Morgunblaðið - 01.10.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.10.1963, Blaðsíða 4
MORGUN BLADID ÞHðjudagur 1. okt. Í963 Heilsuvernd Námskeið mín í tauga- og vöðvaslökun og öndunar- æfingum fyrir konur og karla hefjast mánudaginn 7. október. Uppl. í sima 12240. Vignir Andrésson íþróttakennari. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dun- og gæsa- dúnsængur og koddar íyr- irliggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin u Vatnsstig 3 — Simi 14968 j a Hús í Grindavík t til sölu. Uppl. í síma { 8159. i Peysur — Peysusett Vandaðar peysur og golf- treyjur. Tízkulitir. Verð kr. 245,00 og 335,00. Ninon hf, Ingólfsstræti 8. Stretch-buxur Vandaðar stretch-buxur í miklu úrvali. Tízkuiitir. Verð frá kr. 590,- Ninon hf, Ingólfsstræti 8. Herbergi Reglusamur iðnnemi óskar eftir herbergi, helzt í Vest- urbænum. Uppl. í síma 34143. 3 Keflavík — Suðurnes Nýkomið glæsilegt úrval af samkvæmisskóm. Skóbúðin Keflavík hf. Verzlunarhúsnæði á 1. hæð til leigu í húsi okkar Höfðatúni 2. Sögin hf. Höfðatúni 2. Sími 22184. Kennslukona óskar eftir herbergi (helzt með eldunarplássi og síma- aðgangi) í Vesturbænum. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Vesturbær — 3407“. Múrari óskast til að taka múrverk á 1—2 íbúðir. Tilboð merkt: 105 — 3756“ leggist á afgr. Mbl. fyrir laugardag. Ég undirrituð hætti rekstri gisti- og veit- ingahússins Grundarfirði frá og með 1. okt. Ferða- fólki skal bent á að gisti- húsið verður opið áfram. Sigrún Pétursdóttir. Heilsárskápur — Heilsárskápur Svamp- fóðraðar jerseykápur 1735,- Svampfóðraðar poplinkáp- ur 1845,- Ninon hf., Ingólfsstræti 8. Lítil íbúð óskast Erum tvö barnlaus og vinn um úti. Lítilsháttar hús- hjálp eða barnagæzla kemur til greina. — Sími 37013. Kynning Reglusamur maður óskar að kynnast kvenmanni á aldrinum 40—50 ára, sem góðum félaga. Full þag- mælska. Tilboð sendist Mbl. fyrir lau-gardag — merkt: 500 — 1947“. Stúlka óskast strax. Kjötverzlunin Klein Hrísateig 14. í dag er briðjudagur 1. október. 274. dagur ársins. Árdegisflæði ki. 4:59. SiðdegisflæSi kl. 17:13. Næturvörður vikuna 28. sept. - 5. okt. er í Vesturbæjar- pótekL Næturlæknir í Hafnarfirði vik- Slysavarðstofan í Heilsuvernd- Neyðarlæknir — sími: 11510 — Kópavogsapótek er opið alla Holtsapótek, Garðsapótek og Orð lifsins svara f sfma 10000. FRÉTTASÍMAR MBL.: — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 okt. Félagskonur og aðrar eru vin- samlega beðnar að gefa kökur og hjálpa til við kaffisöluna, svo sem venja hefur verið. Véiskólinn i Reykjavík. Skólasetn- ing fer fram í dag kl. 2. Skólastjórinn Minningaspjöld Barnaheimilssjóðs fást 1 Bókabúð ísafoldar, Austurstræti Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa félagsins í Valhöll við Suðurgötu er opin á föstudagskvöldum frá kl. 8l/2- 10, sími 1-78-07. Stjórn félagsins er þar til viðtals við félagsmenn og gjald- keri félagsins tekur við ársgjöldum félagsmanna. FRETTIR Fríkirkjan. Hausttermingarbörn eru r. Þorsteinn Björnsson. Fríkirkjan. Haustfermmgarbörn eru r. Þorsteinn Björnsson. Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa Kvenfélagskonur, Garðahreppi. Fund r verður haldinn þnðjudaginn 1. któber kl. 20,30 í samkomuhúsinu rarðaholti. Bazarnefnd verður með erkefm fyrir konur á fundinum. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Iringsins fást á eftirtöldum stöðum: kartgnpaverzlun Jóhannesar Norð- iörð 1 Eymundssonarkjallaranum, norrabraut 61, Austurbæjarappóteki, oltsapóteki og hjá fröken Sigríði achmann, Landsspítalanum. Minningarspjöld Barnaheimilissjóðs ist i Bókabúð ísafoldar, Austur- Leitarstöð K rabbameinsf élagsins. n er veitt móttaka Hafskip h.f.í Laxá er 1 Vestmanna- eyjum, Rangá er í Gdynia. H.f. Jöklar: Drangjökull er á leið til Camden, USA, Langjökull er í Norrköp ing, fer þaðan til Finnlands, Vatna- jökull er á leið til Reykjavíkur, Katla kemur í dag frá Rotterdam. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla kemur til Keflavíkur í dag, Askja er á leið til Klaipeta. Flugfélag íslands h.f. — Millilanda- flug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Rvík kl. 22:40 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er flogið til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Eg- ilsstaða, Sauðárkróks, Húsavíkur og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 08.00 Fer til Luxemborgar kl. 09.30. Kem- ur til baka frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til New York kl. 01.30. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er i Am sterdam. Esja er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan úr hringferð. Herjótf- ur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Þyrill fer frá Weaste í Englandi í dag áleiðis til íslands. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag vest- ur um land til Akureyrar. Herðu- breið er væntanleg til Rvíkur í dag frá Austfjörðum. ? ? ? ? ? ? ??????????????????????????' hvort vaðið geti á mönnum á þurru landi. <t ö ö <t ö Óö ááóóááóiiá Sextug varð í gær Svan- fríður Sólbjartsdóttir, Bergstaða- stræti 20, Reykjavík. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Ingibjörg F. Björnsdóttir, Selvogsgrunn 18, og Árm Vil- hjálmsson, prófessor, Bræðra- borgarstíg 32. Blöð og tímarit Heimilisblaðið Samtíðin. Októberblaðið er komið út, fjöl- breytt og skemmtilegt. Efni: Skálholt kryddkvœði no. 0034 silfur — fiskur 1 hringferiU þagnar minnar hverfist um ás þinn sporbaugur óttans þýtur um hvel þín heljardans hjarta þíns á hvellum bárum ishafs II sona sona góurinn éttu nú ýsuna þína og farsiö III eitt sinn leit ég í Biskupstungum, eftir SigurS Skúla- son ritstjóra. Kvennaþættir eftir Freyju. Merk nýjung í ísl. kortagerð — samtal við Viggó Oddsson. Smakk- aðu á (smásaga). Grein um kvik myndadísina Natalie Wood. í dauða- klefum Sing-Sing. Elztu lífverur jarð- arinnar, eftir Ingólf Davíðsson. Skák- þáttur eftir Guðm. Arnlaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Stjörnu spádómar fyrir október. Úr einu — í annað. Nýjar erl. bækur. Þá er fjöldi skopsagan, getraunir o.fl. kaupfar ástarinnar í höfn eitt sinn leit ég vaðandi síld á öllum plönum eitt sinn leit ég seglfar atóms í skauti hringmönduls IV fjalladýr við tunnu vor x ágúst Tekið á móti tilkynningum frá kl. 10-12 f.h. sona sona gourinn Ferðamenn í K-höfn Fylgist með því, sem ger- ist heima á Fróni. iVIeð hvcrri flugferð Faxanna til Kaupmannahafnar, nú fjóruin sinnum í viku, kemur Morgunblaðið sam dægurs í . Aviskiosken í Hovedbanegárden'1. Kvenfélag Háteigssóknar heldur KvenfélagiS Aldan heldur bazar vrst í nóvember. BorgarbókasafniS: AðalsafniS Þing- daga 2-7, sunnudaga 5-7. Lesstofa 10- 10 alla virka daga, laugardaga 10-7, sunnudaga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34, opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 1«. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugar- daga. Utibúið við Sólheima 27. Opið fyrir fullorðna mánud., miðvikud. og föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fyrir börn er opið kl. 4-7 aila virka daga, nema laugardaga. Húsmæðrafélag Reykjavíkur vill minna konur á bazarinn, sem á að verða þriðjudcginn 8. okt. í Góðtempl- arahúsinu uppi. Konur og velunnarar félagsins eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum fyrir pann tíma til Jón- ínu Guðmundsdóttur, Sólvallagötu 54 (1-47-40), Guðrúnu Jónsdóttur, Skafta- hlíð 25 (3-34-49), Ingu Andreassen, Miklubraut 82 (1-52-36), Rögnu Guð- mundsdóttur, Mávahlíð 13 (1-73-99). Kvenfélag Hallgrímskirkju: Hin ár- lega kaffisala félagsms verður x Siif- urtungimu a sunnudaginn kemur, 6. BALLETSKÓLI Sigríðar Ár- mann er að hefja vetrarstarf- ið um þessar mundir. Kenndur verður eins og áður, ballet bæði fynr byrjendur og fram- haldsnemendur, en auk þess verður tekin upp kennsla í plastik fyrir dömur í sérstök- um flokkum. — Skólinn starf- ar nú í nýjum kennslusal, sem tekinn var í notkun á þessu ári, og búinn hefur verið á fullkomnasta hátt til ballet- kennslu. — Myndin er af frú Sigríði ásamt tveim nemend- um, Hrafnhildi Helgadóttur (t. v.) og Steinunni Kristínu Þorvaldsdóttur (t.h.).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.