Morgunblaðið - 19.03.1963, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.03.1963, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 19. marz 1963 MORGV1SBLAÐ1D 19 Sími 50184. Ævintýri á Mallorca DEN DANSKE CinemaScoPc FARVEFILM henningmoritzeh LISE RINGHEIM GUNNAR LAURING BODIL UDSEN OpfagetpádetetrentyrligeMaHorei Fyrsta danska CinemaScope- litmyndin. Ódýr skemmtiferð. Sýnd kl, 7 og 9._____________ RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörf og eignaumsýsla Afar spennandi ný ensk-þýzk kvikmynd. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 9. Viltu dansa við mig? Brigitte Bardot Sýnd kl. 7. yPMOGSBIO Sími 19185. Sjóarasœla Margit Saad Mara Lane Peter Nestler Boby Gobert Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Aðalfundur safnaðarins verður haldinn n.k. sunnudag, 24. marz, kl. 3 e.h. — FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Safnaðarstjórnin. Lögreghiþjónsstaða á ísafirði er laus til umsóknar. Umsóknar- frestur er til 16. apríl n.k. Bæjarfógetinn á ísafirði. 14. marz 1963. Bremsuviðgerðir Látið ekki dragast að athuga bremsurnar séu þær ekki 1 lagi.. Fullkomin bremsuþjónusta. KJOR-BIIMGÖ að Hótel Borg í kvöld kl. 20.30 AÐALVINNINGUR: Dagstofusófi og stóll klætt dönsku ullaráklæði (fjaðrandi kantur). Vinningur nr. 5 Vegghúsgögn fyrir krónur 2.226,00. A~rir vinningar eftir vali. Borð I. 12 m. kaffistell, postulín. Myndavél. 12 m. stálborðbúnaður. 24 dósir bl. ávextir. Nuddtæki. Kvenarmbandsúr. Karlmannsarmbandsúr. Borð II. Borðstóll, klæddur gæruskinni. Kristalvasi. Fyrirskurðarsett. Hárþurrka. Stálskál. Mynd, kínverskt listaverk. Alafossteppi. 6 m. stálborðbúnaður. Rafmagnsrakvél. Loftvog. 20 pk. Camel. Kjötsett, sósusett, salatsett. Aukaumferð með þremur vinningum. — Ekki framhaldsbingó. Ókeypis aðgangur. ________Borðapantanir í síma 11440. ÆtoANSlEIKUR KL.21/| p póAscafe ýr Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. 'Ar Söngvari: Harald G. Haralds. RÖÐULL Hinn víðfrægi söngvari NAT RUSSEL syngur fyrir gesti Röðuls í kvöld og næstu kvöld. Kínverskur matur frá kl. 7. Borðapantanir í síma 15327. tíöLtt Vélstjóri eða járnsmiður vanur vélgæzlu óskast til starfa við síldarverksmiðjuna á Raufarhöfn. — Upplýsingar gefur Steinar Steinsson, sími 12698. Síldarverksmiðjur ríkisins. Sjónvarpsstjörnurnar THE LOLLIPOPS Vörður — Hvöt — Heimdallur — Óðinn SPILAKV ÖLD Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður þriðjudaginn 19. marz kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. DAGSKRÁ: 1. Spiluð félagsvist. 2. Ávarp: Sveinn Guðmundsson, forstjóri. Sætamiðar afhentir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu Húsið opnað kl. 20 og lokað kl. 20,30. 3. Spilaverðlaun afhent. 4. Dregið í happdrætti. 5. íslenzk kvikmynd. kl. 5—6. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.