Morgunblaðið - 23.08.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.08.1963, Blaðsíða 21
Föstudagur 23. águst 1963 M0RGUN8LAÐIÐ 21 Ó D YR A R drengja blússur verð frá kr. 155.00 Smásala — Laugavegi 81._________ Glæsileg 6 herb. íbúð í Hafnarfirði til sölu íbúðin er sem ný við Ölduslóð, með fögru útsýni. Á aðalhæð 3 herb., eldhús, stór og bjartur skáli og W. C. Á þakhæð 3 herb. bað og geymsla. — I kjallara er þvottahús og geymsla. íbúðin er mjög vönduð og lóð frágengin. Gólfflötur á báðum hæð- um um 160 ferm. — Laus í október. ÁRNI GUNNLAUGSSON, hfl. Austursgötu 10 — Hafnarfirði. Sími 50764 kl. 10—12 og 4—6. Viljum kaupa 3ja—4ra herb. íbúð í nýju eða nýlegu húsi, helzt á 1. hæð. — Góð út- borgun. — Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir mánu dagskvöld, merkt: „Þrennt fullorðið — 5146". Tilboð óskast í Ford Taunus, Station 1958, í því ástandi sem bif- reiðin er, eftir ákeyrslu. Bifreiðin er til sýnis hjá Sláturfélagi Suðurlands, Skúlagötu 20. IVIiðursuðuverksmiðja S.S. Viljum ráða nokkrar duglegar stúlkur og einnig nokkra karlmenn til vinnu við ým iss konar störf í niðursuðuverksmiðju okk ar að Skúlagötu 20. Garnasföð S.S. Viljum eínnig ráða nokkrar stúlkur og karl menn til vinnu í Garnastöð okkar að Skúlagötu 20. Vörumiðstöðin, Grensásvegi 14 Stúlka vön afgreiðslustörfum og með góða rithönd, óskast til starfa við heildsölu- deild okkar að Grensásvegi 14. Allar upplýsingar í skrifstofu Sláturfélags Suður- lands, Skúlagötu 20. # SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Subuáhöld ails konar Prímusar Gassuðutæki mirgar tegundir GEYSIR ll.í. Vesturgötu 1 fí€R» RIKISINS Herðubreið fer austur um land 28. þ. m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Djúpavogs, Breið dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, — Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, 3akkafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar og Kópaskers. Farsíðlar seldir á mánudag. SUNDBOLIR mikið úrval Smurbrauðstofa Óska eftir að taka á leigu góðan stað fyrir smur- brauðstofu, i rekstri kæmi til greina. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir 1. sept., merkt: „Veitingastofa". Utsala á eldhúsgluggatjöldum, tilbúnum gluggatjöldum (sem ekki hafa verið sótt), rúmteppum. —. Hálfvirði. Gardinubuðin Laugavegi 28. Drengjabuxur Seljum í dag mjög ódýrar drengjabuxur úr TERRYLENE. Verzlunin S E L Klapparstíg 40. VONDUÐ ' FALLEG OÐYR öiqurþórjónsson &,œ +' : :' Jiafiuvská'li Jt . Nauðungaruppboð sem,auglýst var í 68., 71. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1963 á hluta í húseigninni Bústaðavegi 59, hér í borg, talinn eigandi Kristinrt Hafliðason, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjá'fri mánudaginn 26. ágúst 1963, kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Nauðungaruppboð sem auglýst var í 56., 59. og 60. tbl. Lögbhtingablaðs- ins 1963 á hluta húseignarinnar Langholtsvegur 4, tal- inn eigandi Árni Pétur Króknes, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðju- daginn 27. ágúst 1963, kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Nauðungaruppboð sem auglýst var í 56., 59. og 60. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1963 á hluta húseignarinnar nr. 38 við Álfheima, talin eign Harðar Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánú- daginn 26. ágúst 1963, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.