Morgunblaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 6
6 MORCUNBLAÐIÐ l Þriðjudagur 10. sept. 1963 ezta síldveiöi- vika sumarsins Nær 200 þús. mál og tunnux á land I síðastliðinni vikn veiddist síid á svipuðum slóðum og næstu viku á undan, NA af JLanganesi og SA af Dalatanga, en þar var aðalveiði vikunnar. Síldin var nú lengra undan landi en áður og sóttu skipin allt að 140 mílur SA frá Dalatanga. Þetta var bezta vikuveiði sum- arsins, segir í skýrslu Fiskifé- lagsins, og bárust á tand 195043 mál og tunnur, en þess ber að gæta, að töluvert magn var ó- landað í veiðiskipunum, sem kemur á skýrslu í þessari viku, en löndunartöf hefur verið við allar Austfjarðaverksmiðjurnar. Sömu viku í fyrra var aflinn 225187 mál og tunnur. Heildaraflinn var 1.374.414 mál og tunnur, en var 2.320.023 mál og tunnur í lok sömu viku í fyrra. Aflinn var hagnýttur þannig: í salt 462867 uppsalt tunnur í fyrra 372906. í frystingu 31273 uppmældar tunnur í fyrra 39017. í bræðslu 880.274 mál í fyrra 1.908.100. Hérmeð fylgir skrá um afla 174 skipa. Hæstu skip með yfir 20 þúsund mál hafa: Sigurpáll frá Garði með 26.878, Guðmundur tórðarson Rvík 25.616, Sigurður Bjarnason Akureyri 22.249. og Grótta Rvík 20690. Mál og tunnur: Akraborg, Akureyrl 15457 Akurey, Höfn, Hornafirði 8325 Atina, Siglufirði 11278 Arnarnes, Hafnarfirði 5183 Arnfirðingur, Rvík 7602 Árni Geir, Keflavík 10912 Árni Magnússon, Sandgerði 12221 Árni Þorkelsson, Keflavik 2805 Arnkell, Rifi 4343 Ársæll Sigurðsson II, Hainarfirði 6739 Ásbjörn, Reykjavík 2989 Áskell, Grenivík 9620 Ásúlfur, Isafirði 5410 Auðunn, Hafnarfirði 8241 Baldur, Dalvík 9841 Baldvin Þorvaldsson, Dalvík 9242 Bára, Keflavík 13616 Bergvík, Keflavík 6152 Bjarmi, Dalvík 10770 Björg, Neskaupstað 8530 ,..með kvöldkaffinu ÞEGAR ÞÉR gistið í Kaúp- mannahöfn, getið hér lcsið Morgunblaðið samdægurs, — með kvöldkaffinu í stórborg- inni. FAXAR Fiugféiags tslands flytja biaðið daglega cg það er komið samdægurs i blaða- söluturninn í aðaijámbrautar- stöðinni við Ráðhústorgið — Hovedbanegardens Aviskiosk. FÁTT er ánægjule.gra en að lesa nýtt Morgunblað, þegar verið er á ferðalagi vtra eða dvalizt þar. |Ror$iíní)Iajíiiít Björg, Eskifirði 7044 Björgúlfur, Dalvík 13980 Björgvin, Dalvík 10116 Björn Jónsson, Reykjavík 5464 Búðafell, Búðum, Fáskrúðsfirði 7186 Dalaröst, Neskaupstað 7098 Dorfi, Patreksfirði 7991 Draup'nir, Suðureyri, Súgandafirði 6675 Einar Hálfdáns, Bolungavík 12440 Einir, Eskifirði 5898 Eldey, Keflavík 6352 Engey, Reykjavík 11326 Fagriklettur, Hafnarfirði 4894 Fákur, Hafnarfirði 3831 Faxaborg, Hafnarfirði 6856 Fram, Hafnarfirði 8009 Framnes, Þingeyri 9313 Freyfaxi, Keflavík 6781 Freyja, Garði 6504 Freyja, Suðureyri, Súgandafirði 2826 Friðbert Guðmundsson, Suðureyri, Súgandafirði 1586 Garðar, Garðahreppi 11224 Garðar, Rauðuvík 3510 Gísli lóðs, Hafnarfirði 3746 Gissur hvíti, Höfn, Hornafirði 8900 Gjafar, Vestmannaeyjum 10405 Glófaxi, Neskaupstað 5654 Gnýfari, Grafarnesi 7561 Grótta, Reykjavík 20690 Guðbjartur Kristján, ísafirði 5362 Guðbjörg, ísafirði 9184 Guðbjörg, Ólafsfirði 7803 Guðfinnur, Keflavík 4891 Guðmundur Péturs, Bolungavík 9631 Guðmundur Þórðarson, Rvík 25616 Guðný, ísafirði 2152 Guðrún Jónsdóttir, ísafirði 8496 Guðrún Þorkelsdóttir, Eskifirði 14522 Gullfaxi, Neskaupstað 15028 Gullver, Seyðisfirði 16907 Gunnar, Reyðarfirði 13603 Gunnhildur, Isafirði 4802 Gylfi II.* Rauðuvík 4504 Hafrún, Bolungavík 14744 Hafrún, Neskaupstað 7191 Hafþór, Reykjavík 7875 Halkion, Vestmannaeyjum 9433 Halkiór Jónsson, Olafsvik 16897 Hamravík, Keflavík 12283 Hannes Hafstein, Dalvík 17074 Haraldur, Akranesi 7720 Hávarður, Suðureyri, Súgandaf. 6737 Heiðrún, Bolungavík 5274 Heimir, Keflavík 4320 Helga, Reykjavík 11716 Helga Björg, Höfðakaupstað 11725 Helgi Flóventsson, Húsavík 18189 Helgi Helgason, Vestmannaeyjum 17711 Héðinn, Húsavík 17542 Hilmir, Keflavík 4778 Hilmir II, Keflavík 4248 Hoffell, Búðum, Fáskrúðsfirði 14113 Hólmanes, Eskifirði 3760 Hrafn Sveinbjarnason II, Grindav. 5171 Hringver, Vestmar.naeyjum 6524 Hrönn II, Sandgerði 3574 Hugrún, Bolungavík 5333 Húni II, Höfðakaupstað 6437 Hvanney, Höfn, Hornafirðl 4102 Höfrungur, Akranesi 7429 Höfrungur II. Akranesi 7934 Ingiber Olafsson, Keflavík 6026 Ingvar Guðjónsson, Sauðárkróki 2199 Jón Finnsson, Garði 13890 Jón Garðar, Garði 19859 Jón Guðmundsson, Keflavík 10753 Jón Gunnlaugs, Sandgerði 7948 Jón Jónsson, Ólafsvík 8719 Jón á Stapa, Ólafsvík 10130 Jón Oddsson, Sandgerði 6099 Jökull, Ólafsvík 4834 Kambaröst, Stöðvarfirði 8250 Kópur, Keflavík 12478 Kristbjörg, Vestmannaeyjum 3975 Ljósafell, Búðum, Fáskrúðsfirði 6969 Loftur Baldvinsson, Dalvík 3723 Lómur, Keflavík 16049 Mánatindur, Djúpavogi 12765 Manni, Keflavík 7968 Margrét, Siglufirði 14106 Marz, Vestmannaeyjum 4975 Mímir, Hnífsdal 6591 Mummi, Flateyri 6727 Mummi II, Garði 6251 Náttfari, Húsavík 6993 Oddgeir, Gremvík 17242 Ófeigur II, Vestmannaeyjum 3525 Olafur bekkur, Ólafsfirði 10068 Ólafur Magnússon, Akureyri 19632 Ólafur Tryggvason, Höfn, Hornaf. 10915 Páll Pálsson, Sandgerði 1921 Páll Bálsson, Hnífsdal 7017 Pétur Ingjaldsson, Rvík 4876 Pétur Jónsson, Húsavík 7757 Pétur Sigurðsson, Reykjavík 9751 Rán, Hnífsdal 5812 Rán, Búðum, Fáskrúðsfirði 7273 Rifsnes, Reykjavík 8921 Runólfur, Grafarnesi 8445 Seley, Eskifirði, 12262 Sigfús Bergmann, Grindavík 8070 Sigrún, Akranesi 9152 Sigurbjörg, Keflavík 6426 Sigurður, Siglufirði 8388 Sigurður Bjarnason, Akureyri 22249 Sigurpáll, Garði 26878 Skagaröst, Keflavík 12364 Skarðsvík, Rifi 13674 Skipaskagi, Akranesi 8987 Skírnir, Akranesi 7858 Smári, Húsavík 3954 Snæfell, Akureyri 18196 Sólrún, Bolungavík 12644 Stapafell, Ólafsvík 7782 Stefán Árnason, Búðum, Fáskrf. 7342 Stefán Ben, Neskaupstað 9042 Steingrímur trölli, Eskifirði 11904 Steinunn, Ólafsvík 4761 Steinunn gamla, Sandgerði 3429 Stígandi, ólafsfirði 10009 Straumnes, ísafirði 5846 Sunnutindur, Djúpavogi 10496 Svanur, Reykjavík 7194 Sæfari, Akran«si 4852 Sæfari, Tálknafirði 18909 Sæfaxi, Neskaupstað 12139 Sæúlfur, Tálknafirði 13362 Sæunn, Sandgerði 5211 Sæþór, Ólafsfirði 6321 Tjaldur, Rifi 7309 Valafell, Ólafsvík 9918 Vattarnes, Eskifirði 15042 Víðir II, Garði 11614 Víðir, Eskifirði 16180 Vigri, Hafnarfirði 3513 Víkingur II. ísafirði 3571 Von, Keflavík 9557 Vörður, Grenivík 4347 Þorbjörn, Grindavík 15238 Þorgeir, Sandgerði 2868 Þórkatla, Grindavík 13150 Þorlákur, Bolungavík — 5984 Þorleifur Rögnvaldsson, Ólafsfirði 5531 Þráinn, Neskaupstað 13520 Hækkun framleiðslu kostnaðar steínir fiskiðnaðinum í hættu Yfirlýsing Sölumiðstö&var hraðfrystihúsanna VBGNA hins alvarlega ástands innan hraðfrystiiðnaðarins, sem þróun kaupgjalds- og verðlags- mála að undanförnu hefur skap- að, telur stjórn Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna nauðsynlegt, að gerð sé nokkur grein fyrir vandamálum þessarar atvinnu- greinar. Þegar í upphafi þessa árs vöktu hraðfrystihúsaeigendur at- hygli á, að hækkanir kaupgjalds á árinu 1Ú62 og í byrjun ársins 1&63, ásamt hækkuðu hráefnis- verði og auknum kostnaði við framleiðsluna, vegna hækkana ýmissa rekstrarvara, hlyti að leiða til mikilla erfiðleika í rekstri hraðfrystihúsa. Síðan þessi aðvörun var birt, hafa enn orðið hækkanir á fram- leiðslukostnaðinum, og er nú svo komið, að yfir vofir algjör rekstrarstöðvun margra hfrað- frystihúsa á næstu mánuðum. Augljóst er, að hraðfrystiiðn- aðurinn, sem á afkomu sína undir erlendu markaðsverði, í harðri samkeppni við þjóðir með tiltölulega stöðugt verðlag, getur ekki tekið á sig 11—12% hrá- efnishækkun, 30% h æ k k u n vinnulauna á rúmu ári, auk sam- bærilegra hækkana á öðrum kostnaðarliðum, eins og launum til fastra starfsmanna, akstri, vatni, rafmagni, viðhaldi véla, áhalda og húsa o.s.frv., á sama tíma sem frystihúsin fá aðeins 2—3% hækkun á framleiðslu- vörum sínum á erlendum mörk- uðum. Beinar afleiðingar framan- greindrar þróunar eru, að frysti- iðnaðurinn getur ekki keppt við aðrar. atvinnugreinar um vinnu- aflið, né hefur hann fjárhagslegt bolmagn til framleiðslu neyt- endapakkninga, þar sem lán út á framleiðsluna eru miðuð við markaðsverð, en ekki innlendan framleiðslukostnað. • Suðurnesjavegur, Ben Gurion og Lyndon Johnson Maður kom að máli við Vel- vakanda á föstudag. Var hann nýkominn sunnan frá Keflavík og kvað veginn alveg ferleg an; varla hægt að lýsa honum. Ekkert hefði verið gert fyrir veginn í sumar, hvorki hefði hann verið heflaður né borið ofan í hann, nema e. t. v. á eins kílómetra kafla. Annars hefðu blöðin annað veifið skýrt frá ástandi vegarónefnunnar og tugþúsundir landsmanna vissu um það, svo að ekki þyrfti að fjölyrða um það. En hvernig á að fara, þegar Lyndon Johnson kemur, og ekki verður hægt að nota þyrl- urnar vegna veðurs? Á að treysta algerlega á veðrið? Ef hann hleypur nú upp í venju- legt suðaustanrok og stórrign- ingu, á þá að þræla varaforset- anum eftir vegarskömminm? Þegar Ben Gurion kom hér um árið, var dyttað að veginum, svo að hann bjó lengi að því. Voru Suðurnesjamenn miklir vinir Bens Gurions og ísraels fyrir vikið. Væri nú ekki ástæða til þess að gera eitthvað fyrir veginn vegna heimsókn- ar Johnsons, alveg eins og gert var vegna heimsóknar Bens Gurions? íslenzku haustveðri er vart treystandi, þegar þyrlur eiga i hlut a. m. k. • Súrmjólkin batnar „Ákafur súrmjólkursinni" skrifar: „Jæja, þar sannast það eitt sinn enn, að sjaldan er góðs getið. Eða hafa súrmjólkurneyt- endur ekki tekið eftir þvi, að þessi öndvegis fæða hefir stór- um batnað, og er vafalaust orð- in svo góð, sem hún getur orð- ið? Til skamms tíma hefir súr- mjólk sú, er á markaðnum hef- ir verið i grænum eins lítra hyrnum, . verið bæði kekkjótt og skilin, þannig að fyrst hefir komið úr hyrnunni þunn sýra, en síðan nokkrir vænir súr- mjólkurkekkir. Nú hefir þetta breytzt til muna, þannig að mjólkin er jöfn og fljótandi. Einnig hefir bragðið batnað, svo að nú er komið eitthvert ólýsanlegt, und ursamlegt rjómabragð að henni. Ráðlegg ég öllum þeim, er ekki hafa komizt á að borða kalda súrmjólk, hrærða með púðursykri, í eftirmat, að reyna þennan indælis rétt, og þykist ég þess fullviss, að þeir verði ekki sviknir af þeim tilraun- um. Að siðustu vona ég, að þessar línur verði ekki til þess, að súr mjólkin hækki grunsamlega á næstunnL — Ákafur súrmjólkursinni", Velvakanda hefur þótt súr- mjólkin góð, en var satt að segja búinn að gefast upp á hcnni af þeim ástæðum, seni lýst er í bréfinu. Þetta hefur að undanförnu verið hálfgerð- ur óþverri, ólekja, sem nær hefði verið að nota í Kjósarost eða drafla. Grænt mysugutlið sullaðist upp úr hymunni, þeg- ar klippt hafði verið á hana, en síðan varð að kreista kekkina fram úr henni. — Vonandi hef- ur þetta batnað, eins og bréf ritari lýsir, og hlakkar Vel- vakandi til þess að sannreyna það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.