Morgunblaðið - 21.07.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.07.1963, Blaðsíða 5
Sunnudagtir 21. iúlí 1963. 1UORCVNBLAÐ1Ð 5 S LJÓN í Ueno dýragarðinum horfa með mikilli forvitni á einn dýragæzlumanninn, þeg ar hann ekur í fyrsta skipti um ljónagryfjuna 1 nýju far- artæki, vélknúnu og „bryn- vörðu“. Farartækið var notað í þeim tilgangi að kanna hvaða áhrif það hefði á kon- ung villidýranna, að menn væru að þvælast innan um, en allt sem ljónin gerðu var að horfa á manninn með ótta- blandinni forvitm úr öruggri fjarlægð. Læknar fjarverandi Arnbjörn Ólafsson í Keflavík verð- ur fjarverandi 12.—22 júlí. Staðgengill er Jón K. Jóhannsson. Bjarni Bjarnason verður fjarverandi 11 júlí — 10. ágúst. Staðgengill er Alfreð Gíslason. Bergsveinn Ólafsson vetður fjar- verandi til ágústsloka. í fjatveru hans gegnir Pétur Traustason, Austurstræti 7, augnlæknisstörfum hans og Hauk- ur Arnason heimilislækmsstörfum. Haukur Arnason er til viðtals á lækn- ingastofu Bergsveins Ólatssonar dag- lega kl. 2—4 nema laugardaga kl. 11—12. Heimasími hans er 15147 en á lækningastofunni 14984. Bjarni Konráðsson fjarv 22. júlí til 1. ágúst. Staðg. Arinbjörn Kol- beinsson. Björgvin Finnsson, fjarverandi 8. júli til 6. ágúst. Staðgengill: Arni Guðmundsson. Björn L. Jónsson verður fjarverandi jlímanuð. Staðgengill: Kristján Jónas- con. sími 17595. Daníel Fjeldsted verður fjarverandi til mánaðamóta. Staðgengill er Björn Guðbrandsson. Eggert Steinþórsson verður fjar- verandi 15.—21. júlí. Staðgengill er Haukur Arnason á stofu Bergsveins Olafssonar, Austurstræti 4. sima 14984, heimasími 15147. Erlingur Þorsteinsson verður fjar- verandi 18. júlí til 25. ágúst. Stað- gengill er Guðmundur Eyjólfsson, Túngötu 5. Dr. Friðrik Einarsson, verður fjar- verandi til 22. ágúst. Guðmundur Björnsson verður fjar- verandi 12. júlí um óákveðinn tíma. Staðgengill er Pétur Traustason. Guðmundur Eyjólfsson verður fjar- verandi til 19. júli. Staðgengill er Erlingur JÞorsteinsson. Guðmundur Benediktsson verður fjarverandi frá 1. júli tii 11. ágúst. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Guðjón Klemenzson I Njarðvíkum verður fjarverandi i júlímánuði. Stað- gengill: Hreggviður Hermannsson, á lækningastofu héraðslæknisíns i KefJa vík, símí 1700. Grímur Magnússon-, fjarverandi- frá 8 júli um óákveðinn tíma Staðgeng- 111: Jón G. Hallgrímsson. Laugavegi 36, viðtalst. 2—3 e.h. nema miðviku- daga, 5—6 e.h Sími 18946 Gunnar Guðmundsson verður fjarverandi frá 5. júlí um óákveðinn tima. Halldór Hansen verður fjarverandi frá 9. júlí i 6—7 vikur. Staðgengill er Karl Sigurður Jónasson. Hannes Þórarinsson verður fjar- verandi 11 júli til 22. júli. Staðgengill er Ragnar Arinbjarnar. Jóhannes Björnsson verður fjarver- andi 11. júlí til 10. ágúst. Staðgengill er Stefán Bogason. Jónas Bjarnason fjarverandi til 6. Óglist. Kristinn Björnsson verður fjarver- andi júlímánuð. Staðgengill: Andrés Asmundsson. Karl Jónsson verður tjarverandi frá 29 júni um óákveðinn tima. Stað- gengill: Kjartan Magnússon ,til júli- loka. Læknmgastofa hans er að Tún- götu 3 kl. 4—4.30. Kristin E. Jónsdóttir verður fjar- verandi frá 31. mai um óákveðinnnn tima. Staðgengill: Ragnar Arinbjarnar, Kristjana Helgadóttir verður fjar- verandi til 3. ágúst. StaðgengUl er Einar Helgason, Líekjargötu 2, kl. 10—11 nema fimmtudaga ki. 6—7. Simaviðtaistíml ki. 11—12 (í sima 20442), og vitjanabeiðnir i sima 19369. Kristján Hannesson verður fjarver- fjarverandi frá 15. júnl til lúlíloka. Staðgengill er Erlingur Þorsteinsson. Kristján Þorvarðarson verður fjar- verandi frá 18. júlí um óákveðinn tíma Staðgengill Ófeigur J Ófeigsson. Kristján Jóhannesson læknir Hafn- arfirði verður fjarverandi frá 20. júlí. — 5. ágúst. Staðgengill: Ólafur Einarsson, héraðslæknir. Ólafur Einarsson, héraðslæknir Hafn arfirði, fjarverandi 7. til 21. júli. Staðgengill: Kristján Jóharme§son. Ólafur Geirsson verður fjarverandi til 29 jiilí. Ólafur Helgason verður fjarverandi til 5. ágúst. Staðgengill: Karl Sig. Jónsson. Páll Gíslason, yfirlæknir á sjúkra- húsi Akraness, verður fjarverandi um tveggja mánaða skeið. Staðgengill: Bragi Níelsson. Páll Sigurðsson, yngri, fiarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Guðnason, sími 19300 Ragnar Karlsson, verður fjarver- andi til 18. ágúst. Sigmundur Magnússon, fjarverandi úx júlímánuð. Snorri Hallgrímsson er fjarverandi til 1. ágúst. Snorri P. Snorrason, fjarverandi frá 3. júlí til 7. ágúst. Stefán P. Björnsson, fjarverandi frá 8 júli til 8. september. Staðgengill: Ragnar Arinbjarnar. Tryggvi Þorsteinsson verður fjar- verandi 21. júlí til 11. ágúst. Stað- gengill er Haukur Jónasson, Klappar- stíg 25—27, sími 11228, heimasími 22712. Viðtalstími mánudaga til mið- vikudaga kl. 4—6 og fimmtudaga og fostudaga 2—4. Víkingur Arnórsson verður fjarver- andi júlímái.uð. Staðgengill: Hannes Finnbogason. Viðar Pétursson verður fjarverandi til 19. ágúst. Þórarinn Guðnason verður fjarver- andi 20. júlí til 29. júlí. Staðgengill er Eggert Steinþórsson. Ólafur Jónsson, fjarverandi frá 22. júlí til 5. ágúst. Staðgengill Kristján Jónasson, Hverfisgötu 106 viðtalstími kl. 4—5. e.h. Tómas Á. Jónasson, fjarverandi frá 22. júlí um ókveðin tíma. Ólafur Jóhannsson, fjarverandi frá 22. júlí til 29. júlí. Staðg. Kjartan R. Guðmundsson. Bergþór Smári fjarverandi frá 22. júlí til 1. ágúst. Staðg. Karl S. Jónas- son. Sl. föstudag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Jóhanna Jó- 1 hannesdóttir, tónlistarkennari, 1 Njálsgötu 86, og Þór Edward | Jakobsson, cand. mag., Engi- 3 hlíð 9. I Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Hrafnhildur Konráðsdóttir Grund, Hruna- mannahreppi og Karl V. Jóns- son, Hlaðbrekku 7. Kópavogi. \ 10 þ.m. voru gefm saman í hjónaband í Hallgrímskirkju. af ’ séra Sigurjóni Árnasyni ungfrú Rannveig Ólafsdóttir Ólafssonar kristniboða og Finnbogi Pálma- son Svarfhóli Laxárdal Dölum. Heimili þeirra er að Ásvalla- götu 13. HEILAGT STRÍD (viðbætlr) Vildi bróðir Benjamin brúka röksemd tama: Eilífðin væri ekkert grín, eða nokkurt brennivin. Bar hann þungum sökum Sigurð AMa. Sigurður AMa segir nú sakar bera þunga, væri haldinn villutrú væri og tömust hugsun sú að svíða bæði bjána og hvítvoðunga. Sigurð Ama segir nú i sínum varnarræðum: Klerkur hæði helga trú haldinn illum spiritú, hafni Páli og postullegum fræðum. Vill að bróðir Benjamín bænir heima lesi, ekki breiði út afglöp sín ef hann vilji forðast grín, dragi heldur dæmi af Sókratesi. Klerkar mætan Matthæum meina böli varna og allt hans evangelium, ekki er Sigga margt þar um, en vitnar í sankti Pál og séra Bjarna. Séra Bjarni með siðleg hljóð syngur helga messu, klár Mattliæi kenning fróð kostuleg stár svo hrein og góð, Benjamín ekki botnar i»eitt í þessu. PÁ. Til sölu 5 herb. íbúðarhœðir í Vesturbœnum seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Skyn- samlegt er að semja, sem fyrst meðan hægt er að velja um íbúðir. Teikningar og allar upplýsingar um skilmála eru á skrifstofunni. iMýja fasteignasalan Laugavegi 12. — Sími 24-300. Framleiðendur Heildverzlun getur tekið að sér sölu og dreifingu á innlendum framleiðsluvörum. Tilboð ásamt upp- lýsingum um vörutegund leggist inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi á þriðjud., merkt: „Umboð — 5440“. EÚSEIGENDUR STEINGIROINGAR OG HANDRIÐ Mörg falleg mynstur af háum og lágum girðingum fyrirliggjandi. Pantið girðingar tímanlega. Sendum út um allt land. Afgreiðum girðingar samstundis. MOSAIK hf. Þverholti 15 — Sími 19860. Hinir vinsælu þýzku HUDSON perlon- sokkar eru nú aftur væntanlegir. Leyfishafar, vinsamlegast hafið samband við okkur, sem fyrst. Davíð S. Jónsson & Co. h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.