Alþýðublaðið - 31.12.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.12.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Gleðilegt nýár! Þökk fyrir uiðskiftín. Erlingur Jónsson Hverfisgötu 4. Þökk fyrir viðskiftin. j§ lllllli ■ GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á því gamla. = 111 Verzlun Símonar Jónssonar. SSS3 MllllllliHÍllllllllllllllllllllllÍlllllllllllllllllilllllllllllllltlllUlllllilllillltlllllllilliHlllllllllllltnillillllllillllllllilllM Gleðilegt nýár! Þökk fyrir uiðskiftín. Verzl Ingvar Ólafsson. mmmmmmmmmmmmmmmmmm m S2 12 12 12 n 12 12 U mmmmmmmmmmmmmm Gleðilegt nýárl Þökk fyrir uiðskiftin á pui liðna. n m m m m Hólmfr. Kristjánsdóttir, $3 Þingholtsstrœti 2. ar um síngirni ’þess; saga ís- lenzkra mannúðarmála vitnar (uro piiskunnarleysi 'þess; saga t ís- ienzkra atvinnumála um , ófor- sjálni ’þess; sagan öll í heild sinni um herfilegan vesaldóm þess. En nú á sögu þess að vera lokið í bili í Reykjavík. Bæjar- stjómarkosningamar eiga að moldausa það. Og sömu leið eiga allir að fara, sem bregðast velferðarmálum alþýðu, hvort sem þeir nefna sig framsóknar- menn eða eitthvað annað. Verkamadurinn ijfirborgar alt, sem honum er veitt: Húsnæðið, fæðið, fötin, skólavist bamanna sinna, lögvernd þá, sem þjóðfé- lagið þykist veita honum, — alt, sem hægt er ,að tína til. Hann á aldrei að láta ^kelfa sig frá Sijálfsögðum kröfum sínum ,með því, að framkvæmd þeirra kosti fé, því hann hefir yfirborgað alt. Og þetta á að vera kjörorð ai- þýðu manna við kosningarnar: Verkamiwurínn ijfirborgar alt. S. Nýfárskveðliir frá sjómönnunum. FB., 30. dez. Óskum vinum og vandamönn- um gleðilegs nýjárs. Pökkum hið liðna. Vellíðan állra. Skipverjar á „Draupni“. aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiB ssss = GLEÐILEGT NÝÁR! Ssa Verzl. Víðir. IH Hermann Hermannsson, Óskum vinum og vandamönn um gleðilegs nýjárs. .Þökkum það liðna. Skipshöfnin á „Ver“. Gleðilegt nýjár. Þökk fyrir gamla árið. Skipverjaj- á „Hilmi“. Óskum vinum og vandamönn- um gleðilegs nýjárs og þökkuro fyrir gamla árið. Skipverjar á botnvörpungnum ,,Ólafi“. I Óskum vinum og vandamönn- um gleðilegs nýárs. Vellíðan allra. Kærar kveðjur. Skipshöfniti á Jián“. Óskum ættingjum og vinum gleðilegs nýárs og þökkum hið liðna. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á „Snorrp goda“. Gleðilegt nýjár. Þökkum fyrir , gamla árið. Vellíðan. Kveðjur. Skipshöfnin á „Andra“. Óskuin ættingjum og vinum gleðilegs nýjárs. Þökkum fyrir það liðna. Skipmrjw á „Nirdi“. Óskum vinum og vandamönn- um gleðilegs nýjárs með þökk fyrir liðna árið. Vellíðan. Kveðj- ur. Skiþshöfnin á „Otri“. köstar það aldrei nema fé, að vísu mikið fé. ,En því i ösköpuíi- um má ekki góður hlutur kosta mikið fé? Það er enginn, nema í(haldið, sem vill fá hlutina fyrir ekkert, — ekkert ,annað vald á jörðu er svo gráðugt og heimskt. Saga íslenzkra mentamála vitn- GLEÐILEGT NÝAR! Þökk fyrir viðskiftin! Theódór N. Sigurgeirss. Gleðilegt nýár! Þökk fyrit viöskiftin. Matthiláur Björnsdóttir, Laugavegi 23.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.