Morgunblaðið - 23.08.1963, Side 24

Morgunblaðið - 23.08.1963, Side 24
FERDAÞJÚNUSTA OG FARMIOASALA AN AUKAGJALDS fHiSimijittMaMli 179. tbl. — Föstudagur 23. ágúst 1963 Aupfýsingar á blfa Utanbuss auglýsingar aDskonar skilti oJl AUGLYSINGA8SKILTAGERÐIN SF Bergþórugötu 19 Simi 23442 Saltað á eigin á- byrgð kl. 18 í dag Síldarsamningar nær uppfylltir Síldarútvegsnefnd tilkynnti síldarsaltendum í gær að þar eð búið sé að saíta upp í fyrir- fram.sölusamninffa um saltsíld, þá salti þeir á eigin ábyrgð eftir kL 18 í dag. í>ó eru sérverkunarsamningar ýmsir óuppfyll'tir, og mun það magn vera um 20-30 þús. tunn- ur alls. Ekki er söltunarbann otg geta stöðvarnar haldið áfram að salta á eigin ábyrgð. Síldarútvegs- nefnd leitar fyrir sér um sölu á meiri síld en aldrei hefur verið Seldi fyrir 13 kr. kg. Vesdmannaeyjum, 22. ágúst Stígandi kom úr söluferð í gær. Hann seldi 14. þ.m. í Grimsby, um 25 lestir eða 397 kit fyrir 2714 sterlings- pund, sem er yfir 13 kr. á hvert kg. Mestur hluti aflans var ýsa. Einnig var flatfisk- ur og þorskur. Sölur hjá Eyjabátum hafa verið góðar að undanförnu. Freyja seldi 20. ágúst 350 kit eða rúmar 17 lestir fyrir Írúm 1740 sterlingspund. I»að var mestmegnis ýsa sem hún aflaði sjálf og lítilsháttar af' flatfiski. Einnig hafa selt að undanförnu Sæbjörg og Sjö- Ístjaman einnig í Bretlandi. Voru sölurnar heldur lakari “ hjá þeim. — Sigurgeir samið um ja.fn mikið magn fyr- irfram og nú. Hafaldan setur söltunarmet Á Seyðisfirði var í gær salt- að á flestum söltunarstöðvum, svo og flestum höfnum um sunn anverða Austfirði. Hafaldan á Seyðisfirði er í sumar búiin að salta rúmar 1900 tunnur, sem mun vera söltunar- met eftir strið. Hefur stöðin áð- ur komist hæst upp í 17.800 tunnur árið 1961. Guðm. á Rafnkelsstööum mót- la i, Mýja kjötið Framleiðsluráð landbúnaðar- ins auglýsti í gærkvöldi að sum arslátrun mætti hefjast 6. sept- ember. Kemur þá væntanlaga nýja kjötið á markaðinn. Verðlækkun á síldarmjöli STJÓRN Síldarverksmiðja ríkis- ins hefur lagt til við ríkisstjórn- ina að verð á síldarmjöli verði 500 kr. pr. 100 -kg. frítt um borð, en var 1 fyrra 540 kr. fyrir hver 100 kg. fallinn að hopur báta í smásíldina MBL. átti í gær tal við Guð- mund Jónsson útgerðarmann á Rafnkelsstöðum og kvaðst hann, er blaðið leitaði álits hans á veið um smásíldarinnar við Suðvest- urland, ekki hafa vlljað láta sína báta koma suður til að veiða þessa smásíld, sem nú er að fá hér, meðan nokkur von væri um veiði fyrir norðan og austan. Sjómennirnir haldi því sumir fram að ekki sé meira þó við veiðum smásíldina nú en að Norðmenn fái hana. Og þeir hafi nokkuð til síns máls, einkum ef maður vissi að hún færi þangað og útilokað væri að fá annað hér. En Guðmundur sagði að sér fyndist mjög óráðlegt að hópur af bátum komi af Norður- Höfðavatn mœlt komi suður landsmiðum til að veiða þessa smásíld. Almennt er Guðmundur á móti því að veiða smáupsa og smásíld inni á fjörðum, eins og oft hefur verið gert, og hefur hann fyrr látið í Ijós skoðun sína á slíku í blöðum. Síldarverksmiðja Guðmundar verður væntanlega tilbúin eftir viku og á afkastageta hennar að vera 4000 tunnur. En hann sagði að þó hún hefði verið til nú, hefði hann ekki látið bátana koma suður. Einn vildi fá að koma, en fékk ekki og hefur hann aflað ágætlega fyrir aust- an. SIGURJÓN Rist, vatnamæl- ingamaður, hefur að undanförnu verið að mæla Höfðavatn í Sléttu hlíð, en það er um 10 ferkm. að flatarmáli og því 12 vötn á ís- landi stærri en það. Vatnið er aft ur á móti grunnt, mesta dýpi í því mældist 6Vt m. Talsverður silungur er í vatninu, og hafa bændur þar um sióðir mikinn áhur á að auka þar veiði. Vatnið var nú mælt að tilihlut an veiðimálastjóra, auk þess sem það fellur inn í almennar rannsóknir á vötnum landsins. En grundvallarþekking á stöðu vatni er að sjálfsögðu mæling á dýpi og kortlagning þess. Höfðavatn flokkast undir svo Lyst eftir þrem mönnum vegna lestarránsins — Hinn fyrsti þegar fundinn í London London, 22. ágúst. — (NTB-AP) I DAG var handtekinn í London maður nokkur, Charles Wilson að nafni, sem grunaður er um að- iid að lestarráninu mikla á dög- unum. Fannst maðurinn í Lond- on, aðeins tveim klst. eftir að brezka leynilögreglan hafði lýst eftir þrem mönnum, Wilson, sem er 31 árs, Bruce Reynolds, 41 árs og James White, 45 ára að aldri. Upplýsingar um þessa menn hafði lögreglan fengið hjá ljós- hærðri stúlku, er handtekin var fyrir nokkru. Hafði hún fallizt á, að vinna með lögreglunni að rannsókn þessa máls. Lýsing á mönnunum, ljósmyndir og aðrar upplýsingar hafa verið sendar til lögreglustjórna um allan heim. Talið er, að fyrrnefndur White, sem er sagður kaffihússeigandi í London, hafi verið í ferð með konu er kallast „Cherry“ og sex mánaða barni þeirra. Álítur lög- reglan, að það hafi verið hann, er keypti íbúðarvagninn, þar sem í gær fundust 30 þúsund sterl- ingspund. ★ Ljóshærða stúlkan, sem fyrr getur, heitir að sögn lögreglunn- ar, Mary Kazih Manson. Hún er sök"ð um að hafa tekið við og Framh. á bls. 23. kölluð lónavötn, en rindi er þar milli vatns og sjávar. Lítil veiði hefur verið í vatn- inu í sumar, en er nú heldur að glæðast. Nýr stálbátur til Akraness AKRANESI, 22. ágúst — Stál- bátur, 190 brúttólestir að stærð, er í smíðum í Noregi. Eigandi er Þórður Óskarsson, skipstjóri og útgerðarmaður hér 1 bæ. í skipinu verða 400 ha Stock- dieselvél. Á skipið að afhendast fullsmíðað 30 september. Þórð- ur skipstjóri fer utan til Nor- egs n.k. sunnudag til umsjónar of eftirlits með smíðinni. Prima, hollenzkt leiguskip hleður í dag 850 lestir af sem- enti. Siglir Prima í kvöld til hafna á Vestur- og Norðurlandi. Áshjörn ÍS., Svanur og Hrefna lönduðu í dag 1,3-2,4 lestum af humar. — Oddur ISLENZKA ríkið hefur keypt/ stóran vatnabíl og er nú verið ] að gera tilraunir með hann, í því skyni að bæta samgöng- f ur Öræfinga. Þeir Pétur Krist- jónsson og Bergur Lárusson hafa þær tilraunir á hendi. S.l. þriðjudag lögðu þeir af stað með bílinn austur í Skaftafellssýslu, til að reyna hann á öllum hugsanlegum vegleysum og vötnum. í gær voru þeir félagar komnir yfir Kúðafljót, og gekk það ágætlega. Þaðan ætl uðu þeir beint úr Meðallandi austur að Sléttabóli á Bruna- sandi, yfir Skaftá eða Veiðiós. Mun vera ætlunin að fara á þessu farartæki með sjó alla 1 leið að Jökulsá á Breiðamerk- ursandi. Vatnabíllinn vegur 9 lestir . og er með 250 ha. flugvéla- mótor. Hann gengur sjö sjó-' mílur á vatni og 15 á landi. Myndina tók Sv. Þ. áður en i billinn lagði af stað í reynslu- ferðina. Pétur Kristjánsson til I hægri, ásamt aðstoðarmanni | uppi á bílnum. S/ómaður kjáika- brotnar báðum megin við högg af síldarmáfi Á ÞRIÐJUDAG slasaðist sjó- maður illa er síldarmál slóst í hann við uppskipun á Fáskrúðs- firði. Þetta var Einar Ásgeirs- son, Réttarholtsvegi 65 í Reykja vík, skipverji á Hávarði ísfirð- ingi ÍS 160. Var höggið svo mik- ið að Einar kjálkabrotnaði á báð um kjálkum og meiddist eitt- hvað meira, m. a. á bringspöl- um. Skipið sigldi með slasaða manninn til Norðfjarðar, en lækn irinn þar taldi betra að flytja hann til Reykjavíkur, þar eð það mikil aðgerð væri nauðsynleg. Björn Pálsson, var fenginn austur á sjúkraflugvél sinni. lenti hann á flugbrautinni á Norðfirði, sem fullgerð var í fyrrasumar, og flaug með sjúkl- Fundarmenn skoð* uðu Laxioss RÁÐSTEFNA félagsmálaráð- herra Norðurlanda hófst kl. 9 í gærmorgun að Bifröst í Borgar firði. Stóð fundurinn til kl. 6,30 síðdegis. Þau mál, sem tekin voru fyr- ir, voru trygging tekna meðan á veikindum stendur, hvenær borgarar öðlast rétt til ellilíf- eyris, námskeið til verkþjálfun ar og vandamál varðandi heimil isaðstoð og ibúðamál aldraðs fólks. í gærkvöldi fóru fundarmenn um nágrennið, m.a. til Laxfoss. Ráðstefnan heldur áfram í dag sem er síðasti fundardagur. inginn suður, þar sem hann var lagður inn 1 Landsspítalann. f gær var búið að gera við meiðsli hans og leið honum sæmi lega. Rakst á brúar- stólpa í Ljósa vatnsskarði AKUREYRI, 22. ágúst. — Um kL 9.30 í gærkvöldi rakst Volks- wagenbíll frá Reykjavík á brúar stólpa við Djúpá í Ljósavatns- skarði. Þrennt var í bílnum, tveir karlmenn og ein kona. Kon an tvíkjálkabrotnaði og öku- maður handarbrotnaði, en hinn karlmaðurinn slapp ómeiddur. Sjúkrabíll kom frá Akureyri og sótti fólkið, sem slasaðist og flutti það í sjúkrahúsið hér. En konan var síðan flutt til Reykja víkur með flugvél í dag. ökumaður telur orsök slyssins þá, að benzíngjöfin hafi staðið á sér, þegar hann nálgaðist brúna og vildi hægja ferðina. Síðan hafi hann lent í lausamöL bíllinn skrikað til og skollið á brúarstólpa. Bíllinn er stór- stórskemmdur. — Sv. P,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.