Alþýðublaðið - 31.12.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.12.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 i Verzlun Ben. S. Þórarinssonar | § óskar öllum viðskiftavinum sinum S gleðilegs nýárs! S3. ! 38$ : i Gleðilegt nýár! I | Olíuverzlun ísiands h.f, 38E 0 38S S2ðE2238SSS38Eiæ8S3238ESæ8ESæðSæ3E3æ88æ882388238E3$S 28S & » 38S || Gleðilegt ngár! g 1 Ingólfs-Apötek. | 385 1 g i3 ‘ 3« 38$3$833$333$$?33$833$$i338a33$833$$333$$K3$83388335$ 33 — allir nema yér. Og minnast tná þess í því sambandi, að verkamenn |)essara bæ|a hafa verið ófáanlegir tíl pess að flaðra npp um singimi auðugu mannanna, og að . láglaunaðir embættismenn hafa par Jieldur kosið að skipa sér í sveit með pjáningabræðrum sínum, verka- mönnunum, og freista að lifa eins og menn, fyrir sig og böm sín, en að draga fram lífiö í van- sæmandi húsakynnum, á geð- vonsku sinni og gömlum embættishroka. Slíkur öfug- snúður ftekkist aö eins hér á landi, og pað svo grimmilegur, að í isjálfum (háskólanum eru stúdentar, sem hugsa ,eins og karlægar kerlingar, og prófess- orar, sem eru svo lýtalaust tíma- skekkjufyrirbrigði, að þá vantar ekki annað en pátthúfu örnrnu sinnar til þess að vera fullkomið fornaldarsýnishom. Og nefnd sú, sem minst var á áðan, er að vísu ekki nema eitt af mörgu, sem gera þarf, Það á að byggja, ,byggja látlaust, hyggja á hverju ,einasta ári, margar íbúðir. Og jiúsin, sem bærinn byggir, eiga að vera fyr- irmynd leiguibúða eins ,og hjá öllum siðuðum mönnum. Þær eiga að vera mælikvarðinn á það, hvað öðrum á að leyfast að leigja íbúðir fyrir. Kofar eins og Bjamaborg og Pólarnir <eru til ævarandi háðungar og glæpsam- legt að dyngja fólki inn í þá. í siðuðu þjóðfélagi er morðingj- um og stórbrotamönnum ekki boðið upp á slíkar vistarverar, hvað þá heiðvirðu fólki og börn- um. Bærinn á að byggja í kapp við einstaklingana, byggja mik- ið og byggja betur, — og halda húsaleigunni í skefjum með jám- hendi, — hvað sem það kostar. Og það parf jaunar ekki að segja það. Það kostar ekkert nema peninga — .og alt má telj- ast tiltölulega ódýrt, sem að eins kostar peninga, eiginlega „hund- billegt", eins og það heitir á reykvisku. Og það eru nógir pen- ingar tiL Þó einstaklingurinn sé oft snauður, eins og nú háttar högum í mannfélaginu, þá er það afskapleg móðgun við forsjónina, ef bæjarfélagið í Reykjavík eða ís- lenzka rílrið hefir ekki nóga pen- inga. Það er .yfirleitt afskapleg móðgun við guð, ef gott málefni bíður nokkru sinni skipbrot sakir fjárskorts, ef „í almáttugri hendj hans er hagur þessa kalda lands“. Og hver vill efast um þaö? Vill íhaldið? Vill borgar- stjórinn í Reykjavík? Ef svo er, þá segi þeir ,til.; . En það, sem hér eríhúfi, kost- ar meira en peninga og er miklu dýrmætara. Það er vit og heil- brigði, siðferði og manndómur þúsunda manna og barna. Ný- lega hefir mannaumingi vakið viðbjóð og hryllingu um alt landið með því að taka annan mann af lífi. En það situr afar- illa á almenningi hér að rjúita upp eins og hundbitinn við slíka fregn, því ódæði mannsins er hégóminn einber hjá þeim barna- morðum, sem bæjarfélag Reykja- víkur hefir á samvizkunni. Ég vil elriri leiða neinum getum að því, hve mikið það myndi kosta að ráða hér á varanlega óg viðíunandi bót. Ég eftirlæt það þeim, sem féglöggir era og reikningsfróðir, En sú pr Hugg-« un í því máli, að hverjar sem niðurstöður þeirra verða, . þá GLEÐILEGT NÝAR! Þökk fyrir viðskiftin á þvi Jiðna. K]ötbúcm, Tijsgötu 3. JöööOööööOOOC GLEÐILEGT NÝÁRI Gísli & Kristinn. cxxxxxxx>c<xí g!l!íiilIIl!i!!IIIII!II!!Ifi![!!!{!iI!íi!!IIÍIIi!!i!i{I!iílf!B = GLEÐILEGT NÝAR! == Hl Þökk fyrir viðskiftin á.. því Jiðna. =1 i= $illi & ValdL = H§ ÍI!ll!!!!l!!l!lil!I!!liIlll[[II!!Ill!l!l!l!l!l!líl ?90o<xxxx»oo<: GLEÐILEGT NÝAR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Martetnn Einarss. &Co. :xoooooooo<: i.-----. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu, Verzluh Egill Jacobsen. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir liðna árið. Vörubúdin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.