Alþýðublaðið - 28.12.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.12.1929, Blaðsíða 4
4 ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ Cida Í mfm viðurkent að vera bezta og jafnframt ódýrasta suðu- og át-súkkuiaði, sem seit er hér á landi. Þegar þér kaupið súkkulaði. þá takið fram, að það eigi að vera Cid Ljðmyiiáastofa Péíars Leifssonar, Þmsholtstiæti 2, uppi, syðri dyr.—Opin virka daga kl. 10-12 og 1-7. helga daga kl, 1-4. Aliskonar sáUid. Vald. Poulsen, Klappaxstíg 29. Siml 24 Hér hefir að eins verið rakinn lítill hluti efnisins. f stuttri blaða- grein eT ekki hægt að lýsa pví svo skýrt verði. Menn ættu að fiölsækja í leik- húsið. V. Úr Dýrafirði. FB. í dez. Tíðarfar hefir verið mjög stirt hér síðasta ársfjórðung. I októ- ,ber hlóðust niður snjóar, en þð tók upp að mestu upp úr miðjum nóvember. Stormar hafa verið mjög tíðir og umhleypingasamt, oftast frostlítið. Heyhlöður fuku hér á tveimur bæjum og skemd- iust víðar. Á einum bæ fauk mik- ið hey og ónýttist. Vélbátur sökk á Þingeyrarhöfn, en náðist upp öskemdur.. Fiskveiðar hafa gengið mjög tregt hér í haust, bæði sökum íiskfæðar og ótíðar, sem hindr- aði allar sjósóknir. Annars eru yeiðar ekki stundaðar héðan um þetta leyti árs (frá sept.—nóv.) á öðrum skipum en opnum vél- bátum. Bráðapestar hefir lítið sem ekk- CTt orðið vart hér á þessu hausti Og engin sérstök öhöpp hent kvikfénað hér. Vöruverð er svipað og áður. Kol dálítið dýrari, ixm 65 kr. smálest. Slátrað hefir verið ó- venju-miklu og útfluttar slátur- afurðir óvenju-miklar á þessu hausti. Nýlega var stofnað hér fisk- veiðahlutafélag, sem nefnt er h.f. „Barðinn". Hefir það keypt línu- veiðagufuskip, „Nönnu“, áðar eign Ásgeirs Péturssonar á Akur- eyri. Er gert ráð fyrir að skipið verði starfrækt héðan. Um dagiM on vegÍBao. UNGLINGASTÚKAN BYLGJA heldur jólafund á morgun (sunnudag) á venjulegum stað kL 2 e. h. Meðlimir stúkunnar ámintir um að fjölmenna og mæta stundvíslega. Gœzlumaöur. NætuivöíðuK er næstu viku í lyfjabúð Laugpvegar og Ingólfs-lyfjabúð. Kosningaskrifstofa Alpýðuflokks- ins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu er opin ki. 10—9 alla virka daga. Kjörskrá liggur frammi. Alþýðu- flokkskjósendur! Gætið að því í tíma, hvort þér eruð á kjörskrá! — Nú eiga allir kosningarrétt til bæjarstjórnar, sem eru orðnir 21 árs, líka þeir, sem hafá orðið að þiggja fátækrastyrk. — Kæru- frestur rennur út 4. jan. Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjólum kl. 3 síðdegis og er ijóstíminn til ki. 10 árdegis. „Fíónið“. ’ verður leikið annað kvöld kl. 8. Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. 11 barna-guðsþjónusta, séra Bjarni Jónsson. önnur rnessa verður ekki í kirkjunni á morg- un. í fríkirkjunni kl. 5 séra Árni Sigurósson. I Landakotskirkju og Spítalakirkjunni í Hafnarfirði kL 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðs- þjónusta með predikun. í Að- ventkirkjunni kL 8 e. m. séra O. J. Olsen. Umræðuefni: Friðarríkið endurreist. — Samkomur: Sjó- mannastofunnar kL 6 e. m. í Varðarhúsinu. Á Njálsgötu 1 kl. 8 e. m. Sjópróf eru í dag út af strandi varð- skipsins „Þórs“. Ungli»gastúkan „Byigja“ biður félaga sína að festa sér vel í minni auglýsingu hennar hér oð framan. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 2—1 stiga hiti þar, sem til fréttist hér á landi, 1 stig hér í Reykjavík. Ot- lit hér um sJóðir: Norðanr og norðvestan-gola. Víðast úrkomu- laust. Jes Zimsens við Kallcofnsveg (hjá Nordalsíshúsi). Olíuskipið, sem kom til h.f. Olíuverzlunar fslands, fór aftur í morgun. Kolaskipið, sem kom hingað á jóladaginn. var með kol til Guðna Einars- sonar og Einars og til þriggja annara. Skoteldar bannaðir á almanna- færi. f lögreglusamþykt Reykjavíkur er bannað að kveikja í púðri, skoteldum eða sprengiefnum á almannafæri. Verður gengið ríkt eftir því, að því ákvæði verði hlýtt, og ef einhverjir brjóta það, verða þeir látnir sæta sektum. Sjá auglýsingu lögregulstjórans hér í blaðinu í dag. Hins vegar er heimilt að kveikja í skoteld- um suður við íþróttavöll og uppi við Skólavörðu, Samskot til starfsemi Mæðrastyrks- nefndarinnar, afhent Alþýðubiað- inu: Frá Njálsgötubúa 5 kr., frá konu 5 kr., frá X 1 kr. Samtais 11 kr. Engir drykkjupeningar eru teknir í hressingarskála Björnsbakaríis í Pósthússtræti og kökur eru seldar þar með brauð- búðaverði. — Er það vel farið, að drykkjupeningaósiðurinn leggist niður. Hann er bæði gestum og þjónustufólki til leiðinda og van- sæmdar. Þjónustufólkið á að fá fullkomið kaup og gestirnir að greiða fult verð fyrir vörurnar, sem þeir fá. Onðspekifélagið. Jólatrésskemtun fyrir bðrn fé- lagsmanna og fyrrverandi Stjörnufélaga verður haldin á morgun kl. 3 e. h. Danzleik heldur stúkan „íþaka“ nr. 194 annað kvöld kl. 0. Verður þar efalaust fjörugt. „Sjálfstæðismnðurimi“. Samkeppninni Lof hann ljóðar, langt í fornöld sækir rök, þó ofurkapp og ágirnd þjóðar efli bófa þTælatök. 117 Alþýð&biaðlð. Næsta blað kemur út á mánu- daginn. MUNIÐ: Et ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komið í fornsöluna, Vatnsstíg 3, sími 1738. Að Lan^anesi Ofi Kleppl verða framvegis fastar ferðir daglega frá kl. 8.40 f. h. til kl. 11,15 e.h „Bifrðst4*. Símar: 1529 oe 2292. Þeir, sem fyrir jólin hafa fengið flöskur að lání hjá okkur, geri svo vel og skili þeim fyrir áramótin. Að öðrum kosti verða þær reiknaðar hlutaðeigendum. VerzlnniD FELL, Njálsgötu 43. Sími 2285. HanelkjðL Kleii, Baldursgötu 14, Sími 73. Nýir ðvextir: Appelsínur frá 15 aur„ Epli bezta teg. 85 aur. V* kg, Vínber kr. 1,25 — — Niðursoðnir ávextir, heildósin frá 1,65. Strausykur 28 aura. Styðjið lága verðið með viðskift- um yðar. Versl. Merkjasteinn, Vesturgötu 12. SOFFÍUBÚÐ. Frakkar, Húíur, Trefiar, Hanzkar. Kailmannaföt, blá og mislit, bezt hjá S. Jóhannesdóttur (befnt á móti Landsbankanum) Næturlæknir , verður tvær næstu nætur Haii- 4ór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Litla vðriibilastSði* heitir ný vðrubifreiðastöð, sem 23 vörubifreiðastjórar hafa stofn- að. Hefir hún afgreiðslu í húsi Sundlaugin í Reykjabrerii, við hverina þar, er 12 sinnum 8 metrar að utanmáli. (FB.) Ritstjóri og ábyrgðarmaður Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.