Morgunblaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 1
24 siður Stjórn Diem ofsæk- ir skólaæskuna Tveir kostir: „Enduruppeldi" eða her- þjónusta, gæti ekki skilyrðislausrar hlýðni við stjórnina Saigou, 9. september — AP — NTB LÖGREGLULIÐ Saigon var í dag kvatt út til að hand taka þúsundir æskumanna, sem efnt höfðu til mótmæla gegn stjórn Diem, forseta. Um stund kom til beinna á- taka, en lögreglan náði fljót- lega yfirhöndinni. þeirra, sem ekki hafa náð tví- tugsaldri, og skylduhermennsku þeirra eldri. Tekið ei fram, að þeir, sem eftir „enduruppeldið“ haldi áfram andsþyrnu við stjórn landsins, muni aldrei fá aðgang að menntastofnunum landsins. Ungmennin, sem í dag efndu til mótmæla, hrópuðú m.a. banda rísk slagorð, rifu niður fána S,- Vietnam, en drógu að hún fána Búddista. Verkfall á kaupskipaflotanum Horfir nú illa með mál þús unda ungmenna. Fjöldi þeirra verður settur í sér- stakar „uppeldisstofnanir“, sem kenna hlýðni við stjórn landsins; aðrir, sem náð hafa tvítugsaldri, verða kvaddir til herþjónustu þegar í stað. Virðast ofbeldisaðgerðir stjórn ar S.-Vietnam nú vera að nálg- ast'hámark, og ljóst er, að stjórn Diem ætlar sér ekki að þola neina andspyrnu. Kom það greini lega fram í tilkynningu yfir- manns hersins, Ton That Dinh. Þar greinir frá „enduruppeldi" Kennedy ræðir S.-Vietnom Washington, 9. sept. NTB Kennedy, Bandaríkjaforseti, lýsti því yfir í sjónvarpsvið- tali í kvöld, að afstaða stjórn ar Bandaríkjanna til stjórnar S-Vietnam væri mjög erfið. Bandaríkin yrðu að hafa i það í huga, að væri hættí stuðnningi við stjórn Diemú myndi landið von bráðar falla/ 1 í hendur kommúnistum. J I Er almennt talið í frétta-7 stofufregnum í kvöld, að meðl þessu vilji Kennedy leggja k\ herzlu á, að fjárhagsstuningi við stjóm S-Vietnam verði haldið áfram. Fru IMhu: logn fyrir storm Saigon, 9. sept. — AP: — 1 Frú Ngo Dinh Nhu, „Dreka- frúin“, hélt í dag frá Saigon. Er förinni heitið til Belgrad i og New York, með viökomu í Bangkok. Frúin skýrgi fréttamönnum svo frá, að hún hefði ekki í hyggju að hafa orð fyrir nefnd þjóðar sinnar hjá Sþ. Hins vegar vildi hún komast aöi heiman um sinn, og hvilastA „til að geta látið betur til mín t heyra síðar meir“. / Lögreglan elti ungmennin inn í skólahús, og kom þá til tals- verðra átaka, er nemendurnir vildu verjast. Þau átök stóðu þó ekki lengi, stúlkur, jafn og piltar, voru handteknar. Verkfali hófst á kaupskipaflotanum síðdegis á sunnudag. Þegar í gær stöðvuðust nokk- ur skip í Reykjavíkurhöfn. Á myndinni má sjá Herjólf lengst til vinstri og fjær Dranga- jökul. Lengst til hægri er Reykjafoss og sést á strompinn á Brúarfossi. Hinum megin við bryggj- una liggur Skjaldbreið og Særún frá Bolungar vík fremst á myndinni. (Sjá fréttir á bls. 2 og 24). — Ljósm. Sv. Þorm. Á 15. þfóðhátíð IM. Kóreu: Krúsfeff hailmælt í Peking Kinverfum vísað frá Sovét Sovétríkin sögð styðja Bandaríkin gegn allri Asíu — áróðursbókmenntun smygiað til Sovétríkjanna Moskvu, Peking, 9. sept. — (AP-NTB) — SOVÉZK yfirvöld hafa vís- að hópi Kínverja úr landi. Segir í opinberri, sovézkri til- kynningu um þetta mál, að Kínverjarnir hafi „komið fram á óviðeigandi hátt“, og verið staðnir að verki, er þeir hafi reynt að smygla bann- færðum bókmenntum inn í Sovétríkin. Segir ennfremur í tilkynn- ingunni, að smyglvarningur- inn hafi fundizt í járnbraut- arlest, er var á leið frá Pek- ing til Moskvu. Frásögnin af atferli Kínverj- anna birtist sama dag og þjóð- hátíðar N-Kóreu er minnzt. Fátt sagði af afmælinu i Moskvu. Æðstu menn í Kína komu í dag saman í sendiráði N-Kóreu í Peking. Sameinuðust menn þar í andúð sinni á „endurskoðun- arsinnum", og Chou En lai, for- sætisráðherra. Kína, sagði til- raunabannið vera einskisnýta blekkingu. í tilkynningu Sovétstjórnarinn ar um smyglmálið segir, að Kín- verjarnir hafi verið staðnir að verki á laugardag. Er tekið fram, að kínverska utanríkisráðuneyt- inu hafi verið send mótmæli. Er þar bent á, að smygltilraunin sé brot á sjálfstæði Sovétríkjanna. Jafnframt eru kínverskir ráða- menn minntir á, að í júní sl. hafi Sovétstjórnin orðið að krefjast þess, að fimm Kínverjar yrðu kallaðir heim, þar eð þeir hafi gerzt sekir um að dreifa áróðurs- ritum í Sovétríkjunum. Algeirsborg, 9. sept. — AP — NTB: — FIMM þeirra sex milljóna, sem atkvæðisrétt hafa í Als- ír, kusu í gær um nýja stjórn arskrá, þjóðinni til handa. Allir, sem kusu, — að 97 þús. undanteknum — voru hlynnt ir nýju stjórnarskránni, eða svo hermir a.m.k. í fréttum frá Algeirsborg. • Fyrrverandi varaforsætis- ráðherra Alsír, Belkacem Krim, sem nú er búsettur í Sviss, lýsti því yfir í dag, að úrslit kosning anna í Alsír hefðu verið ákveðin, áður en kosið var. Um næstu helgi verður gengið til nýrra kosninga í Alsír. Verð- ur þá kjörinn forseti. Þær kosn- Kínverjar þeir, sem á laugar- dag eru sagðir hafa gert smygl- tilraunina, eru járnbrautarstarfs- menn. Fá þeir aldrei að koma á sovézk landsvæði oftar. Það vekur nokkra athygli, að tilkynning þessi skuli koma, þeg- ar minnzt er afmælis N-Kóreu. í ræðu þeirri, sem Chou En lai ingar hafa ekki vakið ýkja mikla athygli, enda verður aðeins einn maður í kjöri til forsetaembætt- is, Ahmed Ben Betla. Skv. stjórnarskránni, er það stjórnmálanefnd FLN — eina flokksins, sem leyfður er — að benda á forsetaefni, og hefur það verið gert. ÍÞá fyrst kemur • til kasta almennings að kjósa for- setann. Belkacem Krim, sem kom til Sviss í fyrri viku, eftir að hann hafði dregið sig í hlé frá stjórn málum í Alsír, sagði í dag í Lau sanne: Áður en ég fór frá Alsir, var búið að ákveða úrslit kosn inganna. Krim benti m. a. á, að innan ríkisráðherra Alsír hefði lýst Framh. á bls. 2 Ný stjdrnarskrá fyrir Alsír - hún tryggir m.a. fólki þar rétt til að kjósa um eitt forsetaefni - Krim segir kosningarnar falsaðar hélt í sendiráði N-Kóreu í Pek- ing í dag, gætti mikillar andúð- ar á sovézkum ráðamönnum. Sagði hann, að á sama tíma og sól heimsvaldasinna væri að ganga til viðar, lýstu „endur- skoðunarsinnar“ sig fúsa að ganga í þjónustu þeirra. > Chou sagði, að tilraunabanii væri „einskis nýt blekking," sem væri til þess ætluð að slá ryki I augu fólks um heim allan. Banda ríkjamenn hefðu snúið sér gegn Austurlöndum, og jafnvel allrl Asíu. Þótt endurskoðunarsinnaf vildu styðja þá, yrði þeim ekki kápan úr því klæðinu; 90 af hundraði íbúa heims tryðu á byltingu. fc ■ Barizt í Laos í gær Vientiane, 9. september. — AP — NTB: — í morgun kom til bardaga í Vientiane, aðsetursstað stjórn ar Laos. Var barizt á götum1 borgarinnar, og áttust þar við herliðar Patet-Lao kommún- ista og hægrisinnaðir her- menn. Ekki tókst að upplýsa, hverj ir hefðu átt upptökin, en báð ir aðilar kenndu hinum um.i Síðar í dag var tilkynnt, að til friðar hefði dregið. Skv. fregnum, er bárust í kvöld tií Washington, segir, að í morg! un hafi verið varpað hand-i sprengju að aðstoðarmanni( Phoumi Nosavans, sem er hægrisinnaður. Hófst þá skot hríðin. 1 Patet Lao liðar eru í Vient-i iane, skv. sérstökum sammngi J við stjórn landsins. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.