Alþýðublaðið - 27.12.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.12.1929, Blaðsíða 1
Alliýðnblaðið CfoffD ð» af AlþýÖnflokkn 1929. Föstudaginn 27. dezember. 320. tölublað. 6AML4 BIO mpdarinn. Skopleikur í 8 páttum. Aðalhlutverkið leikur: Bðster Keaton. Þeir, sem sjá Buster Keaton i pessari mynd, munu veltast í hlátri. Konur, sem ætla að taka pátt í samsæti fyrir Þórunni Björns- dóttur ljósmóður, sem haldið verður pann 30. p. m., vitji aðgöngu- miða í húsi K. R. við Vonarstræti í kvöld til kl 7 og á morgun frá kl. 9-7. Flngeldar, Kínverjar, Púðurkerlingar, Bombur, Blys, Stjörnuljós o.fl. lang-ódýrast í verzl, Jöns B. Helgasonar, Laugavegi 12. SOFFÍUBÚÐ. ii. a: Jarðarför maunsins míns, Jóns Kr. Kristjánssonar frá Bíldudal, fer fer fram laugardaginn 28. p. m. kl. 2 e. h. frá dómkirkjunni. Rvík, 27. dez. 1929. Helga Guðmundssdóttir. SJómenn og verkamenn! Notið einungis vorar ágætu, landspektu alullar-kamgarns-peysur, er fást í bláum og brúnum lit, með heilu hálsmáli, hneptar út á öxlina eða hneptar að framan, með vösum. E>ær endastSmargfalt lengur en vanalegar ullar-peysur og sniðið er fallegt og pægilegt. Spyrjið ávalt kaupmann yðar eftir peysum með pessu merki innan á að neðan. Fást í öllum veiðarfæraverzl- unum, hjá Ásg. Q. Qunn- iaugss. & Co. og í Soffíubúð. í Hafnarfirði hjá Gunnlaugi Stefánssyni, Ól. H. Jónssyni O..A Devolds Sönner, ogSteinnunniSveinbjarnard. Aalesund-Norge. , Einkaumboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar: Austurstræti 14. Jén Loftsson, Reykjavík, Sími 1291. I Frakkar, Húfur, Treflar, Hanzkar. Karlmannaföt, blá og mislit, bezt hjá S. Jóhannesdóttur (beint á möti Lend sbankanumj MUNIÐ: Eí ykkar vantar hús- gögn ný og vönduð — einnig notuð —, pá komlð i fornsöluna, Vatnsstíg 3, sími 1738. Húsmæðnr! Það bezta er ætíð édýrast. Það borgar sig bezt að kaupa góða tegund ai suðu- súkkulaðí, pví pað er drýgst. Manið, að Van Houtens er nafnið á allra bezta Husholdnings suðusúkkulaðit sem til landsins flyzt. Innpakkað í ljómandi smekklegar, rauðar umbúðir. Hver plata (kvart- pund) í sérstökum umbúðum. Kostar að eias 2 króanr pnndið. Fínasta tegundin af Van Houtens suðusúkkulaði (í gul- um umbúðum) kostar 2 krónur og 50 aura pundið. Van Hontens súkkulaði~vömr Mst i ðllum verzlunnm. Nýja Bfié Eilíf ást. Stórfenglegur kvikmynda- sjónleikur í 9 páttum. Aðalhlutverkið leikur hin undurfagra leikkona: Vilma Banky ásamt Walter Byron og Louis Wolheim. S.6.T. Eldri danzarnir annað kvöld kl. 9. Bernbnrgs- hljðmsveitin spilar. Áskriftar- listi í Góðtemplarahúsinn, sími 355. STJÓRNIN. Aðstoðar- matsveinn óskast nú þeg- ar á togarann Venus. Uppl. hjá Jes Zimsen. Mýkomið fjölbreytt úrval af jólavðrmn. Gerið svo vel og kynniðykkurverðið. Einnig barnaleikiöng, lang-ódýrust í bænum, Þórnnn Jónsdóttir, Klapparstíg 40. Sími 1159. Bökunaregg, Suðuegg. Klein, Baldursgötu 14, Sítni 7^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.