Morgunblaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 10. sept. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 9 i Stúlkur — Saumaskapur Stúlka vön saumaskap óskast, helzt vön poplin- frakkasaum. Vinna frá kl. 1—6 kemur til greina, einnig heimasaumur. — Uppl. í síma 19928. Verkstæðlspláss óskast Viljum taka á leigu pláss undir vélaverkstæði í Reykjavík eða nágrenni. Gjörið svo vel og hringja í síma 20382 — 32480 — 32986. Verzlunarhúsnæði til leigu á góðum stað við miðborgina. — Einnig hentugt fyrir skrifstofu, teiknistofu, saumastofu o. fl. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Verzlunarhúsnæði — 3369“. Skyrtublússur fyrir dömur bjóðum við heildsölum og verzlunum, úr vönduðu poplini og næloni. Þarf ekki að strauja. Fyrsta flokks gæði og vinna. Framleiddar af einni þekktustu skyrtu- verksmiðju Danmerkur. Getum sent sýnishorn strax. Tilboð merkt: „4208“ sendist Herning Annonce-Bureau, Herning, Danmark. íbúð til leigu Til leigu er 117 ferm. íbúð, stór stofa ásamt skála og 2 svefnherb. Tilboð er greini leigu og fyrir- framgreiðslu óskast send Mbl. fyrir miðvikudags- kvöid, merkt: „íbúð — 3003“. Sendisveinn Viljum ráða til okkar sendisvein frá og með 15. sept. n.k. — Uppl. gefnar á skrifstofu okkar á þriðjudag og miðvikudag. SINDRI H.F., Hverfisgötu 42. Afgreiðslufólk Viljum ráða pilt eða stúlku til afgreiðslustarfa í einni kjötbúð okkar. Nánari uppl. í skrifstofunni Skúlagötu 20. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS. Ný 4ra herb. íbúð til sölu við Háaleitisbraut. íbúðin er með teppum Veðbandalaus. hCsa & skipasalan Laugavegi 18 III. h. simi 18429. Skrifstofustúlka Staða ritara (skrifstoustúlku) hér við embættið er laus til umsóknar. Byrjunarlaun kr. 5430 á mánuði. Skriflegar umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 15. þ. m. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. ÍBfJQ Höfum verið beðnir að útvega 2—3 herb. íbúð fyrir fámenna og reglusama fjölskyldu utan af landi. DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. H.F. Simi 24333. Stýrimann Vélstjóra háseta vantar á línubát frá Vest- fjörðum. Uppl. i síma 1364, Keflavík. Húsnæði þrái Húsnæði þrái, hver vill mér leigja? hlýtt, gott og rólegt pláss, sem ég þarf, svo að ég fái sannleik að segja, sigur í ljóðum og fagna við starf. Borg, borg, lista 05 Ijóða, borg, borg, landi minu á. Eldhús, stofu eina, íbúð vil fá hreina. Svara þessum síma má - 16429. Frá Brauðskálanum Langholtsvegi 126. Seljum út í bæ köld borð, smurt brauð og snittur. Sími 37940, Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan h.f. Hringbraut 106 - Sími 1513 KEFLAVÍK BILASALA MATTHÍASAR HöíJatúni 2. — Sími 24540 Hefur bílinn yazéé llf IW bilaleigan Bilreiðaleigon BÍLLIMN Höfðatúní 4 S. 18833 ^ ZEPHYR 4 CONSUL „315“ VOLKSWAGEN QQ LANDROVER CT COMET SINGER ^ VOUGE ’63 BÍLLINN Bílaleigan BRAUT Melteig 1». — Simi 231» og Hafnargötu 58 — Simi 2210 Keflavik ® wilM ZEPHYR4 VOLKSWAGEN B.M.VV. 700 SPORT M. Simi 37661 HERBAFRAKKAR - DREN6JAFRAKKAR ÚR: POPLIN DACRON TERYLENE ULLAREFNUM ALLT MEÐ EÐA ÁN SVAMPFÓÐURS Vatteraðar NÆLONÚLPUR með hettu ALDREI MEIRA ÚRVAL HAGSTÆTT VERÐ HERRAFÖT HAFNARSTRÆTI 3. Leigjum bíla, akið sjálf s í m i 16676 AKIO ÍJALF NÝJUM BlL ALM. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍG 40 Sími 13776 LITLA bifreiðaleigan Ingólfsstræti 11. Volkswagen — NSU-Prins Simi 14970 Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan h.f. Suðurgata 64. Sín„ 170. AKKANESI Munið að panta áprcntuð limbönd Karl M. Karlsson & C0. Melg. 29. Kópav. Sími 11772. Bifreiðaleiga Nýir Commer Cob ot-tiun. BILAKJÖR Sími 13660. • Bergþorugötu 12. HOLLEiKIB með lágum hæl nýkomnir. ATHUGIB! að borið saman við útbreiðslu er iangtum ódyrara að anglysa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Hópferóarbilar allar stærðir - INtjinz.R, Simi 32716 og 34307 BILALEIGAN AKLEIÐIR Nýir Renault R8 fólksbílar Óvenjulega þægilegir í akstri Leigukjör mjög hagstæð. AKLEIÐIR Bragagötu 38A (horni Bragagötu og Freyju götu) — Sími 14248. BIFREIÐALEIGAN HVERFISGÖTU 82 SÍMI 16370 BILALEIGA SIMI20808 v.w. • • • SKODA CITROEN ' • • S A A B F A R K O S T U R AÐALSTRÆTI 8 Keflatík — Suðurnes BIFREIÐ ALEIGAN | <3|/ Simi 1980 VIK ár MESTA BILAVALIÐ ár BEZTA VER.Ð1Ð Heimasími 2353 Bifreiðaleigan VÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.