Morgunblaðið - 01.10.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.10.1963, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLADIÐ Þriðjudagur 1. okt. 1963 Við þökkum hjartanlega öllum, sem glöddu okkur með blómum, gjöfum og heillaskeytum á fimmtíu ára hjúskaparafmæli okkar hinn 24. september s.l. Sérstak- lega þökkum við börnum okkar og tengdabörnum, sem efndu til veglegs hófs fyrir okkur og gerðu okkur dag- inn ógleymanlegan. Soffía Jónsdóttir og Jóhannes Jónsson, Skeiðarvogi 93. Verkamenn óskast í fasta vinnu nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra. Hf. Kol & Salt LONDON^y, “ f" aistingor, 8 DAGAR j morgunveröur. '3^1! kvöldverðun irn oooc. kynni:;i°ró IVICb OUOO ,„m London. LÖND & LEIÐIR L L A.ÐALSTRÆTI 8 SÍMAR: 20800 20760 L__ ,t, Eiginkona mín og móðir okkar AGNES EGGERTSDÓTTIR Skólavörðustíg 29, lézt í Borgarsjúkrahúsinu, mánudaginn 30. september. Kristinn Friðfinnsson og börn. Faðir minn KRISTMUNDUR GUÐMUNDSSON húsvörður í Betaníu, andaðist að Landakotsspítalanum 29. sept. s.l. — Jarðar förin ákveðin síðar. Fyrir hönd aðstandenda. Guðmundur Kristmundsson. JENSÍNA GUÐRÚN JOHANNESDOTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju á morgun kl. 1,30. Fyrir hönd aðstandenda. Kristján Jónasson. Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma BJÖRG STEINGRÍMSDÓTTIR Kvisthaga 15, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 2. október kl. 13,30. Aðalsteinn Björnsson, Guðsteinn Aðalsteinsson, Anna G. Aðalsteinsdóttir, Rigmor Aðalsteinsson, Kristján J. Pétursson, og barnabörn. Utför EINARS ÞÓRÐARSONAR frá Seljabrekku, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 3. okt. kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Blóm vinsamlegast afþökkuð. — Þeim sem vildu minnast hans er bent á blindrafélagið. Vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar för móður okkar GUÐRÚNAR HANNESDÓTTUR frá Mjóafirði. Ennfremur þökkum við öllum, sem glöddu hana með heimsóknum og kveðjum bæði fyrr og síðar í veik- indum hennar. Kristín Ásmundsdóttir og systkini. NÚ FARA í hönd erfiðir dagar fyrir dagblöðin og stendur það í sambandi við að skóiarnir taka nú til starfa. Veldur það miklum breytingum á starfsliði þvi er annazt hefur útburð Morg- unblaðsins til kaupenda þess, ekki aðeins hér í Reykjavík, heldur og í kaupstöðum og kauptúnum utan Reykjavík- ur, þar sem blaðið er borið til kaupenda þess. Af þessum sökum má bú- ast við að það geti orðið erf- iðleikar á að koma blaðinu skilvíslega til kaupenda þess næstu daga. Vill Morgunblað- ið biðja velvirðingar á þessu, um leið og það fullvissar kaupendur sína um að allt verði til þess gert að koma útburðinum á olaðinu í eðli- legt horf hið allra fyrsta. Úf ýmsum Framh. af bls. 12 Tyshkabaev. Hann segir, að mörg þorp í Sinkiang hafi verið jöfnuð við jörðu og íbúarnir fluttir lengra inn í land. Segir fréttamaðurinn allt benda til þess, að Kínverjar geti ekki leng ur borið saman sín eigin kjör og kjör þeirra, sem búa Sovétríkja- megin landamæranna. Kínverskur bóndi, sem flúið hefur til Sovétríkjanna, skýrði fréttamanninurh frá því, að kín- versk yfirvöld hefðu flutt alla menn af ættflokkunum Kazakh og Uighur nauðuga frá Sinkiang. Gerði stjórnin allt til þess að reyna að sannfæra ættflokka þessa um, að frændur þeirra inn- an landamærá Sovétríkjanna búi við mun verri lífskjör. Saumastulkur óskast Verksmiðjan h.f. Upplýsingar í síma 10510. VERKSTJÓRINN. Hér með tilkynnist hattvnvum viosiupiavinum Þvotta og efnalaugarinnar hf. Akranesi, að vér höfum selt Haraldi Þorvarðarsyni, Vogabraut 3, Akranesi, Þvotta- og efnalaugina, Suðurgötu 103, sem hann rekur undir sama nafni áfram og eru skuldbindingar þess fyrirtækis félag- inu óviðkomandi eftirleiðis. Jafnframt því að við þökkum góð viðskipti á umliðnum árum viljum vér beina þeim tilmælum til viðskiptavina vorra, að þeir haldi áfram viðskiptum sínum við fyrirtækið. Akranesi, 1. sept. 1963, f.h. Þvotta- og efnalaugarinnar h.f. Vilhjálmur Sigurðsson. Samkvæmt ofanrituðu hefi ég undirritaður keypt Þvotta- og efnalaugina, Suðurgötu 103, Akranesi, og mun reka hana áfram undir sama nafni.. — Eg mun leggja áherzlu á að veita viðskiptavinum min- um, sem allra bezta þjónustu. Akranesi, 1. sept. 1963. Haraldur Þorvarðarson. Addo-X reiknivélar ★ Öruggar ★ Hljóðlitlar ^ Fisléttur ásláttur -Ar Fallegar Margar gerðir 'A' Hagstætt verð Kynnið yður verð og gæði áður en þér festið kaup annarsstaðar. ADDO-X BÓKHALDSVÉLAR eru sérlega heppilegar og einfaldar í notkun. — Veitum væntanlegum kaupendur ókeypis aðstoð við uppsetningu vélabókhalds. MAGNUS KJARAN Umboðs- & heildverzlun — Sími 24140 — Hafnarstræti 5. Kennsla hefst mánudaginn 7. október. ★ Ballett fyrir byrjendur og framhaldsnemendur. ★ Dömuflokkar í plastik. ★ Innritun í síma 3-21-53 kl. 2—6 daglega. BflllET! ÍKO II SIGRIÐRR Ll RRMRNN SKÚLAGÖTU 34 4. HÆÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.