Alþýðublaðið - 12.07.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.07.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 ’’ :: Vanti yður bifreið, þá gjörið svo vel að hringja í síma 716 eða 880. :: :: Vinbannsiðgin erlenðis. Yeriaraenn í Skotlandi raeð banni. Iðnaðarmenn í Skotlandi héldu í Maí þ. á. þing í Dunfernshire. Þingið samþykti með no atkv. Segu 74 að það væri með banni. Mótatkvæðin voru með ríkiseinka- sölu. Þingið samþykti einnig með 102 gegn 40 að styðja að því að með héraðasamþyktum sé banni komið á í Skotlandi. Arangur bannsins í Araeríkn. A fyrsta 21/2 mánuði eftir að bannið komst til framkvæmda í Bandaríkjunum, höíðu sparisjóðs- innstæður í bönkunum í San Franc- isco aukist um 56,647,333 dollara. Þetta á sér ekkert hliðstætt dæmi í sögu borgarinnar, segja menn sem kunnugir eru. Hagskýrslur nra áfengisnautn í Englandi og Wales, bæði meðan á stríðinu stóð og á undan því og eftir:. Ar; Ölvaðir: ívlíV Dánir úr áfengissýki: karlnr konur karlar konur 1913 153.112. 35,265 1,112 719 1914 146,517 37.311 1,136 680 1915 102,600 33,211 867 584 1916 62,946 21,245 620 333 1917 34,103 12,307 358 222 1918 21,853 7,222 222 74 1919 46,767 ii,i8o 285 84 Niður að árinu 1919 lækka töl- urnar stöðugt, en árið 1919 hækka þær aftur. Eftir því sem takmörk- unin á áfengissölunni og framleiðslu var aukin á stríðsárunum, minkaði drykkjuskapurinn, en svo þegar eftir að farið var að losa um höft- in, þá taka þær að vaxa að sama skapi. y. Á, Fiskiskipin: Ari kom af veið- um í morgun. Ingólfur Arnarson og Þorsteinn Ingólfsson, togarar Hauksfélagsins verða gerðir út á síld í sumar; og er ákveðið að salta og kverka síldina á skipsfjöl. Oeysir fór til Spánar í gær með saltfisk fyrir Copeland. Stj br narkenningin. Mgbl. flutti í fyrradag eina af hinum víðfrægu stjórnmálagreinum! Fjallaði hún m. a. am kenningar Marx og ímyndað viðtal við Henry Ford. Þar eru einnig settar fram alveg nýjar kenningar um það, hvað sé undirstaða fram- leiðslunnar. Undirstaðan er hvorki andleg né líkamleg vinna, ekki auður o. s. frv. Undirstaðan er ^stjórnin«. Eftir því þarf hvorki andlega né líkarnlega vinnu né fé til að framleiða Morgunblaðið. Stjórn Finsens nægir. Það þykir léleg gagnfræðament- un, að vita ekki örlítið um helstu mikilmenni sögunnar og hvenær þau störfuðu. Greinarhöf. (J. B.?) veit hvorugt um Karl Marx. Vonandi er enginn svo sljór í hugsun, að trúa einu einasta orði f þessari barnalegu grein. Qvos vult perdere Juppiter prius dementat.1 Élenðar jrétlir. 5000 dala hattnr ekki þeginn. Hattagerðarmenn og konur í Bandarikjunum eru sárgröm frakk- neska lýðveldisforsetanum Paul Deschanel. Heflr hann neitað að leyfa konu sinni að þiggja 5000 dala hatt, sem hattagerðarmenn Bandaríkjanna ætluðu að gefa henni, og sem ráðgert var að yrði hin mesta höfuðprýði er nokkurn- tíma hefir verið búin til. Átti hatturinn að vera úr efnum frá hinum 48 ríkjum Bandaríkjanna, og hafa 9 paradísarfuglafjaðrir sem hver átti að kosta 500 dali. Forsetinn lét ritara sinn neita gjöfinni og kom hann með 14 ástæður fyrir því, að hún væri ekki æskileg. Fyrsta ástæðan er sú að 5000 dala hattar hefðu aldrei þekst á Frakklandi og mundi þykja álíka mikið undur 1) Þá sem guðinn (Juppiter) vill glatast láta, sviftir hann fyrst vit- inu. og Eiffelturninn, og annað hitt að París væri vagga tízkunnar og það gæti haft slæm áhrif ef kona lýðveldisforsetans bæri hatt frá Ameríku, og að senda hatt til Parísar væri að bera í bakkafullan Iækinn. Svo hefði BandaríkjaþjóðÍK engan smekk fyrir list, hún hefði að eins penginga; og líka hefði hún reynst Frakklandi illa í við- skiftasökum. Og sem sagt íþað væri á móti vilja hinnar frönsku þjóðar, að forsetafrúin þægi þetta hattundur. Ostar, 3 tegundir mjög góðar, nýkomnar í verzlun Hannesar Olafssonar Grettisgötu 1. Sími 871. ► Nýkomiðr. Samkvæmiskjólasilki ódýrt og fallegt. Alklæði í Peysuföt. Efni í ferða- 00 heima-dragtir, Brúnei í ferðabuxur og margt og margt fleira. Árni Eiríksson vefnaðarvöruverzlun Austurstræíi 6 Verzlunin „Hlíf* á Hverfisgötu 56 A, sími 503 selur: 12 tegundir af góðu, fínu Kaffibrauði, 3 teg- af Sirius suðusúkkulaði, Kakao og Sukkulade sælgæti, Kreyns vindla, góða og ódýra, Reyktóbak, Nef- tóbak, skorið og óskorið, Skólp föturnar alþektu, Vatnsfötur, email- leraðar Ausur, Steikarpönnur, Borð- hnífa, Alumineum gaffla, Matskeið- ar og Teskeiðar, afar ódýrt. Vasa- hnffa, Starfhnffa og skæri. Kaupið nú þar, sem ódýrast er. Alþbl. er blað allrar aiþýðuE

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.