Morgunblaðið - 16.08.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.08.1963, Blaðsíða 24
 sparið og notið Sparr Grænlandsslysið; Brakið dreift um stórt svæði Lcitarflokkar komnir á staðinn Einkaskeyti til Mbl. Godthaab, 15. ágúst — AP: Nunarsuit-eyju, er flugbáturinn átti leið þar yfir. Brak úr vél inni er dreift um stórt svæði flugmaðurinn á islenzku flugvél inni Sólfaxa, sem fyrstur fann ^ ■$ 'flakið, hefur skýrt frá því að stél ^ ^ flugvélarinnar hefði brotnað í. tvennt. Ennfremur að merki; hefðu sézt þess að kviknað hafi - í hrakinu. Meðal þeirra 12, sem með flug' bátnum fórust, voru tvö börn. Þá; fórust einnig tveir læknar frá; Godthaab, sem voru á heimleið, frá Narssarsuaq en þangað höfðu þeir farið til þess að gera upp skurð á sjúklingi. Annar lækn- anna var Olaf Paulsen, yfir- skurðlæknir sjúkrahússins í Godthaab, og lætur hann eftir sig konu og fimm börn. Fánar blöktu í hálfa stöng víða á Grænlandi á miðvikudag, er sýnt þótti að enginn mundi hafa lifað af slysið. Þetta er fyrsta meiriháttar flugslysið í Grænlandi að því er varðar Kata línaflugbáta, sem eru notaðir þar mikið til flutninga í landinu. 11-13000 mál og tunnur þarf til að útgerðin berí sig Aðeins 15 bátar yfir 10 þúsund mál og tunnur Leitarflokkar, sem komu að flaki dönsku Katalínaflugvélar- innar snemma í morgun, sendu þaðan radioboð um að enginn hefði lifað af slysið. Flakið ligg- ur á Nunarsuit-eyju við Auðnar höfða (Cape Desolation) á suð- vesturströnd Grænlands, skammt frá Grænadal. Ljósi er að slysið hefur orðið vegna þoku yfir Góð Suður- | lcndssíldveiði | Akranesi 15. ágúst. ! 3130 tunnur síldar hárust hingað í dag af tveim bátum.' Höfrungur II fékk 2000 tunn- ur og Keilir 1130 tunnur. Síld in veiddist norðvestur af Þrí- dröngum, er feit nokkuð og blönduð stærð. Fer hún öll í bræðslu. — Oddur. Vísitolon 133 stig Skv. útreikningi Hagstofu ís- lands er vísitala framfærslukostn aðar í byrjun ágústmánaðar 133 stig eða 1 stigi hærri en í júlí- byrjun 1963. Akkeii ó Lnmbhúsnsundi Akranesi, 7. ág. Tiu til ellefu akkeri hreinsaði dýpkunarskipið Grettir upp af botni Lambhúsasunds í dag. Eru það bæði einstök akkeri og múrn ingar. Akkerin eru frá 100—300 kg að þyngd. Akkerunum fylgdi mikið af keðjum, löngum og stuttum, gildum og grönnum. Þetta eru legufæri, sem bátar hafa misst áratugum áður, en þetta var þá aðallega bátanna, áður en höfnin hér var byggð. — Oddur. SAMKVÆMT síðustu síld- veiðiskýrslu hafa 222 skip fengið einhvern afla og af þeim 206 skip meira en 1000 mál og tunnur. Þetta eitt seg- ir í raun og veru litla sögu um afkornu skipa og útgerðar eða sjómanna þeirra, sem á skip- unum eru. Aðeins 15 skip af öllum flotanum hafa aflað yf- ir 10 þúsund mál og tunnur. Þau ein hafa náð því að kom- ast yfir það mark er þarf til að útgerðin beri sig. Blaðið sneri sér í gær til Stur- laugs Böðvarssonar og spurði hann hve mikið þyrfti til að út- gerð skips á síldveiðar slyppi skaðlaus. Sturlauguí á, sem kunnugt er, nokkur skip, sem stunda síldveiðar fyrir Norður- og Austurlandi. Svo hefur nú hins vegar skipazt að sum skipa hans eru komin suður og freista síldveiða við Suðvesturland, þeirra á meðal hið kunna afla- skip Höfrungur II. Sturlaugur sagði þó að vera kynni að skip hans færu austur fyrir á ný, ef veiði þar þætti líkleg. — Það þarf 11—13000 mál og tunnur í afla á skip til að útgerð þess beri sig, sagði Sturlaugur. — Hér er þá miðað við ný 150— 200 tonna skip með öllum.full- komnustu tækjum. Til þess að ná tryggingu fyrir skipshöfn þarf ekki nema sem svarar % af þess- um afla, en það tryggir hins veg- Minkastríð Akranesi, 15. ágúst. Stríð var háð hér í fyrradag við minka, niður á Breið. Þrír íéllu í valinn. Það var hvort tveggja, að við rándýr var að eiga og teflt var fram einvalaliði* Að vopni höfðu menn spýtur, steina, skambyssur og riffil. Log- reglan lagði til skotvopnin. ar engan veginn afkomu útgerð- arinnar. Eldri skip þurfa að sjálf- sögðu minna til að sleppa fjár- hagslega. — Veiðarfærakostnaður síld- veiðiskipa, sem gerð eru út meg- inhluta ársins er nánast XVz milljón, sagði Sturlaugur enn- fremur, — enda kostar ein síldar- nót.frá 800—1200 þúsund krónur og gert er ráð fyrir að hvert skip þurfi eina nót á ári. Þá benti Sturlaugur á að síld væri fyrir Austurlandi langt fram á haust og vetur og ástæða til að gefa þeim veiðum meiri gaum en gert hefði verið til þessa. Síldveiði hefir mjög glæðst hér við sunnanvert landið að i undanförnu, enda mörg skip , komið frá síldveiðum fyrir | norðan hingað suður. Þessa mynd tók ljósmyndari blaðs- 1 ins í gær í Reykjavíkurhöfn i af síldveiðiskipum, er hingað , komu drekkhlaðin síld, sem þau höfðu fengið út af Reykja nesi. Skipin Leo og Ágústa eru borðafull af síld, sem fer / ÖU í bræðslu. ) Aðalfundur Skógræktar- félagsins í dag AÐALFUNDUR Skógræktarfé- lags íslands hefst í dag kl. 10 f.h. Er fundurinn að þessu sinni haldinn í hinu nýja Skíðahóteli í Hlíðarfjalli fyrir ofan Akur- eyri. Fundinn sækja fulltrúar frá skógræktarfélögunum um land allt. Er gert ráð fyrir að honum ljúki um miðjan dag á sunnu- dag. HÉRAÐ8MÓI Sjálfstæðismanna að Reykjanesi við ísafjarðardjúp HÉKAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Norður-ísafjarðarsýslu verður haldið að Reykjanesi við ísaf jarðardjúp sunnudaginn 18. ágúst klukkan 4 síðdegis. Jónas G. Rafnar, alþingis- maður, og Matthías Bjarna- son, alþingismaður, flytja ræður. Leikararnir Árni Tryggva- son og Jón Sigurbjörnsson skemmta. Ennfremur syngur Guðmundur Guðjónsson, óperusöngvari, með undirleik 1 Skúla Halldórssonar, píanó- leikara. Matthías Bjarnason Dansleikur verður urn kvöldið. Jónas G. Rafnar HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna að Kirkjuhvoli, Dalasýslu HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Dalasýslu verður haldið að Kirkjuhvoli í Saurbæ, sunnudaginn 18. ágúst kl. 8.30 síðd. Magnús Jónsson, banka- stjóri, og Sigurður Agústsson, alþingismaður, flytja ræður. Til skemmtunar verður einsöngur og tvísongur. — Flytjendur verða óperusöngv- ararnir Kristinn Hallsson og Sigurveig Hjaltested, undir- leik annast Ólafur Vignir Albertsson. — Ennfremur Sigurður skemmtir Brynjólfur Jóhann- Áeústsson esson, leikari. Dans.eikur verður um kvöldið.' Magnús Jónsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.