Morgunblaðið - 23.08.1963, Page 4

Morgunblaðið - 23.08.1963, Page 4
MORGU N BLAÐIÐ ' Föstudagur 23. ágúst 1963 Girðingar Tökum að okkur að setja upp girðingar og stuttar- vegalagningar. Uppl. í síma 33454. íbúð óskast 2—3 herb. íbúð óskast til leigu fyrir 30. sept. Ein- hver fyrirframgr. kæmi til greina. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 23717. Múrarar! Vantar múrara, nú þegar, mikil og góð vinna. Góð kjör. Kári Þ. Kárason, múraram. — Sími 32739. , Múrnemi Vil ráða nema í múrara- iðn. Kári í». Kárason, múraram. — Simi 32739. Piltur 16 ára eða eldri óskast nú þegar. Breiðfjörðs blikk- smiðja og tinhúðun., Sig- túni 7. — Sími 35000. Keflavík Afgreiðslustúlka ó s k a s t frá 1. sept., helzt vön stúlka. Verzlunin Fons Keflavík. Keflavík — Suðurnes Annast allskonar raflagnir og viðgerðir á heimilis- tækjum. Hörður Jóhanns- son, rafvirkjm., Mávabraut 12 B, Keflavík. Sími 1978. Keflavík 3ja herb. íbúð óskast í Keflavík. Tilboð óskast sent Mbl., merkt: „1313 — 5387“. Óska eftir að kaupa -itla Hoover þvottavél. — Uppl. í síma 32441 til 2 síðdegis. Keflavík Kona óskast til afgreiðslu- starfa. Vinnutími eftir sam komulagi. Tóbaksbúðin, Aðalgötu 4. Stúlka óskast í sælgætisgerð. — Unglingur kemur ekki til greina. Uppl. í síma 20145 eftir kl. 2 í dag. Kenni á saxófón og klarinett í einkatimum. Finnur Eydal. Sími 37505. Stúlka óskast helzt vön saumaskap. Uppl. á saumastofunni Laugavegi 27, II. hæð. íbúð óskast til leigu fyrir eldri hjón. — Sími 23141. Sjónvarpstæki Lítið sjónvarpstæki til sölu ódýrt. Uppl. í síma 50947. Áttræð var í gær Guðríður Sigurðardóttir, Sogaveg 132 í Reykjavík. k. iS I 'M' é Sjötug er í dag D.igbjört Berg mann, Framnesveg 17. Frá vinstri: R. Córdova, frú R. Córdova (Erna Geirdal), frú Wiesley, frú Maloles, Krogh-Hansen sendiherra, Maloles sendiherra og aðalræðismaður fslands í Mexikó, David N. Wiesley. 17 júní 1963 var hátíðlegur haldinn á heimili ræðismanns fslands í Mexikó. Við það tækifæri . komu margir gestir á heimili ræðismannsins i virðingarskyni við þjóðhátíðardag okkar. Hér j á myndinni sjást nokkrir þeirra. Treyst Drottni og gjör gott, bú þú í landinu og iðka ráðvendni (Sálm. 37. 3). / í dag er föstudagur 23. ágúst, 235. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 08.49. Síðdegisflæði er kl. 21.04. Næturvörður í Reykjavík er vikuna 17.—24. ágúst í Vestur- bæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 17.—24. ágúst: Jón Jóhannes son, sími 51466. Næturlæknir í Keflavík er í nótt Guðjón Klemenzson. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opinn allan sólar- hringinn — Sími 1-50-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema taugardaga. Kópavogsapótek ex opið alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 >augardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Orð lífsins svara f sima 10000. FBETTASIMAR MJBL. ( — eftir íokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Ififflltil Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur, Barmahlíð. 7 Ennfremur í Bókabúð- inni Hiíðar, Miklabraut 68 Fríkirkjan. Minningarspjöld Frí- kirkjusafnaðarins eru seld á eftirtöld- uir. stöðum: Verzluninni Faco, Lauga- vegi 37. Verzlun Eigilo Jacobsen, Austurstræti 9. Áttræður er í dag Jónas Páll Árnason, Vatnsstíg 9. 60 ára er í dag Bjarni Bjarna son, vaktmaður hjá Samvinnu- ] sparisjóðnum, til heimilis Hita- ©h. veitutorgi 1 1 Smálöndum. liiiiiíiiii wmm hvort menn geti verið gjálífir á sléttlendi. I Heimili þeirra verður að Ljós- j heimum 4. (Ljósm. Studio Guð- mundar, Garðastr. 8.) Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Anna Heiðdal og Guðlaugur Bergmann stórkaupmaður. Heimili þeirra er á Bergstaðastræti 59. (Ljósm. Studio Gests, Laufásvegi 18). 17. ágúst voru gefin saman I hjónaband af séra Jóni Thor- arensen ungfrú Edda Flygenring, Sólvallagötu 18, og Birgir Bjarna son, stud. med., Ljósheimum 4. Laugardaginn 17. þ.m. voru gefin saman í hjónaband í Nes- kirkju af séra Þorsteim L. Jóns syni ungfrú Elíabet Sigurðardótt ir og Ólafur Vestman, iðnemi. Heimili þeirra er á Stórholti 32. (Ljósm. Studio Gests, Laufás- veg 18). Þann 3. ágúst voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Margrét S. Pálsdóttir, flugfreyja, og Magnús Gústafsson, Vélstjóri. Þann 30. júlí s.l, opinberuðu sína í Noregi ungfrú Eyrún S. Þorsteinsdóttir, Höfðabraut 4 á Akranesi, og Oddmund Utne, Álvik í Harðangri, Noregi. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Magnhildur Friðriksdóttir Hrafnabjörgum í Jökulsárhlíð, og Agnar Árnason, Brautarholti á Bíldudal. 10. þ.m. opinberuðu trúlofun sína ung£rú Guðný Hinriksdóttir Hátúni 8 í Reykjavík og Lúð- vík Andreasson, Rauðalæk 63 í Reykjavík. Laugardaginn 17. ágúst opin- beruðu trúlofun sína Kristín Jóns dóttir frá Skarfshóli í Miðfirði og Holti Líndal, búfræðingur í Austur-Húnavatnssýslu. Faðerni gott er fjarað þeim úr æðum, flærðin er dregg i þeirra hug- skotslögg. Vel er þeim hent að vera í dular- klæðum; vakrir í höll, o>g þar er sjónin glögg. Hugdirfðin þeirra, hún er mest í ræðum, hælbíta slæga skortir manndóms- rögg. Þó að á hólmi þykist vopnum lofta/ þar er að hitta tóma rægihvofta. Lagar úr hvoftum lygaslefa I tómi, lútir við kolann, þegar rökkva fer; annar er gæddur uppivöðslu- rómi, ólmur að ropa frísa og teygja úr sér. Hinum er sæla að sitja einn 1 dómi, svívirða hvern, sem honum fremri er; íkveikjumenn og erjufúsir bófar, ódsema rætnir mannorðs rumm- ungs þjófar. Loforðaflesk um gull og græna haga, gróandi mel og blómavaxin tún — beitutál reynist veiði — munns og maga megurðar sálna, er veifu draga að hún. Einlægni múgs á öngul kunna að draga andhælismenn með tamda slægð í brún; sig eru að hefja sjálfa upp til valda, — segjast á lofti merki fólksins halda. (Úr „Hildfríðarsynir" e.,ir Guðra. Friðjónsson).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.