Morgunblaðið - 23.07.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.07.1963, Blaðsíða 16
16 V O R C V N P r a n t & Þriðjudagur 23. júlí 1963 IMVKOIVilMIR HolSenskir BARNASKÓR MEÐ IIMiSILEGGI SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 Laxveiðimenn Enn er hægt að fa veiðileyfi í eftirtöldum ám: Laxá og Bugðu í Kjós. Laxá í Aðaldal. Stóru-Laxá í Hreppum. Þeir félagsmenn, sem vilja nýta sér þessi leyfi hafi samband við skrifstofu félagsins Bergstaða- stræti 12 B. Eftir 1. ágúst verða leyfin seld hverjum sem er. Stjórn S.V.F.R. IVIúraravinna í Færeyjum íslenzkir jnúrarar sem vilja dveljast í Færeyjum um 1—1 y2 árs skeiC geta fengið atvinnu við bygg- ingu nýja Landsspítalans í Torshavn. Þeir sem hafa áhuga snúi sér tii Péturs Símonssen við Oyggjar- vegin, Torshavn. NÝJUNG ! NÝJUNG ! BLÚSSU- OG K.IÓLAEFNI ÚR NÝJA EFNINU HRINGVER Austurstræti 4 (áður verzl. Mælifell). Nauðungaruppboð sem auglýst var í 73., 78. og 82. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1963 á nýbýlinu Garðhúsum í Seyluhreppi, eign Sigurlaugs Brynleifssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 26. júlí 1963, kl. 1 e.h. Sýslumaðurinn í SkagafjarSarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 45. og 48. tbl. Lögbirtingablaðsins 1963 á hluta í húseigninni nr. 40 við Hæðargarð, hér í borg, talin eign Magnúsar Gíslasonar, fer fram eftir kröfu Ara ísberg hdl., Veðdeildar Landsbankans, Guð- mundar Péturssonar hrl. og Jóns Magnússonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 26. júli 1963, kl. 3x/2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. SVFR — Skák Frh. af bls. 12 37. Bd5 Kh6 38. Bxf Kg5 39. Be6 RxB 40. fxR Kf5 41. Hxh Kxe 42. Ha7 Ha2 43. Hxat Sjötta skák svartur gefur DROTTNINGAR-INDVERSK VÖRN Hv.: Benkö. Sv.: Keres Pal Benkö varð fljótari til í byrjuninni, einkum vegna þess að Paul Keres lék drottningar- biskup sínum fjórum sinnum fram og aftur, til þess eins að láta hann í skiptum. Og ekki dró það úr eftirvæntingunni meðal áhorfenda eftir því, hvað úr þessu ætlaði að verða, þegar Ker- es lét þar ofan í kaupið hrók fyr- ir riddara. En það skýrðist þó fljótlega. hvað fyrir Keres vakti. Hann kom drottningu sinni og riddara í árásarfæri, en hvíta drottningin var hinsvegar víðs fjarri. Benkö kappkostaði að ná drottningarkaupum og tókst það, og síðan taldi hann sér hag- kvæmt að afhenda skiptamuninn til baka. En í endataflinu var það þó Keres, sem bar hærra hlut, því að annar hrókur hans gat leikið lausum hala innan um hvítu peðin. Leið ekki á löngu, unz Keres var kominn með þrjú frípeð. Skákin fór í hið eftir 5 stunda setu, en Benkö gaf síðan skákina, án þess að reyna við hana frek- ara. 1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. d4 b6 4. &3 Ba6 5. Da4 Be 7 6. Rc3 Bb7 7. Bg2 O O 8. O—O Re4 9. RxR BxR 10. Hdl Dc8 11. Rel BxB 12. RxB c5 13. d5 exd 14. Hxd Rc6 15. Bd2 Bf6 16. Bc3 BxB 17. bxB He8 18. Re3 HxR 19. fxH De8 20. Dc2 Dxet 21. Khl Re5 22. Ilfl He8 23. Hf4 f6 24. De4 Rg6 25. DxD HxD 26. Hxd RxH 27. gxR Hxe 28. Hxa Hf2 29. Hb7 Hxf 30. Hxb Hxc 31. Hb3 Kf7 32. Kg2 g5 33. Kf3 Ke6 34. Ha3 h5 35. Ke2 Hh4 36. Ha6t Ke5 37. a4 c4 38. Hc6 Hxht 39. Ke2 Hh3t 40. Kd2 Hd3t 41. Kc2 h4 42. Hxc Hd8 hvítur gefur Næst lítum við á skák þeirra Friðriks og Najdorfs, sem varð jafntefli, og að hinu leytinu lang- varandi stöðustríð þeirra Pannos og Reshevskys, er endaði með sigri unga Argentínumannsins. B. P. Kjöfiðnaðarmaður Duglegur og ábyggilegur kjötiðnaðarmaður, óskar eftir atvinnu frá 1. okt. Er útlærður í Danmörku. Meðmæli ef óskað er. Tilboð um laun og vinnu- skilyrði sendist Morgunblaðinu fyrir næsta laugar- dag merkt: „5444“. B ifreiðaunnend ur Tilboð óskast í Mercedes Benz S.L. 190, sportbifreið. Stór Mereedes Benz sendiferðabifreið diesel, yfir- byggð er verða til sýnis í Bolholti 6 í dag frá kl. 10—3. Tilboðum sé skilað í KRÓM og STÁL Boi- holti 6 sama dag. LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 22. júlí til 6. ágúst. Gamla Kompaníið Síðumúla 23. LOKAÐ vegna sumarleyfa til 6. ágúst. VIGFÚS GUÐBRANDSSON & CO H.F. Vesturgötu 4. H afnarfjörður Húsnæði það er skattstofa Hafnarfjarðar og tann- læknastofa hafa i verzlunarhúsi mínu Strandgötu 4 eru til leigu frá 1. okt. 1963. JÓN MATHIESEN Sími 50101, 50102, 50401. N auðungaruppboð sem auglýst var í 11., 12. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1963 á húseigninni nr. 116 við Heiðargerðir, hér í borg, eign Guðlaugs E. Jónssonar, fer fram eftir kröfu borgar- gjaldkerans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykja- vík, Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl. og Kristins Ó. Guð- mundssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 26. júlí 1963, kl. 2.30 síðdegis, Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Trésmiðafélag Reykjavíkur heldur félagsfund í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 8,30. Fundarefni: SAMNINGARNIR. STJÓRNIN. 3 herb. íbúð 3 herb. ioúð óskast til leigu. HÚSA & SKIPASALAN Laugavegi 18 III. hæð — Sími 18429. Tannlækningastofa mín verður lokuð vegna sumarleyfa til 19. ágúst. PÁLL JÓNSSON, tannlæknir .. .. Selfossi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.