Morgunblaðið - 23.08.1963, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 23.08.1963, Qupperneq 16
16 MORCU N BLAÐIÐ T'ostudagur 23. ágúst 1963 P E Y S U R BLÚSSUR NÁTTKJÓLAR N Á T T F Ö T UNDIRKJÓLAR HANZKAR og SLÆÐUR Geysileg verðlækkun. Stendui; aðeins fáa daga. Sniðskólinn! Sniðkennsla, sniðteikningar, máltaka, mátanir. — Kennt verður í tveim flokkum, dag- og kvöldtímar. Námskeiðin hefjast 29. þ. m. og eru hentug ut- anbæjarkonum er hafa nauman tíma í borginni. Innritun í síma 34730. Bergljót Ólafsdóttir. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 56., 59., og 60. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1963 á hluta húseignarinnar Kleppsvegar 42, eig- andi Háborg s.f., fer fram eftir kröfu Þorvaldar Þórar- inssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. ágúst 1963, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjav'ík Keflavík — Suðurnes 3ja herb. snoturt einbýlishús með öllum þægind- um til sölu strax. — Verð kr. 170 þús. — Utborgun kr. 100 þús. — Höfum ennfremur til sölu 2ja, 3ja 4ra og 5 herb. íbúðir. EIGNA- og VERÐBRÉFASALAN Keflavík — Símar 1430 og 2094. Stúlkur óskast strax. Upplýsingar í síma 17758 frá kl. 10—2 og 7—9. lítil ibúð óskast Upplýsingar I síma 22150. 7/7 sölu er 5 n~"b. íbúð í Hlíðunum. Félagsmenn hafa forkaups- rétt lögum samkvæmt. B.S.F.R. Fokhelt einbýlishús t sölu. Tvær hæðir, 5—6 svefnherbergi á efri hæð. Hitaveita. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fynr 25. þ. m., merkt: „Fokhelt hús :— 5147“. Vil kaupa 3% ferm. notaðan olíukyntan miðstöðvarketil ásamt brenn- ara, helzt ekki eldri en 3—-4 ára. Æskilegt að miðstöðvar- dæla fyigdi. Tilb. sendist Mbl. fyrir 27. þ. m., merkt: „21 — 5184“. SPEGLAR Speglar í teakrömmum Speglar í baðherbergi Speglar í ganga Vasaspeglar — rakspeglar. Fjölbreytt úrval. r 1 [s UDVI' ITORI u L A SPEGLABÚÐIN Sími 1-96-35. Trésmibir - Bæs Sími 1-96-35. Mikið úrval af vatnsbæs fyrirliggjandi. Nýkomið: TEAK — EIK — HNOTA MAHOGNY — BÆS. LUDVIG STORR Sími 1-33-33 BÚÐARKASSAR KLING búðarkassarnir komnir aftur. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. — KLING hefir reikniteljara og dagsölu teljara. — Verð: Rafknúinn krónur 13.655,00. Handkn. krónur 10.465,00. BALDUR JÓNSSON s.f. Barónsstig 3. — Sími 18994. Skifsfofusfúlka getur fengið góða atvinnu hjá Stefáni Thorarensen h.f., heildverzlun. Kvennaskóla-, Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. — Allar upplýsingar veittar á skrifstofu okkar, Laugavegi 16, 3. hæð. Frá Vélskólanum Annar bekkur rafvirkjadeildar verður starfræktur á vetri komanda, ef næg þátttaka fæst. Inntökuskilyrði eru: a) Próf frá undirbúningsdeild að tækninámi eða inntökupróf. b) Sveinspróf í raf- eða rafvélavirkjun. Inntökuprófið mun fara fram síðustu daga sept- embermánaðar. Umsóknir skulu berast undirrituð- um sem fyrst, eigi síðar en 10. september n.k. GUNNAR BJARNASON, skólastjóri. Snyrtinámskeið á vegum ORLANE, I arís, verða haldin næstu tvær vikur. Innritun og nánari upplýsingar í síma 19402. Snyrtikennslan er fram- kvæmd af fegrunarsér- fræðingi vorum mademo- selle Leroy. Notið þetta einstak» tækifæri. umboðið Rörsteypan hf. í Kópavogi óskar eftir nokkrum góðum mönnum strax. — Þurfa helzt að vera úr Kópavogi. Tannsmíðanemi Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður Málflutingsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1-1875. óskast, piltur eða stúlka. MAGNÚS R. GÍSLASON tannlæknir, Grensásvegi 44.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.