Morgunblaðið - 01.10.1963, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.10.1963, Blaðsíða 18
18 MORGU”nl *OID Þriðjudaguf 1. okt. 1963 GAMLA BIÓ I Nafnlausir afbrotamenn e oHg»M)W> LESLIE PHILLIPS STANLEY BAXTER WILFRID K& HYDE WHITE with JIILIE CHRISTIE k<it Stara JAMES ROBERTSON JUSTICE Bráðskemmtileg og fyndin ensk gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Söngskemmtun kl. 7. w#W ManmFMP Hvíta höllin MALENE SCHWARTZ j EBBE LAN6BERG hmmaamm IHENNING PALNER'BIRGITTE FEDERSP! ■ JUDYGRINGER OVE SPROGBE-ELSE-Mf PALLADIUU-FARVEFILM M1 Hrifandi og skemmtileg ný dönsk litmynd, gerð eftir samnefndri framhaidssögu i Famelie-Journalen. Sýnd kl. 7 og 9. Svarta skjaldarmerkið spennandi riddaramynd i lit- um. Tony Curtis Endursýnd kl. 5. Enginn sér við Ásláki Alle tíders vanviiiigsteý íarce om ' en iodbold- idiot Bráðfyndin frönsk gaman- mynd með einum snjallasta grínleikara Frakka Darry Cowl „Danny Kaye Frakklands" skrifar „Ekstrabladet" Sýnd kl. 5, 7 og 9. HJÓSMYND ASTOFAaN LOFTURHF. Ingólfsstræti tí. Pantið tima 1 stma 1-47-72 Veitingaskálinn v/ð Hvitárbrú Heitui matur ailan daginn. Tökum á móti ferOahopurn /insamlegast pantið með fyr- trvara. — Simstóðin jpin kl. 8-24. TÓNABÉÓ Sími 1U82. KID GALAHAD SINGING! LOVING! SWINGING! ‘ W ■.UIBSCHCOIIPW^, ppesiey ^UKiD Gaiahad Æsispennandi og vel gerð, ný, amerísk mynd í litum. Elvis Presley Joan Blackman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. ☆ STJÖRNU Simi 18936 BÍÓ Forboðin ást ítntti ■ §«cn»AM Stórmynd í litunt og Cmerna- Scope með úrvalsleikurum. — Kvikmyndasagan birtist i Fe- mina undir nafninu „Fremm- ede nár vi mödes“. Sýnd kl. 7 og 9.10. Bönnuð börnum. Twistum dag og nótt Með CHUBBY CHECKER sem fyrir skömmu setti allt á annan endann í Svíþjóð. Sýnd kl. 5. TRÚLOFUNAR H ULRICH FALKNER oirns*. LÆKJARGÖTU 2 2. HÆD Vöru- llutningar Til Sauðárkróks og Skaga- fjarðar. Afgreiðsla á sendi- bílastöðinm Þresti, Borgar- tUni 11. Sími 10-2í6, Sauðár- króki. Verzlun Haraldai Júlí- ussonar. Sími 24. Bjarni Haraldsson. PILTAR, EFÞlÐ E/CIO UNMÚSTUNA ÞÁ Á tO HRINÍrANA / RAGNAR JONSSON hæstaréttarlógmaour Lögfræðistörl og etgnaumsysia Vonarstræti 4 VR núsið Raunir Oscar Wilde FETERFINCH TVONNE MITCHELL " JSMES WIGEL M4S0N E4TRICE .uam.iírraiRs *— JOHNFRASBR 0ócafol ..TtCHNIRAHA •> TÍCNMCOLO* Heimsfræg brezk stórmynd í litum um ævi og raunir snill- ingsins Oscar Wilde. Myndin er tekin og sýnd í Tecnni- rama. Aðalhlutverk: Peter Finch Yvonne Mitcheli Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára. Oscar’s verðlaunamyndin Gleðidagur í Róm (Roman Holiday) Hin ógleymanlega ameríska gamanmynd. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn Gregory Peck. Endursýnd kl. 5 og 7. Cfp ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ AINIDORRA Sýning miðvikudag kl. 20. Aðeins fáar sýningar. GÍSL Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Símt 1-1200. ILEDCFfíAGi [REYKJAYÍKDg Hcrt í bnk 133. sýning miðvikudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. — Sími 13191. Snmkomur Fíladelfía Safnaðarsamkoma (mánaða- mótasamkoma) í kvöld kl. 8.30. Þórarinn Magnússon, Signi Eiríksson, Leifur Páls- son og frú taka tii máls. Öll nýkomin heim frá útlöndum. Fórn tekin á samkomunm. — Neytenda- og gjafavörur úr stáli og palisander Framleiðandi í Danmórku óskar eftir sambandi við inn- fiytjanda til að selja ofan- nefndar vörur. Þeir, sem hafa énuga, geta fengið uppl. með því rð skrifa Schjerbech & Co. Hilleröd Have 26, Kokktdal, Danmark. mmmrn Ný amerísk stórmynd með íslenzkum texta: I ndíánastúlkan (The Unforgiven) Sérstaklega spennandi og á- hrifamikil, ný, amerísk stór- mynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: f BURT ÍBNCSSTEK Ennfremur: Audie Murphy John Saxou Charles Bickford Leikstjóri: John Huston í myndinni er: ISLENZKUR TEXTI Þessi mynd hefur alls staðar verið sýnd við metaðsokn. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. U»PMMWhP«KIIIWhPNIII Kennsln Enska — Danska Kennsla hafin að nýju. Upplýsingar í síma 14263. Kristín Oladóttir. M ’xgnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður Málflutingsskrifstota. Aðalstræti 9. — Sími 1-1875. Simi 11544. Kastalaborg Caligaris lo. Csl’gspJ QnbmaScOPE Geysispennandi og hrollvekj- andi ný amerísk mynd. Glynis Johns Dan O’Herlihy Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugaras -i i>r SíMAR 32075 -38150 BILLY BUDD JROBERTRYAN PETER USTINOV MELVYN DOUGLAS S AHO MTHODUCINO TERENCE STAMP Heimsfræg brezk kvikmynd í Cinemascope eftir samnefndri skaldsögu hins mik a nófund- ar sjóferðasagna, Hermans. Melvilles, sem einnig samdi hina frægu sögu Moby Dick. Var talm ein af tíu beztu kvikmyndum í Bretlandi í fyrra og kjörin af Fdms And Fiimmg bezta brezka kvik- myndin á þvi ari. Leikstjóri er Peter Ustinov. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum mnan 12 ára. Ný fréttamynd vikuiega með íslenzku tali. nhh Laxveiðimenn Tilboð óskast í stangaveiðiréttindi Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu. Tilboðin miðist við alla ána eða einstök svæði hennar svo og eins eða fleiri ára leigusamning. Tilboðum sé skilað til Guðmundar Jónssonar bónda í Ási fyrir 26. okt. n.k. og gefur hann allar nánari upplýsingar um ána. Veiðifélagið áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjórn Veiðifélags Vatnsdalsár. Stúlka óskast Óskum að ráða unga stúlku í frágang á sauma- stofu vora. Lady hf. Laugavegi 26. Röskir sendlar óskast nú þegar og síðar. Vinna hálfan daginn kemur einnig til greina. Starfsmannahald S.I.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.