Alþýðublaðið - 28.12.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.12.1929, Blaðsíða 1
dofiÍH éf ©f Mpý&nfilttkkmitni 1929. Laugardaginn 28. dezember. 321. íölnblað; B SME.il, bio Gðtaijós- mpdarinn. Skopleikur í 8 páttum. Aðalhlutverkið leikur: Bðster Eeaton. Þeir, sem sjá Buster Keaton í pessari mynd, munu veltast í hlátri. Leikfélag Reykjavíkiar, Flónið. Sjónleikur í fjórum páttum eftir CHANNING POLLOCK verður sýndur í Iðnó snnnudaginn 29. p. m. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 3 daginn, sem leikið er. Sími 191, Mýjjæ ffifé Eilíf ást. Stórfenglegur kvikmynda- sjónleikur í 9 páttum. Aðalhlutverkið leikur hin undurfagra leikkona: Vilma Bauky ásamt Walter Byron og Louts Wolheim. NÝMJÓLK fæst allan daginn í Alpýð ubrauðgerðinni. • St. ífiaka nr, 194. Jélatréskemtnn Bakarasveinafélag Islands mrður haldin föstudaginn 3. jan. kl. 6 e. m. i Góð- templarahúsinu. Félagsmenn vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sina i brauðsölubúð Sveins M. Hjartarsonar, J. Símohar- son & Jónsson og Alpýðubrauðgerðinni og til nefnd- arinnar fyrir 12 á föstudaginn. Nefndin. L 8 Kol! — Kox! 1 dag og næstu daga verður skipað upp beztu tegund af enskum steamkolum og Londonarkoksi. Hotlfi tækifærið seðas koiii era par. Danzleiknr. Annað kvöld kl. 9 verður danzleikur í Góðtemplarahúsinu. Aðgöngu- miðar verða sefdir par á sunnudag frá kl. 4—8 e. m. á 2 krónur miðinn. Hljómsveit Bernburgs leiimr. Ámlnning: Athygli skal vakin á þvi, að i 7. grein lögreglu- sampyktarinnar segir svo: „Á almannafœri má eigi kveikja í púðri, skoteld- um eða sprengiefnum.“ Þeir, sem brjóta gegn pessu ákvœði, verða tafar- laust látnir sœta sektum. Heimilt skal mönnum að kveikja i skoteldum suð- ur við ípróttavöll og uppi við Skólavörðu. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 27. dezember 1929. Bæjarins beztu kol og kox ávalt til sölu. Lægst verð. Fljót afgreiðsla. A.V. Koxið verður framvegis selt þurt úr húsi — lækkað verð. G. Kristjánsson, Lækjartorgi 1. Simar 807 og 1009 „Esfa44 fer héðan samkvæmt áætlun 4. jan., n. k. vestur og norður um lánd. Fylgibréfum sé skilað í skrifstofuna í Hafnarstræti 17 á mánudag og þriðjudag fram til kl. 3, einnig fimtudaginn 2. janúar. Tekið verður á móti vörum í pakkhúsinu (Nýborg) á sama tíma. Farseðlar óskast sóttir á fimtudag. Sklpaátgerð ríkislns. He/mann Jónasson. KJðRFDNDDB til að kjósa 15 bæjarfulltrúa og jafnmarga varafulltrúa fyrir Reykja- víkurkaupstað næsta 4 ára kjörtímabil verður haldinn í barnaskólaii- um við Frikirkjuveg laugardaginn 25. janúar 1930 og hefst kl. 10 árd, Lista með nöfnum fulltrúaefna og minnst 100 meðmælenda skal afhenda oddvita kjörstjórnar (borgarstjóra) eigi siðar en á hádegi laugardaginn 11. janúar 1930. Reykjavík 23. dezember 1929. í kjörstjórninni Jón Ásbjörnsson. K. Zimsen, Þorvarður Þoivarðarsson, oddviti. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.