Leós- dóttir, Túngötu 32, Reykjavík, og Hermann Friðriksson, múrari, Hvanneyrarbraut 34, SiglufirðL Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Kristrún Jó- nina Steindórsdóttir, Nýbýlaveg 48a og í>órður Arnar Marteins- son, Álfaskeiði 37, HafnarfirðL Læknar fjarverandi Ófeigur J. Ófeigsson verður fjar- verandi framundir miðjan marz. Staðgenglar: Kristján Þorvarðsson og Jón Hannesson. Arinbjörn Kolbeinsson, verður fjar- verandi 4—25. marz. Staðgengill er Bergþór SmárL Tryggvi Þorsteinsson verður fjar- verandi 10. til 24. marz. Staðgengill: Ólafur Ólafsson, Hverfisgötu 50, við- talstími kl. 6 til 7 alla virka daga nema miðvikudaga kl. 2 til 3. Simi Tekið á mófi titkynningum frá kl. 10-12 f.h. + Gengið + 18. marz 1963: Kaup Sala 1 Enskt pund 120,28 120,58 1 Bandaríkjadollar . - 42.95 43,06 1 Kanadadollar 39,89 40,00 100 Danskar kr. .. 622.85 624,45 100 Norskar kr. . 601,35 602,89 100 Sænskar kr — 827,43 829,58 100 Pesetar .... 71,60 71,80 100 Belglskir fr. ... 86,16 86,38 10* Finnsk mörk — 1.335,72 1.339,1 100 Franskir fr. - 876,40 878,64 100 Svissn. frk. . 992.65 995,20 100 Gyllini 1.195,54 1.198,60 100 Vestur-Þýzk mörk 1.074,76 1,077,52 100 Tékkn. krónur — _ 596,40 598,00 sem ljósmyndað var í Kanada, Til söniiUnar því að það er kallast þar cougar, eða fjalla ekki alveg rétt, má geta þess, ljón. Annars staðar í heiminum að ljón það, sem á myndinni kallast það puma, eða amer- sést, og vegur 110 kíló, réðist ískt ljón. á hóp veiðimanna, og náði að í dýrafræðibókum segir, að særa tvo hunda áður en ungur fjallaljónið sé huglaust, flýi veiðimaður batt endi á feril undan hundum og ráðist berserksins. hotmn Mlnjasafn Reykjavíkurbæjar. Skúia túm 2. opið dag'ega frá kL 2—4 ójl nema mánudaga. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. er opíð sunnudaga, þriðjudaga og funmtu daga kl. 1.30 til 4 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, símí 1-23-08 — Aðalsafnið Þmgholtsstræti 29A: U tlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 aUa virka daga 2-7. — Útibúið Bólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúlð Hofs vallagotu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga daga nexna laugardaga 10-7 og sunnu- nema laugardaga og sunnudaga. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið priöjud.. fímmtud. og sunnudaga erá kL J .30—4 e.h, Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1, er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 10—21. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna- ferðir: 24,1,16,17. Útibú við Sólheima 27 opið kl. 16-19 alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið priðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn Einars Jónssonar er Iok- að um óákveðinn tíma. Listasafn islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. í birkilaut hvíldi ég bakkanum á, þar bunaði smálækjar spræna. Mig dreymdi’ að í sólskini sæti ég þA hjá smámey við kotbæinn græna. Og hóglega’ í draumnum með höfuS ég lá í hnjám hinnar fríðustu vinu. Og ástfanginn mændi’ ég í augura hin blá, sem yfir mér ljómandi skinn. Úr fíflum og sóleyjum festar hún batt, þær fléttur hún yfir mig lagði. Þá barðist mér hjartað í brjóstinu glatt, en bundin var tungan og þagði. Loks hneigir hún andlitið ofan að mér, svo ilmblæ af vörum ég keniti, ó, fagnaðar yndi, hve farsæll ég erl Nú fæ ég víst kossinn hjá henni. En rétt þegar nálaðist munnur aJ munn, að meynni var faðmur minn snúinn. þá flaug hjá mér þröstur, svo þaut við í runn, og þar með var draumurinn búinn. Steingrímur Thorsteinsson: Draumur hj arðsveinsins. JÚMBÓ og SPORI — - Teiknari J. MORA — Þið hafið rétt fyrir ykkur, það er verk lögreglunnar að hafa hendur í hári bófanna, sagði Júmbó, — en Spori og ég getum alls ekki komizt héðan út á meðan mylluhjólið snýst, og ef við stöðvum það, þá sleppur ná- unginn þarna niðri út. — Þá förum við, sagði Pepita.... ....við einar getum komizt út. Bíðið bara á meðan. — Já, það er víst engin hætta á að við getum hlaupizt á brott. — Það er þjófabjalla niðri við end- ann á veginum, sagði Pepita á hlaup- unum. Næsta vandamál var að ná upp í hnappinn, sem þrýsta þurfti á til að kalla út lögregluna. En litla systir kunni einnig ráð til þess.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.