Morgunblaðið - 19.03.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.03.1963, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 19. marz 1963 MORCVNBL4Ð1Ð 21 Þeir, sem kunna að meta og þekkja vörur í úrvals gæðaflokki, kaupa CHIVERS hunang. . JOHNSON &KAABER hA Klœðningar — Húsgögn Höfum fyrirliggjandi sófasett frá krónum 7350,00 Eins og tveggja manna svefnhófa, svefnbekki og fleira. — Klæðum og gerum við húsgögn. — Munið að 5 ára ábyrgðarskírteini fylgir húsgögn- unxun frá okkur. Húsgagnaverzlun og vinnuslofa Þórsgötu 15 Sími 12131. Tilboð óshast í nýja ókeyrða Volkswagen bifreið árgerð 1962. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Volkswagen — 6514“. Skarfgripaverzlun gömul og þekkt, er til sölu. Húsnæði getur fylgt til langs eða skamms tíma. Þeir, er vilja kynna sér mál- ið nánar, leggi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Skartgripaverzlun — 6638“. Ford vörubill árg. ’42-'46 Er kaupandi að Ford vörubíl, þarf að vera með heil- lega samstæðu og sæmilega vél. Upplýsingar í Bílvirkjanum, Siðumúla 19, sími 35553. 80—100 þús. kr. lán óskast í stuttan tíma gegn öruggu fasteignaveði. Háir vextir. — Tilboðum sé skilað til afgr. Mbl., — merkt: „Viðskifti — 6521“. Dömur — Nýjung Þér getið fengið hárlagningu, litun og klippingu án þess að panta sérstakan tíma. Einnig getið þér fengið sérstaka úrgreiðslu á hári, sem kemur sér vel ef þér hafið lítinn tima til að vera í hárlagningu. Hárgreiðslustofan RAFFÓ, Hverfisgötu 37. Sími 24744. Hárgreiðslustofan LORELEI Láugavegi 56. Sími 19922. Crystal KSny ATLAS | ÞEIR ERU KONUNGLEGIR! I ie glæsilegir utan og innan ic hagkvæmasta innrétting, sem sézt hefur: stórt hrað- frystihólf með sérstakri „þriggja þrepa“ froststill- ingu, 5 heilar hillur og grænmetisskúffa, og í hurð inni eru eggjahilla, stórt hólf fyrir smjör og ost og 3 fiöskuhillur, sem m. a. rúma pottflöskur -Ar sjálfvirk þíðing •Ar faeranleg hurð fyrir hægri eða vinstri opnun ic nýtýzku segullæsing ic innbyggingarmöguleikar ic ATLAS gæði og 5 ára ábyrgð ★ eru þó LANG ÓDÝRASTIR Ennfremur ATLAS Crystal Queen og Crystal Prince Góðir greiðsluskilmálar. Sendum um allt land. O. KORNERUP-HANSEN Sími 12606 — Suðurgötu 10. Brezkar vafnsleiðslupípur y2 ’ ’ — 2” nýkomnar. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Heigi Magnússon & Co Hafnarstræti 19 — Símar 13184 — 17227. Elzta byggingarvöruverzlun landsins. # Taunus 12M „CARDINAL" ALLLR EIIM IMYJLNG Framhjóladrif — V4-vél — Slétt gólf. Fjögurra gíra hljóðlaus gírkassi o.fl. o.fl. Rúmgóður 5 mann bíll. Verð aðeins 140 þús. Nauðsynlegt að panta strax, eigi af- greiðsla að fara fram fyrir sumarið. UMBOÐIÐ HR. KRISTJÁNSSON H.F. SUÐURLANDSBRAUT 2 • SÍM! 3 53 00 . anGlI RESPI ANGLI RESPI er ný skyrtutegund, með nýja dásamlega eigin- leika! . . . hún er létt — og óhreinindi skolast burt eins auðveld- lega og úr nælonsokkum. ANGLI REPSI er síslétt, þornar fljótt og er ventilofin. ANGLI RESPI heldur lit sínum og fegurð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.